Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
23
Smáauglýsingar - Síini 632700 Þverholti 11
Stundum lék ég mér í rólu
í þessum skógi þegar ég
var lítill
Ráðherrar bæjarins eru að ráðgera að selja Japönum
Sætabæ. Það var góð hugmynd að setja sjónvarpssendi^
í hausinn á einum þeirra því þá fær maður fréttirnar
'Já
| VAKNAÐA BLÚTÓ! Það er kominn tími til þess
að hreyfa sig.
^ f
Mununi
meinhom
íÞegar ég segi rækilegasti
bílaþvottur meina ég bæjarins
^ækilegasti bílaþvottur.
Adamson
Vandamálið við Flækjufót er að hann hefur
ekki tilfinningu fyrir hestum. Og hann veit af
því. Spurðu hann bara.
Það er ekki satt!
Þú hefur góða
tilfinningu fyrir hestum
er það ekki, elskan?
Flækju-
fótur
3 herb. íbúð óskast i 6-8 mánuðl frá
1. febrúar, helst í vesturbæ Kópavogs
eða miðsvseðis. Meðmæli ef óskað er.
Er í öruggri vinnu. S. 43717 e.kl. 20.30.
' Barnlaus hjón óska e. 3-4 herb. fbúð
eða sérbýli í Þingh. eða nágr., þó ekki
skilyrði. Reglus., öruggar gr. og góðri
■ umgengni heitið. S. 33364 e.kl. 19.
Bráðvantar ca 2 herb. leigufbúð á ca.
30 þús. á mán án fyrirframgr. Helst í
vestur- eða miðbæ. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-8676.
Hjón með tvö uppkomin böm óska eftir
4-5 herb. íbúð í höfuðborgarsvæðinu
frá 1. feb. Fyrirframgr. ef óskað er.
Uppl. í sima 91-675595 kl. 16-22.
Regiusamt par óskar eftir 2-3 herb. ibúð
á leigu, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma^
91-681679.
Tvær 21 árs stúlkur óska eftir 3 herb.
íbúð í miðbænum. Reglusemi og skil-
visum greiðslum heitið. Uppl. í síma
91-671377 í dag og næstu daga.
Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. ibúð
fyrir febrúar. Greiðslugeta ca 30 þús.
á mánuði, traustar greiðslur. Uppl. í
síma 91-814714 eftir kl. 18.
Ungt par, með tvö böm, óskar eftir 3
herb. íbúð fyrir 1. mars. öruggar
greiðslur, meðmæli ef óskað er. Hafið
samband við DV, s. 632700. H-8679.
íbúð vestan Kringlumýrarbrautar. 4ra-5
herbergja íbúð eða sérhæð óskast til
leigu strax. Upplýsingar í síma 91-
616162 og 616400.
Óska eftir 2-3ja herbergja ibúð á
friðsælum stað. Fyrirframgreiðsla.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-8689.___________________
Óska eftir 3-4 herbergja ibúð sem allra
fyrst í vesturbæ eða nágrenni. örugg-
um greiðslum og góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 91-14166 e.kl. 18.
Óska eftir 3ja herbergja ibúð, helst í
Hafnarfirði eða Kópavogi. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Upplýsing-
ar í síma 98-11426 e.kl. 17.
Óska eftir einbýlis- eða raðhúsi á leigu
til lengri tíma. Allt kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-8673.
2 eða 3 herb. ibúð í Árbæ eða Grafar-
vogi óskast til leigu. Uppl. í síma 985-
23024 á kvöldin og um helgar.
3ja-4ra hebergja íbúð óskast sem fyrst
í Vogahverfi. Upplýsingar í síma 91-
670602.
Tvo bræður, 33 og 45 ára, bráðvantar
3 herb. íbúð í Reykjavík strax. Uppl.
í síma 91-688825 eða 985-25567.
Ungt, barnlaust par óskar eftir lítilli
íbúð í Hafnarfirði sem fyrst.
Upplýsingar í síma 91-52402.
íbúð óskast. 28 ára karlmaður óskar
eftir lítilli íbúð í 5-6 mán. Uppl. í síma
91-679827 eftir kl. 17.
2-3 herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl.
í sima 91-35870.
■ Atvinnuhúsnasði
Óska eftir að leigja eða kaupa ódýrt
iðnaðarhúsnæði fyrir matvæla-
vinnslu, í Rvk., Kópav. eða Mosfellsb.
Einnig kemur til gr. að kaupa ód. veit-
ingarekstur eða matvælaframleiðslu.
Hafið samb. við DV, s. 632700. H-8685.
177 m3. Mjög snyrtilegt skrifstofu- og
lagerhúsnæði til leigu á 5. hæð í
Bolholti 6. Greiður aðgangur að vöru-
lyftu. Hagstætt verð. Uppl. í síma
812300 frá kl. 9 til 16.
Kaupmiðlun hf. - Leigumiðlun.
Vantar ýmsar gerðir og stærðir
atvinnuhúsnæðis á leiguskrá.
Örugg þjónusta.
Austurstræti 17 - sími 621700.
Bílskúr óskast, 30-40 fin, helst strax,
ekki undir hávaðasaman rekstur. ■*
Skilvísum greiðslum heitið. Hafið
samb. við DV í síma 91-632700. H-8687.
Til leigu ca 35 m1 verslunarhúsnæði á
góðum stað við Laugaveginn. Góðir
sýningargluggar. Laus strax. Uppl. í
simum 91-17955 og 91-22582.
Til leigu á Suðurlandsbraut 6, 120 m2
verslunarpláss og 117 m2 skrifctofu-
pláss/geymslupláss á 2. hæð. Uppl. í
síma 91-38640.
Óska eftir 50-150 m2 húsnæði í miðbæ
Reykjavíkur. Ódýrt, má þarfnast lag-
færingar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-8674.
50-70 m1 æfingahúsnæði óskast fyrir
hljómsveitina Stjómina. Uppl. í síma
91-626568 milli kl. 18 og 20. Magnús.
70 m1 nýtt atvinnuhúsnæði i Hafnarfirði
til leigu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-8664.
Laugavegur. Stórt og bjart herbergi til
leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma
91-14170.
Verslunarhúsnæði, um 20 ferm., óskast1
til leigu fyrir ljósritun og fjölritun.
Uppl. i síma 91-52083.