Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Blaðsíða 30
38 ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992. Þriðjudagur 8. desember SJÓNVARPIÐ 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræöiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. ■ Meðal efnis í dag: Heimur raunvís- inda kannaður og blaðað í spjöld- 2.00 Fréttir. - Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn 22.00 Ragnar Már Viihjálmsson á þægilegri kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vaktinni. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. Stöð2 kl. 21.30: Líf eða dauði í Lögum og reglu Spurningin um lif eða dauða er umijöll- unarefni þáttarins Lög og regla I kvöld. Þegar sprcngjutil- ræði á stofii, sem annast fóstureyöing- ar, verður ungri konu aö bana fá Log- an og Greevey þá dagskipun að negla morðingjann. Það truílar dagskipun að Spurningin um líf og dauða er negla morðingjann. umfjöllunarefni þáttarins í kvöld. Það truflar rann- sókn rannsóknarlögreglurnannanna að þeir hafa ólíkar skoðanir á því hvort barnshafandi konur hafi rétt til að láta stöðva meðgönguna með fóstureyöingu. Unga konan, sem lét lífrð r sprengingunni, haiði notað fölsk persónuskilríki. Rannsóknariögreglumenniroir kom- ast að því að hún hafi heitið Mary Donovan og verið barna- kennari. - 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveirá báti. Áttundi þáttur. ísbjörn- inn getur tekið upp á ýmsu en það er aldrei gott að vera óhlýðinn. 17.50 Jólaföndur. i þessum þætti verður sýnt hvernig búa má til kringlu. Þulur: Sigmundur Örn Arngríms- son. (Nordvision - Danska sjón- varpið.) 17.55 Sögur uxans (Ox Tales). Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik- raddir: Magnús Ólafsson. 18.15 Lina langsokkur Lokaþáttur. (Pippi lángstrump). Sænskur myndaflokkur, gerður eftir sögum Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: In- ger Nilsson, Maria Persson og Pár Sundberg. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. Fyrst sýnt 1972. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Skálkar á skólabekk (Parker Lewis Can't Lose). Bandarískur unglingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.15 Auðlegð og ástríður (The Pow- er, the Passion). Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveirá báti. Áttundi þátturendursýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið í landinu. Með taktinn og töltið á hreinu. Birgir Sveinbjörns- son ræðir við Atla Guðlaugsson, skólastjóra Tónlistarskóla Eyja- fjarðar, kórstjóra og tamninga- mann með meiru. Dagskrárgerð: Samver. 21.05 Eiturbyrlarinn í Blackheath (1:3) (The Blackheath Poisonings). Breskur sakamálaþáttur byggður á sögu eftir metsöluhöfundinn Jul- ian Symons. Sagan gerist á Viktor- íutímanum og segir frá fjölskyldu leikfangaframleiðenda, sem býr í Blackheath í útjaðri Lundúna. Lög- reglan rannsakar tvö dularfull dauðsföll í fjölskyldunni og þá kemur ýmislegt gruggugt úr kafi. 22.00 Bækur og menn. Fyrri þáttur. í þæ^'num verður fjallað um nýjar barna- og Ijóðabækur. Rætt verður við nokkra höfunda sem einnig lesa úr verkum sínum og jafnframt. verða lesendur spurðir álits. Um- sjón: Dagný Kristjánsdóttir og Þórður Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. um trúarbragðasögunnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. 13.00 íþróttafréttir eitt Hér er allt það helsta sem efst er á.baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónlist við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburði í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Auðun Georg með „Hugsandi fólk". 17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra enn fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja. Ef svo er þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegir leikir, Orðaleikurinn og Tíu klukkan tíu. 23.00 Kvöldsögur. HallgrímurThorstein- son spjallar um llfið og tilveruna við hlustendur sem hringja inn í síma 67 11 11. 0.00 NéttvrvMflgeirsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 3.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll meö nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Barnasagan Kátir krakkar end- urtekln. 17.30 Lífiö og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Guölaug Helga Ingadóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FM#957 12.10 Valdis Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 jslensklr grilltónar. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalöflin. 'SriÍff-2 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 Pétur Pan. 18.05 Max Glick. 18.30 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Breska konungsfjölskyldan (Monarchy). I þessum fyrsta þætti verður fjallað um ímynd bresku konungsfjölskyldunnar og þeirri spurningu velt upp hvort breska konungdæmið muni ná að hefja þriöja árþúsundið við stjórnvöl þjóðarinnar. Þættirnir eru sex tals- ins og verða vikulega á dagskrá. 21.05 Hátíðadagskrá Stöövar 2. Þáttur þar sem dagskrá Stöðvar 2 um jólin og áramótin verður kynnt í máli og myndum. Stöð 2 1992. 21.30 Lög og regla (Law and Order). Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur sem gerist á strætum New York borgar. (12:22). 22.20 Sendiráðið (Embassy). Ástralskur myndaflokkur um líf og störf sendi- ráðsfólks á íslamskri grund. 23.10 í bliðu og stríöu (Always). Hug- Ijúf og skemmtileg mynd úr smiðju Stevens Spielberg en þetta er end- urgerð myndarinnar „A Guy Named Joe" frá árinu 1943. i aðal- hlutverkum eru þau Richard Dreyf- uss og Holly Hunter og í öðrum hlutverkum eru m.a. John Good- man, Brad Johnson og Audrey Hepburn. Leikstjóri. Steven Spiel- berg. 1989. Lokasýning. 1.10 Dagskrárlok Stöövar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Gullfískar“ eftir Raymond Chandler. Annar þáttur af fimm: „Lævís lögmaður. Endurflutt há- degisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 20.30 Mál og mállýskur á Norðurlönd- um. Umsjón: Björg Árnadóttir. (Áður útvarpað í fjölfræðiþættin- um Skímu fyrra mánudag.) 21.00 Rossini, Rossini. Þáttur um ít- alska tónskáldið Gioachino Ross- ini Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir. (Áðurútvarpaðsl.sunnudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Halldórsstefna. Mælskulist Hall- dórs Laxness. Athygli beint að greinum og ræóum skáldsins. Er- indi Árna Sigurjónssonar á Hall- dórsstefnu Stofnunar Sigurðar Nordals í sumar. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. © Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Gullfiskar" eftir Raymond Chandler. Annar þáttur af fimm: „Lævís lögmaöur". Útvarpsleik- gerð: Hermann Naber. Þýðing: Ulfur Hjörvar. Leikstjóri: Gfsli Rún- ar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Magnús Ólafsson, Edda Björnvinsdóttir, Helga Bachmann, Randver Þorláksson og Þorsteinn Guðmundsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) V3.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstigans“ eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les (6). 14.30 Kjarni málsins - Kirkjukórar. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Áður útvarpað á sunnudag.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Oyahals. (Einnig útvarpað föstu- dagskvöld kl. 21.00.) & FM 90,1 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. FM^909 AÐALSTOÐIN 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson. 14.30 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. 14.35 Hjólin snúast. I6.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 Sigmar og Björn Þór. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurn- ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Kvik- myndapistlar, útlendingurinn á ís- landi. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl. 09.00, 11.00, 13.00, 15.00, og 17.50. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Svanhildur Ei- rík'sdóttir skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónat- ansson rótar til í plötusafninu og finnur eflaust eitthvað gott. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Pálmi Guömundsson með tónlist úr öllum áttum. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óska- lög og afmæliskveðjur. Bylgjan - jsafjörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttlr. 20.00 Arnar Þór Þorláksson. 21.30 Atli Geir. 23.00 Kvöldsögur - Hallgrímur Thor- steinsson. 00.00 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. S ódti fin 100.6 13.00 Ólafur Birgisson. 16.00 Birgir örn Tryggvason. 20.00 Allt og ekkert. Guðjóns Berg- mann. 12.00 St Elsewhere. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Bescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Teech. 20.30 Murphy Brown. 21.00 Anythlng But Love. 21.30 Gabrlel’s Fire. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeneration. EUROSPORT ★ . .* *★* 12.00 Knattspyrna, Eurogoals Magaz- Ine. 14.00 Tennis. 15.00 Knattspyrna. 18.00 Bllllard. 19.00 Figure Skating. 20.30 Eurosport News. 21.00 International Kick Boxlng. 22.00 Hnefalelkar. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 11.30 Top Match Football. 13.30 Powerboat World. 14.30 NHL íshokkf. 16.30 Evrópuboltinn. 17.30 Snóker. 20.30 Llve Pro Box. 22.30 NFL 1992. 24.30 Kraft Tour Tennis. Einum úr fjölskyldu leikfangaframleiðendanna í Black- heath er byrlað eitur. Sjónvarpið kl. 21.05: Eiturbyrlarinn í Blackheath Eiturbyrlarinn í Black- heath nefnist breskur spennumyndaílokkur sem byggður er á skáldsögu eftir metsöluhöfundinn Juhan Symons og sýndur verður í Sjónvarpinu næstu þrjú þriðjudagskvöld. Þættirnir gerast á Viktoríutímanum og í þeim segir frá virðulegri fjölskyldu leikfangafram- leiðenda sem býr í glæsilegu húsi í Blackheath, úthverfi Lundúna. Þótt allt sé slétt og fellt á yfirborðinu og fólkið líti út fyrir að vera jafn siðprútt og háttvíst og tíðarandinn krefst, er ekki langt í lost- ann, græðgina,' spilhnguna og fleiri þá kvilla sem löng- um hafa fylgt mannfólkinu. Dag einn gerist það að einn úr fjölskyldunni geispar golunni og í ljós kemur að honum hefur verið byrlað eitur. Leikstjóri er Stuart Orme en þýðandi er Krist- mann Eiðsson. Rás 1 kl. 14.30: Kjami málsins í þættinum Kjarna máls- kóra á Austurlandi, nám- íns á rás 1 í dag klukkan skeið fyrir kirkjukóra, sam- 14.30 verður fjallað um starf við prest og organista kirkjukóra og starf þeirra. o.s.frv. Þátturinn kemur frá Rætt veröur viö kórfélaga Rikisútvarpinu á Austur- um félagslegu hhðina á kór- landi og umsjónarmaöur er starfinu, sálmaval, kirkju- Inga Rósa Þórðardóttir. legar athaihir og ýmislegt Þátturinn var áður á dag- fleira. Meðal annars verður skrá síöasta sunnudag. fjallaö um samstarf kirkju- Þættirnir um konungsfjölskylduna eru sex talsins. Stöð 2 kl. 20.35: Breska konungs- fjölskyldan A þessu ári eru liðin 40 ár frá því Ehsabet n. tók við bresku krúnunni en hátíða- höld vegna tímamótanna hafa hingað til verið í skugg- anum af hneykshsmálum sem hafa hrist stoðir breska konungdæmisins. í þáttun- um Breska konungsfjöl- skyldan er farið á bak við fyrirsagnir dagblaðanna og htið á líf, störf og framtíð þessarar frægustu fjöl- skyldu Evrópu. Skhnaður Andrews prins og Söru Ferguson og sömuleiðs fréttir af miskhð Díönu og arftaka krúnunnar hafa grafið undan konungsveld- inu og í fyrsta þættinum verður fjallað um ímynd fjölskyldunnar í huga al- mennings og þeirri spurn- ingu er velt upp hvort tæp- lega tvö þúsund ára veldi breska konungdæmisins sé að ljúka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.