Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 dv ■ Tflsölu Bílaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsuvið- gerðir, pústviðgerðir, framrúðuvið- gerðir, mótorstillingar, demparaskipti og aðrar almennar viðgerðir á fólks- bílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Fax, lóran, simkerfi. Fullkomið faxtaeki frá Sharp, kr. 35 þús., nýlegt. Símkerfi, 8 bæjarlínur/16 innanhúss, 3 símtæki, kr. 35 þús, ný- legt. Apelco Loran Dxl 6600, kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-677123 eftir kl. 17. Stór suóupottur, 150 I, fyrir mötuneyti eða matvælaframleiðslu. Potturinn er 25 kW, 220 V. Einnig gamlar strauvél- ar og þeytivindur. Sanngjamt verð. Uppl. veitir Guðmundur í s. 50281 á skrifstofut. Sólvangur, Hafnarfirði. Dekk - vélsleói - 351 vél. 3 sætisb. úr Econoline, original, blátt leðurákl., 36x16,5 Dick Cebeck d. á 8 g. felgum, Skido vélsleði, Mach 1 ’90, 351 vél, 8 cyl„ m/C6 skipt. S. 97-13053/97-13017. Hljómtækjasamstæða á 15 þús. og 20 bækur eftir Halldór Laxness. Ódýrt: tvö borðstofuborð, unglingaskrifborð, lítil kommóða, stór glerflaska, gardín- ur, stór skápur m/6 hillum. S. 670985. Nýmynd-Videó - nætursala. Opið til kl. 1 að nóttu virka d. og til 3 um helgar. Allar myndir á kr. 250 eftir 23.30. Nýmynd-Videó, Skipholti 9, Nýmynd- Videó, Faxafeni, gegnt Tékkkristal. • Bilskúrsopnarar - Lift Boy frá USA • með fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Al- hliða bílskúrshurðaþjónusta. Hagstætt verð. RLR, s. 91-642218. Bilskúrshuró, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225 á hæð, á komin m/jámum og 12 mm rásuðum • krossv., kr. 65 þ. S. 651110,985-27285. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Geggjað tiiboö. Pantaðu 16" pitsu með 3 áleggsteg., 1 'A 1 af kók á kr. 1.200. Opið 17-23.30. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. *Frí heimsending. Nýr 10 fm vinnusk., 3 fasa rafmagnsofn, WC, kr. 450-500.000, nýir vaskar, 3500, fætur, 1500, skolskálar, kr. 5000, rauð- brúnir múrsteinar á þak. S. 643569. Rúllugardínur eftir máli. Stöðluð bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf„ sími 91-17451, Hafnarstræti 1, bakhús. Til sölu lyfta, burðargeta 1500 kíló, hringstigi, lofthæð hámark 3,60 m, stillanleg, og skilrúmsveggir. Upplýs- ingar í síma 91-687022. isskápur, svefnsófi, garðborð/stólar, hansahillur, sófaborð, homborð, skrifborðsst., fatastandur, rúllugard., ný garðsláttuvél. S. 684613/643413. 4ra ára gamlt vatnsrúm til sölu með mjög góðum öldubrjótum, stærð 2x2,10 m. Uppl. í síma 91-682015. Athugiö. Útsölumarkaður. Leigi út bása fyrir útsöluvörur. Upplýsingar í síma 91-654878. Eldhúsinnrétting, vel með farin, ásamt hellum, ofni og vaski, til sölu á hag- stæðu verði. Uppl. í síma 91-37677. Pylsupottur til sölu, einnig innrétting. Upplýsingar í síma 91-28010. ■ Óskast keypt Ljósritunarvél og stimpilklukka óskast, á sama stað er til sölu nýr Ikea sófi á 15.000 kr„ 2 rúm á 5.000 kr. stk. og ódýrar hillur í barnaherbergi. Uppl. í síma 21444 frá kl. 10-18. •Vinnuskúr óskast til leigu eða kaups, þarf að vera með rafmagnstöflu. Upp- lýsingar í símum 91-673635 og 91-31161. Air-fess lakksprauta óskast keypt, einn- ig óskast loftpressa og skriðdreki. Uppl. í síma 91-683594 e.kl. 19. Óska eftir Emcostar trésmiðavél. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 96-61883 eftir kl. 19. Óska eftir isskáp, sófa (eöa sófasetti) og sófaborði, mjög ódýrt eða ókeypis. Uppl. í síma 91-42357 eftir kl. 18. Óskum eftir að kaupa notað kæliborð fyrir ávexti og grænmeti. Upplýsingar í síma 94-3670 á vinnutíma. Tveir rakarastólar óskast keyptir. Uppl. í síma 91-52977. ■ Verslun Stórar stelpur. Útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala - útsala. Tískuverslunin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105, sími 91-16688. ■ Bækur Samsærisáætlunln mikla. Siðareglur Ziamsöldunga kemur út á næstunni. Pantanir í síma-91-14291. Þorsteinn Jónsson. ■ Fyiir ungböm í byrjun ársins '93 byrja námskeið í ungbarnanuddi aftur. Uppl. á heilusnuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, sími 21850 og 624745. Brúnn Silver Cross vagn með sléttum botni til sölu, vel með farinn. Verð kr. 15.000. Uppl. í síma 91-16015. Tvíburakerruvagn óskast. Upplýsingar í síma 71894 eftir kl. 18. ■ Hljóófæn Raoland digital pianó FP8, glænýtt, til sölu gegn staðgreiðslu á 120 þús. Upp- lýsingar í síma 91-624028. Tónastöðin auglýsir: Við leggjum áherslu á vönduð hljóð- færi á góðu verði frá viðurkenndum framleiðendum. Gítarar, fiðlur, selló, mandólin o.fl. Blásturshljóðfæri, margar gerðir. Landsins mesta úrval af nótum. Gítarviðgerðir unnar af Eggerti Má gítarsmið. Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 91-21185. Gitarinn hf„ s. 22125. Trommur, 24.900, kassag., 4.500, rafinagnsg., 9.900, effec- tar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby, Cymbalar, statív, pick-up o.fl. Notuð og ný pianó. Stillingar og við- gerðarþjónusta. KaupUm notuð píanó. Fagmennskan í fyrirrúmi. Nótan, Engihlíð 12, s. 627722. Nýtt á íslandi. Yfirfæmm allar gerðir af hljóðupptökum á geisladiska. Stúdió Hljóðhamar hf„ Leifsgötu 12, s. 91-623840 eða 91-643312. Píanó og flyglar. Hin rómuðu Kawai píanó og flyglar fást nú í miklu úr- vali. Opið 17-19, Nótan, hljóðfversl. og verkstæði, Engihlíð 12, s. 627722. Til sölu Mesa Boogie Mark IV gítar- magnari, nýr með flugkassa, einnig Nady 650 þráðlaus sendir fyrir gítar. Uppl. í síma 91-624516. Okkur vantar rokksöngvara með meiru í rokkhljómsveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8684. ■ Teppaþjónusta Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og fyrirtæki, djúphreins- um teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Símar 91-676534 og 36236. Visa/Euro. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn íslenskt sófasett til sölu, framleitt ca 1955 af trésmiðjunni Víði. Mikið útskorið. Er í mjög góðu ástandi. Tilboð óskast. Einnig ljósakróna úr messing frá sama tíma. Simi 91-19762. ■ Bólstnm Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Komum heim með áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun- in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507. Portifcala Fornleifs auglýsir stórútsölu á antikmunum helgina 8„ 9. og 10. janúar, að Smiðjustíg 11, bakhúsi. Allt að 70% afsláttur, skenkar frá kr. 9 þús„ fataskápar frá kr. 11 þús. kom- móður frá kr. 10 þús. o.fl. o.fl. Athugið aðeins þessa einu helgi. Opið frá kl. 12. Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- .um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Mikið úrval af borðstofuborðum, bóka- hillum, skápum, speglum, kommóðum og m. fl. Opið 11-18 og lau. 11-14. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 27977. ■ Tölvur ■________________________ Nintendo, Nasa, redstone, Crazy Boy. 82 frábærir leikir á einum diski. Tilboð til 20. jan„ kr. 6.900. Einnig allir nýj- ustu leikimir á góðu verði. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leik- ur. Póstkröfuþjónusta. Tölvulistinn, Sigtúni 3, 2. hæð, sími 626730. Litið notuð Macintosh tölva SE1/20 með innb. hörðum diski til sölu, mús + motta og ritvforrit fylgja. Stgrverð kr. 55 þús. S. 683109 eða 675587, Linda. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf„ s. 91-666086. Tölvumarkaður. Vegna mikillar sölu vantar okkur PC tölvur og prentara. Leikir f. PC, Amstrad, Atari á frábæru verði. Rafsýn, Snorrabr. 22, s. 621133. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf„ Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Loftnet og gervihnattamóttakarar. Þjónusta og sala. Einnig viðg. á sjón- vörpum, videoum, afruglurum og hljómt. Fagmenn m/áratuga reynslu. Radíóhúsið hf„ Skipholti 9, s. 627090. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Nýtt fyrir Seltjarnarnes og vesturbæinn. Viðgerðir á myndböndum, sjónvörp- um og hljómtækjum. Rafeindameist- arinn, Eiðistorgi, sími 91-611112. Sjónvarpsviögerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp. Nýir og notaðir afrugl. Viðg.- og loftnsþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Viögerðarþjónusta. Sjónvörp mynd- bandstæki myndlvklar hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. ■ Dýiahald Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silky terrier, langhund, silfúr- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Omega heilfóður fyrir alla hunda. Frá- bært verð á vinsælasta hágæðafóðri í Englandi. Ókeypis prufur. Send, strax út á land. Goggar & Trýni, s. 650450. Fallegir kettlingar fást gefins, grár, svartur/hvítur og bröndóttir, kassa- vanir. Upplýsingar í síma 91-51029. Til sölu kanína og stór kofi með raf- magni, verð 5 þús. Upplýsingar í síma 91-35759 eða 91-78248.___________ Óska eftir 4 vikna til ársgömlum kettlingi, helst fressi. Úpplýsingar í síma 91-681956. ■ Videó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Hestamermska •Jólagjöf hestamannsins. „Fjörið blikar augum í“, 1000 hestavísur úr safhi Alberts Jóhannssonar í Skógum. Viltu gefa hestamanni gjöf sem yljar honum um hjartarætur? Þá er þetta rétta gjöfin. Bókin geymir hestavísur hvaðanæva af landinu og má með sanni segja að hún sé óður til íslenska hestsins. •Verð aðeins kr. 1.980. •öm og Örlygur, Síðumúla 11, sími 91-684866, fax 91-683995. Álfabrenna hestamannafélagsins Fáks og Lionsklúbbsins Týs verður haldin á félagssvæði Fáks að Víðivöllum laugardaginn 9. jan. og hefet með uppákomu við Reiðhöllina kl. 16.30, kveikt verður í kestinum kl. 17. Kæru borgarbúar, komið og sjáið álfakon- ung, drottningu, Grýlu, Leppalúða, álfa og púka koma ríðandi að brenn- unni og bregða þar á leik. Kveðja. Fákur og Týr. Halló! Því ekki að láta mig sjá um morgun- eða kvöldgjafir í Reykjavík og nágrenni? Upplýsingar hjá Önnu í síma 91-684338. Hesta- og heyflutningur. Get útvegað gott hey. S. 98-64475, 98-64445, 985-24546. Ólafur E. Hjalt- ested, Bjamarstöðum i Grímsnesi. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Tamningar og þjálfun. Get bætt við mig fimm hrossum í tamningu í vetur. Fer einnig í hús á höfuðborgarsvæð- inu. Áratugareynsla. S. 684308. Vantar mann til tamninga á Norður- landi. Á sama stað til sölu nokkur hross á tamningaraldri. Hafið sam- band v/auglþj. DV í s. 632700. H-8661. Nokkrir básar til leigu á félagssvæði Andvara. Hafið samband í síma 91-611871 eftir kl. 18. Barnahestur til sölu. Upplýsingar í síma 97-78133 milli kl. 18 og 21. ■ Hjól Kawasaki! Til sölu alveg einstakt ein- tak af GPZ 900 R Ninja ’86, hlaðið aukahlutum. Nánari uppl. hjá Vél- hjólum og sleðum, sími 681135. Þjónustuauglýsingar Skólphreinsun. s 1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baðkerum og niðurfolluni Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbrot — sögun fleygun — kjarnaborun hreinsun — flutningur önnur verktakavinna Sími 91-12727, boðs. 984-54044, bílas. 985-33434, fax 6107’2'7. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 DV GR/ENI SÍMINN DV FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALIIR HELGASON ©68 88 06 ©985-22155 GLÓFAXIHE ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasimi 985-27760. STEINSTEYPUSÖGU N KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON Sryómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fýrirtæki - húsfélög. Við sjáum /x : um snjómokstur tyrir þig og ;Uf | Vl höfúm plönin hrein að - r "—morgni. Pantið timanlega. Tökum allt .múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfúr i öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ simar 623070, 985-21129 og 985-21804

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.