Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992. 27 ■ Heiinilistæki ísskápur óskast, ekki hærri en 130 cm. Uppl. í síma 91-72931 e.kl. 19. BHljóðfæri_________________________ Gítarar, yfir 50 gerðir. •Klassískir, frá kr. 8.900. • Þjóðlaga, frá kr. 10.400. •Rafgitarar, frá kr. 16.800. •Rafbassar, frá kr. 16.300. •Gítarpokar, frá kr. 2.400. • Gítartöskur, frá kr. 4.900. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Eitt glæsilegasta úrval landsins af píanóum og flyglum, ennþá á gamla verðinu, mjög góðir greiðsluskilmál- ar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 688611. Schecter hágæðagitarar frá Kaliforniu. Verð frá kr. 98.580 staðgreitt. Schecter 5 str. bassi, kr. 116.280 stgr. Notaðir Blade og Ibanez gítarar. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Til sölu mjög vandaður rafmagnsgitar, Yamaha SG-2000, professional gítar,1 verð ca 20.000, einnig splunkunýr Marshall 20 v gítarmagnari, verð 20.000. Selst saman á 35.000. S. 664704. Frábært! Til sölu lítill, fallegur, hvítur Hyundai-flygill á góðu verði, einnig til sölu gott, 4 rása upptökutæki. Upplýsingar í síma 641316. Viddi. ■ Teppaþjónusta Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og fyrirtæki, djúphreins- um teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Símar 91-676534 og 36236. Visa/Euro. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Teppahreinsivélar til leigu, léttar, lipr- ar, öflugar. Opið alla daga frá kl. 8-19. Teppavélaleiga B.B., Bíldshöfða 8, símar 91-681975 og 681944. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf. S. 682121. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Hjónarúm úr lútaðaðri furu (útskorið) til sölu, stærð 170x200. Fæst á góðu verði. Úpplýsingar í síma 91-27134. Leðursófasett og sófaborð til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-612286. Vatnsrúm 1,80x2 til sölu. Uppl. í síma 91-674028. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 við Hlemm, sími 91-22419. 150 ára gullfallegur nýuppgerður sófi með rósóttu áklæði til sölu. Uppl. í síma 91-608220 á daginn og 91-12483 eftir kl. 18, Kristín. ■ Tölvur Jólagjöf tölvueigandans er nú loksins komin. Extra leikjapakkinn inniheld- ur yfir 35 frábæra VGA leiki. Extra VGA leikjapakkinn gefur nú einnig SoundBlaster hljóðkortsml., kr. 3.900. Pöntunarlínan er opin alla daga vik- unnar frá kl. 12-22. Sími 620260. Sjá bls. 632 í Textavarpi. Send. í póstkröfu. Tölva og prentari. Amstrad PC 1512 með 2 drifum, fjöldi forrita fylgir, einnig Epson punktaprentari, nýleg- ur, selst á mjög sanngjömu verði. Sími 611409, Hrafh, e.kl. 14. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Einstakt úrval tölvuleikja! Mega man 4, Home alone 2, Alien 3, Tom & Jerry o.fl. Sendum í póstkröfu um land allt. Glúmur, Laugavegi 92, s. 19977. Jólagjöfin í ár. 386 DX/25 eða 486 DX/33 tölvur með öllu beint frá USA. Botn- verð. Kreditkortaþj., raðgreiðslur. Sími 687921 bæði kvölds og morgna. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Tölvumarkaður. Vegna mikillar sölu vantar okkur PC tölvur og prentara. Leikir f. PC, Amstrad, Atari á frábæru verði. Rafsýn, Snorrabr. 22, s. 621133. Nintendo tölva til sölu úsamt 2 leikjum. Uppl. í síma 91-77955. Góður vélsleði óskast, verð kr. 300.000 staðgreitt. Einnig óskast vélsleða- kerra fyrir 1 sleða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8395. Polaris-umboðið á Suðurlandi.Nýir og notaðir sleðar, vetrarfatnaður, auka- hiutir, varahlutir og viðgerðir. H.K. þjónustan, Smiðjuvegi 4b, s. 676155. Til sölu Yamaha ET340TR, árg. ’88, ek- inn 4 þús. km, og ný 31" Micelin dekk á 6 gata felgum. Upplýsingar í síma 91-43841. Yamaha vélsleðar, nýir og notaðir, árg. ’92 og ’93, til afgr. Höfum notaða Yamaha vélsleða, t.d. Viking ’89-’90, Exiter ’89 o.fl. Merkúr, s. 812530. Óska eftir að kaupa notaðan, vel með farinn vélsleða. Verð ca 200 þús. stgr. Uppl. í síma 91-51972. Polaris Indy 400, árg. ’88, til sölu. Uppl. í síma 96-62160. ■ Byssur Til sölu Remington 11-87 Premier, hálf- sjálfvirk haglabyssa, eins árs gömul, mjög vel með farin. Verðhugmynd kr. 60.000. Uppl. í síma 91-666342. ■ Flug Nýjar islenskar flugbækur. Jólagjöf flugmanna og flugáhugafólks í ár eru nýjar íslenskar kennslubækur fyrir einkaflugpróf. Grundvallarrit flugfræðanna. Níu bækur, 506 síður, 582 myndir og fleira - allt í einu setti. Sértilboð og raðgreiðslur til 31/1 1993. Upplýsingar og pantanir: Flugmála- stjóm Islands, s. 694128 og 694100. ■ Fyrirtæki Bílaverkstæði á góðum stað til sölu, hentugt fyrir þrjá menn. Vel útbúið tækjum. Uppl. í síma 91-668285 e.kl. 19. ■ Bátar Færeyingur til sölu, nýrri gerðin, vél Bukh, 36 hp, fylgihlutir: Loran, litar- dýptarmælir, sjálfstýring, eldavél. Góður vagn fylgir. Báturinn er skráð- ur með veiðiheimild en kvótalaus. S. 91-742% á kv. og 985-24580 á daginn. Apelco lóran-SEE DXL 6600 tæki til sölu, einnig Apelco LCD LDR 9910 radar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8387. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Loftnet og gervihnattamóttakarar. Þjónusta og sala. Einnig viðg. á sjón- vörpum, videoum, afruglurum og hljómt. Fagmenn m/áratuga reynslu. Radióhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Lánstæki. Sækjum/send.- Afruglaraþj. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp. Nýir og notaðir afrugl. Viðg.- og loftnsþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp mynd- bandstæki - myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Myndbönd, gott verð. Framleiðum frá 5-240 mín. löng óátekin myndbönd. Yfir 6 ára reynsla. Heildsala, smásala. Islenska myndbandaframl. hf., Vest- urvör 27, Kóp., s. 642874, fax 642873. Nýtt fyrir Seltjarnarnes og vesturbæinn. Viðgerðir á myndböndum, sjónvörp- um og hljómtækjum. Rafeindameist- arinn, Eiðistorgi, sími 91-611112. Ódýrt! Panasonic NV-Sl, videomynda- vél m/tösku, ljósi og ölíum fylgihlut- um til sölu á aðeins 65.000 kr. Uppl. í síma 91-666582. Dýrahald Hættuástand - sýnum ábyrgð og látum bólusetja strax. Hundafár (Parvovirus) hefur fundist á íslandi. Eigum til viðurkennt sótthreinsiefni sem m.a. drepur hundafársvírusinn. Goggar & Trýni, sími 91-650450. Labrador-hvolpar. Til sölu fallegir, vel ættaðir, gulir og svartir hvolpar á góð heimili. Upplýsingar í símum 91-668090, 91-666313 eða 96-31383, Omega heilfóöur fyrir alla hunda. Frá- bært verð á vinsælasta hágæðafóðri í Englandi. Ókeypis prufur. Send. strax út á land. Goggar & Trýni, s. 650450. 3ja mánaða hvolpur fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-76292. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. Ókeypis. Hvolpur af góðu fjárhunda- kyni fæst gefin. Uppl. í síma 91-22674. ■ Hestamennska •Jólagjöf hestamannsins. „Fjörið blikar augum í“, 1000 hestavísur úr safni Alberts Jóhannssonar í Skógum. Viltu gefa hestamanni gjöf sem yljar honum um hjartarætiu-? Þá er þetta rétta gjöfin. Bókin geymir hestavísur hvaðanæva af landinu og má með sanni segja að hún sé óður til íslenska hestsins. •Verð aðeins kr. 1.980. •Örn og Örlygur, Síðumúla 11, sími 91-684866, fax 91-683995. Tamningamenn. Til leigu aðstaða til tamninga, íbúðarhús og hesthús á Suðurlandi (Landeyjum) um 100 km frá Reykjavík. Töluvert land gæti fylgt. Ahugasamir hafi samb. v/DV í síma 91-632700 fyrir 15. des. H-8406. Hestakerrur. Leigjum 4ra og 2ja hesta- kerrur. Sótthreinsaðar eftir hverja notkun. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 91-682345. 6 hesta pláss i Faxabóli til sölu í góðu hesthúsi, gott verð. Upplýsingar í síma 91-685897. Hjól Jólagjöf bifhjóla- og vélsleðamannsins. Opið á laugardögum til jóla. Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5, sími 91-682120. Póstsendum. Yamaha XJ 600, árg. ’87, til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-44088. Vetrarvörur Arctic Cat Cougar MC500, árg. '89, til sölu, ekinn aðeins 1700 mílur. Gull- fallegur sleði í toppstandi. Einnig yfir- breiðsla á Wild Cat. S. 641063 e.kl. 19. Varahlutir Bilapartar hf., s. 670063, Smiðjuv. D12. Erum að rífa: Monza 2000 ’88, Escort 1100 ’86, Mazda 929 GLX 2200i ’88, einnig varahlutir í Subaru 4x4 ’80-’87, D. Charade ’84 ’88, Daihatsu Hi-jet Cuore 4x4 ’87, Galant TD ’87, Lancer ’84-’89, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’83 -’85, 929 2ja dyra ’82, E2200 ’88, Toy. Co- rolla ’87, Cressida ’82, Tercel 4x4 ’83, Nissan Vanette ’88, Cherry ’85, Sunny ’88, Micra ’84, Opel Corsa ’87, Ascona '84, Monza ’87, Golf ’82, BMW 3-línan ’79-’85, 5-línan '78-81, 732i ’81, Escort ’84 ’87, Fiat Uno ’83-’88, Regata dísil ’87, Argenta 2,0i ’84, Lada ’86-’89, Samara ’87, Volvo 244 ’78-’82, Saab 900-99 ’79-’85, Ford F-150 ’79, GM P/u ’81, GMC P/u ’83 m/step side skúffu, o.m.fl. Viðg. og varahlþj., s. 670063, fax-78540, opið 9-19 mán.-fö. og 10-16 lau. Sendingarþj. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 '91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara '90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina n ’90-’91, GTi ’86, Mic- ra ’90, CRX '88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Dai- hatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf '86, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30, laugard. 10-16. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Nissan Primera, dísil ’91, JToyota Cressida ’85, Corolla '87. Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90 '87, Re- nault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, '87, Mazda 626 '86, Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant. 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, '87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. Til sölu vélar og skiptingar. Pontiac vél 350, 4 hólfa, turbo 350 GM sjálfskipt- ingar, 727 Dogde skipting o.m.fl. í ameríska bíla. Uppl. í síma 92-46591. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87, 929 ’81-’83, Suzuki Fox, Tercel ’82, Uno ’84-’87, Volvo ’78-’82, Micra ’84-’86, Galant ’81-’83, Cherry ’83-’85, Lancer ’82, M. Benz 300 D og 280 ’76-’80, Subaru ’80-’84, Lite-Ace ’86, Alto ’83, Malibu ’78, GMC van ’78 o.m.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs og uppg. Opið 9-19 v. d., laug. 10-17. Höfum einnig björgunarbifreið, tök- um að okkur að opna læsta bíla og veitum startþjónustu. Sími björgunar- bíls eftir lokun 985-40104. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’90, Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87, Renault 11 og 9 ’85, Swift ’84 og '86, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, MMC Colt ’84-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. Bilaskemman, Völlum, Ölfusi, s. 98-34300. Höfum varahluti í eftir- talda bíla: Toyota twin cam, Camry, Cressida '79-85, Honda '80-85, Subaru '80-83, Cherry ’83, MMC Galant, Colt, Lancer, Tredia '80-87, Lada '80-87, Scout, BMW 316-518, Volvo 244, 245, 345 '79-82, Renault 11 STS, Mazda 929 '80-83, C. Alex, Dodge Aspen, Skoda, Fiat Uno, Charmant o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið mán.-lau. kl. 8-18. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84,929 ’81,323 ’83, Toyota Corolla ’87, Tercel 4x4 ’86, Sierra ’87, Escort '85, Taunus ’82, Bronco ’74, Uno ’84 - 88, Volvo 244 ’79 o.fl. Kaupum bíla. Opið virka daga 9-19, Laugard. 10-16. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gir- kassar, altematorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drángahrauni 2, s. 91-653400. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’90, Tercel ’80-’85, Camry ’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87, E10 ’85, Carina, Lancer ’86, Ascona ’83, Benz ’77, M. 626 ’80-’88, P. 205, P. 309 ’87, Ibiza, Sunny, Bluebird ’87, Transam ’82, Golf ’84, Charade ’80-’88. Felgur - varahlutir. Eigum mikið úrval af notuðum innfluttum felgum undir nýlega japanska bíla. Erum einnig með varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Simi 96-26512, fax 96-12040. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Subam 1800 ’84, BMW 300, 500 og 700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Peugeot 505 ’82, Lancer ’81, Colt ’87. Oldsmobile ’78 og Galant ’81. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Ópið 9-19 v.d. og 10-16 laugard. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- mepþn, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Bílakringla Kópavogs, sími 91-77740. Varahlutir í flestar gerðir bíla. Opið frá kl. 9-19. Til sölu 350 Big Block með 350 sjálf- skiptingu. Upplýsingar í síma 91-14884 e.kl. 19. Hjólbarðar Óska eftir óslitnum eða iítið slitnum 38" radial dekkjum, sem og 12" eða 14" felgum, 6 gata. Uppl. gefur Albert í síma 92-14680. Viðgerðir Kvikk-þjónustan, bilaverkstæði. Nýtt bílaverkstæði með ýmsar almennar viðgerðir. Nú tilboð, við skiptum um bremsuklossa og sækjum efni, en þú borgar aðeins 1000 kr. fyrir vinnúna til 31. des. Ath., frí bremsuprófun. Erum í Sigtúni 3, norðurenda, s. 621075. Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor- tölva, hemlaviðg. og prófun, rafin. og kúplingsviðg. S. 689675/814363. Lyftarar Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafmagns- og dísellyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650. BQaþjónusta 999 kr. Komdu inn úr kuldanum og þvoðu og bónaðu bílinn inni. Notalegt innipláss + öll efni sem þú þarft til að gera bílinn glæsilegan. 2 tímar, tjöruleysir, bón, rúðuhreinsiefni, mælaborðagljái, tvistur, tuskur o.fl. á aðeins 999 kr. Opið virka daga 8-22 og 9-18 laugard. og sunnudag. Bón- höllin bílasnyrtistofa, Dugguvogi 10 (í húsi Bílaleigu Geysis),sími 685805. Vörubflar Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahlufi í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Vélaskemman, Vesturvör 23. 641690. Frá Svíþjóð: Okumhús, T112 og F12. Vélar: TDIC12, nýl., - M. Benz 280/350. Scania T142 IC m/palli, gott verð. Vöruflutningabíll, Scania 112, árg. '84, nýr flutningakassi, 7,50 að lengd, VÞ. Góður bíll. Uppl. í síma 93-66788. Vinnuvélar Jarðýta til sölu, TD8B, árg. ’82, skipti á hjólagröfu kæmi til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8391. Vökvaknúinn snjótönn til sölu, breidd 2,44 metrar. Uppl. í síma 96-21162. Óska eftir steypuhrærivél i kringum 750 lítra. Uppl. í síma 97-88140 eftir kl. 17. Sendibflar Ford LTD station, árg. ’83,6 cyl, sjálfsk., ekinn 136 þús. km., útlit mjög gott. Ath. ódýrari eða farsíma. Toyota Lite- Ace, disil, árg. ’87, ekinn 159 þús. km. Skipti á báðum fyrir dýrari dísil sendi- bíl. Uppl. í s. 19911 e.kl. 20. Sigurður. Dé Longhi djúpsteikingarpottarnir með snúningskörfunm eru byltingarkennd tækninýjung Meö hallandi körfu sem snýst meöan á steikingunni stendur: • jafnari og fljótari steiking • notar aðeins 1,2 ttr. af olíu í stað 3ja Itr. í öðrum. • mun stýttri steikingartími • 50% olíu- og orkusparnaður Potturinn er lokaður meðan á steikingu stendur. Fitu- og lyktareyðandi siur tryggja fullkomið hreinlæti. Sumar gerðir með glugga svo fylgjast megi með steikingunni, sjálf- hreinsandi húöun og tæm- ingarslöngu til að auðvelda olíuskipti. Hitaval 140-190°C. 20 mín. tímarofi með hljóðmerki. <s DeLonghi FALLEGUR,FLJÓTUR 0G FYRIRFERÐARLITILL I Verb aðeins frá kr. 10.990,- stgr. TILVALIN JÓLAGJÖF TIL SÆLKERA /FOnix HÁTÚNI 4A SÍMI (91)24420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.