Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
11
Sviðsljós
Stone komin med fjölskyldu?
Nei, ekki er það nú alveg. Sharon Stone, sem sló í gegn í Ögnareðli, gat bara ekki hugsað sér að mæta einsömul
á frumsýninguna á Aladdin og bauð því kærastanum sínum, Chris Peters, með sér. Og þar sem Aladdin er fjöl-
skyldumynd fékk guðdóttir Stone, hún Anna Hareri, að fljóta með. Fleiri stjörnur voru á frumsýningunni hjá Walt
Disney sem framleiðir myndina og má þar nefna Beau Bridges, Goldie Hawn og Steven Spielberg.
Koo Stark
Söngkonan Shirley Bassey
kann ýraislegt fleíra en að syngja.
í gegnum árín hefur hún heillaö
fólk með lögum á borð viö Goldf-
inger og Hey Big Spender en á
dögunum sýndi hún á sér nýja
hlið og sat fyrir hjá Ijósmyndar-
anum Koo Stark. Myndirnar
heppnuðust vel og er það bæöi
að þakka frammistöðu Bassey og
myndasmiðsins en fyrir áhuga-
menn um bresku konungsQöl-
skylduna má geta þess að Stark
var 1 eina tíö fylgiskona Andrews
prins.
Af söngkonunni er það helst að
frétta að hún hefur aldrei verið í
betra formi. Þetta kemur mörg-
um á óvart enda bafa harmleikir
dunið á flöiskyldu hennar. Fyrri
eiginmaður hennar svipti sig lífi
og dóttir hennar greip til sömu
ráða. Bassey lét þó okki bugast
og á tónleikaferðalagi um Ðret-
iand í síðasta mánuði fór hún á
kostum og sýndi að 55 ára göml-
um ömmum er ýmislegt til lista
lagt. Aldurinn er reyndar nokk-
urt feimnismál en söngkonan
segist sjálf vera 29 ára og 9490
daga gömul!
Shlrley Bassey er 29 ára og 9490
daga gömul!
Jason gegn ólæsi
Leikarinn Jason Priestley úr þáttaröðinni Beverly Hills 90210 hefur lagt lið
samtökum sem berjast gegn ólæsi i Bandarikjunum. Til að safna peningum
gáfu samtökin út plötu og þar kemur Jason einmitt við sögu. Leikarinn
þenur reyndar ekki raddböndin heldur leggur til leikhæfileika sína við eitt
myndbandanna sem gerð voru samfara útgáfunni.
MENNTABRAUT
Námsmannaþjónusta íslandsbanka
íslandsbanki mun í tengslum viö Menntabraut,
námsmannaþjónustu íslandsbanka,
veita sjö námsstyrki á árinu 1993.
Námsstyrkirnir veröa veittir í apríl og er hver þeirra
aö upphæö 100.000 kr. Allir námsmenn,
18 ára og eidri, geta sótt um styrkina, hvort sem
þeir eru í námi hér á landi eða erlendis.
Styrkirnir eru óháöir skólum og námsgreinum.
í umsókninni þurfa aö koma fram upplýsingar um
nafn, heimili, símanúmer, námsferil og
framtíðaráform í stuttu máli.
Umsóknir skal senda til:
íslandsbanki hf.
Markaösdeild (Námsstyrkir)
Kringlunni 7
155 Reykjavík
Umsóknarfrestur er til 15. mars 1993
ISLANDSBANKI
í mjóddinni
★ Samkvæmisdansar
★ Gömludansarnir
★ Tjúttogswing
★ Barnadansar
Danstímar fyrir byrjendur
og lengra komna
Barna- unglinga og fullorðinshópar
Innritun stenduryfir
Upplýsingar í símum 4 23 35 og 67 06 36 mii kl. 13 -19
Kennsla hefst laugardaginn 9. jan.
Danslína Huldu ogLoga
Þarabakka 3 Reykjavík
Fjölskylduafsláttur 1CHD
F.Í.D. Félag íslenskra danskennara. D.í. DansráÖ íslands.