Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
19
Þrarnað á þrettán
Enn falla toppliðin í bikarnum
krónur. Engin röð var með þrettán
rétta á íslandi.
Annar vinningur var 22.259.125
krónur. 346 raðir voru með tólf rétta
og fær hver röð 64.330 krónur. 15
raðir voru með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 23.568.486
krónur. 5.996 raðir voru með ellefu
rétta og fær hver röð 3.930 krónur.
241 röð var með ellefu rétta á íslandi.
Fjórði vinningur var 49.755.692
krónur. 54.325 raðir voru með tíu
rétta og fær hver röö 910 krónur.
2.010 raðir voru með tíu rétta á ís-
landi.
Fengu eina milljón
í áheit í nóvember
Töluverðar breytingar hafa orðið á
getraunamarkaðnum síðastliðna
mánuði. Fram og Fylkir hafa fengið
langmest áheit allra félaga á íslandi
undanfarin ár, en nú hefur Golf-
klúbbur Akureyrar komist á toppinn
og trónar þar svo um munar.
222 félög eru með skráð númer hjá
íslenskum getraunum og fengu 208
þeirra 2 krónur eða meir í áheit í
nóvember. Alls voru borgaðar út 5,5
milljónir króna.
Golfklúbbur Akureyrar fékk
943.766 krónur og Fylkir 779.517
krónur. Þessi félög fengu langmest.
Valur fékk 290.979 krórnn í áheit í
nóvember, Fram fékk 287.030 krónur
og KR fékk 266.083 krónur. Þijú félög
fengu 2 krónur í áheit í nóvember
en fjórtán félög ekkert.
íslenskar getraunir aðstoða félög
við að koma upp tölvuþjónustu,
kaupa fyrir þau tæki og tól og draga
kostnaðinn frá áheitunum. Öllum
félögum ætti því aö vera mögulegt
Aston Villa og Manchester United eru meðal efstu liða í úrvalsdeildinni
ensku. Bæði liðin eiga mikilvægan leik á laugardaginn. Steve Staunton er
mikilvægur hlekkur í varnarkeðju Aston Villa en óvíst er hvort Bryan Rob-
son verður með gegn Tottenham. Simamynd Reuter
að kaupa tölvu og fax til að koma frá
sér röðunum
Víkingainnrás í England
Framfarir hafa verið þónokkrar á
knattspymusviðinu í Noregi undan-
farin ár og margir ungir leikmenn
skotist í sviðsljósið.
Nokkrir þeirra hafa farið til félaga
í Englandi til reynslu og þrír hafa
verið keyptir. Þá hyggst Manchester
City kaupa Kaare Ingebrigtsen frá
Rosenborg fyrir 600.000 pund, sem
er nokkuð há upphæð.
Liverpool keypti Stig Inge
Björnebye frá Rosenborg nýlega á
440.000 pund, Nottingham Forest
keypti Alf Inge Háland frá Bryne á
200.000 pund og Blackburn keypti
Henning Berg frá Lilleström á 350.000
pund. Einnig má nefna framheijann
Frank Strandh, sem Leeds hefur
keypt.
Þá hafa einnig leikmenn frá Sví-
þjóð og Danmörku komið yfir hafið
í haust.
1-0 tap Crystal Palace fyrir Hartle-
pool í 3. umferð ensku bikarkeppn-
innar á laugardaginn setti töluvert
strik í reikninginn fyrir marga tipp-
ara. Crystal Palace var á miklu
skriði, hafði unnið sex leiki í röð
áður en að þessum leik kom og fram-
kvæmdastjóri félagsins, Steve Copp-
el, var afhent viðurkenning sama dag
fyrir að hafa verið kosinn fram-
kvæmdastjóri desembermánaðar.
Enska hikarkeppnin er elsta knatt-
spymukeppni í heimi, hófst árið
1872. Úrsht leikja hafa oft verið
óvænt. Lið úr neðri dehdunum hafa
verið að velta topphðimmn. Minnstu
munaði að Leeds, Liverpool og
fá fram merki á þá leiki, sem ekki
em leiknir.
Kúlur, sem tákna spár tíu sænskra
blaðamanna, eru settar í pott ásamt
tveimur kúlum með 1, tveimur kúl-
um með X og tveimur kúlum með 2.
Dregin em úr þessari súpu úrsht
fyrir hvern leik. Af þessum sex frest-
uðu leikjum á laugardaginn kom hk-
legasta merkið á fimm þeirra.
Óvæntu úrshtin komu á leikina sem
vom leiknir.
Engin röð fannst með 13 rétta á
íslandi, en 15 raðir komu nálægt,
voru með 12 rétta.
Á tippsíðunni Þrumað á þrettán
verður spá sænsku blaðamannanna
ShefBeld United færa sömu leið, en
þeim tókst öhum að jafna undir lok
leikjanha.
Vetrarkuldar hrjá Breta
Töluvert frost hefur hijáð Breta
undanfamar vikur. Vegna þessa
frosts varð að fresta sex leikjum á
getraunaseðlinum síðasthðinn laug-
ardag. Áður hefur verið fjallað á
tippsíðunni Þrumað á þrettán um
þær aðferðir sem eru notaðar til að
tíu látin gilda í fjölmiðladálkinum.
Af þeim spám geta íslenskir tipparar
dregið ályktanir ef leikjum er frestað
áður en sölukössum er lokað.
Fimm milljónir
fyrir13rétta
Röðin: 221-X1X-11X-X22X. Ahs seld-
ust 668.686 raðir á íslandi í síðustu
viku. Fyrsti vinningur var 35.352.729
krónur og skiptist mihi 7 raða með
þrettán rétta. Hver röð fékk 5.050.380
~PfUiird!&rp?2síi
Heima-
Leikir 1. leikviku leikir leikir Alis " ' m .
8. janúar síðan 1979 : Sl íð£ tn 1979 siðan 1979 i- O | Snmtals KERFIÐ
U j T Mörk u II T Mörk U J T Mörk •e < IO m Z k S! O- “L S 3L < Q o Q n % ®
1. Arsenal - Sheff. Utd 2 0 0 9-3 1 2 0 4- 2 3 2 0 13- 5 1 1 j j J 1 j J J 1 10 0 o D— □ □ m m m
2. Blackburn - Wimbledon 2 0 0 4- 0 0 3 0 3- 3 2 3 0 7- 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 O^ bh □ r~2~i m m m
3. Chelsea - Man. City 2 3 2 I 00 5 2 1 11- 6 7 5 3 18-14 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 BS e H m m m
4. Coventry - Nott'm For 2 3 5 9-17 1 3 6 8-21 3 611 17-38 j 1 X 1 1 J 1 1 X 1 8 2 D BS □ S □ 0 11]
5. C. Palace - Everton 2 2 1 7- 5 1 2 3 5-14 3 4 4 12-19 1 1 1 1 j 1 1 1 1 X 9 1 0 bssiu m m m m rn m
6. Ipswich - Oldham 2 1 2 6-5 0 0 6 5-19 2 1 8 11-24 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 BS Lli DD □ LLl LiJ
R Ul l( l | p 1 m fxi m
7. Leeds - Southamptn 2 1 2 8-10 2 1 3 8-10 4 2 5 16-20 1 1 1 1 J J 1 1 1 1 10 0 o uá P—^ 1 A 1 L±J nm h H 1—U ULl L±J 1 1 l I X j | 2 I
8. Liverpool - Aston V 5 5 0 16- 9 2 6 2 15-14 711 2 31-23 X x 1 x J 1 X 1 1 2 5 4 1 ðs s m I f L.m.m.I 1 1 mm lei
9. Man. Utd. - Tottenham 6 3 1 15- 8 3 5 2 12-14 9 8 3 27-22 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 IBH H H m m m
10. Middlesbro-QPR 2 0 0 3- 1 0 2 1 4- 9 2 2 1 7-10 X 2 1 1 1 1 1 1 1 JJ 7 2 1 nm e e □ m lu
11. Bristol C. - Newcastle 2 1 0 4- 1 0 2 2 0- 8 2 3 2 4-9 2 2 2 2 2 2 2^ 2 2 2 0 0 10 œs @ e m m m
12. Charlton -Tranmere 0 0 1 0- 1 0 2 0 2-2 0 2 1 2- 3 2 2 X X X X 1 2 1 2 2 4 4 bb s e m m m
13. Watford - Wolves UL 1 1 6-4 1 3 1 8- 6 3 4 2 14-10 X X 2 1 2 X X 1 2 X 2 5 3 • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ
Viltu gera að þinni Rétt röð
□H QD IZI □D EZI OD □ □ Œl □D DD DD 1 m m m 2 m m m 3
□ E d] lii m m DD CZ| [Z m m m 4 DlI dD l!D 5 milmiiTi 6
dd m □ □ 0Q] m m m DD S tJD 7 □ 00 8 DD DD LD 8
DD DD 00 m m m m m m m m m □ 0 mio □D 0D ŒJn □ DD DD12 □ m m13
Staðan í úrvalsdeild
22 7
22 6
22 6
22 8
22
22
21
22
22
22
21
22
22
22
22
22
22
22
20
21
22
21
(15-9)
(17-8)
(18-11)
(22- 8)
(18-11)
(13-10)
(23-16)
(19-15)
(15-9)
(17-11)
(24-12)
(15-11)
(19-11)
(16-15)
(15-13)
(24-12)
(13-12)
(10-14)
(22-15)
(11-8)
(14-16)
(6-11)
Norwich ....
Man. Utd. ...
Aston V.....
Blackburn ....
Ipswich ....
Chelsea ....
QPR ........
Coventry ...
Arsenal ....
Man. City ....
Liverpool ..
Tottenham ..
Middlesbro ..
Sheff. Wed .
C. Palace...
Leeds ......
Southamptn
Everton ....
Oldham .....
Sheff. Utd ...
Wimbledon ..
Nott'm For ..
1 2 4 (19-25) 0 41
5 2 (13- 9) +13 38
5 2 (14-13) + 8 38
6 3 (12-12) +14 37
6 2 (13-12) + 8 36
3 3 (15-12)
2 5(7-9)
5 2 (14-17)
2 6 ( 8-13)
2 5 (13-13)
3 6 (11-21)
2 4 5 ( 7-16)
4
4
2
3
5
. 3
4
3
4
' 1
1 5
35
32
32
31
30
29
29
5 (14-22) 0 27
4 (11-14) -2 27
4 (14-20) - 4 27
8 ( 9-25) - 4 25
5 ( 9-14) - 4 24
7 (11-16) - 9 23
7 (11-24) - 6 21
9 ( 7-20) -10 21
5 (12-17) - 7 20
6 (14-22) -13 15
23 9
22 9
23 6
23 8
23 8 1
23 6 3
5
6
3
7
5
2
5
6
4
4
5
5
4
3
22 1
20
23
23
Staðan í 1. deild
(25- 7) Newcastle..... 8 0 3 (20-14) +24 53
(31- 9) Tranmere ......3 1 5 (11-17) +16 41
(23-10) West Ham 5 4 4 (20-15) +18 39
(26- 8) Millwall ..... 2 6 4 ( 9-12) +15 39
(22- 3) Portsmouth ... 2 6 5 (20-25) +14 37
(16-13) Leicester...... 4 2 5 (13-15) + 1 35
(22-15) Wolves ........ 3 5 4 (12-13) + 6 34
(21-15) Brentford ..... 3 3 4 (14-12) + 8 33
(17-20) Derby..........7 3 3 (23-13) + 7 33
(24-15) Swindon ....... 2 4 4 (16-21) + 4 33
(16-10) Charlton ...... 3 3 5 (11-13) + 4 33
(16-18) Peterbrgh ......6 1 1 (15-8) + 5 31
(18-16) Grimsby ........4 1 7 (16-16) + 2 31
(14- 9) Barnsley .......3 1 7 (16-18) + 2 30
(17-17) Watford ........ 3 4 5 (15-20) - 5 30
(20-12) Oxford ........ 2 5 3 (14-15) + 7 29
(15-13) Sunderland ..... 3 2 6 ( 7-18) - 9 28
(17-16) Bristol C...... 2 2 7 (11-28) -16 27
(18-26) Bristol R...... 2 3 7 (14-27) -21 22
(12-11) Southend ...... 2 3 8 (12-22) - 9 21
(12-21) Luton ......... 3 4 5 (13-22) -18 21
(12-16) Birmingham .... 1 4 6 ( 6-19) -17 20
(13-17) Cambridge ..... 0 6 6 (10-25) -19 20
( 9-14) Notts Cnty .... 2 3 7 (14-28) -19 20
LARETTUM STRIKUM
I • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN
TÖLVU- OPINN
VAL SEÐILL
□ □
AUKA- FJÖLDI
SEÐILL VIKNA
□ □ □ □
TÖLVUVAL - RAÐIR
fTÖ~l [~5Ö~| | 30~| | 40~| |~i°1 M M M [5°°1 ra
S - KERFI
S-KEHftFÆflt6rElN<SÓNÖÚfRÓÐA
I I 3-3-24
| | T-0-36
■ □ 6-0-64
| | 0-10-126 | | !
|—l 4-1-144 □) S-2-324
| | 6-0-162 j | 7-2-466
l | 641-30
I | 643-128
| | 6-0-16t
Ú-KERFI
. KERF1 FÆRISTIRÖO A. EN U MERWN í RÖO B.
| | ?'3.304 O 7-0-939
□ 6-3-620 □ 6-2-14,2
Q 7-2-676 Q 10-0-1663
FÉLAGSNÚMER
□ m □ m □ □ □ □ m □
■ □□□□□□□□□□
■ □□□□□□□□□□
HÓPNÚMER
□□□□□□□□□□
■ Q□□□□□□□□□
□ □ □ □ □ □ □