Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Side 10
10
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð sem hér segir:
1. Sölvi Bjamason BA-65, sk.nr. 1556, þinglýst eign Útgerðarfélags Bíld-
dælinga hf., eftir kröfu Garðars Briem hdl., Agústs S. Karlssonar lögfr., inn-
heimtumanns ríkissjóðs, Kristins Hallgrímssonar hdl., Sigmundar Hannes-
sonar hrl., Ásgeirs Magnússonar hdl. og Bjarna Þórs Óskarssonar hdl.,
miðvikudaginn 13. janúar 1993 kl. 16.00 á skrifstofu embættisins að Aðal-
stræti 92, Patreksfirði.
SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI
Fyrsta námskeiðið
til aukinna ökuréttinda
verður sett í Tækniskóla Islands 13. janúar kl. 18.00.
Námskeiðið í Hafnarfirði hefst 20. janúar. Þeir sem
þegar hafa skráð sig eru beðnir að ganga frá nám-
skeiðsgjaldi hið fyrsta hjá Viðskiptamiðlun, Tryggva-
götu 16, Reykjavík.
Ökuskóli Sigurðar Gíslasonar
Hirðing jólatrjáa
Hirðing jólatrjáa hefst föstudaginn 8. janúar næst-
komandi og verður framkvæmd samhliða reglubund-
inni sorphirðu.
Húsráðendur eru beðnir að setja trén út fyrir lóða-
mörk og verða þau þá fjarlægð.
Gatnamálastjórinn í Reykjavík
Hreinsunardeild
Jólahappdrætti
Blindrafélagsins
Dregið 17. desember 1992
Vinningsnúmer:
7949 4864 13115 13977
2788 11818 13906 14669
8159 10622 12051 12588
801 2871 5345 8428 11748
1584 4967 7915 8970 12826
Vinninga skal vitja á skrifstofu félagsins. Sími 91-
687333.
Blindrafélagið, Hamrahlíð 17
^6§p|f
Trygging hf.
óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðar sem
hafa skemmst í umferðaróhöppum:
Daihatsu Charade 1991
Mazda 323 1990
Toyota HiluxX Cab 1990
Renault Express 1990
Skoda Favorit 1989
Dodge Van Pickup 1991
Nissan Bluebird 1988
Mazda 323 1987
Nissan Pathfinder 1987
MMC Lancer 1987
Lada Sport 1987
FiatUno 1987
Lada1500 1987
Chevrolet Monza 1987
MMCLancer 1991
LanciaThema 1987
Bifreiðarnar verða til sýnis fimmtudaginn 7. janúar
1993 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum
óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf.
Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 621110.
Útlönd dv
Daniela Perez og Guilherme de Padua léku elskendur I einni vinsælustu sápuóperunni í brasiliska sjónvarpinu.
Samband þeirra endaöi með morði i raunveruleikanum en enginn veit af hverju Daniela var myrt. Simamynd Reuter
Brasilía á öðrum endanum vegna fráfalls leikkonu:
Myrti viðhaldið
með skrúfjárni
- grunur um að leikkonunni hafi verið fómað við djöfladýrkun
„Viö skiljum ekkert í því af hveiju
leikkonan var myrt,“ viðurkennir
lögreglan í Rio de Janerio eftir
margra daga rannsókn á umtalað-
asta morðmáli sem upp hefur komið
þar í landi um árabil.
Daniela Perez, leikkona í sápu-
óperu, var myrt af Guilherme de
Padua, mótleikara sínum, og ef til
vill konu hans einnig. Hann segir að
hún hafi viljað sofa hjá sér og því
hafi hann gripið til þessa óyndisúr-
ræðis.
Kona leikarans játaði á sig morðið
og segir að þau hafi notað skrúfjám
til að murka lífið úr leikkonunni.
Hún hefur nú dregið játninguna til
baka. Lögreglan segir að á líkinu séu
12 stungusár en telur að morðvopnið
hafi verið skæri eða hnífur.
Blöð í Brasiiiu segja að hin grun-
uðu séu forfallnir djöfladýrkendur
og hafi notað leikkonuna við fómar-
athöfn. Upplýst er að þau hafi látið
tattóvera nöfn sín á kynfæri hvort
annars og sé það liður í djöfladýrk-
uninni. Lögreglan vill ekki staðfesta
þessar sögur.
Múgur og margmenni kom til jarð-
arfarar leikkonunnar og kom tíl upp-
þota því fleiri vildu vera við útfórina
en komust að. Upplausn í stjómmál-
um landsins þykir ekki lengur frétt-
næm enda nutu aðalleikendurnir í
þessari raunverulegu sápuópem
mikillavinsælda. Reuter
Sænska kjamorkuverið í Barsebáck veldur úlfúð:
Danir hóta Svíum stríði
Gizur Helgason, DV, Kaupraannahö&r
Sænska kjamorkuverið
Barsebáck, sem liggur í sjónmáfi frá
Kaupmannahöfn, verður tekið í
notkun í lok þessarar viku. Það hefur
verið lokað í marga mánuði, Dönum
til óblandinnar ánægju. Þeir bjart-
sýnustu vom að vona að verið yrði
ekki opnað á ný eftir lekann sem
varö í kælikerfi kfjúfsins þann 26.
júlí.
Danski innanríkisráðherrann
Thor Pedersen fagnar ekki ákvörðun
Svía um að opna verið aftur og sagði,
með hinni afræmdu dönsku kímni,
að Danir heíðu mesta löngun tif að
ráöast gegn Svíum vegna Barsebáck.
Sænski vamarmáfaráðherrann tók
spaugi danska innanríkisráðherrans
vel og sagöi að ef Danir sendu flug-
her og flota á hendur Svíum mundu
þeir varpa úldnum fiski yfir Dan-
mörku alla.
Carl BUdt, forsætisráðherra Sví-
þjóðar, gat ekki tekið gamansemi
Danans og sagði að danski innanrík-
isráðherrann gæti gert að gamni sínu
innan landamæra Danmerkur. Hann
krafðist þess að danski forsætisráð-
herrann veitti Thor Pedersen áminn-
ingu fyrir ummælin.
Sænski forsætisráðherrann kom
fram í dönskum sjónvarpskvöldfrétt-
um og var ekki þesslegur að hann
sætti sig við minna en opinbera af-
sökun danska innanríkisráðherrans.
Hann sagði að menn yröu jáfnvel að
gera ákveðnar lágmarkskröfur til
danskra ráðherra.
Forfaðir risaeðla
f innst í Argenta'nu
Höfuö eðlunnar var lítið, eins og sjá
má á þessari röntgenmynd þar sem
þaö er boriö saman viö mannshönd.
Símamynd Reuter
Vísindamenn skýrðu frá því í gær
að þeir hefðu uppgötvað frumstæð-
asta dínósár heimsins, pínulitið rán-
dýr sem taliö er vera forfaðir sjö
tonna risaeðla.
Hin nýuppgötvaða skepna er köU-
uö „Eoraptor" eða „dagrenningar-
þjófur“ og gekk hún um á tveimur
fótum fyrir um 225 milijónum ára,
áður en fjölskyldutré dínósáranna
greindist í aUar áttir.
Það voru bandarískir og argent-
ínskir vísindamenn sem fundu stein-
gervinginn í AndesfjöUunum í norð-
vesturhluta Argentínu. Stein-
gervingurinn er frá tríastímabilinu
þegar meginlöndin fór að reka í
sundur.
Dagrenningarþjófurinn er 101,6
sentímetra langur frá nefbroddi og
aftur úr og hann vó líklega um eUefu
kUó.
Dínósárar voru til í 165 mUljónir
ára áður en þeir hurfu með öUu fyrir
65 mUljónum ára, sennUega í gífur-
legumnáttúruhamfórum. Reuter