Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1992, Qupperneq 30
38 FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992. Föstudagur 4. desember SJÓNVARPIÐ 17.15 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti. Fjóröi þáttur. í þætt- inum í dag fær séra Jón gest um borð í bátinn. Þetta verður spenn- andi sjóferð. 17.50 Jólaföndur. í þættinum í dag verður búið til jólahús. Þulur: Sig- mundur Örn Arngrímsson. 17.55 Hvar er Valli? (Where's Wally?). Nýr, breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir víðreist bæói í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. 18.25 Barnadeildin (Children's Ward). Leikinn, breskur myndaflokkur um hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Magni mús (Mighty Mouse). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.20 Skemmtiþáttur Eds Sullivan (The Ed Sullivan Show). Banda- rísk syrpa með úrvali úr skemmti- þáttum Eds Sullivan sem voru með vinsælasta sjónvarpsefni í Banda- ríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlist- armanna, gamanleikara og fjöl- listamanna kemurfram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. Fjórði þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 Sveinn skytta. Ellefti þáttur: í kon- ungsgarði (Göngehövdingen). 21.40 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Horst Tappert í aðal- hlutverki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.40 Mæðgur. Seinni hluti. (La cioc- iara). Itölsk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1989. Leikstjóri: Dino Risi. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Sydn- ey Penny, Robert Loggia, Andrea Occhipinti, Carla Calo og fleiri. Þýðandi: Steinar V. Árnason. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Litla hryllingsbúðin. 18.10 Eruð þið myrkfælin? 18.30 NBA-tilþrif. 19:19 19:19 20.15 Eirikur. Viðtalsþáttur þar sem hið óvænta verður sjálfsagt- og hið sjálfsagða óvænt. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöð 2 1992. 20.35 Sá stóri. 21.10 Stökkstræti 21 (21 JumpStreet). 22.05 Gleðilegt nýtt ár (Happy New Year). Peter þykist vera ríkur öld- ungur á grafarbakkanum og Charl- es fer í gervi bílstjóra hans á stoln- um Rolls Royce. Saman gera þeir tilraun til að virkja græógi skart- gripasala á Flórída sjálfum sér til framdráttar. Félagarnir eru snjallari en snákar og geta platað hvern mann til að halda upp á áramót og páska í byrjun desember. Aðal- hlutverk: Peter Falk, Charles Durn- ing, Wendy Hughes og Tom Co- urtenay. Leikstjóri: John G. Avilds- en. 1986. 23.30 Gegn vilja hennar (Without Her Consent). í þessari kraftmiklu og átakanlegu kvikmynd er Melissa Gilbert í hlutverki ungrar konu sem reynir að ná fram réttlæti og endur- vekja sjálfstraust sitt eftir að hafa veriö nauðgað af kunningja sínum. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Scott Valentine, Barry Tubb og Bebe Neuwirth. Leikstjóri: Sandor Stern. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 Ishtar. Dustin Hoffman og Warren Beatty leika í gamanmyndinni Isht- ar sem fjallar um tvo dægurlaga- höfunda sem ætla að elta heims- frægðina alla leið til þorpsins Isht- ar í Marokkó. Með söng í hjarta, Leyniþjónustu Bandaríkjanna á hælunum, gullfallega uppreisnar- konu í höndunum og tvo heri, gráa fyrir járnum, skjótandi á sig ferðast þeir félagarnir ásamt blindu kamel- dýri í gegnum eyðimörkina. Aðal- hlutverk: Warren Beatty, Dustin Hoffman og Isabella Adjani. Leik- stjóri: Elaine May. 1987. 2.55 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Flótti til fjalla" eftir John Tarrant. Fimmti og sfðasti þáttur. 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstigans“ eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les. (4). 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.Ó3 Miðdegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Náttúran í allri sinni dýrð og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum bókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Flótti til fjalla " eftir John Tarn ant. Fimmti og síðasti þáttur. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Tónlist. 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. Sónata í G-dúr ópus 9 nr. 7 eftir Jean-Marie Leclair. Monica Huggett leikur á barokk- fiðlu, Sarah Cunningham á gömbu og Mitzi Meyerson á sembal. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Frétlir 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalísti rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- að aðfaranótt sunnudags.) 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Sibyljan. Hrá blanda af banda- rískri danstónlist. (Endurtekinn þáttur.) 1.30 Veöurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 1835-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Agúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar á föstudegi. Auðun Georg með „Hugsandi fólk" á sínum stað. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavik síðdegis. Þráðurinn tekinn upp að nýju. F.éttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr brúar biliö fram að fréttum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónl- ist. 3.00 Þráinn Steinsson. Næturtónar eins og þeir gerast bestir. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Barnasagan. 17.30 Lifiö og tilveran. 19.00 islenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Guömundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 01.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson ér(á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 íslenskir grilitónar. 22.00 Hafliði Jónsson með eldfjöruga næturvakt. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns heldur áfram með partítónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. FM^f 909 AÐALSTOÐIN 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson á fleygiferð. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. 14.35 Hjólin snúast. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór. 18.05 Sigmar og Björn Þór. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Lunga unga fólksins. Þáttur fyrir unglinga í umsjón félagsmið- stöðvanna. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur, síminn er 626060. Umsjón Karl Lúðvíksson. 03.00 Radío Luxemburg fram til morg- uns. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá Fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.50. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson skoðar málefni líð- andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Friörik Friðriksson. 23.00 Næturvaktin.Böðvar Jónsson og Helga Sigrún Harðardóttir. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Bylgjan - ísafiörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 ísafjöröur síödegis - Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Tveir tæpir- Víðir og Rúnar. 22.30 Sigþór Sigurösson. 1.00 Næturvakt FM 97.9 og síminn er 4481. 4.00 Næturdagskrá Bylgunnar FM 98,9. SóCin fri 100.6 13 00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Ómar Friöleifsson. 21.00 Haraldur Daði. 1.00 Parýtónlist alla nóttina, pitzur gefnar í partýin. Óskalagasimi er 682068. (yr^ 12.00 St Elsewhere. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Family Tles. 19.30 Code 3. 20.00 Allen Natlon. 21.00 WWF Superstars of Wrestling. 22.00 Studs. 22.30 StarTrek:TheNextGeneration. 23.30 Dagskrárlok. EUROSPORT ★ . . ★ 12.30 Fótbolti. 14.00 Trans World Sport. 15.00 Tennis. 16.00 Knattspyrna. Innanhúss. 17.30 Skíöaíþróttir. 18.30 International Motorsport Magazine. 19.00 Eurosport News. 19.30 Tennis. 23.30 Eurosport News. SCR£ ENSPORT 12.30 Dunlop Phoenix Masters, Jap- an. 14.30 6 Day Cycling 1992/ 93. 15.30 Spænskur fótbolti. 16.30 Squash WorldTvSuperSeries. 17.30 Hollenskur fótbolti. 18.00 NFL: This Week in Review. 18.30 Gillette Sport pakkinn. 19.00 Go. 20.00 Live Fuji Super Prix Tennis. 22.00 Pro Kick. 23.00 NBA Action. 23.30 NBA Basketball 1992/92. Stöð 2 kl. 23.30: Gegn vilja hennar cr kraftmikil og átakanleg kvikmynd um unga konu sem rcynir að leita réttar síns eftir að hafa ver- iö nauðgað af kunn- ingja sínum. Melissa Gilbert leikur Emily Briggs sem er nýílutt frá smabæ til Los Ange- ies. Unnusti Emiiy, Trcy, er tjarverandi og nágranni hennar, Jason, er ákaflega hjálplegur við flutn- ingana. Jason býður Emily til kvöldverö- ar og beitir hana kynferðislegu of- beldi. Emily óttast að ekki veröi tekið markáhenniefhún kærir glæpinn og byrgir atvikið innra með sér. Nauðgunut hefur mikil áhrif á hana og eitrar samband hennar og unnustans.:;: Emily segir Trey frá atburðinum en honum finnst kerfið þungt í vöfum og ákveður að taka lögin í sínar eigin hendur. Sagan um Svein skyttu hefur alla tíð notið mikilla vinsælda í Danmörku. Sjónvarpið kl. 21.05: Sveinn skytta Á fóstudagskvöld verður sýndur í Sjónvarpinu ellefti þátturinn af þrettán um Svein skyttu og nefnist hann í konungsgarði. Það er febrúar 1658 og fé- lagamir Sveinn skytta og Ib hafa fengið áheym konungs sem ætlar að umbuna þeim fyrir unnar hetjudáðir. Sveinn hittir sína heittelsk- uðu Julie Parsberg á ný en ýmsum við hirðina er lítið um það gefið að hún leggi lag sitt við Svein og ætla henni annað hlutskipti. Þáttaröðin er byggð á skáldsögu eftir Carl Bros- böll sem skrifaði undir dul- nefninu Carit Etlar en hún hefur verið gefin út í ís- lenskri þýðingu. Á hverjum íöstu- degi milli klukkan 13 og 15 eru á dagskrá rásar 1 þættir Ön- undar Björnssonar, Útíloftíð. í jiáttunum tekur Önundur fyrir hin ólíkustu málefni og fær gesti af öllum lJjóðfélagsstigum. Önundur fær einn- ig nl sin Einar Ceorg . Einarsson sem flytur Önundur Björnsson hefur umsjón sina reglulegu pistía. með þáttunum Úf i loftið sem eru í þættínum er einnig á dagskrá ó hverjum föstudegi. leikin tóniist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.