Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sérhæð - Laugarneshverfi. Nú þegar er falleg 5 herb. efri sérhæð til leigu " 1 ár eða lengur. Skilyrði: fyrirfram- greiðsla, tryggingavíxill og gott, reglusamt fólk. Verður ekki leigð und ir 55 þús. á mán. Tilb. óskast sent DV fyrir 10. þ.m., merkt „Þórunn 8667”. Falleg 2ja herb. einstaklingsibúð í vest- urbænum (Grandahverfi), 42 m2, á jarðhæð, leigist frá miðjum jan. Að- eins reglusamur og skilvís leigjandi kemur til greina. Leiga samkomulag. S. 96-71483 m. kl. 17 og 20 næstu kvöld. Frekar litið herbergi i Kópavogi til leigu. Innbyggður skápur. Leigist helst karl- manni. Aðgangur að baði og síma, afnot að eldhúsi kemur til greina. Uppl. í sima 91-41164 e. kl. 17. Miðbær. Falleg 2ja herbergja íbúð í nýju lyftuhúsi með gervihnattasjón- varpi til leigu. Laus frá og með 15. jan. Leiga kr. 40.000 á mán. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 8677“. Falleg 2ja herbergja ibúð til leigu í Asparfelli í /i-l ár a.m.k. Hússjóður 4000, engin sameiginleg þrif. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 8637”. Hafnarfjörður. Til leigu 20 fm herbergi, sérinngangur, aðg. að þvottaherb., baði. Kr. 19.000/mán„ mán. trygging. 20 fm bílskúr, 15.000/mán. S. 643569. Herbergi til leigu í miðborginni, laust strax, aðg. að setustofu með sjónv. og videoi, eldhúsi með öllu, baðherbergi, þvottavél og þurrkara. S. 642330. Herbergi til leigu í vesturbænum. Aðgangur að snyrtingu, eldhúsi og þvottaaðstöðu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 91-11616 e.kl. 18. Herbergi til leigu. Sérinngangur. Lagt fyrir síma. Aðgangur að þvottahúsi eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 91-675941 e.kl. 18. Litið forstofuherbergi til leiguá Grund- unum í Garðabæ. Húsgögn fylgja. Rólegur staður. Reglusemi ásskilin. Uppl. í síma 91-658817 e.kl. 17. Mjög stórt herbergi á efri hæð í tvíbýl- ishúsi í Hafnarfirði til leigu með eld- húsi og snyrtingu. Upplýsingar í síma 91-650722. Til leigu 2 herbergja ibúð í austurbæn- ugn. Reglusemi og góð umgengni áskil- ín. Laus strax. Uppl. í síma 98-63414 eftir kl. 18. Til leigu herbergi i Hvassaleiti, aðgang- ur að eldhúsi og baði, einnig laust herbergi í Grafarvogi. Uppl. í síma 91-674706. 2ja herbergja íbúð í Árbæjarhverfi til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-672959. Til leigu einbýlishús á Kjalarnesi frá og með 1. febrúar. Upplýsingar í síma 91-667787. Til leigu er ca. 50 m1 kjallaraíbúð í Mosfellsbæ. Upplýsingar í símum 91-683111 eða 91-666403. 18 m2 herbergi til ieigu. Upplýsingar í síma 91-73926 eftir kl. 18. Rúmgóður bilskúr til leigu i Hliðunum. Upplýsingar í síma 91-813501. Til leigu 3 herb. íbúð i Breiðholti. Uppl. í síma 91-39836 e.kl. 18. ■ Húsndeði óskast 2-3 herb. ibúö óskast fyrir eldri hjón, æskil. í Árbæ, Selási, Ártúnsholti eða Grafarvogi. Þarf að vera á 1. hæð eða í lyftuhúsi. Fyrirframgr., meðmæli ef óskað er. S. 79898 eða 13383 (Unnur). Húseigandi i Hafnarfirði. Vilt þú vita af íbúðinni þinni í öruggum höndum? Ég er vínlaus og reyklaus, með tvo yndislega drengi og er á götunni núna. Hs. 651447 og vs. 651945. Sigríður. Óska eftir aö taka á leigu 4-5 herbergja íbúð eða hús til lengri tíma, 2-4 ár. Góðri umgengni ásamt skilvísum giViðslum heitið. Uppl. í síma 91-624550 eða e.kl. 18 í 91-611176. 2-3 herbergja ibúð óskast á leigu á Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-72445. Talaðu við okkur um . BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR F ^ varmt Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 MODESTY BLAISE þy PETER O'OONNELL drawn by ROMERO Leigubílstjórinn ávarpar stúlkuna... f Modesty Á heimili „stjörnu" í Hollywood Þeir eru að hóta því að láta aðra I hlutverk i p þitt ef þú kemur ekki til vinnu I j Og þar sem ég er umboðsmaður Ég fer aftur þinn verð ég að ráðleggja ) en með þér að taka þetta alvarlega! MÍNUM ~^?LS\skilvrðum! Hvað er nú að? Má ég koma eða ekki? P 04ST >V SYNOrCATlOH INTIAMATKXAL NOATH AMIRICA SYNOtCATE IMC Ha, gætir ■ þú ekki [ komið seinna? ) -f^Það þarf Jlengri tíma til aðt í^komast að samL .komulagi um, 1 það hvort ég tek þig i sáttI S > eða ekki! S — ©KFS/Distr. BULLS / Já, sérstaklega þegar þú A 'ert að horfa á spennumynd/ I sjónvarpinu! y* Sigqi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.