Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993. 9 Utlönd Opinber skjöl á írlandi sýna að írsfei lýðveldisherinn ætlaði að ráða bresku konungshjónin af dögum meö aðstoð bandarískra nasista vorið 1939. George VI. og Elísabet, foreldrar Elísabetar II., voru þá á valdastóli. Þau fóru vestur um liaf þetta vor til að treysta sambandið við Bandarík- in og Kanada vegna j'firvofandi styrjaldar. Bandaríska alríkislögreglan korost á snoðir um málið eftír ábendingu frá írlandi. Leiðtogar samsærismanna voru handtekn- ir og ekkert varð úr aögerðum þeirra. Nasistar vestra töldu rétt að veikja Breta sem mest fyrir stríðið við Þjóðveija og tóku þvi þátt í samsærinu. Stakk höfðinu í gin Ijóns ogþaðbeit Læknar í Lundúnura gera sér vonir um að hægt verði að bjarga lífi Bens Siicock sem á gamlárs- kvöld stökk inn i búr ljóns í dýra- garði borgarmnar og hugðist gefa því kjúkiingabita í tilefni af ára- mótunum. Ljónið brást ókvæða við og beit um höfuö gestsins. Síðan hóf ljón- ið leik að fórnarlambi sínu og dró Ben á höfðinu um búrjð. Hann slasaðist alvarlega og er enn í lífs- bættu. Gámastöövar - Breyttir tímar Breytingar hafa veriö gerðar á opnunartíma gámastööva sem hér segir: Opiðívetur frá kl. 13.oo-20.oo LOKAÐ verður á stórhátíðum og eftirtalda daga: ÁNANAUSTUM mánudaga GARÐABÆ mánudaga MOSFELLSBÆ mánudaga og fimmtudaga JAFNASELI þriðjudaga GYLFAFLÖT miövikudaga KÓPAVOGl miövikudaga SÆVARHÖFÐA fimmtudaga Sumartími: 15. apríl-30.september kl.13-22 Reglum um losun fyrirtækjaúrgangs á gámastöðvum hefur einnig veríð breytt og veröa þær nánar kynntar á næstunni. SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, sími 67 66 77 DANSSKOLIHERMANNS RAGNARS Faxafeni 14, Nútíð, 108 Reykjavík, símar 687480 og 687580 KENNSLUSTAÐIR: FJÖRGYN, GRAFARVOGI, GERÐUBERG. BREIÐHOLTI, FAXAFEN 14. KENNSLA HEFST LAUGARDAGINN 9. JANÚAR 1993 Aramótaheitið um þessi áramót: Við drífum okkur og börnin í danstíma einu sinni í viku í vetur. NÝTT: NÝTT: Stutt námskeið fyrir ungt fólk í suður-amerískum dönsum. Dansar sem allir hafa gaman af að dansa og eru dansaðir allstaðar. Eitthvað fyrir unga fólkið. Fullorðnir með börn 4 til 7 ára geta komið saman einu sinni í viku og lært saman skemmtilega dansa. Eitthvað fyrir alla fjölskylduna. Nýir hópar fram á vor fyrir börn, unglinga og fullorðna byrjendur og lengra komna. Við kennum: Barnadansa, jassleikskólann fyrir yngstu börnin, stepp, suður-ameríska dansa, heimskerfið 10 hagnýta dansa fyrir fullorðna, rock 'n roll, gömlu dansana. Keppnisdanshópar. Við æfum fyrir merkjaprófin sem verða á vetrinum í öllum flokkum, fyrir gömlu dansa keppnina og rock-keppnina 31. janúar, fyrir 10 dansa keppnina 21. febrúar og íslandsmeistaramótið í maí í vor. INNRITUN NÝRRA NEMENDA OG ENDURNÝJUN SKÍRTEINA ÞEIRRA SEM VORU FYRIR ÁRAMÓT ER FRÁ MÁNUDEGI4. JANÚAR TIL LAUGARDAGS 9. JANÚAR OG í FYRSTU KENNSLUSTUND. ALLIR FLOKKAR Á SAMA TÍMA OG VAR FYRIR JÓL: DANSINN ER ÓDÝRT TÓMSTUNDAGAMAN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. KYNNIÐ YKKUR AFSLÁTTARTILBOÐIN OKKAR FRÁ ÁRAMÓTUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.