Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1992. 33 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasvlðlðkl. 20.00. MYFAIR LADYeftir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe. Dansar: Kenn Oldfield. Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson. Búnlngar: Marla Roers-Dreisslgacher. Leikmynd: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Leikstjórn: Stefán Baldursson. Lelkendur: Prófessor Higglns: Jóhann Slgurðarson. Elísa: Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir. Pálmi Gestsson, Bergþór Pálsson, Helga Bachmann, Sigurður Sigurjónsson, Þóra Friðrlksdóttlr, Örn Árnason, Sigríður Þorvaldsdóttir, Gisll Rúnar Jónsson og fjöldl annarra lelkara, söngvara og dans- ara. Frumsýnlng annan dag jóla kl. 20.00. 2. sýn. 27/12-3. sýn. 29/12-4. sýn. 30/12. Sala aðgöngumlða hefst I dag. KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Fös. 11/12, uppselt, allra siðasta sýning. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Lau. 12/12, nokkur sæti laus. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 13/12 ki. 14.00, uppselt, sun. 13/12 kl. 17.00, uppselt, þri. 29/12 kl. 13.00, ath. breyttan sýningartima, mið. 30/12 kl. 13.00, ath. breyttan sýningartima.. Smíðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Á morgun, laus sæti v/ósóttra pantana, lau. 12/12, uppselt, sun. 27/12, þri 29/12. Ath. aö sýningln er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftlr að sýnlng hefst. Lltla sviðlð kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Fimmtud. 10/12, föstud. 11/12. lau. 12/12, sun. 27/12, þrl 29/12. Ekki er unnt að hleypa gestum Inn i sal- inn eftir aö sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiöar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröörum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Mlöapantanirfrá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóöleikhúslð -góða skemmtun. Fundir Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar heldur jólafund í kvöld kl. 20. Hátíðamat- ur og jólastemning. Gestur kemur í heim- sókn.. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundur verður haldinn miðvikudag- inn 9. desember kl. 20 í Holiday Inn. Að venju verður vel til jólafundarins vand- að. Tískusýning verður frá Stórum stelp- um, flutt verður jólasaga, séra Jón Dalbú Hrjóbjartsson flytur hugvekju, leikin verða jólalög. Stórglæsilegt jólahapp- drætti. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Opið hús - opið í Borgarleikhúsinu. Laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. des. kl. 13-18. Æfing á Ronju ræningjadóttur, söng- ur, upplestur og m.fl. ÓKEYPIS AÐGANGUR. Stórasvlðiðkl. 20.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Frumsýnlng annan i jólum kl. 15.00. Uppselt. Sýning sunnud. 27. des. kl. 14.00. Fáeinsætilaus. Þriðjud. 29. des. kl. 14.00. Fáein sæti laus. Miðvikud. 30. des. kl. 14.00. Fáein sæti laus. Laugard. 2. jan. kl. 14.00. Sunnud. 3. jan. kl. 14.00. Miðaverð kr. 1.100, sama verðfyrir börn og fullorðna. RONJU-GJAFAKORT FRÁBÆR JÓLAGJÖF! HEIMA HJÁÖMMUeftirNeil Slmon. Sunnud. 27. des. Litla sviðlð Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Þriöjud. 29. des. Laugard.2. jan. Fáarsýningareftlr. VANJA FRÆNDI Miðvikud. 30. des. Sunnud. 3. janúar. Fáar sýningar eftir. Verð á báðar sýningarnar saman aðelns kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn I salinn eftir aö sýnlng er hafln. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF! Mióasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir i sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumióar óskast sóttir þrem dögum fyrirsýn. Munið gjafakortin okkar, frábær jólagjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Silfurlínan s. 616262. Síma- og viðvlkaþjónusta við eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins heldur jólakortafund að Hallveigárstöð- um í dag, 8. desember, kl. 20. Tilkyimingar Safnaðarfélag Ásprestakalls verður með jólafóndur í safnaðarheimil- inu þriðjudaginn 8. desember og hefst það kl. 20.30. Félag eldri borgara Opiö hús í Risinu kl. 13-17. Kl. 15 lesið úr nýjum bókum. Helga Guðrún les úr bók sinni Lífsgöngu Lydiu með Guð- mundi frá Miðdal og Ómar Valdimarsson les úr bók sinni, Guðni rektor. Enga mélkistuhegöun, takk. Dansað kl. 20. Endurprentun á Pælingum Búið er að endurprenta bókina Pælingar eftir Pál Skúlason, prófessor í heimspeki viö Háskóla íslands. Pælingar voru upp- haflega gefnar út árið 1987 en hafa nú veriö ófáanlegar um alllangt skeið. Sið- fræðistofnun Háskóla íslands sér um dreifmgu bókarinnar. Kristniboðsalmanakið 1993 Nýlega er komið út á vegum Sambands íslenskra kristniboðsfélaga Kristniboðs- almanakið 1993. Þetta er sjöunda skiptið sem samtökin gefa út dagatal til kynning- ar og fjáröflunar fyrir starf sitt. Dagataliö er prýtt myndum af gróðri og dýralífi í Afríku svo og ritningarorðum og stutt- orðum upplýsingum um kristniboðs- starfið. Kristniboðssambandið hefur jafnframt gefið út nokkrar tegundir jóla- korta. Almanakið og kortin eru til sölu í húsi KFUM og K við Holtaveg (gegn Langholtsskóla) svo og í Kringlunni seinni part dags fram að jólum. Barna- og unglingabækur kynntar á Sóloni islandus Á næstunni munu nokkrir bama- og unglingabókahöfundar kynna bækur sínar og lesa úr þeim á veitingahúsinu Sóloni Islandus. Kynningamar hefjast um kl. 17 á daginn. í dag les Gunnar Helgason úr bók sinni Goggi og Gijóni og Þorsteinn Marelsson les úr bók sinni Milli vita. Miðvikudaginn 9. des. les Ið- unn Steinsdóttir úr verkum sínum en hún hefur að þessu sent frá sér bókina Fjársjóðurinn í Útsölum og fimm smábækur um systumar Snuöm og Tuðm. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les úr bók sinni Heimavist. Leikhús ÍSLENSKA ÓPERAN __jiiii 3^ucca (/c 'ScwnmemnoM- eftir Gaetano Donizetti Sunnud. 27. des. kl. 20.00. Örfá sæti laus. Laugard. 2. jan. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI 11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Tvær nýjar hljóðbækur Blindraféíagið sendir nú frá sér hljóðbækumar Iðunn Steinsdóttir segir sögur og Vilborg Dagbjartsdóttir segir sögur. Þær Iðunn og Vilborg segja sögur sín á hvorri snældunni. Iðunn segir fjór- ar sögur, sem gengið hafa í fjölskyldu hennar mann fram af manni og em mjög gamlar. Þær em: Sagan af Boggu og kuldabola, Sagan af Góða, Sagan af Bitla og Sagan af hattinum Dembi. Vilborg segir einnig fjórar sögur. Þær em af henni Boggu litlu sem bjó á Vestdalseyri við Seyðisfjörö. Sögur hennar era Bogga og boltinn, Krummi, Öskudagur og Fallin spýta. Hvor snælda er um 15 mínútur hvor hliö. Bókaverslun ísafoldar opin öll kvöld Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti 10, Reykjavík, verður opin öll kvöld til kl. 22 fram að jólum. Á þetta jafnt við sunnu- daga sem helga daga. Ljóðatímaritið Ský Út er komið áttunda hefti af Ijóðatimarit- inu Skýi. Frumsamin ljóð em í ritinu Vegguriiin Höfundur: Ó.P. eftir Dag Sigurðarson, Jón Hall Stefáns- son, Stefán Snævarr; Svein Ingva Egils- son, Atla Harðarson og Ulfhildi Dagsdótt- ur. Einnig em í heftinu þrjár mannlýs- ingar eftir nóbelsverðlaunaskáldið Elias Canetti í þýðingu Gunnars Harðarsonar og kvæði eftir belgíska skáldið Maurice Maeterlinck í þýðingu Braga Ólafssonar. Þá em þijár stuttar sögur eftir Sigurlaug Elíasson í tímaritinu, ljóð eftir írska skáldið Derek Manon og Ijóð og bækur eftir þýska skáldið Ralf Thenior. Tímarit- ið er tfi sölu í Bókabúð Máls og menning- ar við Laugaveginn og í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar í Austurstræti. Verð í lausasölu er kr. 400. Svarti markaðurinn opinn alla daga Svarti markaðurinn hefur ákveðið að vera með opið alla daga fram að jólum. Hingað til hefur markaðurinn einungis verið rekinn sem helgarmarkaður. Opið frá kl. 12-18 alla daga. Hjónaband Þann 24. október vom gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Marín Kristjánsdóttir og Magnús Þór Gunnarsson. Þau em til heimilis að Framnesvegi 58. Ljósm. Nærmynd. Þann 31. október vom gefm saman í fijónaband í KópavogskirRju af sr. Vig- fúsi Þór Ámasyni Erla Baldursdóttir og Óðinn Jóhannesson. Þau em til heimilis að Hlíðarhjalla 64, Kópavogi. Ljósm. Nærmynd. Þann 17. október vom gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Pálma Matthíassyni Guðrún Ýr Birgisdóttir og Rúnar Jónsson. Heimili þeirra er að Dalseli 15, Reykjavík. Ljósm. Sigríður Bachmann. Bridge Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Reykjavikurmótið í sveita- keppni, sem jafnframt er svæðamót pg keppni um sæti í undankeppni íslandsmóts, verður að venju í jan- úarmánuði. Tekin hefur verið ákvörðun af stjóm Bridgesam- bands Reykjavíkur um að breyta fyrirkomulagi keppninnar. Sveit- um verður í upphafi skipað í tvo riðla og spila allar sveitimar 1 riðl- unum innbyrðis 16 spila leiki. Að lokinni riölakeppninni fara fjórar efstu sveitirnar úr hvomm riðli áfram í útsláttarkeppni. Efsta sveitin úr A-riðli fær að velja sér andstæöing úr B-riðli, síðan fær efsta sveitin úr B-riöli að velja and- stæöing úr A-riðli og þannig áfram þar til leikir hafa verið ákveðnir. Leikir í 8 liða úrslitum eru 32 spil. Sveitimar, sem sigra í þeim leikj- um, spila saman innbyrðis í undan- úrslitum, 48 spiia leiki. Síöan verð- ur spilaður 64 spila úrslitaleikur um fyrsta sætið en 32 spila leikur um 3. sætið. Keppnisstjóri á Reykjavíkurmót- inu verður Kristján Hauksson og hann mun jafnframt reikna út ár- angur allra paranna með Butlerút- reikningi. Spiladagar á Reykjavík- urmótinu verða 4., 6., 7., 9., 10., 12., 13., 16., 17., 23. og 24. janúar. Skrán- ing í keppnina er þegar hafin í sím- um 689360 (BSÍ) og 632820 (ísak). Jólasveinatvímenningur BFB Nýlokið er aðalsveitakeppni Bridgefélags Breiðfirðinga með þátttöku 16 sveita. Ömggur sigur- vegari keppninnar var sveit Páls Þórs Bergssonar sem leiddi allt mótið. Auk Páls eru í sveitinni Sveinn Þorvaldsson, Gísli Stein- grímsson og Sigurður Steingríms- son. Lokastaðan í keppninni varð þessi: 1. Páll Þór Bergsson 282 2. Þórður Jónsson 259 3. Hans Nielsen 255 4. Sigþór Ari 251 5. Dröfn Guðmundsdóttir 235 6. Helgi Nielsen 234 7. Leifur K. Jóhannesson 233 8. Guðrún Jóhannesdóttir 229 Það truflaði nokkuð framgang keppninnar að ein sveit, sveit Jóns Ingþórssonar, sem skráði sig í mót- iö, mætti ekki tvo síðustu keppnis- dagana og hafði ekki fyrir því að tilkynna forfóll. Þannig framkoma er engri sveit til sæmdar en til allr- ar hamingju heyrir svona lagaö undantekninga til. Næstu þrjá fimmtudaga verður spilaður jóla- sveinatvímenningur hiá félaginu og hver einstakur fimmtudagur er sjálfstæö keppni. í verðlaun verður jólaglaðningur og ekki er nauösyn- legt að skrá sig fyrirfram í þær keppnir. Spilaður verður tölvuút- reiknaður Mitchell og spila- mennska hefst stundvíslega klukk- an 19:30. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.