Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Síða 11
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992. 11 Sviðsljós Erlendar jólakræs- ingar Undanfarin ár hefur Hótel Saga boð- ið upp á vinsæla jóiarétti frá Dan- mörku og Svíþjóð auk hefðbundra íslenskra jólarétta. í ár hafa mat- reiðslumeistararnir á Sögu gert enn betur og bætt við vinsælum jólarétt- um frá Nýja-Englandi á austurströnd Bandaríkjanna. DV-mynd Brynjar Gauti Gabriel HÖGGDEYFAR NÝ STÓRSENDING! G SKEIFUNNI 5A, SÍMI. 91-81 47 88 Bogomil Font og milljónamæring- arnir léku danslög fyrir gesti Hressó um helgina. Sigtryggur Baldursson og Sigurður Jónsson í stuði. DV-mynd JAK Bogomil Font á Hressó Margir fjölmenntu á Hressó um helgina til að hlýða á Bogomil Font sem nýkominn er frá Bandaríkjun- um. DV-mynd JAK Jólatréð í Kringl- unni Jólaljósin eru nú farin að lýsa upp skammdegið enda stutt í jólahátíð- ina. í Kringlunni eru menn auðvitað komnir í jólaskap og þar er búið að koma fyrir stærðarinnar jólatré inn- an dyra og voru Ijósin á því tendruð nú fyrir helgina. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.