Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Qupperneq 28
36 iJULYI ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992. Páll Pétursson. Að gifta dauðan mann „Þetta er svona eins og aö ætla aö fara að gifta dauöan mann,“ segir PáU Pétursson um aö taka EES-samninginn til þinglegrar meöferðar eftir niöurstööuna í Sviss. EES og álver „Ætli Jóni Baidvin líði ekki Ummæli dagsins svipað og nafna sínum Sigurös- syni þegar álverið klúðraðist á dögimum," sagði Páll Pétursson við sama tilefni. Dapurleg örlög „Það er eins og einhver dapur- leg örlög bíði allra stórmála sem þeir Jónamir taka að sér,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson um stöðuna í EES-málinu. BLS. 77 Atvinnaíboðí 30 Atvinna óskast 30 Atvinnuhúsnæöi.... 30 Barnagæsla 30 27 28 Bílar óskast 28 Bílartilsölu 28,31 Bílaþjónusta 31 27 Dýrahald 27 Einkamól 30 Fatnaður 26 Flua 27 Fyrir ungbörn 26 Fyrirtæki 27 77 Smáauglýsingar Hestamennska 27 Hjól 27 27 Hljóðfæri 27 Hreingerningar 30 77 Húsnæði 1 boði 30 Húsnæðióskast 30 Jeppar 29 Kennsla - námskeið 30 Lyftarar 27 Nudd 31 Óskastkeypt 26 Parket 31 Sendibílar 27,31 Sjónvörp 27 Skemmtanir 31 Spákonur 30 Teppaþjónusta 27 Tilsölu r>v. »»>:«♦*>:.♦»:.: Tölvur 27 Varahlutir 27 Verðbref 31 Vetrarvörur 27 Viðgerðir ...27 Vinnuvélar Vldeó 27 Vörubílar .27 Ýmislegt 30 Þíónusta 31 ökukennsla 31 Slydduél Á höfuðborgarsvæðinu verður aust- an hvassviöri eða stormur og rigning Veðrið í dág fram eftir morgni en snýst svo í suð- vestan stinningskalda með slyddu- éljum. Hægari og snjóél í nótt. Hiti allt að fimm stigum í dag en kólnar niður undir frostmark í nótt. Á landinu verður austan og suð- austan hvassviðri eða stormur og slydda eða rigning suðvestantil fram eftir morgni en snýst síðan í suðvest- an stinningskalda með slydduéljum. Á Norður- og Austurlandi vex vindur af suðaustan með snjókomu og upp úr hádegi verður víða allhvasst eða hvasst og rigning. í kvöld léttir til á Norðaustur- og Austurlandi með suðvestankalda. Veður er hiýnandi í bili en kólnar aftur niður undir frost- mark í kvöld og nótt. Stormviðvörun: Gert er ráð fyrir stormi á öllum miðum. Um 400 kílómetra suövestur af Reykjanesi var 970 millíbara lægð á leið norðnorðaustur. eðrið kl. 6 í morgun Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Egilsstaðir Galtarviti KeflavíkuríhigvöUur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Heisinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando París Róm alskýjað alskýjað snjókoma rigning rigning alskýjað rigning rigning léttskýjað súld skýjað súld alskýjað rigning þoka heiðskírt þokumóða alskýjað rigning alskýjað hálfskýjað alskýjað skýjað skýjað skýjað léttskýjað léttskýjað hálfskýjað 11 skýjað -6 léttskýjað hálfskýjað heiðskírt þoka rigning -5 -1 -2 2 2 -2 3 5 0 0 5 2 0 4 4 8 2 -2 7 4 -1 2 6 11 5 1 11 2 0 16 0 14 Eggert Jóhannsson feldskeri: „Þaö hefur ekki verið selt í nein- um mæli erlendis ennþá en hins vegar hafa erlendir aðilar komið hingað og sýnt verulegan áhuga á vörunni og keypt nokkuð. Núna um áramótin erum við aö senda út fyrstu prufurnar til umboðs- manns sem er í Munchen í Þýska- iandi. Það væri kannski fulidjarft að segja að þetta væri sókn, viö skulum segja að við ætlum að læðast inn á raarkaðinn," segir Eggert Jóhannsson feldskeri sem nú er að hefja útflutning á jökkum úr selskinnum. „Þaö er alveg óvíst hvaða magn við erum að taia um. Ég hef verið í þtjú ár með þetta hérna heima og þetta er svona svolítið að fara af stað. Annaðhvórt getur þetta gengið mjög vel eða þetta getur oröið róleg uppbygging sem ég er Eggert Jóhannsson feldskerl. nú heldur að vonast eftir. Ég vil geta byggt fyrirtækið upp jaflihliða. Hér heima hefur þetta gengið svona næstum því nógu vel. Það hafa farið eitthvað um fimmtíu flík- ur i allt. Þetta var vara sem ekki var til héma áöur og þessi fyrstu þrjú ár hafa að mestu farið í þróun á vörunni og að athuga hverju markaöurinn mundi helst sækjast eftir. Samtímis þvi að koma vömnni á markað erum við að reyna aö koma þeim skilaboðum frá okkur að nátt- úra jarðar sé ekki nægjanlega auð- ug til þess að maðurinn geti leyft sér að kasta á glæ neinu því sem nýtanlegt er í umhverfmu, án þess þó að ganga á uppistöðustofha nátt- úrunnar. Það em nokkrir selabændur sem hafa aðstoðað mig við að ná skinn- unum. Skinnin em á lágu verði eins og er en þessi vara á eför að hækka talsvert mikið,“ sagði Egg- ert að lokum. Myndgátan Lausn gátu nr. 497: 1 V97- -EVÞOR- U rV ♦ DG2 f Á765 ♦ KG753 N V A + 2 i Kastar yfir sig fati -EyÞon,- Karía og hand- bolti kvenna I kvöld verða leiknir tveir ieikir í fyrstu deiid íslandsmótsins í iiandknattleik kvenna og þrír leikir em á dagskrá í úrvalsdeild körfuboltans. í kvennahoitanum mætast lið íþróttir í dag KR og Selfoss i Höliinni og á sama stað að þeim leik loknum mætast FramogFylkir. í körfuboltanum mætast lið Grindavíkur og Skallagríms kiukkan 20.00. Að Hlíðarenda taka Valsmenn á móti KR-ingum á sama tíma og á Sauðárkróki taka heimamenn í Tindastóli á móti liði Hauka. Sá ieikur fer einnig fram klukkan 20.00. Handbolti kvenna: KR-Selfoss kl. 18.30. Fram-Fylkir kl. 20.00. Körfubolti: UMFG-Skaliagrímur kl. 20.00. Valur-KR kl. 20.00. UMFT-Haukar ki. 20.00. Skák Margir telja Rússann Vladimir Kramn- ik líklegan til þess að skora á heimsmeist- arann Garrí Kasparov er fram líða stund- ir. Frammistaða Kramniks á ólympíu- mótinu i Manila í sumar og í Debrecen á dögunum sýnir að pilturinn er einkar efnilegur. Kasparov og Kramnik tefldu í fyrsta skipti saman opinberlega á Immopar- atskákmótinu í París í síðasta mánuði. Fyrri skák þeirra lauk með jafntefli en í þeirri síðari sýndi Kasparov að eitthvað á Kramnik enn eftir ólært. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Kasparov hafði hvítt og átti leik: i it A % w A 1 I!& 1 i A & W A A & s s 4? ABCDEFGH Kasparov á yfirburðastöðu og gerði nú út um taflið með-21. RxfB! þvi að 21. - KxfB strandar á 22. De5 mát. Eftir 21. - Hxe6 22. Re4 Rc6 23,. Db2 + Kg8 24. Rfg5 He5 25. f4 Hfö 26. Hcdl gafst Kramnik upp. Jón L. Árnason Bridge Hjördís Eyþórsdóttir og Asmundur Páls- son unnu nokkuö óvæntan en kærkom- inn sigur á Kauphallarmótinu sem haldið var um helgina á Hótel Loftleiðum. Heimsmeistararnir, Guölaugur R. Jó- hannsson og Öm Amþórsson, vom í öðm sæti og Norðurlandameistaramir, Sverrir Armannsson og Matthias Gísli Þorvaldsson, í því þriðja. Þau Hjördis og Ásmundur vora keypt á 40 þúsund krón- ur á uppboðinu í byijun móts en arð- greiðslur af fyrsta sætinu vom rúmar 260 þúsund krónur. Sá sem keypti þau hefur því gert góð kaup. Þetta spil kom fyrir á mótinu fyrri keppnisdaginn og var al- gengasti lokasamningurinn, 4 spaðar. Á sumum af þeim borðum þar sem norður hindrunarsagði 3 hjörtu varð lokasamn- ingurinn 3 grönd í vestur. Tveir spilarar í norður fundu það að leggja niður hjarta- kóng í upphafi spils og náöu þar með þremur gröndum fióra niður: * 6 f KG109842 ♦ Á64 + G7 * K10954 f D ♦ D108 4. ÁD83 Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. * Á873 f 3 t 92 + K109654 Ef vestur opnar á einum tígli, norður hindrunarsegir þijú hjörtu, austur dobl- ar og vestur segir þijú grönd þá er alls ekki svo galið að spila út hjartakóngnum heldur er það miklu fremur eina rétta útspilið. Ef þjarta er spilað út á annað borð er eina staðan sem hægt er að tapa á þessu útspili ef hiartaásinn er blankur á austurhöndinni og vestur á hjarta- drottninguna. í öðrum tilfellum gefur hjartakóngur út, ekki slag og er lífsnauð- synlegt útspil í stöðu sem þessari þegar upp kemur drottning blönk í blindum. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.