Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Page 26
34
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992.
Afmæli
Hermann S. Bjömsson
Hermann Sigurður Bjömsson,
fyrrv. póstafgreiðslumaður og
fleira, Hlíf n, Torfnesi við ísafjörð,
er sjötíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Hermann fæddist á ísafirði og ólst
þar upp. Hann fór ungur í sveit á
sumrin og var síðan á sumrin við
saltfiskverkun hjá foður sínum.
Hermann lauk bamaskólanámi og
var síðan tvo vetur í Kvöldskóla iðn-
aðarmanna. Hann flutti með for-
eldrum sínum að Langeyri við
Álftafjörð við Djúp 1934 þar sem þau
bjuggu í tvö ár. Þar stundaði Her-
mann öll almenn störf og var m.a.
við vélgæslu við frystihús. Þá var
hann á síldveiðum á sumrin.
Hermann hóf störf hjá Kaupfélagi
ísfirðinga 1936, fyrst við vörubíla-
akstur og síðan við vélgæslu í frysti-
húsi, við birgðastörf og fleira. Hann
starfaði hjá Kaupfélagi ísfirðinga í
tuttugu og fimm ár en hóf síðan störf
hjá Pósti og síma, fyrst við nætur-
vörslu á Símanum en síðan við póst-
afgreiðslu þar sem hann vann í tutt-
uguár.
Er Hermann hætti störfum hjá
Pósti og síma fyrir aldurs sakir hóf
hann aftur störf hjá Kaupfélaginu
og var þar vélavörður við frystihús-
ið í fimm ár.
Hermann gekk í Slökkviliö ísa-
fjarðar 1941 og starfar þar enn eftir
fimmtíu og eitt ár. Hann tók öku-
kennarapróf 1946 og stundaði síðan
ökukennslu í hjáverkum í tæp fjöru-
tíu ár en hann mun hafa kennt
u.þ.b. eitt þúsund nemendum þann
tíma.
Fjölskylda
Hermann kvæntist 11.10.1941 Sig-
ríðiÁslaugu Jónsdóttur, f. 5.1.1922,
húsmóður. Hún er dóttir Jóns Gests
Vigfússonar, sparisjóðsgjaldkera i
Hafnarfirði, og Sesselju Magnús-
dóttur frá Skuld í Hafnarfirði.
Börn Hermanns og Sigríðar Ás-
laugar eru Erling Þór Hermanns-
son, f. 12.3.1941, kvæntur Guðlaugu
Grétu Þórðardóttur, f. 4.1.1945, en
þau eru búsett í Hafnarfirði og eiga
þrjú börn; Sesselja Áslaug Her-
mannsdóttir, f. 6.8.1943, gift Páli
Zóphoníassyni, f. 12.7.1942, en þau
eru búsett í Vestmannaeyjum og
eiga þrjú böm; Ásthildur Inga Her-
mannsdóttir, f. 16.7.1945, gift Krist-
jáni Rafni Guðmundssyni, f. 28.5.
1944, búsett á ísafirði og eiga þau tvö
börn en þau misstu dóttur tíu ára;
Björn H. Hermannsson, f. 21.4.1947,
kvæntur Jensínu Guðmundsdóttur,
f. 19.2.1948, en þau eru búsett á
ísafirði og eigafjögur börn; Jón
Gestur Hermannsson, f. 11.10.1948,
kvæntur Bertu Gunnarsdóttur, f.
26.3.1952, en þau eru búsett í Hafn-
arfirði og eiga tvo syni; Ásdís S.
Hermannsdóttur.'f. 10.11.1949, gift
Árna Ragnarssyni, f. 6.3.1949, en
þau búa á Sauðárkróki og eiga þrjú
börn.
Systkini Hermanns: Herdís K.
Bjömsdóttir, f. 4.4.1914, gift Ólafi
Ámasyni, f. 8.4.1902, símritaraen
þau eru búsett í Reykjavík og eiga
tvö börn; Guðrún Elísabet Bjöms-
dóttir, f. 27.9.1915, d. 31.8.1992, var
gift Gunnari Hjálmarssyni, f. 15.9.
1915, skipstjóra en þau vom búsett
í Reykjavík og em börn þeirra þrjú;
Ólafur K. Björnsson, f. 12.3.1925,
loftskeytamaður í Hafnarfirði,
kvæntur Gróu Finnsdóttur, f. 24.9.
1924, og eiga þau fjögur böm; Marta
Björnsdóttir, f. 15.11.1926, d. 24.8.
1989, var gift Magnúsi H. Magnús-
syni, f. 30.9.1922, fyrrv. ráðherra og
bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, og
eignuðust þau fjögur börn.
Foreldrar Hermanns vom Björn
Bjömsson, f. 7.7.1889, d. 19.7.1964,
Hermann Sigurður Björnsson.
formaður og verkstjóri á ísafirði, og
Ingveldur Ó. Hermannsdóttir, f. 4.6.
1887, d. 5.5.1963, húsmóðir. Her-
mann og Sigríður Áslaug taka á
móti gestum á Hlif á morgun, laug-
ardaginn 5.12., milli kl. 16.00 og 19.00.
Njáll Guðnason,
Keldulandi 1, Reykjavík.
80 ára
Guðrún Franklín,
Eskihlíð 20, Reykjavík.
Dómhildur Klemenzdóttir,
Aðalstræti 18, Bolungarvík.
Guðrún Jónsdóttir,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
Sigurlína Heigadóttir,
Miðleiti 4, Reykjavík.
Kristín Kristjónsdóttir,
Brekkugötu 56, Þingeyri.
Guðrún Jóhannesdóttir,
Kambsvegi 15, Reykjavík.
Gunnsteinn Gíslason,
Kaupfélagshúsi, Ámeshreppi.
50ára
75 ára
Guðrún Þorsteinsdóttir,
Hálsi, Dalvík.
Gústaf Lórusson,
Jöldugrófa, Reykjavík.
Vilborg Guðjónsdóttir
frá Fremstuhúsum í Ðýrafirði,
nú til heimilis að Álfheimum 60,
Reykjavík.
Vilborg bjó lengst af í Hafnarfirði
ogstarfaðiviö
bókasafniðþar.
Ilúnogeigin-
maðurhennar,
Guðmundur
Þorláksson,
verðaaðheim-
anídag.
70 ára
Magnhildur Sigurðardóttir
húsmóðirfrá
EfstadalíLaug-
ardal, til heim-
ilisaðEspigeröi
16, Reykjavík.
Kristin Hansdóttir,
Brautarholti 10, Ólafsvik.
Guðný Sigríður Þorsteinsdóttir,
Leimbakka 8, Reykjavík.
Þórunn Adda Eggertsdóttir,
Ystaseli 1, Reykjavík.
Þóra Kristinsdóttir,
Grjótaseli 17, Reykjavík.
Eiginmaður
ÞóraerÁrni
Ingólfsson.
Þautakaámóti
gestumidagkl
17.00-19.00 í
Veislusalnum,
Ármúla40,
Reykjavík.
Grétar Arnbergsson,
Ránargötu 12, Flateyri.
Gottskólk Óiafsson,
Ásgarði8, Keflavík.
Anna Elnarsdóttir,
Ásgarði 105, Reykjavík.
Sigríður Ingólfsdóttir,
niugagötu 67, Vestmannaeyjum.
Helgi John Fortescue,
Reynilundi 2, Garöabæ.
Kairl Friðrik Garðarsson,
Safamýri 17, Reykjavík,
Ríkey Eiriksdóttir,
Drápuhlíð 10, Reykjavík.
40ára
Vaidimar Ey vindsson,
Stífluseli 2, Reykjavík.
Torfi Karl Karlsson,
Seljabraut 26, Reykjavík.
Erlendur Guðnason,
Holtsgötu 10, Njarðvík.
Sjöfn Arnfinnsdóttir,
Brautarlandi 1, Reykjavík.
Alfred R. Daníelsson,
Spóahólum 6, Reykjavík.
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson, fyrrv.
yfirlögregluvaröstjóri, Heiðarbóli
10, Keflavík, er 75 ára í dag.
Starfsferill
Hjálmar fæddist á Brúarlandi á
Blönduósi og ólst upp hjá fósturfor-
eldmm sínum á Blönduósi og ná-
grenni frá átta ára aldri en þeir
bjuggu að Meðalheimi.
Hjálmar lauk bamaskólanámi í
farskóla Torfalækjarhrepps, A-Hún.
og var síðan tVo vetur í Reykholts-
skóla. Hann stundaði ennfremur
sjómennsku á sínum yngri árum.
Árið 1958 lauk hann lögreglunám-
skeiði og starfaði sem héraðslög-
reglumaður þar til í byrjun apríl
1964 er hann fór á lögreglunámskeið
í Reykjavík og var eftir það lögreglu-
þjónníHúnaþingi.
Hjálmar hefur einnig starfað að
ýmsum félagsmálum um ævina,
hann sat um tíma í stjórn Verka-
lýðsfélags A-Húnvetninga, var í
leikfélagi Blönduóss um skeið og
var einn af stofnendum söngkvart-
ettsins Húna, sem starfaði í ellefu
ár undir stjórn Guðmanns Hjálm-
arssonar og síðar Þorsteins Jóns-
sonar, og einn af stofnendum björg-
unarsveitarinnar Blöndu á Blöndu-
ósi.
Fjölskylda
Hjálmar kvæntist á gamlársdag
1944 Kristínu Helgadóttur, f. 20.11.
1921, húsmóður og matráðskonu frá
Hvarfi í Víðidal, V-Hún. Hún er dótt-
ir Helga Björnssonar og Hansínu
Guðmundsdóttur sem bjuggu á
Hvarfi.
Börn Hjálmars og Kristínar eru:
Eygló, f. 7.12.1946,sjúkraliði í Kefla-
vík, gift Sigurði Hólm Sigurðssyni
skipstjóra og eiga þau Kristínu Ingi-
björgu, Guöjón Hólm og Hjálmar
Þór; PéturHólmgeir, f. 25.7.1949,
rafvirkjameistari í Reykjavík,
kvæntur Dagrúnu Hjaltadóttur og
eiga þau Hjálmar Örn, Karenu Ósk
og Kolbein Atla; og Magnús Helgi,
f. 2.2.1958, sjómaður á Eskifirði,
kvæntur Unu Svalrúnu Káradóttur
Hjálmar Húnfjörð Eyþórsson.
og eiga þau Kristínu Huld og Elvar
Má.
Fósturforeldrar Hjálmars eru Pét-
ur Tímóteus, b. í Meðalheimi, Torfa-
lækjarhr., Tómasson, b. í Brekku-
koti, og Hólmfríður Erlendsdóttir
sem ættuð var úr Fljótum í Skaga-
firði.
Hjálmar verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Sigurður Kristófer Pétursson
Sigurður Kristófer Pétursson yfir-
læknir, Hrafnabjörgum 6, Akureyri,
erfimmtugurídag.
Starferill
Sigurður fæddist í Grundarfirði
og ólst þar upp. Hann varð stúdent
frá ML1965 og lauk embættisprófi
í læknisfræði við HÍ1972. Sigurður
starfaði á ýmsum deildum sjúkra-
húsanna í Reykjavík 1972-74, var
héraðslæknir Hólmavíkurlæknis-
héraðs 1974-76 og var aðstoðarlækn-
ir við svæfinga- og gjörgæsludeild
Borgarspítalans 1976-77.
Sigurður stundaði framhaldsnám
í svæfingalæknisfræði í Jönköping
og Uppsölum í Svíþjóð 1977-81.
Hann var sérfræðingur við svæf-
inga- og gjörgæsludeild Borgarspít-
alans 1981-82 og hefur verið yfir-
læknir við svæfinga- og gjörgæslu-
deild Fjórðungsjúkrahússins á Ak-
ureyrifrál982.
Sigurður hefur setið í stjórn
læknaráðs FSA í mörg ár og setið í
stjóm Læknafélags Akureyrar sl.
tvöár.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 21.6.1969 Helgu
Magnúsdóttur, f. 16.1.1946,
skólastjóra. Hún er dóttir Magnúsar
Bjamasonar og Brynhildar Stefáns-
dóttur, bænda að Birkihlíð í Reyk-
holtsdal í Borgarfirði.
Böm Sigurðar og Helgu eru Bryn-
hildur Sigurðardóttir, f. 26.2.1970,
nemi við KHÍ, en hún á eina dóttur,
írisi Gísladóttur, f. 5.12.1989; Kristín
Sigurðardóttir, f. 16.2.1972, nemi við
HI; Helga Sigurðardóttir, f. 1.4.1973,
nemi við VMA, í sambýli með Jóni
Skildi Karlssyni; Pétur Sigurðsson,
f. 17.5.1979, nemi.
Systkini Sigurðar: Aðalsteinn,
læknir í Borgamesi, nú látinn, var
kvæntur Halldóru Karlsdóttur,
kaupmanni í Borgamesi; Ingibjörg,
hjúkranarfræðingur í Garðabæ, gift
Magnúsi Karli Péturssyni lækni;
Kristján, skipstjóri á Akranesi,
kvæntur Erlu Magnúsdóttur; Sig-
rún, ljósmóðir í Hafnarfirði, gift
Bimi Ólafssyni skólastjóra; Sigþór,
efnafræðingur á Akureyri, kvæntur
CeleeuPétursson.
Sigurður Kristófer Pétursson.
Foreldrar Sigurðar: Pétur Sig-
urðsson, f. 17.7.1910, fyrrv. verslun-
armaður, og Guðríður Kristjáns-
dóttir, f. 29.8.1911, d. 11.5.1992, hús-
móðir.
Tekið verður á móti gestum í dag,
4.12., í þjónustumiðstöðinni, Víði-
lundi 24, kl 17.00-19.00.
Bridge
Kauphallarmót Brídgesambands
íslands og Verðbréfamarkaðar ís-
landsbanka verður haldið á Hótel
LofQeiðum helgina 4.-6. desember.
Mótið hefst meö uppboðí paranna
fostudagskvöldlð 4. desember. Upp-
boöshaldari verður Haraldur Blön-
dal.
AUir eru velkomnir á þetta ein-
staklega skemmtilega uppboö sem
verður í Auditorium Hótel Lófi-
leiða klukkan 21 föstudagskvöldið
4. desember. Spilamennskan hefst
síðan klukkan 13 laugardaginn 5.
desember og er spilað allan daginn
og á laugardagskvöldið. Sunnudag-
inn 6. desember er byrjað aftur
klukkan 13 og spilað fram undir
kvöldmat.
Á meðan á mótinu stendur, starf-
rækir Verðbréfamarkaður íslands-
banka Kauphöll á staönum og þar
er hægt að kaupa og selja hluti í
pörunum sem eru að spila.