Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Side 22
30 FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! Ódýrustu bílaviðgerðirnar í bænum. Geri við allar tegundir bíla, fljótt, ör- ,.uggt og ódýrt. S. 643324, 985-37927. BMW 320 79 m/bilaða vél, mjög falleg- ur og heillegur bíll, á álfelgum, verð 50 þ., hugsanleg skipti á bíl á svipuðu verði. S. 673155 eða 36185 e.kl. 18. \aaaa \ Fiat Fiat Uno SX, árg. '85, rafmagn í rúðum, sóllúga, ný vetrardekk, sumardekk fylgja, skoðaður ’93. Aðeins 100.000 stgr. Uppl. í síma 91-667410 e.kl. 19. MMC L 200 4x4 ’82, yfirbyggður, hálf- skoðaður, þarfnast smá lagfæringar. Verð 130 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 92-11217 á kvöldin. MMC L 200 4x4 Double Cab, árg. '91, með húsi, dísil, ekinn 57 þús. km, skipti á ódýrari, góður bíll. Upplýsing- ar í síma 91-642962. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Porsche 924 '80 til sölu. Einn sá falleg- asti á landinu, ekinn 15 þús. á vél, nýlegt lakk. Skipti á vélsleða eða skuldabréf. S. 679472 e.kl. 18. Rúnar. Porsche 924 78, með 944 útliti, inn- fluttur '88, allur nýupptekinn, fallegur og góður bíll. Mjög gott verð, skipti möguleg. S. 92-15956 og 92-15452. O BMW BMW 315, árg. ’82, til sölu, skoðaður ’93, verð kr. 70.000 staðgreitt. Sími 91-71442. Chevrolet Chevrolet Impala, árg. 78, til sölu. Upplýsingar í síma 91-23965 eftir kl. 19. Chrysler Chrysler Saratoga ’91 til sölu, ekinn 29 þús. Til sýnis og sölu í Bílaumboðinu, notaðir bílar, sími 686633. ^ Citroen Citroén CX Pallas 2400 ’82, leðurklædd- ur, bein innspýting, centrall., sum- ar/vetrardekk, sk. ’93, aðeins 2 eigend- ur. Verð 300 þús. stgr. S. 667360. ÆVISAGA BÍLS Bókin um Bjölluna S. 678590 REYKH0L1 BÓKAÚTGÁFA Laugardagsmynd Sjónvarpsins er gerð eftir þessari bók Rauði drekinn eftir Thomas Harris þar sem þú kynnist Hannibal Lecter fyrst. Aðeins kr. 790 Á næsta sölustað eða í síma 91-63 27 00 Ford Escort XR3 1600, árg. ’82, á nýjum vetrardekkjum, tvö sumardekk fylgja, skoðaður ’93. Uppl. í síma 98-33914. [W) Honda Til sölu Honda Prelude ’86. Verð 550 þús. stgr. Sæsleði ’89, verð 130 þús., þarfnast lagfæringar, til greina kemur að taka sjónvarp eða sófasett upp í, og 350 skipting. Uppl. í síma 684449. Toyota 4Runner ’86, ek. 81 þús. mílur, rauður, ný 33", negld dekk á álfelgum. Verð 1.200.000 staðgr. Skipti á mjög ódýrum bíl ath. S. 98-22575 e.kl. 19. Wagoneer Limited '81, ekinn 140 þús., fallegur bíll, til sölu, staðgreiðsluverð 700 þús. Til sýnis og sölu í Bílabank- anum, Bíldshöfða 12, s. 673232. Toyota LandCruiser 74, styttri gerð, til sölu, þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-77740. Glæsileg Honda Accord ’85, nýtt púst, bremsur, tímareim og kúpling, ný- skoðuð. Ath. skipti. Uppl. í símum 91-679094 og 985-24124. 2 Lada Lada Lux, árg. ’87, til sölu, skoðaður ’93. Upplýsingar í síma 91-667393 eftir kl. 17. Lancia Lancia Y-10, árg. ’86, vél ek. 50 þús. km, í góðu ástandi, sk. ’93, einn eig- andi frá upphafí. Gott verð. Tilvalinn fyrir skólafólk. S. 620702. og 620701. Mazda Útsala!! Mazda 323 GT, árg. ’83, mjög góður bíll, álfelgur, vetrardekk, óryðgaður, skoðaður ’93. Verð 65 þús. Upplýsingar í síma 91-626961. ■ Húsnæöi í boöi Kópavogur. Herb. til leigu í Kópav., aðg. að eldhúsi og snyrtingu. Fjölsími á staðnum. Mánaðarleiga m. ljósi og hita 15 þ., gr. fyrirfr., aðeins reglus. fólk kemur til gr. S. 91-42913 e. kl. 19. 1. tlokks herb. nálægt Háskólanum til leigu. Eldhús, bað, þvottavél, þurrk- ari, sjónvarp og sími fylgja. Sérinn- gangur. Uppl. í síma 91-17356. Einstaklingsibúð. 30 m2 sérbýli (nýtt) við Skerjafjörð til leigu, Ieiguíjárhæð kr. 30 þús. með rafmagni og hita. Til- boð sendist DV, merkt „Sérbýli 8346”. Meðleiga. Vantar meðleigjanda að 90 m2, mjög huggulegri íbúð í miðbæ Rvk, um er að ræða rúmgott herbergi og afnot af íbúðinni. Sími 625043. Herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Upplýsingár í síma 91-25061 eftir kl. 16. Mitsubishi MMC Sapporo 2000 ’81 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, ný negld vetrar- dekk, sk. ’93. Verð 95 þús. stgr. Uppl. í síma 91-28428, Karl. Til leigu 4-5 herbergja ibúð í Kópavogi. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 8336“. Til leigu nýuppgerð 2ja herbergja íbúð í gamla miðbænum, laus strax. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 91-813573. Nissan / Datsun Nissan Patrol ’83, dísil, upphækkaður, gott eintak. Rosalegur staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 91-652930. Subaru 2 herb. ibúð til leigu frá áramótum. Tilboð sendist DV, merkt „S 8337“. Til leigu 3-4ra herbergja ibúð í blokk í austurbænum. Uppl. í síma 91-39817. ■ Húsnæöi óskast Subaru 1800 GLF st. 4WD '84, á góðum vetrardekkjum, nýlega yfirfarinn mót- or og drifbúnaður, lítur þokkalega út. Verð 150 þús. S. 91-670952, Rúnar. Subaru E12 4x4 bitabox, árg. ’88, í góðu lagi, skoðaður ’93, til sölu. Selst gegn góðu staðgreiðsluverði. Upplýsingar í símum 91-686928 og 985-24328. Tveir Subaru bilar. Subaru E10 4x4 ’89 bitabox, ek. 54 þ„ verðh. 520 þ. Subaru ’88, bitabox, ek. 57 þ„ verðh. 390 þ. Báðir nýsk. S. 75205 eða 985-28511. Subaru coupé 1800 ’88, 4x4, ekinn 58 þús. km. Ath. skipti á ódýrari, verð 630 þús. stgr. Uppl. í síma 91-77433. Toyota Ódýr en góður. Toyota Carina station 1980, skoðuð ’93, ný nagladekk, nýtt púst, krókur og lítið ryð. Verð 115 þ. staðgr. Uppl. í síma 687368 og 629141. Toyota Crown disil, árg. ’83, til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 91-683255. Þorbjörn. VOI.VO Volvo Til sölu Volvo 345 GLS, árg. ’82 (ekki teygjubíll). Þarfnast smálagfær- ingar fyrir skoðun. Verð kr. 40 þús. Upplýsingar í síma 91-641849. Volvo DL 79 til sölu, þarfnast smá- lagfæringa. Tilboð óskast. Upplýsing- ar í síma 91-53278. ■ Jeppar Ódýr Pajero. MMC Pajero langur, bensín, árg. ’84, í góðu lagi, stað- greiðsluverð aðeins kr. 550 þús. Til sýnis og sölu á bílasölunni Borgartúni 1 B, sími 91-11090 eða hs. 94-4554. AMC Cherokee pioneer '86, V6 2,8 I. Mikið yfirfarinn og góður bíll, sk. ’93. Góð grkjör, fæst allt að 3-4 ára bréfi. S. 91-670063, 985-24642 og 650438. Breytt Toyota Hilux ’82 til sölu, læstur að framan og aftan, 571 drif, 36" dekk, 12" breiðar feglur. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma %41744. Einstaklingsibúð - vinnustofa óskast. Óska eftir ódýru húsnæði í miðbæn- um, nýtanlegu til íbúðar og/eða sem vinnustofa, má þarfnast standsetning- ar. Þeir sem kynnu að hafa hentugt húsnæði hringi inn nafn og síma til DV í síma 91-632700. H-8330. L.M.S. leiguðmiðlun, sími 683777. Til leigu 4ra herbergja íbúð við Hamraborg í Kópavogi, 4ra herb. við Sólheima, 3ja herb. við Vallarhús, 3ja herb. við Drekavog, 3ja herb. við Brekkugerði, 3ja herb. við Veltusund. Vantar 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. Ungt par utan af landi bráðvantar ibúð sem fyrst, má þarfnast lagfæringa. Reykjum ekki og erum reglusöm og heitum skilvísum greiðslum. Greiðdu- geta 15-25 þúsund á mánuði eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 91-611393 í dag og næstu daga. 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglu- semi heitið, ásamt skilvísum greiðsl- um. Uppl. í síma 91-11905. Feðgar óska eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík, reglusemi og skilvfsum greiðslum heitið. Uppl. í símum 91- 684322, 91-16307 eða 91-25522,______ Hjón óska eftir ódýrri 2 herb. ibúð í miðbæ, vesturbæ. Skilvisum greiðsl- um heitið. Upplýsingar í síma 91-12143 e.kl. 14. Þórdís. Reglusamt, reyklaust par, hann versl- unarstjóri, óskar eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík Kópavogi. Heiðarleika og skilvísum gr. heitið. S. 36915. Ársalir hf. - leigumiðlun - simi 624333. Vantar íbúðir f. trausta leigjendur, •2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Rvk, •4ra, 5 og stærri í Rvk, Gbæ og Hafn. Ódýrt húsnæði eða herbergi óskast fyrir fóstru, reykir ekki, traustur leigj- andi. Upplýsingar í síma 91-621349 eða 611314 eftir kl. 18.________________ Lögreglumaður óskar eftir ibúð frá janúar ’93. Uppl. í vinnusíma 93-61219 og heimasíma 93-66664. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3 herbergja snyrtilegri íbúð fyrir sann- gjarna leigu. Uppl. í síma 91-621210. Óska eftir 3ja eða 4ja herb. íbúð í Vest- urbæ, helst sem næst Melaskóla. Æskileg mánaðarleiga 30-35 þús. Uppl. í vs. 91-624739 og hs. 91-681533. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 91-76615 Tvær systur bráðvantar 2-3 herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma-91-676047. ■ Atvinnuhúsnæöi Glæsilegt skrifstofuhúsnæði sann- gjarnt verð, á besta stað, fullbúin sam- eign, eldhúskrókur, móttaka, 2 skrif- stofuherb., geymsla, lokuð bílastæði, frábært útsýni og svalir allan hring- inn. Til leigu samtals um 90 m2.1 leigj- andi er í sameigninni í dag, hægt að .skipta á milli 2 leigjenda. Húsnæðið er að Suðurlandsbr. 4a, efstu hæð. Fermetrav. kr. 600 á mán. Til leigu strax. S. 686777, Skúli/Kolla. Vantar verslunarhúspláss, 120-130 m2. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 91-40793. ■ Atvinna í boði Matvöruverslun óskar eftir duglegum og áhugasömum manni/konu til af- greiðslu í huggulegri verslun. Fi-am- tíðarstarf. *Metnaður, _ stundvísi, áhugasemi, heiðarleiki. Áhugasamir skili inn skriflegri umsókn á DV, er tilgreini aldur og fyrri störf, merkt „Metnaður 8333“ fyrir 10.12. ’92. Sölufólk óskast (simasala), ekki bóka- sala. Dagvinna, hálfan eða allan dag- inn. Þarf að hafa góða framkomu og vera ábyrgt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8342. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Gullmolinn i kreppunni. Lítið og ódýrt en arðvænlegt fyrirtæki til sölu. Hent- ar f. eina eða tvær samhentar mann- eskjur. Góð grkjör. S. 654070/611780. Starfskraft vantar i alm. skrifstofustörf, símavörslu, bókhald o.fl., vinnutími frá kl. 9-13. Svör sendist DV, fyrir 8. des„ merkt „B-8343”. Vanan skipstjóra vantar á opinn 150 tonna línubát sem er rær frá Vest- fjörðum. Uppl. í síma 94-8323. Vantar ráðskonu á sveitaheimili úti á landi, barn engin fyrirstaða. Upplýs- ingar í síma 92-68136 eftir kl. 19. ■ Atvima óskast 16 ára stúlka óskar eftir vinnu eftir áramót, vön fiskvinnslu og afgreiðslu- störfum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 97-88959. 21 árs karlmaður óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Er með mjög góða tölvukunnáttu og er vanur sölu- maður. Uppl. í s. 91-685541 og611744. Erum 3 sem erum til i þrifin. Tökum að okkur allt sem hreinsa þarf, íbúð- ir, einbýlishús og stofnanir. Hringdu í s. 654744 og settu inn skilaboð. Röskur og vandvirkur maður, vanur allri málningarvinnu, óskar eft- ir atvinnu strax, ekki miklar kaup- kröfur. Uppl. í síma 91-654668. ■r ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Mjólk - Vldeo - Súkkulaði. Vertu þinn eigin dagskrárstjóri. Ennþá eftir 1 /2 ár höfum við nær allar spólur á kr. 150 og ætlum ekki að hækka þær. Vertu sjálfstæður. Grandavideo, Gi-andavegi 47. Sá sem gleymdi skónum sinum og ýmsu öðru smálegu aðfaranótt 15. nóv. í partíi í nágrenni Kjarvalsstaða getur vitjað þeirra hjá óskilamuna- deild lögreglunnar, Borgartúni 33. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Félag íslenskra hugvitsmanna. Framhaldsaðalfundur verður laugard. 5. des. nk„ hefst kl. 14. Fundarstaður Vogakaffi, inngangur frá Kænuvogi. ■ Einkamál Óska eftir kynnum við fjárhagslega sjálfstæðan mann með rómantík í huga. Aldur engin fyrirstaða. 100% trúnaður. Svör sendist DV sem fyrst, merkt „40 8339“. Hjón um fimmtugt óska eftir að kynn- ast hjónum á líkum aldri, með félags- skap í huga. Svar sendist DV, merkt „Félagsskapur 8311“. ■ Tapað - fundið Karlmannsúr með svartri ól tapaðist á miðvikudagskvöldið fyrir utan Ála- kvísl 2-14. Skilvís finnandi hringi í síma 91-676804. Fundarlaun. ■ Kermsla-námskeiö Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Dulspeki - skyggnigáfa. Er byrjuð aft- ur. Spái í bolla o.fl., ræð drauma. Upptökutæki og kaffi á , staðnum. Tímapantanir í síma 91-50074. Ára- tugareynsla ásamt viðurkenningu. Geymið auglýsinguna. Ragnheiður. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj.. meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreirisun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Ath. Þvottabjörninn hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Þrifþjónustan, s. 687679. Heimili, stiga- gangar og fyrirtæki. Teppa- og hús- gagnahreinsun. Gluggaþvottur, þrif húseigna utandyra, sorpgeymsluþrif ó.m.fl. Vanir menn. Visa/Euro. •Alhreinsir. Teppa- og húsgagnahreinsun, almenn hreingerning fyrir heimili og fyrir- tæki. Föst verðtilboð. S. 985-39722. __________________________.___1--- Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Odýrt. Teppa- og húsgagnahreinsun, einnig alþrif á íbúðum, stigagöngum og bílum. Vönduð vinna, viðurkennd efni, pantið tímanl. fyrir jól í s. 625486. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S. 46666. Áramótadans- leikur eða jólafagnaður með ferða- diskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsím- svarann okkar s. 64-15-14. Tónlist, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Hljóðkerfi fyrir tískusýningar, vöru- og plötukynningar, íþróttaleiki o.fl. Amsturferð til Baltimore. Nokkrar lífsglaðar dömur, 25 ára og eldri, óska eftir karlkyns ferðafélögum í næstu utanlandsferð. Verðum á Mömmu- Rósu föstudaginn 4. des. 1992. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-684311 og 684312. Örninn hf„ ráðgjöf og bókhald.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.