Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
21
Óska eftir aö kaupa gott Suzuki TS eða
sambærilegt hjól gegn staðgreiðslu.
Aðeins gott hjól kemur til greina.
Uppl. í síma 91-676973.
■ Vetrarvörur
Pólarisklúbburinn heldur tyrirlestur
miðvikudaginn 6. janúar kl. 20.30 að
Hótel Esju. Fundarefni: veðurfræði,
jöklar o.fl. Ræðumaður Ari Trausti
Guðmundsson. Fjölmennum.
(Skráning á árshátíð.) Stjómin.
Sérstakt tækifærisverð. T.d. Polaris
Indy Trail ’90 og Indy 500 ’90. Mesta
sleðaúrvalið, Yamaha, Polaris,
Skidoo, ArticCat. Bifreiðasala
Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-675200.
Loran-SEE. Apelco DXL 6600.
Verð 25 þús. Einnig fax og símkerfi
til sölu. Uppl. í síma 91-677123 eftir
kl. 17.
Polaris-umboðið á Suðurlandi.Nýir og
notaðir sleðar, vetrarfatnaður, auka-
hlutir, varahlutir og viðgerðir. H.K.
þjónustan, Smiðjuvegi 4b, s. 676155.
Vélsleðafólk. Yeti-Boot vélsleðastíg-
vél, hjálmar, vélsleðagallar, hanskar,
lúffur, hettur og allt fyrir vélsleða-
manninn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000.
MHug_________________________
• Flugskólinn Flugmennt.
Kynningarfundur 10. jan. á starfsem-
inni frá kl. 13-17 í húsnæði Leiguflugs
hf. Einkaflugmannsnámskeið hefst 1.
febr., innritun hafin í s. 628011/628062.
Flugskólinn Flugtak, auglýsir. Bóklegt
einkaflugmannsnámskeið verður
haldið þann 11. janúar. Upplýsingar
og skráning í síma 91-28122.
■ Vagnar - kerrur
Til sölu kerra, burðargeta 1000 kg,
stærð 200x3500x110 cm, og vélsleða-
kerra, stærð 120x3050x270 cm. Upplýs-
ingar í síma 9144182.
■ Fyiir veiðimenn
Veiðileyfi til sölu á 3. svæði í Grenilæk.
Upplýsingar í síma 9145896.
■ Fasteignir
Sérhæðir og sumarbústaður. íbúðir á
ýmsum byggingarstigum í Kópav.
Glæsil. sumarbústaður í Kjós. 3 herb.
íbúð í miðbæ Rvík. S. 43070 e.kl. 16.
■ Fyrirtæki
Nú er rétti tíminn. Saltfiskverkun til sölu
í Reykjavík. Um er að ræða sölu á
tækjum og aðstöðu. Hægt að fá kaup-
verð lánað til allt að 10 ára gegn fast-
eignatryggingu. Upplagt tækifæri,
ekki síst nú, þegar útflutningur á salt-
fiski hefúr verið gefinn frjáls. Hafið
samb. v/DV í s. 632700.'H-8681.
Höfum á söluskrá nokkra góða sölu-
tuma sem má greiða jafnvel á 6-7
árum gegn góðum tryggingum. Getum
bætt á söluskrá okkar fyrirtækjum af
ýmsu tagi. Fyrirtækjastofan Varsla,
Skipholti 5, sími 91-622212.
Bilasala til söluí Rvík. Mjög vel útbúið
fyrirtæki. Lágur rekstrarkostnaður.
Gott tækifæri til að skapa sér sjálf-
stæða atvinnu. Hentugt f. 2-3 menn.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8682.
Kaupmiðlun hf. - Fyrirtækjasala.
Hefur ávallt fjölda fyrirtækja á sölu-
skrá. Lítið inn og fáið upplýsingar.
Austurstræti 17 - sími 621700.
Til sölu bilapartasala, gamalgróin.
Mjög gott tækifæri fyrir 2 samhenta
menn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-8662.
Til sölu er fiskbúðin, Álfaskeiði 115,
Hafharfirði, stærð 70 m2. Búðin er á
góðum stað og er snyrtileg. Sími
91-54858 á kvöldin og á daginn 650168.
Óska eftir aö kaupa litið fyrirtæki f
góðum rekstri á verðbilinu 1,5-3 millj.,
margt kemur til greina. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-8680.
■ Bátar
Erum með á söluskrá mikið af trillum
og alls konar notaða hluti í trillur.
Vegna mikillar eftirspurnar viljum
við gjarnan skrá fleiri báta. Tækja-
miðlun ísl., Bíldshöfða 8, s. 674727.
Tveir vanir menn óska eftir bát á leigu
eða til að vera með. Ýmislegt kemur
til greina, s.s. kvótalaus eða króka-
leyfisbátur. Hafið samband við augl-
þjón, DV í sfma 91-632700, H-8686.
Burstar i beitningarvélar. Strekki- og
aftari burstar, loðnu-, síldar- og
smokkburstar. Hagstætt verð.
Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727
Eberspácher hitablásarar, 12 v., 24 v.,
varahl., viðgerðarþ. Einnig forþjöpp-
ur, viðgerðarþ. og varahl. I. Erlings-
son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri
í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt,
Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercury
Topas 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, 4ra
1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4
’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84,
Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla
’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86,
Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo
244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323
’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett
’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og
2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza
’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit
’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf
’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87,
Peugeot 205 ’86, V6 3000 vél og
gírkassi i Pajero ’90, Kaupum bíla,
sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Nissan
Primera, dísil ’91, Toyota Cressida ’85,
Corolla ’87. Xcab ’90, Isuzu Gemini
’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot
205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric
’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90 ’87, Re-
nault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Si-
erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic
’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87,
Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245
’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara
’88, ’87, Mazda 626 ’86, Monza ’88,
Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87,
Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade
turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85,
’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer
4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91.
Opið 9-19 mán.-fostud.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport
’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer
’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85,
Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929
’80-’84, Corolla ’80-87, Camry ’84,
Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny
’83-’87, Charade ’83 ’88, Cuore ’87,
Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83,
Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87,
Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87,
Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta
’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79,
BMW 315^320 ’80-’82 og margt fleira.
Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími
96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’89,
Golf ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323
’81-’87,929 ’81-’83, Suzuki Fox, Tercel
’82, Uno ’84-’87, Volvo ’78-’82, Micra
’84-’86, Galant ’81-’83, Cherry ’83-’85,
Lancer ’82, M. Benz 300 D og 280
’76~’80, Subaru st.’82-’88, Lite-Ace ’86,
Alto ’83, Malibu ’78, GMC van ’78
o.m.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs
og uppg. Opið 9-19 v. d., laug. 10-17.
S. 652688, Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir:
Civic ’84-’90, Charade ’84-’89, BMW
730, 316-318-320-323i-325i, 520, 518
’76-’85, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87,
Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March
’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626
’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87,
Escort ’82-’88, Orion ’88, MMC Colt
’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035.
Erum að rífa: Colt ’80-’87, Galant ’82,
Subaru 1800 ’84, Peugeot 505 ’82,
BMW 300, 500, 700 ’78-’82, Corolla
’80-’83, Uno ’85, Citroen CX GTi ’82,
Oldsmobile ’78, Plymouth ’79, Malibu
’79, Samara ’87. Kaupum einnig bíla
til niðurrifs og uppgerðar.
Opið 9-19 v.d. og 10-16 laugard.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, alternatorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry
’88, Liteace ’87, twin cam ’84-’88, Car-
ina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87,
Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia,
Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf
’84, Charade ’80-’88, Trans am ’82 o.fl.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rifa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 668339 og 985-25849.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum
varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig
sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18
mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
Til sölu girkassi úr Lancer 1500, 5 gíra,
ekinn 58 þús. km. Upplýsingar í síma
96-61088 milli kl. 8 og 17.
Smáauglýsiiigar - Sími 632700 Þverholti. 11
Til sölu Dana 44, 8 bolta, framhásingar
og millikassar fyrir Ford Econoline,
einnig nýir, brúnir Captein stólar,
þrefaldur svefnbekkur og varahlutir í
Cherokee ’84~’86. S. 624945 e.kl. 16.
Benz varahlutir, 4 cyl. dísilvél með gír-
kassa úr 307 Benz ásamt fleiri vara-
hlutum úr sama bíl, einnig varahlutir
í Benz 230 E ’80. S. 29910 og 51976 á kv.
Bílastál hf., sími 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74~’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Chevy Suburban 4x4, árg. ’79, á 8 bolta
felgum, til niðurrifs, einnig vél, drif
og boddíhlutir í Jagúar, árg. ’81. Uppl.
í síma 91-653885 og 985-20003.
Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 667722 og 667620.
Varahlutir i MMC L-300, árg. ’80-’84:
boddíhlutir, gírkassi, fjaðrir, nagla-
dekk, felgur, rúður, sæti einnig í
Mercury Monarch ’79 o.fl. S. 674748.
Er að rifa Pontiac Trans Am TPI ’85,
með öllu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-8672.
Vantar 1600 vél úr Lada. Upplýsingar
í síma 91-15203.
Óska eftir heddi eða vél, ’83 eða yngra,
í Pajero dísil. Uppl. í síma 92-13349.
■ Hjólbarðar
Góðir, litiö notaðir vinnuhjólbarðar til
sölu: 4 stk. 78x16", gróft munstur, 4
stk. 900x16", heilsársmunstur. Uppl. í
síma 91-680811 e.kl. 18.
Til sölu 15" negld vetrardekk á White-
Spoke-felgum undan Lada Sport.
Dekkin eru sama sem ekkert slitin.
Uppl. í síma 91-34396.
■ Viðgerðir
Kvikk-þjónustan, bílaverkstæði. Nýtt
bílaverkstæði með ýmsar almennar
viðgerðir. Nú tilboð, við skiptum um
bremsuklossa og sækjum efni, en þú
borgar aðeins 1000 kr. f. vinnuna til
31. des. Ath., frí bremsuprófun. Erum
í Sigtúni 3, norðurenda, sími 621075.
20% gengishækkun hjá V.D.B, Trönu-
hrauni 7, Hafharf. Komum á móts við
bílaeigendur með lágum viðgerðar-
kostnaði. Visa/Euro raðgr. S. 652065.
■ BQamálun
Lakksmiðjan, simi 77333, Smiðjuvegi 4E
(græn gata). Réttum, blettum og
almálum. Metum tjón, gerum fost
verðtilboð og greiðslukjör.
■ BQaþjónusta
Bilkó. Öll aðstaða til þvotta, þrifa og
viðgerða. Sprautuklefi. Selj. bónvör-
ur, olíur o.fl. Þrífum, bónum, gerum
við og sprautum bíla. Op. 9-22 og 9-18
helgar. Bílkó, Smiðjuv. 36D, s. 79110.
G.V.G. réttingar og breytingar. Réttum
og ryðbætum, upphækkanir á jeppum
ásamt öllum almennum viðgerðum.
Skemmuvegi 26M, sími 91-77112.
■ Vörubílar
Kælivagn. Til sölu 40 feta kælivagn á
loftpúðastelli, nýir púðar, nýir
demparar og góð dekk. Tilvalinn í
fiskflutning. Verð kr. 1.400.000 + vsk.
Uppl. í síma 97-12092 eða 985-33530.
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubfla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Kistill, Vesturvör 24, sími 46005. Vélar,
t.d. Scania 141, gírkassar, ökumanns-
hús, pallar, hjólkoppar, plastbretti,
fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla.
■ Vinnuvélar
Höfum til sölu nokkrar mjög góðar,
notaðar traktorsgröfur, t.d. JCB
4cx-4x4x4 T. ’91, JCB 3cx-4 T. ’91, JCB
3D-4 T. Servo ’90, JCB 3D-4 T. Servo
’89, CASE 680L 4x4 ’89, MF 50HX.S.
’89 og einnig ódýrar vélar, árg. ’81 og
eldra. Fjölnota lyftarar 540B og 525-67.
Globus hf., véladeild, s. 91-681555.
■ Sendibílar
Ferguson iðnaðarvél, 65 hö., með stórri
skóflu, nýupppgerð vél og skipting,
tilvalin í snjóinn og rúllubaggana.
Upplýsingar í síma 92-15839.
■ Lyftarar
Eigum til TCM rafmagns- og disillyftara,
1,5 og 2,5 tonna, m/hliðarfærslu eða
snúningsgöfflum. Frá viðskiptavini
okkar í Danmörku UNITRUCK get-
um við boðið notaða uppgerða lyftara
af öllum stærðum, rafinagn, dísil og
gas. Margra ára góð reynsla. Vélav.
Sigurjóns Jónssonar hf., s. 91-625835.
Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not-
aðra rafmagns- og dísillyftara með
lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra
hæfi. Þjónusta í 30 ár.
Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650.
■ Bflaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í
Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Óska eftir að kaupa Toyota LandCruis-
er, styttri gerð, árg. ’65-’84. Hef einnig
til sölu Hilux Double Cap DX, árg.
’92, 5 mán. gamlan, bensín, óbreyttur,
verð kr. 1650.000. S. 91-652848.
Bifreiöatilboð alla laugardaga kl. 10-16.
Vinsaml. komið strax m/bíla sem eiga
að seljast. Fyrsta sala laugard. 9/1.
Bifreiðasala Isl., Bíldsh. 8, s. 675200.
Vantar bíla á sýningarsvæði okkar.
Sýndur bíll er seldur bíll. Hagstæð
sölulaun. Bílasala Hafnarfjarðar,
Dalshrauni 1, sími 652930.
Okkur vantar allar tegundir bila á skrá
og á staðinn. Gott útisvæði við Suður-
landsbraut. Bílasalan Bílar, Skeifunni
7, sími 91-673434.
Óska eftir bil fyrir kr. 10-40.000, helst
skoðuðum ’93, má þarfnast viðgerðar.
Hringið í síma 622680 eða eftir kl. 20
í síma 642402.
Óska eftir litlum, sparneytnum bil,
aðeins vel með farinn bíll kemur til
greina. Staðgreiðsla kr. 150-180.000
fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 93-41338.
Óska eftir nýlegum japönskum íjór-
hjóladrifs bíl í skiptum fyrir Space
Wagoon (árg. ’92, nýja lagið). Uppl. í
síma 96-25029.
Ódýr bifreið óskast, má þarfnast lag-
færingar en þarf að vera heilleg og
mjög ódýr. Uppl. í síma 91-37372.
Óska eftir Suzuki Swift, árg. 1987 eða
1988. Upplýsingar í síma 91-75095 eða
91-41224. Diddi.
Óska eftir að kaupa góðan bíl fyrir
300.000 kr. staðgreitt, ekki eldri en
árgerð 1985. Uppl. í síma 91-51554.
Óska eftir góðum bíl á verðbilinu
100-130 þús. staðgreitt'. Uppl. í síma
91-35670.
Óska eftir bil á verðbilinu kr. 0-30.000
stgr. Uppl. í síma 91-623329.
■ Bílar til sölu
Eftirtaldir bilar fást á mjög góðu stað-
greiðsluverði: Range Rover ’82,4 dyra,
gott eintak, sérstakur bíll, MMC L 300
’85, með kúlutopp, Honda Accord ’88,
Nissan Sunny ’87, Chevrolet Monza
SLE ’88, Mazda 626 ’86. Gerið tilboð
og græðið, Bílasala Hafnarfjarðar,
Daishrauni 1, sími 652930.
USA bifreiðar. Útvega allar gerðir bif-
reiða frá USA, ódýr og örugg þjón-
usta. Til í landinu, Ford Explorer ’91,
Cherokee Laredo ’88, Ford 250 Pickup
dísil, 4x4, ’87, Ford Econoline, dísil
og bensín, Ford ClubWagon, dísil, 12
manna ’90. Uppl. í síma 624945 e.kl. 16.
Mazda MX3 ’92, V6 24 ventla. Benz 200
dísil ’80, nýsprautaður. Skipti á ódýr-
ari eða bein sala. Honda V65 Sabre ’84
1100, skipti á sleða eða bein sala. S.
96-62328 e.kl. 17 næstu daga og kvöld.
Einstaklega gott eintak til sölu af Suzuki
Swift GTi, twin cam ’88, á götu ’90,
skoðaður ’94. Nýtt í bremsum, geysi-
gott lakk, ekinn aðeins 50 þ. S. 675825.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Qdýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Oldsmobile og vinnubill. Oldsmobile
Cutlas, árg. ’85, nýupptekin vél, til
sölu. Einnig VW Transporter, árg. ’80.
Báðir skoðaðir ’93. S. 674748.
Porche 924, árg. '77, þarfnast aðhlynn-
ingar. Verð 180 þús. stgr. Á sama stað
óskast innrétting í Pontiac, helst hvít,
árg. ’71. Sími 93-13172 e.kl. 20_.
Til sölu Fiat Panda '92 4x4. M. Benz
280S ’78, sjálfskiptur. Cherokee ’78,
dálítið breyttur. Úpplýsingar í símum
92-67202 og 985-29659.
Til sölu miklð breyttur Bronco '76 og
Mazda 626 LX. Selst ódýrt, skipti at-
hugandi. Upplýsingar í síma 9141358
og 985-32550.
Þarfnast billinn smáviðg. f. skoðun?
Ódýr viðgerðarþj. Gerum föst tilboð.
Mikið úrval varahluta á staðnum.
Bílgrófhf., Blesugróf 7, s. 36345/33495.
Chevrolet
Chevrolet Caprice Classic, árg. '80, til
sölu. Uppl. í síma 91-54756 á kvöldin.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ’88 til sölu, á
góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 91-619004.
Gullfallegur og vel með farinn Daihatsu
Charade CS, árgerð 1988, til sölu.
Uppl. í síma 93-71971.
aaaa
Til sölu Fiat Panda, árg. 1988, ekinn 37
þús. km, mjög góður bíll. Upplýsingar
í síma 9813130.
Ford
Til sölu eða í skiptum fyrir dísiljeppa,
Econoline 250 4,9 1 EFi 9 manna hús-
bíll. Upplýsingar í síma 92-15839.
B
Lada
Ódýr Lada Sport, árg. '81 til sölu,
skoðuð ’93, á góðum snjódekkjum,
gott ástand. Selst á 55 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-682747.
Mazda
Mazda 626 GLX, árg. '84, til sölu,
rafmagn í rúðum, samlæsingar, 5 gíra,
5 dyra, vökva- og veltistýri. Verð kr.
120.000. Upplýsingar í síma 9341357.
®
Mercedes Benz
Til sölu, til sölu.
M. Benz, árg. ’76 280 SE með bilaða
vél. Skipti eða gott staðgreiðsluverð.
Upplýsingar í síma 91-41678 á kvöldin.
Nissan / Datsun
•490 þús. staðgreitt!
Nissan Sunny Coupé ’87, mjög falleg-
ur og vel með farinn, alhvítur, á sport-
felgum, uppt. bremsur, metinn á 700
þús. Sjón er sögu ríkari. S. 91-31161.
Subaru
Ódýr Subaru, árg. ’83, til sölu, verð ca
40.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-
678830 og 91-77287 eftir kl. 17.
Toyota
Toyota Celica, árg. 1984, til sölu,
skoðuð ’93. Glæsilegur bíll, verð
350-380 þús. stgr. Skipti möguleg á
dýrari. Sími 670932 eftir kl. 18.
Toyota Corolla liftback, árg. '87, 5 dyra,
5 gíra, útvarp/segulband, vetrar- og
sumardekk, ekinn 71 þús. Stað-
greiðsluverð 400.000. Sími 91-52990.
VOI.VO
Volvo
Volvo 244 DL 2.1, árg. '77, til sölu, ekinn
120 þús., nýviðgerður fyrir 80.000, er
í mjög góðu lagi, ný nagla- og sumar-
dekk. Verð 100.000. Sími 682493.
■ Jeppar
Suzuki Fox 410, árg. '85, með Volvo
B20 vél á 33" dekkjum, lækkuð hlut-
föll, ekinn ca 10.000 km á vél. Mjög
fallegur bíll, verð kr. 570.000, kr.
500.000 stgr. Öll skipti á ódýrari ath.
S. 91-75662 eftir kl. 17.
Chevy Pickup 4x4, dísil, árg. '84, þarfn-
ast lagfæringar. Einnig Cherokee
Pioneer, árg. ’84. Upplýsingar í síma
91-653885 og 985-20003.
Daihatsu Rocky ’87, stuttur, bensín,
ekinn 70 þús. km, breið dekk,
upphækkaður, góður bíll. Bein sala.
Uppl. í síma 91-689269 eða 91-26673.
Daihatsu Taft '83, nýskoðaður, nýleg 35"
radialdekk, loftdæla og drullutjakkur.
Upplýsingar í síma 91-650461 cfg
91-50425.
Jeep Wrangler 4,2, árg. '88, til sölu.
Svartur glæsivagn, kr. 1.280.000
staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-678888 eða 9834945 eftir kl. 20.
Range Rover ’84 til sölu. Gullfallegur
jeppi, sjálfsk., samlæsingar, nýr 4
hólfa Holly blöndungur, ek. 121 þús.,
toppeintak. Skipti á ódýrari. S. 650826.
Range Rover, árg. ’71, skoðaður ’93, til
sölu, þokkalegur bíll, skipti athug-
andi. Úppl. í síma 91-814663 eftir kl. 18.
■ Húsnseði í boði
Til leigu 2ja herbergja ibúð á 2. hæð í
lyftublokk. Ibúðin, sem leigist til eins
árs í senn, er laus nú þegar. Tilboð,
er greini Qölskyldustærð, leigufjár-
hæð og mögulega fyrirframgreiðslu,
leggist inn á auglýsingadeild DV fyrir
11. janúar nk., merkt „T-8641”.
50 m1 2ja herb. ibúð i Vogunum á jarð-
hæð, öll nýyfirfarin og í góðu ásig-
komulagi, m/sérinngangi, leiga 35
þús., án hita og rafm. S. 91-37181 e.kl
19.