Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Qupperneq 12
12
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÍJAR 1993.
Spumingin
Hverniglíst þérá
nýja árið?
Ragnar Sigurðsson kennari: Mér líst
bara vel á nýja árið, það þýðir ekk-
ert svartsýnishjal.
Alexander Björnsson sölumaður: Ég
vona að það verði mjög gott og verði
öllum farsælt nema stjóminni.
Anna Steinsson kennari: Á maöur
ekki bara að vera bjartsýnn?
Júlíus Haraldsson nemi: Bara mjög
vel.
Valdimar Sverrisson nemi: Jú, bara
vel, með von um aö rætist úr at-
vinnumálum og kreppu.
Ása Petersen húsmóðir: Ég óska bara
landinu alls góðs á nýju ári.
Lesendur
EES-samningurinn á Alþingi:
Synjun forseta ís-
lands eða samþykki
Guðfinnur Finnbogason skrifar:
Sá mikli dráttur, sem orðið hefur
á því að Alþingi íslendinga afgreiði
samninginn um Evrópskt efnahags-
svæði, hefur orðið til þess að skapa
nokkra spennu og óróa í þjóðfélag-
inu. Tíminn sem þetta mál hefur ver-
ið til umfjöllunar á hinu háa Alþingi
er orðinn lengri en ætlað var fyrr á
þessu ári að þyrfti til aö ljúka af-
greiðslu þess.
Það er því nokkuð eðlilegt fram-
hald þess sem á undan er gengið, og
að einhveiju leyti að var stefnt, að
fram hefur komið krafa frá ýmsum
aðilum um að forseti íslands veiti
samningnum ekki staðfestingu með
undirskrift sinni eftir aö hann hefur
hlotið meirihluta fylgi á Alþingi sem
aUt bendir til að hann fái, heldur vísi
honum til þjóðaratkvæðis til sam-
þykktar eða synjunar, og staðfesti
(samþykki) hann því aðeins að meiri-
hluti þjóðarinnar sé honum með-
mæltur.
Þeim sem fyrir þessari kröfu
standa má segja það að alveg er víst
að forseti íslands mun daufheyrast
við þessari beiðni og ekki setja sig
gegn meirihlutavilja á Alþingi í
þessu máh frekar en öðrum. Það er
næsta vist að við það að bijóta þá
hefð sem skapast hefur frá stofnun
lýðveldisins, verði þá ekki lengur
sátt og friður í þessu landi um for-
setaembættið eða heldur þótt þessi
sátt í þjóðfélaginu um valdsvið kjör-
inna fuhtrúa á löggjafarsamkom-
unni og ábyrgð þeirra sem fram-
kvæmdin er fahn á hveijum tíma.
„Alveg er víst að forseti Islands mun daufheyrast við þessari beiðni..
segir Guðfinnur m.a. í bréfinu.
Þeir sem fyrir þessu máh hafa tafið
á Alþingi með málskrafi sínu og ætla
sér framhald á þeirri iðju mega vita
það að þótt tilgangur þeirra sé aug-
ljóslega sá að reyna að koma höggi á
núverandi ríkisstjórn sem að nokkru
leyti höhum fæti stendur vegna
nauðsynlegra en íþyngjandi aðgerða,
sem hún hefur staðið fyrir uandafar-
ið, og af sumum m.a. kennt um aht
atvinnuleysið sem nú er - þá mun
málþóf þeirra í þessu máh nú ekki
síður hitta þá fyrir sem nú eru í
stjómarandstöðu, þegar og ef þeir
sjálfir komast í stjórnaraðstöðu. Það
skyldu þeir góðu menn hugleiða því
í sama mæli ogþú mælir öðrum, mun
þér og mælt verða.
Einvekiið í Neskaupstað
Pétur Óskarsson skrifar:
Ég vh ekki láta hjá hða að upplýsa
um þá valdníðslu og það gerræði sem
stunduð eru í Neskaupstað af bæjar-
stjóminni ásamt byggingar- og
skipulagsnefnd, umhverfisráðuneyti
og sýslumannsembættinu.
í þessu thfehi varðar máhð umsókn
verslunarinnar Karma hf. hér í bæ
sem sótti um leyfi th að reka „Bónus-
verslun" en var hafnað á þeim for-
sendum, aö byggingamefndarmönn-
um fannst „gatan of mjó og að ekki
væm nægjanlega mörg bhastæði að
mati nefndarinnar". - Er máhð var
sent umhverfisráðuneyti th úrskurð-
ar læddi nefndin því með að þessari
umsókn væri einnig hafnað á þeirri
forsendu að samkvæmt skipulagi
ætti ekki að vera verslun þarna.
í lok ágúst úrskurðaði umhverfis-
ráðuneytið bæjaryfirvöldum í Nes-
kaupstað í vh á þann hátt aö allar
gerðir bæjaryfirvalda í þessu máh
væm réttar og lögum samkvæmt og
þeim væri fullkomnlega heimht að
hafna þessari umsókn. Þama gerir
ráðuneytið að mínu mati sig sekt um
vítaverð vinnubrögð. Th rökstuðn-
ings þessari fuhyrðingu nægir að
nefna að eigandi Karma hf. kærði til
bæjarstjómar tvo af þeim aðhum
sem fengið hafa að starfa án ahra
thskilinna leyfa og bæjarstjóm
ræddi ekki einu sinni einu orði um
þessar kærur en þrátt fyrir það sá
ráöuneytið ekkert athugavert við
málsmeðferðina. - þarna eignaðist
„rauð-fasistaveldið“ í Neskaupstað
sinn trausta bandamann.
Vill verkalýðsf orustan verkföll?
Jón Einarsson skrifar:
Ég heyrði í útvarpi í bílnum á leið-
inni heim viðtal við einn forystu-
mann verkalýðshreyfingarinnar.
Hann sagðist búast við engu öðm en
átökum strax og samningar rynnu
út. Á sömu útvarpsstöð var svo rætt
við forseta ASÍ og framkvæmda-
stjóra VSÍ. Þeir vom báöir mun mhd-
ari og töldu að stefna bæri aö sam-
komulagi á vinnumarkaðinum um-
fram aht. Þetta stakk í stúf við um-
mæh verkalýðsforingjans áður.
Forseti ASí hefur þá reynslu og
víðsýni th að bera að hann stefnir
varla í verkföh áður en fullreynt er
hvort ekki næst samkomulag um
aöra þjóðarsátt eða einhverja aðra
lausn. Aht er betra en að fara í verk-
fóh eða einhvem skæruhemað, svo
sem eftirvinnubann og tímabundna
vinnustöðvun hjá einu og einu fyrir-
tæki. Eru kannski peningar th staðar
hér th að útdeila mihi starfsstétta?
. Við, hinir almennu launþegar, vilj-
um ekki að sérhagsmunahópar eins
og þeir sem t.d. vinna hjá ísal eða
annars staöar við mun hærri launa-
taxta en almennt gerist leiöi kjara-
baráttuna fyrir okkur. Við höfum
ekki samúð meö shkum sérhópum
Benedikt Daviðsson, forseti ASÍ, og Þórarinn V. Þórarinsson, framkvstj.
VSÍ. - Leiöa þeir málin til nýrrar þjóðarsáttar?
eða þrýstihópum eins og sjómönnum
sem ekki eiga lengur neina samleið
meö obbanum af landverkafólki th
sjávar eöa sveita.
Nú treysta menn einungis á að
samvinna takist mihi Vinnuveit-
endasambandsins og ASÍ um leið-
andi forystu á vinnumarkaðinum og
að gerð verði sátt sem enn má kaha
þjóðarsátt. Ef vel er haldið á sphun-
um má búast við að hér verði a.m.k.
hægt að hefta útbreiðslu atvinnu-
leysis þótt ekki verði það upprætt að
fullu við þessar aðstæður. Verst
verður ef upplausn vegna verkfaha
og óþarfa móðuharðinda af manna-
völdum kemur í hlut þeirra sem síst
mega við því. En auðvitað verða það
þeir sem bera byrðamar ef svo fer
sem sumir verkalýðsleiðtogar boða,
kífnir og kotrosknir.
I>V
rfÉSIiilrfii -::
V( Kristján s í fiétt í eromein rrifar: Tímanunum milh jóla
og nýárs kom fratn að Akur-
verðmæta ri sem þær eru eldri r
upp að vi ssu marki að vísu. Á
ára gamlar er veröiö hæst en lækkar svo þegar um yngri íbúð-
ir er aö re Þetta æ óvart. Ný ul eru oi hugsanleg eða. tti fáum að koma á lús eða fárra ára göm- t afar viðsjárverð og ir byggingagallar
eins og ah ar hér ve gæðum of unum hai komið í lj( að ræða. ir vita hafa nýbygging- rið ærið nhsjafnar að frágangi. 1 eldri hús- a þessir gahar þegar )s ef um þá er yfirleitt
dKanaiaioKsai- útlensktfirma Þ.P. hringdi:
J-NU St OtS
aluueusKl Ég horfði á sjónvarps-
frétt um h þar kvaö amskiptin (29. des.) og nú við annan tón hjá
stjórnarfo -manni og trygginga-
ráðherra e ar þessir n hér á árum áöur þeg- menn báðir töldu það
aðih eigna - hvað þá ðist hér hlut í fyrirtæki að hann ætti það allt
og ræki h( ;r a landi.
Ja, tímai ■nir breytast og menn-
irnir með sá þó að t£ - Heppnastur hlýtur sljast sem seldi Ihutafé
sitt í fyrirtækinu og er laus ahra mála. Svíarnir eiga kannski eftir að komast að þvl fullkeyptu. Hún kann að vera misvísandi ráðgjöf hinna innlendu sérfræðinga. Þeir geta haft raismunandi skoöanir frá degi til dags, eða eigum við að segja, mihi ára. Hlédrægirverð- launahafar
Kristin Ar Tilnefnir eðlileg við nadótttir hringdi: igu manns ársins fylgir töfn og fréttabirting. -
Tveir mer tn voru sérstaklega í
sijóri Pr u ao pessu sinm, ior- sntsmíðjunnar Odda
(maður ár og handríl sins í viðskiptalifinu) nfræöingur sem fékk
viðurkenn að handri mgu fyrir áratugastarf ta- og textarannsókn-
um. - Þaö verðlauna; þeir frábáí sem ég hjó þó eftir við ifhendinguna var að iu Rpr nflpsfnm heiður-
inn vegna aörír ættu þess að einhveijir aht þama hlut að máh'. -
Hvílík an Vonandi v svona mik iþróttamar yhji láta^ dsk... hlédrægni. - irður hlédrægnin ekki h þegar kemur aö vah ms ársins. Nema hann mömmu sína njóta
yvuiix iucu aci vtJfcua au nuu kom honum í heiminn! Meirierlendlán? Árni Sigurðsson hringdi: í útvarpsfréttum rétt fyrir jólin
heyröi ég viö afgreif th vhl þyr milliarfta minnst á í sambandi tslu lánsfjárlaga að ef fti að taka aö láni 48
mihjarða e er mikil v sem mér fi að enginn rlendis. Ef þetta er rétt á fyrir dyrum. - Það nnst einkennilegast er fjöimiöih virðist hafa
ofan í kjölinn. iftirköst af forsæt-
isráð Óskar Sigi herrafundi? irðsson skrifar:
Aðloknu m fundi norrænna for-
sætisráðhe rra i Danmörku ítrek-
ar forsætis raðherra okkar að við
séum sam tækifærið raála um nýta ekki að sækja um aðild að
EB. Þetta t aftur, nú hpfftum vil nkifæri bjóðist þó eklú sé rétti tíminn ef við
- Verða e.t forsæti&rát v. einhver eftirköst af iherrafundinum?