Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Síða 27
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992. 35 dv Fjölmiðlar Fjölmiðlar til sölu Tímarit á fslandi eru með þeim glæsilegri i útliti - en þá eru kost- irnir því miður upp taídir. Þau bera glæsta kápu yfir útþynntu efni. ÖO vinsælustu timaritin hér- lendis, svo sem Mannlíf, Nýtt líf, Heimsmynd og Vikan, virðast öll sækja í sama efnisbrunninn. Gróflega má skipta efni þessara tímarita upp í fjóra flokka: kyn- líf, kökur og útsaum, snyrtivörur og tísku, og viðtal við frægan ís- lending sem gerir upp fortíð sina í „opinskáu viðtali þar sem ekk- ert er dregiö undan". Það er orðið sérstakiega áber- andi í íslenskum fjöbniðlum hversu mikið er um alls konar „kostun“ og virðast fyrirtæki eiga greiðan aðgang að fjölmiðl- unum gegn margs konar gylli- boðum um ókeypis ferðir hingað og þangað og ýmiss konar mútu- boðum. Fjölmiðlafólk viröist helst ekki bregöa sér út fyrir landsteinana nema annaðhvort Flugleiðir eða ferðaskrifstofurnar fjármagni túrinn. Alit skilar þetta sér síðan í gífurlega gagnrýnum og spenn- andi „fréttum" og greinum. Þessar „mútur“ virðast sér- staklega áberandi í íslenskum tímaritum. f nýlegu tölublaði Vikunnar er til dæmis sérblaö um kökur og tertur. Þar eru gefn- ar uppskriftir að ýmsu góðgæti sera alit á það sammerkt að reyn- ast allsendis óætt nema í það sé notaö Mónu lúxus-suðusúkku- iaöi. Ari Sigvaldason Andlát Högni Brynjúlfsson lést að morgni 3. desember í St. Jósefsspítala, Hafn- arfirði. Anna Jónasdóttir Velek er látin. Bjarni Pétur Jónasson, Engihjalla 9, lést í Borgarspítalanum 3. desember. Kristbjörg Jóhannsdóttir, Kirkjustíg 1, Grindavík, lést 3. desember. Hallgrímur Georg Björnsson, Reykjavíkurvegi 33, Hafnarfirði, lést í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 2. desember. Jóhann Yngvi Guðmundsson, áður Kirkjuvegi 7, Selfossi, andaðist 2. desember á hjúkrunarheimili aidr- aðra, Ljósheimum, Selfossi. Jarðarfarir Margrét Guðmundsdóttir frá Hest- eyri verður jarðsett frá ísafjarð- arkapellu laugardaginn 5. desember ki. 14, Elín Ólöf Helgudóttir, Heiðarbóli 8, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 5. desember kl. 13.30. Ástráður Ingvarsson veiðieftiriits- maður, Jöklaseli 11, verður jarð- sunginn frá Langholtskirkju fóstu- daginn 4. desember kl. 13.30. Gróa Jónsdóttir frá Hvoli í Ölfusi, Heiðmörk 60, Hveragerði, er lést 30. nóvember sl„ verður jarðsungin frá Kotstrandarkirkju þriöjudaginn 8. desember kl. 14. Sætaferðir frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 12.30. Jón Ólafsson járnsmíðameistari, Arahólum 4, Reykjavík, sem lést 30. nóvember, verður jarðsunginn frá Neskirkju mánudaginn 7. desember kl. 10.30. STÖÐVUM BÍLINN ef viA þurfum aö tala í farsímann! |v^ Jy Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. des. til 10. des., að báðum dögum meðtöldum, verður í Háleitisapó- teki, Háaleitisbraut 68, simi 812101. Auk þess verður varsla í Vesturbæjarapó- teki, Melhaga 20-22, sími 22190, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjaiapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga' og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmheiga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16—17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartimi: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 4. desember Byrjað á pípulagningum hitaveitunnar. Tveir nýjir vatnsgeymar steyptir á Öskjuhlíð. _______Spakmæli__________ Að lifa án óvina er eins og að tefla skák við sjálfan sig. Carl Soya Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafli- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriöjud., fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá____________________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Líkur eru á því að einhver átök verði í kringum þig. Reyndu að draga úr þeim. Taktu ekki afstöðu með öðrum deiluaðila. Þú eign- ast óvini með því. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér líkar það vel að ráða er leitað hjá þér. Blandaðu þér þó ekki mikið í mál annarra. Gleymdu ekki skyldum þínum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Einhver ágreiningur er í Qölskyldunni eða þröngum vinahópi. Þú verður beittur þrýstingi. Breyttu ekki gegn betri vitund. Vertu staðfastur. Nautið (20. april-20. mai): Þú ert metnaðargjarn og reynir stundum að ná þvi ómögulega. Athugaðu hvort þú ert að lenda í þeirri gildru núna. Happatölur eru 10, 16 og 35. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur næga hæfileika en verður að nýta þá á skynsaman hátt. Eldra fólk slakar vel á í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú átt létt með að beita fortölum og ættir að reyna að fá aðra á þitt band. Forðastu aðstæður sem geta valdið vandræðum. Hvíldu þig vel. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Eftir fremur erfitt tímabil færðu ósk þína uppfyllta. Útkoman er samt ekki alveg sem þú óskaðir eftir. Þú átt von á einhverju skemmtilegu og óvæntu í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú kemst engu nær þótt þú leitir upplýsinga hjá öðrum. Forðastu átök og treystu á eigin dómgreind. Rómantíkin er í góðu lagi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Treystu ekki eingöngu á þær upplýsingar sem þú færð. Það er ekki víst að þær séu með öllu réttar. Hætta er á einhverjum mis- skilningi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Málefni fjölskyldunnar þurfa alla athygli þína. Mikilvægt er að halda góðri stöðu heima. Þú kemur þér einnig upp nýjum sam- böndum í félagslífi. Happatölur eru 12,17 og 25. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Hugmyndir þínar mæta nokkurri andstöðu. Þú þarft því að vera þolinmóður. Hugsaðu þín mál og haltu rósemi þinni því dagurinn kann að reynast nokkuð örðugur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Óvæntir og skemmtilegir endurfundir verða. Haltu þvi frum- - kvæði sem þú hefur og gættu þess að allar áætlanir standist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.