Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992.
33
Leikhús
9S
ÞJÓÐLEIKHÚSH)
Sími 11200
Stóra sviðiðkl. 20.00.
KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu
Razumovskaju.
Fös. 11/12, uppselt, allra siðasta sýnlng.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson
í kvöld, laus sæti v/ósóttra pantana, lau.
5/12, laus sæti v/ + os + ottra pantana,
lau. 12/12, nokkur sæti laus.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Sun. 6/12 kl. 14.00, uppselt, sun. 6/12 kl.
17.00, uppselt, sun. 13/12 kl. 14.00, upp-
selt, sun. 13/12 kl. 17.00, uppselt.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00.
STR/ETI eftir Jim Cartwright.
í kvöld, örfá sæti laus, á morgun, upp-
selt, miðvikud. 9/12, uppselt, lau. 12/12,
uppselt.
Ath. að sýningin er ekkl við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn
eftir að sýning hefst.
Litlasviðiðkl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
í kvöld, örfá sæti laus, á morgun, örfá
sæti laus, fimmtud. 10/12, föstud. 11/12.
lau. 12/12.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal-
inn eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ellaseldlr öðrum.
LJÓÐLEIKHÚSIÐ í
ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLAR-
ANUM mánud. kl. 20.30.
Lesið verður úr Ijóðum eftirtalinna
höfunda:
Baldurs Óskarssonar, Elisabetar
Jökulsdóttur, Jóns frá Pálmholti,
Matthiasar Johannessen, Ragn-
hildar Ófeigsdóttur og Vilborgar
Dagbjartsdóttir.
Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýnlngu sýningardaga.
Miðapantanirfrá kl. 10 virkadaga í síma
11200.
Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
ATHUGIÐ AÐ OFANGREINDAR SÝNING-
AR ERU SÍÐUSTU SÝNINGAR
FYRIRJÓL.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
fasteignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Sandhús, Mjóafirði, þinglýst eign
Hjálmars G. Hjálmarssonar, eftir
kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands,
mánudaginn 7. desember 1992 kl.
14.00.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið kl. 20.00.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Frumsýning annan i jólum kl. 15.00.
Sýning sunnud. 27. des. kl. 14.00.
Þriðjud. 29. des. kl. 14.00.
Miðvikud. 30. des. ki. 14.00.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
og fullorðna.
RONJU-GJAFAKORT
FRÁBÆRJÓLAGJÖF!
DUNGANONeftirBjörn
Th. Björnsson.
AUKASÝNING:
í KVÖLD.
Allra síðasta sinn.
50% AFSLÁTTUR AF MIÐAVERÐI.
HEIMA HJÁÖMMUeftirNeil
Simon.
Laugard. 5. des.
Siðasta sýning fyrir jól.
Litla sviðið
Sögur úr sveitinni:
eftir Anton Tsjékov
PLATANOV OG VANJA
FRÆNDI
PLATANOV
í kvöld kl. 20.00.
Laugard. 5. des. kl. 17.00.
Fáein sæti laus.
Siðustu sýningar fyrir jól.
VANJA FRÆNDI
Laugard. 5. des.
Fáein sæti laus.
Sunnud. 6. des.
Siðustu sýnlngar fyrir jól.
Verð á báðar sýningarnar saman aðeins
kr. 2.400.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn
eftir að sýning er hafin.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í sima 680680 alla virka
dagafrákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögumfyrirsýn.
Muniö gjafakortin okkar, frábær
jólagjöf.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
á næsta sölustað • Áskriftarsimi 63-27-00
Tlllll
ISLENSKA OPERAN
___iiiii
eftir Gaetano Donizetti
í kvöld ki. 20.00.
Uppselt.
Sunnud. 6. des. kl. 20.00.
Uppselt.
Sunnud. 27. des. kl. 20.00.
Laugard. 2. jan. kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýningardaga.
SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
AMAHL
og næturgestirnir
eftir Gian-Carlo Menotti
í Langholtskirkju
Frumsýning 5. des. 1992 kl. 17.00.
2. sýning 6. des. 1992 kl. 17.00.
3. sýnlng 12. des. 1992 kl. 17.00.
4. sýning 13. des. 1992 kl. 20.00.
Aðeins4sýningar.
Kr. 750 f. börn, 1200 f. fullorðna
-Greiðslukortaþjónusta -
Miðasala i sima 35750
ÓPERUSMIÐJAN
Tillcyimingar
Múlsveitungamót
Burtfluttir íbúar Múlahrepps, Austur-
Barðastrandarsýslu, koma saman í Þing-
hóli í Kópavogi laugardaginn 5. desem-
ber. Húsið opnað kl. 20.
Snæfellingar og Hnappdælir í
Reykjavík
Leiksýning Leikfélagsins Grímnis úr
Stykkishólmi, sem fram átti aö fara í
Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 5.
des., feflur niður vegna veikindaforfalla
leikenda.
Húnvetningafélagið
Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð,
Skeifunni 17. Paravist. Allir velkomnir.
Erindi og rímur um
Jómsvíkinga
Á Jómsvíkingasýningunni i Þjóðminja-
safninu heldur Ólafur Halldórsson hand-
ritafræðingur erindi um Jómsvíkinga á
laugardaginn 5. desember kl. 14. Ólafur
bjó Jómsvíkinga sögu til prentunar fyrir
nokkrum árum og var það í fyrsta sinn
sem hún var gefln út á Islandi. Öllum er
heimill aðgangur. Sýningunni lýkur um
aðra helgi.
Bahá’í
Opið hús á iaugardagskvöld kl. 20.30 að
Álfabakka 12. Sagt verður frá öðru
heimsþingi Bahá’ía sem haldið var í New
York. Allir velkomnir.
Veggurinn
Félag eldri borgara
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu, Hverfis-
götu 105, kl. 10 á laugardagsmorgun.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Spilað og dansað í kvöld, fóstudagskvöld,
kl. 20 að Auðbrekku 25. Allir velkomnir.
Síðasta spilakvöld 1992.
Opinn fundur um atvinnu-
leysi og innri mann
Fríkirkjan í Reykjavik stendur fyrir
fundi sem ber yfirskriftina „Opinn fund-
ur um atvinnuleysi og innri mann" í
safnaðarheimili kirkjunnar að Laufás-
vegi 13 í Reykjavík, laugardaginn 5. des.
kl. 13.30. Tilefni fundarins er hið uggvæn-
lega ástand í atvinnumálum sem ríkir
um þessar mundir á afleiðingar þess á
einstaklinginn sem fyrir þvi verður.
Frummælendur verða Cecil Haraldsson
safnaðarprestur, Unnur Konráðsdóttir,
ritari Landssamtaka atvinnulausra, og
Gunnar Klængur Gunnarsson félagsráð-
gjafi. Á fundinum verða kaffiveitingar í
boði og er öllum frjáls aðgangur meðan
húsrúm leyfir.
Grýla mætir í
Hlaðvarpaportið
Eins og undanfarin jól kemur grýla í
heimsókn í Hlaðvarpann á morgun, laug-
ardag, kl. 15. Þangað geta foreldrar kom-
ið með óþekktarorma sína og grýla getur
veitt aðstoð við uppeldið.
FélagiðZíon,
vinir Israels
Hanukkah hátíð verður haldin í Laugar
neskirkju laugardaginn 5. desember kl.
15. Dagskrá: Jórsalafarar sega frá fyrstu
kynnum sínum í ísrael. Nýútkomin bók:
Stefnumót í Jerúsalem eftir Derek
Prince, sagt frá hjálparstarfi félagsins í
Beit-Jala, hugleiðing frá sr. Halldóri
Gröndal, söngur og lofgjörð, kafflveiting-
ar. Öllum er velkomið að taka þátt í dag-
skránni.
Upplestur í Hlaðvarpanum
Guðrún Helgadóttir rithöfundur, sem
hefur nýverið hlotið norrænu bama-
bókaverðlaunin, og jólagrjónagrautur
verður i Hlaðvarpanum 5. desember kl.
10.30. Guörún mun m.a. lesa upp úr nýju
bókinni; Velkominn heim Hannibal
Hansson. Menningar- og friðarsamtök
íslenskra kvenna standa fyrir skemmt-
uninni.
Fundir
Félag fráskilinna
Fundur á föstudagskvöld kl. 20.30 í Ris-
inu, Hverfisgötu 105. Spiluð verður fé-
lagsvist. Nýir félagar velkomnir.
Tórúeikar
Útgáfutónleikar á
Hótel Örk
Á laugardagskvöld verða útgáfutónleikar
á Hótel Örk í tilefni útkomu geisladisks-
ins Lagasafn 2. Verður þar mikið um
dýrðir og fram koma Ágúst Ragnarsson
söngvari, Bergur Þórðarson, Kolbrún
Sveinbjömsdóttir, Rut Reginalds, Ifljóm-
sveitin Lexía og fl., Candice, Óskar
Guðnason og Ann Andreason.
Gítartónleikar í
Listhúsinu
Sunnudaginn 6. desember veröa tónleik-
ar framhaldsdeildar gítamemenda Tón-
skóla Sigursveins D. Kristinssonar. Tón-
leikamir, sem em kl. 17, em haldnir i
Listhúsinu í Laugardal og em allir vel-
komnir. Á tónleikunum koma fram átta
nemendur og leika þeir annars vegar ein-
leiksverk fyrir gítar og hins vegar í gít-
artríó. Nemendur, sem koma fram, em
Hannes GuðrúnEU'son, Kolbeinn Einars-
son, Halldór Ólafsson, Þröstur Þor-
bjömsson, Pálmi Erlendsson, Þorkell
Atlason, G. Steingrímur Birgisson og
Guðmundur Pétursson.
Steinholtsvegur 2, Eskifirði, þinglýst eign Bjama Björgvinssonar, eftir kröíú Húsnæðisstofiiunar ríkisins, þriðjudaginn 8. desember 1992 kl. 10.00. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir:
Mánagata 5, Reyðarfirði, þinglýst eign Sævars Kristinssonar og-Gyðu Pálsdóttur, eftir kröfú Lífeyrissjóðs Austurlands, Hrafhkels Guðjónssonar og Sjóvár-Almennra hf., þriðjudaginn 8. desember 1992 kl. 11.00. Vallargerði 3, Reyðarfirði, þinglýst
Eiðistorg 3, Seltjamamesi, þingl. eig. Snorri Kristinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimta Seltjamamess, 8. des- ember 1992 kl. 15.30.
eign Áðalsteins Böðvarssonar og Hjördísar B. Vestmann, eftir kröfii Lífeyrissjóðs Austurlands, þriðjudag- inn 8. desember 1992 kl. 11.20. Sólbraut 5, Seltjamamesi, þingl. eig. Sólbraut 5 hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan Seltjamamesi, 8. desember 1992 kl. 15.00.
Búðavegur 49, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Pólarsfldar hf., eftir kröfú Iðn- lánasjóðs, þriðjudaginn 8. desember 1992 kl. 13.00. Vesturberg 100, hluti, þingl. eig. Jón Ingi Haraldsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Trygg- ingamiðstöðin, 8. desember 1992 kl. 14.00.
Fjarðarbraut 35, Stöðvarfirði, þinglýst
eign Braga Pálssonar og Hafdísar Jónsdóttur, eftir kröfú Lífeyrissjóðs Austurlands og Húsnæðisstofnunar ríkisins, þriðjudaginn 8. desember 1992 kl. 13.45. Vesturgata 75, hluti, þingl. eig. Bene- dikt Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur G K hurðir hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. desember 1992 kl. 16.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
SÝSLUMAÐURINN Á ESKMRÐf
Afmæli
Sverrir J. Kristjánsson
Sverrir J. Kristjánsson, b. að Seli í
Austur-Landeyjum, er fimmtugur í
dag.
Starfsferill
Sverrir fæddist í Reykjavík en ólst
upp í Seli. Hann lauk gagnfræða-
prófi frá Héraðsskólanum að Skóg-
um vorið 1959 en stundaði síðan sjó-
mennsku og landbúnaðarstörí.
Sverrir tók alfarið við búskap á Seli
af móðursystkinum sínum 1972 en
hann hefur búið þar síðan. Þess má
geta að sama ættin hefur búið að
Selifráþvíuml800.
Fjölskylda
Sverrir kvæntist 15.10.1977 Ástu
Kristjánsdóttur, f. 9.12.1955, hús-
móður. Hún er dóttir Kristjáns J.
Kristjánssonar, f. 28.2.1926, sjó-
manns á ísafirði, og Elsu Sigurðar-
dóttur, f. 2.5.1931, d. 22.7.1983, hús-
móður. Dóttir Sverris og Þórdísar
Ólafsdóttur er Margrét Þuríður
Sverrisdóttir, f. 27.12.1973, verslun-
armaður á Reyðarfirði.
Synir Sverris og Ástu eru Karel
Geir Sverrisson, f. 25.3.1978, nemi;
Elvar Þór Sverrisson, f. 23.10.1980,
nemi; Kristján Valtýr Sverrisson, f.
15.12.1991. SonurÁstueru Ari Auð-
unn Sigurjónsson, f. 28.10.1974,
starfsmaður hjá Sláturfélagi Suður-
landsáHvolsvelli.
Hálfsystur Sverris, samfeðra, eru
Sigríöur Kristjánsdóttir, húsmóðir í
Reykjavík.og Kristín Krisfjánsdótt-
ir, húsmóöir í Reykjavík.
Foreldrar Sverris: Kristján
Sveinsson, f. 23.2.1905, d. 2.1.1965,
leigubifreiðastjóri á Hreyfli í
Reykjavík, og Þuríður Valtýsdóttir,
f. 11.7.1904, fyrrv. matráðskona á
Sverrir J. Kristjánsson.
Heilsuverndarstöðinni í Reykjavík.
Sverris tekur á móti gestum á
heimiii sínu, laugardagskvöldið
5.12. eftirkl 20.00.