Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1992, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í sima 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Stálu úr nær hundrað bflum
Lögreglan á Blönduósi handtók uðu för sína í Breiðholtinu þar sem áfu Borgames stálu þeir úr 10-15 akstur, þótti þeir vera nokkuð að taka óáberandi bíla. i farartæki
tvo fjórtán ára piltar úi* Reykjavik þeir fóru inn í 30-40 bfla og stálu bilum til viðbótar. stuttir í annan endann og stöðvaði þemra fannst, auk góssins úr bíla-
í gærdag á stolnum bíl. Piltamir ýmsulauslegiLÞeírvöldusérsíðan Lögreglunni á Blönduósi bárust fór þeirra. Piltarnir sögðust vera i innbrotunum, íjöldi bíllykla sem
voru þá búnir að vera á ferðalagí Coit bifreið og keyrðu sem leið lá fregnirafferðalagiþeirraþegar til- skemmtiferö á leið til Akureyrar. þeir sögðust hafa tekiö með sér til
í tæpan sólahring á tveimur stoln- upp á Akranes þar sem þeir stálu kynnt var að bíll hefði farið út af í Víð eftirgrennslan kom í ljós að að stríða bíleigendum.
um bílum og höfðu stolið úr hátt á úr nokkrum bílum tii viðbótar. hálku í Víðidal. Áöur en lögreglair í vel flestum þeirra bíla sem dren- Piltarnir fengu lögreglufylgd aft-
hundraðbílumíBreiðholti,áAkra- Þegar komið var í Borgarnes var kom á vettvang höfðu piltarnir girnir höfðu farið inn í höfðu lykl- ur til Reykjavíkur.
nesi og í Borgamesi. bíllinn orðinn bensínlaus svo að hins vegar náð bílnum sjálfir upp arnir verið skildir eftir í kveikiul- -ból
Piltamir tveir, sem hafa ítrekað þeir völdu sér nýjan bíl, í þetta á veg og haldið ferð sinni áfram. ásnum. Piltarnir sögðust hafa get-
komiö við sögulögreglu áður, byrj- skiptiö pickup. Áöur en þeir yfirg- Lögreglan mætti þeim síðan við að vahð lir farartækjum en revnt
Steramennimir:
Komafyrirrétt
ámorgun
Ákveðið er að íslendingarnir tveir,
sem nú eru í haldi í Bandaríkjunum
vegna ólöglegs innflutnings og sölu
á stera- og hormónalyfjum, komi fyr-
ir rétt á morgun.
íslendingarnir, sem dúsa í alríkis-
fangelsinu í Sanford, rétt hjá Miami,
geta átt von á allt að 20 ára fangelsi.
Mennirnir höfðu, með aðstoð tál-
beitu frá bandarísku tollgæslunni,
flutt inn ólögleg stera- og hormónalyf
í byrjun nóvember og fundið banda-
ríska kaupendur. Viðskiptin fóru
fram á skrifstofu tálbeitunnar þar
sem sjónvarpsmyndir og hljóðritanir
voru teknar af öllu sem fram fór.
-A.Bj./ból
Akureyri:
Bifreiðekiðádyr
sjúkrahússins
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Lögreglan á Akureyri leitaði í
morgun að bifreið sem ekið var á
aðaldyr sjúkrahússins þar af nokkr-
um krafti í morgun.
Starfsfólk á sjúkrahúsinu heyrði
mikinn skarkala við dyr hússins og
sá gráleita fólksbifreið aka frá hús-
inu. Aðaldyr sjúkrahússins voru
talsvert skemmdar og sem fyrr sagði
leitaði lögreglan að þeim sem þarna
hafði verið að verki.
Olíanlækkarenn
Olíuverð í Rotterdam heldur áfram
að lækka en síðasta mánuöinn hefur
verð á helstu tegundum lækkað um
allt að 20%. Á einni viku hefur verð
á blýlausu bensíni og súperbensíni
lækkaðumlOdollaratonnið. -Ari
LOKI
Vildi hann nýta sér bráða-
þjónustu sjúkrahússins?
Jólastjörnur eru orönar nátengdar jólahaldi í hugum landsmanna og
prýða sjálfsagt flestöll heimili í landinu um þessar mundir. Hann Sig-
ursteinn Hersveinsson haföi úr nógu að velja í gær þegar hann ákvað
að fá sér eina rauða og fallega jólastjörnu fyrir jólin. DV-mynd GVA
Afgreiðsla EES á þingi:
Þinghald milli jóla
og nýársef þörf krefur
„Ég tel nauðsynlegt að afgreiða
EES-málið fyrir áramót. Ef þörf kref-
ur er hægt að halda þinghaldi áfram
milh jóla og nýárs,“ sagði Jón Bald-
vin Hannibalsson utanríkisráðherra
í samtali við DV í gær.
Samkvæmt heimildum DV mun
það verða svar ríkisstjórnarinnar að
halda uppi kvöld- og næturfundum
og þinghaldi milli jóla og nýárs ef
stjórnarandstaðan ætlar að halda
uppi málþóíi til að koma í veg fyrir
afgreiðslu EES-samningsins fyrir
áramót.
Stjórnarandstaðan lýsti því yfir í
gær aö áður gert samkomulag um
umræður um EES-samninginn á Al-
þingi sé úr gildi fallið eftir að samn-
ingurinn var felldur í Sviss. Sá fyrir-
vari hafi verið í samkomulaginu að
Svisslendingar samþykktu samning-
inn. Bæði Páll Pétursson og Ólafur
Ragnar lýstu þessu yfir á Alþingi í
gær.
Það kom fram í samtölum við
stjórnarþingmenn að fréttirnar frá
Sviss yfirskyggðu allt annað hjá
þeim í gær. Sú spenna, sem hlaðist
hafði upp innan og milli stjórnar-
flokkanna vegna íjárlagagerðarinn-
ar, virtist horfin og EES átti alla
umræðu manna.
Margir óttast að úrslit atkvæða-
greiðslunnar í Sviss verði til þess að
magna upp andstöðu S-Evrópuríkj-
anna við EES-samninginn en hún
hefur verið allmikil til þessa. Þau
hafa enn ekki samþykkt EES-samn-
inginn en öll lönd innan Evrópu-
bandalagsins verða að gera það til
þess að hann taki gildi. Ekki bætir
úr skák að ný fiskveiðideila milli
Norðmanna og Evrópubandalagsins
er nú komin upp. Margir óttast mjög
um framhald málsins. Aðrir eru
bjartsýnni og telja ekki hættu á ferð-
um. Allir eru sammála um að EES-
samningurinn muni teíjast um ófyr-
irsjáanlegan tíma.
Það er einnig talið veikja stöðu
Jóns Baldvins mjög í komandi við-
ræðum um framhald EES-málsins ef
samningurinn verður ekki sam-
þykktur á Alþingi fyrir áramót. Þess
vegna leggur Jón Baldvin ofurkapp
á að svo verði. Stjórnarþingmenn
greinir á um hvort það sé hægt tíma-
og tæknilega séö. -S.dór
Verkamannasambandiö:
„Það var samþykkt á fram-
kvæmdastjómarfundi Verkamanna-
sambandsins í gær að skora á aðild-
arfélög sambandsins að segja upp
gildandi kjarasamningum fyrir ára-
mót. Þar með væm kjarasamningar
lausir 1. febrúar," sagði Þórir Daní-
elsson, framkvæmdastjóri Verka-
mannasambands íslands, í morgun.
Hann sagði þessa samþykkt vera í
takt við það sem samþykkt var á
þingi Alþýðusambandsins á dögun-
um. Samþykkt Verkamannasam-
bandsins yrði svo kynnt á miðstjórn-
arfundi Alþýðusambands íslands á
morgun. -S.dór
Veöriðámorgun:
Bjart á Norð-
austur-og
Austurlandi
Á hádegi á morgun verður suð-
vestanátt með éljum eða slyddu-
éljum sunnanlands og vestan- en
þurrt og nokkuð bjart norðaust-
an- og austanlands. Hitinn verður
nærri frostmarki.
Veðrið í dag er á bls. 36.
ÖRYGGISKERFI
fyrir heimili /f
91-29399 VARI