Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Page 18
26 FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Til sölu Ódýr verkfæri - kjarabótin í ár. • Hjólatjakliar, verð frá kr. 3.300. • Búkkar, verð frá kr. 695./stk. (3T) •Skrúfstykki, verð frá kr. 990. (3") • Keðjutaliur, 1 tonn, kr. 4.900. •Réttingatjakkasett, 10 t kr. 10.700. •Tangir, margar gerðir kr. 190./stk. •Topplyklasett 3/8" 40 pcs. kr. 550. Einnig úrval góðra handverkfæra frá Gefom í Frakklandi og Rodeo í Hol- landi. Selt í Betri básnum í Kolaport- inu eða pantið í s. 91-673284 e.kl. 17. Matartilboð. 4 hamborgarar með sósu, l'/t 1 gos og franskar, 999, 12" pitsa, 399, fiskur með öllu, 370, pylsa með öllu, 99, allsber kjúklingur, 599, svína-, ^nauta-, lambasteikur með öllu, 595. Nætursala fimmtud., föstud., laugard. til kl. 3. Ekkert næturgjald. Ódýr heimsending. Frá 11.30-1 send- um við heim fyrir aðeins 200 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. • Sælla er að gefa en þiggja. Jólaföt á börnin. Vorum að fá sendingu af jólafötum á krakka. Buxur, skyrt- ur, frakkar, kápur, pils o.íl. Vandaður tískufatnaður á miklu lægra verði en þú átt að venjast á Islandi. Hjá okkur er svipað verð og í Bretlandi. Tak- markað magn. Barnafataverslunin Do Re Mí, Fákafeni, sími 91-683919. Opið til kl. 22 allan desember. Bílaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsuvið- gerðir, pústviðgerðir, framrúðuvið- gerðir, mótorstillingar, demparaskipti og aðrar almennar viðgerðir á fólks- bílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 18, sunnudaga kl. 18 22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fvrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Amerisk dökk sjóliða/matrósaföt á ca 2 og 4 ára. Verð 1000 kr. settið. Dúkku- vagn, ca 20 25 ára, með stálbotni, þarfnast smálagfæringar, á 5000 kr. Isskápur á kr. 10.000. Á sama stað óskast hornsófi í ódýrari kantinum. þó ekki úr furu. S. 91-40525. Ódýrt, ódýrt, ódýrtl! Stórt svart þorð frá Ikea með krómuð- um fótum, getur bæði verið borðstofu- borð og skrifborð, hjólaskápur með skúffu og skjalageymslu fylgir. Einnig stór tölvustýrður örbylgjuofn. Selst allt ódýrt. Uppl. í síma 91-652594. Hver býður betur i vetur? Stór ís í br. kr. 100, hambtilb. 430, stór sk. fransk- ar f. 4-5 pers., v. 350. Pylsu- og ísvagn- inn v/Sundl. vesturb., Hofsvg., s. 19822. Op. v.d. 11-20/11 18 um helgar. Campri vetrarúlpur, yfir 20 ára revnsla hérlendis. Herraúlpur frá kr. 4.400. dömuúlpur á kr. 5.450, barnaúlpur og gallar, verð frá kr. 3.000. Komið og skoðið vöruúrval og verð. Verslunin Greinir. Skólavörðustíg 42, s. 621171. Gerið kaup aldarinnar á jólatorginu i JL-húsinu: egg á kr. 155 kg. allra ódýr- ustu eggin í bænum. frosin ýsuflök á 320 kr. kg. fatnaður. leikföng og gjafa- vörur á lágmarksveröi. Opiö 7 d. vik- unnar. Uppl. um sölubása í s. 624857. Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður, sófasett. ísskápar. fataskápar. sjón- vörp, videotæki. rúm og margt. margt fl. Opið kl. 9 18 virka daga og laugd. 10 16. Euro/Visa. Skeifan. húsgágna- miðlun. Smiðjuvegi 6C. s. 670960. Vöruportið, Grensásvegi 14, baka til. Gott verð. Frábær fjölskskemmtun. Opið frá kl. 16 22 frá 7. des.. 11 17 um helgar. Jólasveininn kemur daglega. Verið velkomin. Verslið hagkva>mt. Baðinnréttingar á sérstökum afslætti næstu daga. Harðviðarval, Krókhálsi 4. sími 91-671010. Búslóð til sölu: afruglari, ísskápur. þvottavél og þurrkari, ískista og stórt skrifborð. Upplýsingarf síma 9141137 eða 91-686272. 2 m Ijósastaur með 2 kúlum, 4 stk. 13" felgur, og ýmislegt fleira til sölu. Uppl. í síma 91-75718: Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9 18 og 9 16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Geggjað tilboð. Pantaðu 16" pitsu með 3 áleggsteg., 1 'A 1 af kók á kr. 1.200. Opið 17 23.30. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. *Frí heimsending. Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun, rýmingarsala á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Gólfflisar. 30‘X> afsláttur næstu daga. Gæðavara. Harðviöarval. Krókhálsi 4, sími 91-671010. Innimálning m/15% gljástigi, 10 1, v. 4731. Lakkmál., háglans, v. 600 kr. 1. Gólfmál., 2 % 1,1229. Allir litir/gerðir. Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. Krossar á leiði. Lýsandi krossar á leiði fyrir 6, 12, 24 eða 32 V. Verð frá 1800. Póstkröfuþj. Ljós og Orka, Skeifunni 19. S. 814488. Lampi með stækkunargleri. Luxo stækkunarlamparnir komnir, verð aðeins 4.915. Póstkröfuþjónusta. Ljós og Orka, Skeifunni 19. S. 814488. Nætursala. Opið til kl. 4 föstud. og laugd. og til 1 aðra daga. Tilboðsverð á öllum spólum. Ekkert næturálag. Video Start, Smiðjuvegi 6, Kóp. Rúllugardinur. Komið með gömlu kefl- in og fáið nýjan dúk settan á. Álrimla- tjöld. Sendum í póstkröfu. Glugga- kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086. Sega Mega drive tölva til sölu með 5 leikjum. Á sama stað er óskað eftir afruglara. Upplýsingar í síma 91- 683908._____________________________ Sjálfvirkir bílskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald endurn. og upps. á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S.985-27285, 91-651110. Sturtuklefi + peningakassi. Til sölu sturtuklefi og peningakassi, ásamt tveimur sólarlömpum til atvinnunota. Uppl. í síma 91-611902. Svarti markaðurinn JL-húsinu opinn allar helgar, þar fæst heilmikið fyrir hundraðkallinn. Uppl. um sölubása í síma 91-624837. Til jólagjafa. Útskorin viðarskilti á sumarbústaðinn eða gamla húsið. Hringið og leitið upplýsinga. Skilta- gerðin Veghús, Keflavík, s. 92-11582. Til sölu vatnsrúm, 180x205 cm, m/öllu. Verð 35 þús. Einnig grár Gesslein kerruvagn. Verð 12 þús. Uppl. eftir kl. 20 í síma 985-37060 og 91-625345 Vaxúlpur kr. 3.700, Stretsbuxur kr. 1.500, bómullarpeysur kr. 2.900, bolir kr. 1.600. Allir litir. Sendum í póstkr. Greiðslukortaþjónusta. Sími 629404. Þjónustuauglýsingar Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. L STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun STEYPUSOGUN KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN JCB GRAFA Ath. Góó tæki. Sanngjarnt verö. Haukur Sigurjónsson, s. 91-689371 og bílas. 985-23553. Einar, s. 91-672304. ★ STEYPUSOGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Krisyán V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbrot — sögun fleygun — kjarnaborun hreinsun — flutningur önnur verktakavinna Sírrii 91-12727, boös. 984-54044, bílas. 985-33434, fax 610727. STEINSTE YPUSOG U N KJARNABORUN t MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI iÆwrijifH S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON /í HAGKVÆM - TRAUST -hly\ -q S.G. einingahús hafa /'t framleitt yfir 550 íbúð- arhús úr timbri. NJOTIÐ ÞESS AÐ BUA I TIMBURHUSI Hafið samband við sölumanri. S.G. Einingahús hf. I— Eyrarvegi 37, Selfossi, simi 98-22277, fax 98-22833 Stálkó Hff. vélsmiója Skemmuvegi 40M 200 Kópavogi Sími 670740 SÉRSMÍÐI -HÚSGAGNASMÍÐI - HANDRIÐASMÍÐI ni- OG IÐNAÐARHURÐIR □ GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði íslensk framleiðsla Gluggasmiðjan hf. VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. - Pantið timanlega. Tökum allt ^ -1-murbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfúr í öll verk. =j VELALEIGA SÍMONAR HF„ símar 62307Ö, 985-21129 og 985-21804. Loftpressa - múrbrot Símar 91 -683385 og 985-37429. Steypusögun - kjarnaborun Sími 91-17091, símboði 984-50050. Gaymlð auglýsinguna. Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. ©i JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfmi 626645 og 985-31733. Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreirtsum stiflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulagningaþjónusta. HTJ Kreditkortaþjónusta 641183 - 985-29230 Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél tiláö skoöa og staðsetja skemmdir i WC lögnum. VALUR HELGASON ©68 88 06 ©985-22155 Skólphreinsun. **1 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, voskum, baökerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomm tæki. rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og nióurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. sími 43879. Bilasimi 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.