Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
5
Fréttir
Veðrið fram í miðjan janúar:
Katt fyrir vest
an og blautt
fyrir austan
Það verður álíka kalt og í meðalári
og einnig töluverðar likur á kulda-
hrolli, sérstaklega á vestanverðu
landinu, fram í miðjan janúar. Úr-
koma gæti orðið meiri en venja er til
á þessum árstíma og þá helst á aust-
anverðu landinu.
Þetta segir langtímaspá banda-
rísku veðurstofunnar (NOAA) sem
gildir fyrir tímabilið miðjan desemb-
er til miðs janúar.
Samkvæmt þessari spá eru líkur á
meiri úrkomu en í meðalári í Norð-
ur-Evrópu og einnig meiri hita, þó á
minna svæði, á Bretlandseyjum,
Frakklandi, Þýskalandi og sunnan-
verðum Norðurlöndum.
Sem fyrr tökum við fram að áreið-
anleiki veðurspáa snarminnkar því
lengra sem spátímabilið er og ber því
að taka þessum spám-með fyrirvara
eins og öllum lengri veðurspám á
þessum árstíma þar sem allra veðra
ervon. -hlh
Þrettándagleði 1 kvöld:
Níu álf abrennur á
höfuðborgarsvæðinu
Alls verða niu álfabrennur á höf-
uðborgarsvæðinu í tilefni af þrett-
ánda degi jóla í dag.
Á Valsvelli verður íþróttafélagið
Valur með brennu og munu skátar
skjóta upp flugeldum. Hestamanna-
félagið Fákur stendur fyrir brennu í
Víðidal. Þar munu álfar ríða hestum
með kyndla og tilheyrandi og einnig
verður flugeldasýning.
Samtök áhugafólks um sögu
Reykjavíkur ætla að hafa tvær
brennur í kvöld. Ætlunin er að vekja
upp sið sem viðhafður var í gamla
daga en þá kveikt í einum bálkesti í
Örfirisey og öðrum í Engey.
Foreldrafélag Vesturbæjarskóla
stendur fyrir blysfór frá gamla skól-
anum við Stýrimannastíg að nýja
Akureyri:
Þrettándagleði
hjá Þórsurum
Gylfi Kristjánsaan, DV, Akuxeyri:
íþróttafélagið Þór á Akureyri
gengst fyrir þrettándagleði í kvöld
kl. 20 á svæði félagsins í Glerár-
hverfi. Hefst hún með göngu trölla,
álfa, púka og jólasveina inn á svæð-
ið. Þessar kynjaskepnur skemmta
síðan og kveikt verður í veglegri
brennu. Álfakóngur og drottning
hans silja í hásæti og þegar skemmt-
uninni lýkur verður haldin vegleg
flugeldasýning. Aðgangseyrir er 600
krónur fýrir 6 ára og eldri en ókeyp-
is fyrir þá yngri.
Langtímaspá um veður á N-Attantshafi til 15. janúar
Byggt á gögnum NOAA (National Oceanic and Atmospheric Administration)
Spáin sýnir frávik frá meöalhita og meöaiúrkomu á spásvæöinu
Ti
T
ff.
R
I >
skólanum við Sólvallagötu. Þar verð-
ur kveikt í kesti og sungið. Þá verður
brenna við Hrafnistu.
Skátar verða með brennu fyrir neð-
an Snælandsskóla í Fossvogi og einn-
ig verður brenna við Jörfa á Álfta-
nesi. Þá verður stór brenna í Mos-
fellsbæ fyrir neðan Arkarholt. Leik-
félag Mosfellssveitar og hestamanna-
félagið sjá mn skemmtiatriði og
björgunarsveitin Kyndill verður með
flugeldasýningu. -ból
n
'h-A
%
TT'T--7T
m------=c—^
jf'
V
>>
yf'
w.
'4
fyflr
Æ
•ít
$
Vísitala
jöfnunarhlutabréfa
Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- og
elgnarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar verðhækkunar í
sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1993 og er þá miðað við að
vísitala 1. janúar 1979 sé 100.
M~
(J
■j
'T/ \ ^
m
kM'-'.
r \ (rT
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1980vísitala 156
1981 vísitala 247
1982 vísitala 351
1983vísitala 557
1984vísitala 953
1985 vísitala 1.109
1986vísitala 1.527
1987 vísitala 1.761
1988 vísitala 2.192
1989 vísitala 2.629
1990 vísitala 3.277
1991 vísitala 3.586
1992 vísitala 3.835
1993 vísitala 3.894
Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við vísitölu frá 1. janúar
1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafélags eða innborgunar
hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar skal miða við vísitölu 1. janúar þess árs
sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin.
f /
r \ ^
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
mmme
HVER ER SINNAR GÆFU SME)UR? H
...........TE2
Tnjggðu þér möguleika ...fyrir lifið sjélft