Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Qupperneq 24
24 MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR .. 33. Smáauglýsingar - Sirni 632700 Þverholti. 11 ■ Atvizma í boði «• Skólafólk athl Okkur vantar mann- eskju til að koma heim 2 daga í viku, fimmtud. frá 14-19 og föstud. frá 13-19, til að vera á staðnum og hjálpa til vié heimilistörf. Á heimilinu eru 2 strák- ar, 11 og 13 ára, og 1 kisa. S. 612212. Au-pair - barngóð manneskja óskast á 6 manna heimili. Aðalstarf: gæsla 2 og 3'/í árs bama ásamt almennum heimilisstörfum. Nánari uppl. gefur Kolbrún í síma 91-611785 e.kl. 20.30. Aukavlnna. Óskum eftir fólki alls stað- ar að af landinu til að kynna nýjan afsláttarklúbb og selja félagsskírteini. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í símum 91-628558 og 91-75816. a*»Heilsufæði óskar eftir sölu og útkeyrslu- fólki frá kl. 9-13. Aldur 19-30 ára. Bíll nauðsynlegur. Sölureynsla ekki nauðsynleg. Öruggar tekjur. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-8668. Unglingar, 14-15 ára, óskast til að hjálpa til við ýmis störf seinni part dags og fram á kvöld 2-3 daga í viku. Upplýsingar á staðnum. Stúdíó Ágústu og Hrafhs, Skeifunni 7. Vantar fólk í uppvask á veltingastað ca 5 tíma á dag (að kvöldi til). Reynsla æskileg, yngra en 25 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8670. Vantar fólk i þrif á veitingastað ca fimm tíma á dag (að morgni til). Reynsla æskileg, yngra en 25 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglýs- ingaþj. DV í síma 91-632700. H-8669. Veitingahús i Hafnarfiröi. 1. Auglýsir eftir matreiðslunema, ekki yngri en 18 ára. 2. Starfskrafti í uppvask, vinnutími frá kl. 10-15. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-8675. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lelkskólinn Vesturborg óskar eftir að ráða starfsmann til aðstoðar í eldhús. Vinnutími frá kl. 9-13. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 91-22438. Starfsmann, helst með menntun á sviði “uppeldis eða kennslu, vantar á leik- skólann Ösp eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 91-74500. Tekjur - vinna - tekjur. Getum bætt við okkur símasölumönn- um í spennandi og aðgengilegt verk- efni. Traustar tekjur. Sími 91-625238. Til sölu bílapartasala, gamalgróin. Mjög gott tækifæri fyrir 2 samhenta menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8663. Veitingahús-kaffihús óskar eftir að ráða fríska starfskrafta til afgreiðslu- starfa. Hagstæður vinnutími. Uppl. í síma 91-11991 frá kl. 18 til 20. Au-pair. Fjögurra manna þýsk fjöl- skylda óskar eftir au-pair sem fyrst. Uppl. í síma 93-11198. Elín. ■ Atvirma óskast Heimavinnandi húsmóðir óskar eftir vinnu. Get unnið heima allan daginn og úti e.kl. 17 og um helgar. Hef B.S. próf og aðgang að tölvu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 620383. 21 árs stúlku vantar vinnu sem fyrst, hefur stúdentspróf og margs konar reynslu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-621242. 25 ára maður, með vinnuvélaréttindi og vanur vélaviðgerðum og járnsmíði, óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. S. 91-618680 eftir kl. 17. Jon. 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helst við útkeyrslu og lagerstörf en annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-72689 milli kl. 13 og 19. r Duglegur, reglusamur húsasmiður óskar eftir vinnu. Meðmæli. Uppl. í síma 91-642282. Vanan beitingamann vantar vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 91-73067 eftir kl. 18. Davíð. Ég er 30 ára öflugur múrari með rétt- indi og get bætt við mig verkefnum. Uppl. í síma 91-71121 eftir kl. 17 í dag. Óska eftir sjóplássi, er ýmsu vanur og þrælduglegur. Uppl. í síma 98-75613. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: r virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Dansskór! Þýskir æfingaskór f. jass, rokk og s-ameríska dansa í úrvali, góðir fyrir kennara. Opið 16-21, Faxa- feni 14, Danskóli Hermanns Ragnars. Fjárhagserfióleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Bamagæsla Dagmóðir í Seláshverfi getur bætt við sig tveimur bömum, hefur leyfi. Upp- lýsingar í síma 91-689837. ■ Einkamál Hár og grannur 43 ára karlmaður, sem starfar sjálfstætt, óskar eftir varanleg- um kynnum við huggulega konu á svipuðum aldri. Kærleikur og traust í fyrirrúmi. Áhugamúl: ferðalög og fleira. Upplýsingar og svar sendist DV, merkt „Framtíð ’93 8665“. Óska eftir að kynnasf konu, íslenskri eða erlendri, 33-40 ára, með sambúð í huga. Svar sendist DÝ, merkt „X-777 8671“. ■ Keimsla-námskeið Spænska og verslunarspænska fyrir byrjendur og lengra komna. Einka- tímar eða mest þrír í hóp. Uppl. í síma 91-15677 frá kl. 18-23 alla daga. innritun á 30 tonna námskeið alla þessa viku í síma 91-13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Bókhald________________________ Alhliða skrlfstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og ömgg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Snorrabraut 54, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-624739. ■ Þjónusta Dyrasímaþjónusta. Dyrasímalagnir og viðgerðir, almennar rafmagnsviðgerð- ir og raflagnir. Komum strax á stað- inn. Rafvirkjameistari, s. 91-39609. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Raflagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta, tölvu- og símalagnir. Haukur og Ólafur hf., rafverktakar, sími 91-674506 Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkum. Öll almenn trésmíðavinna. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-629251 eða 91-612707. Verktak hf., s. 68*21 «21.* Steypuviðg. - múrverk - alm. smíðav. - lekaviðg. - blikkvinna. Ath. Verktak er meðlimur í viðgerðadeild MVB. Tvelr smiðir geta tekið að sér alla smíðavinnu, vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma 91-11981. ■ Líkamsrækt Er sérfræðingur með hið frábæra Trim form, sem lagar vöðvabólgu, bakverk, styrkir og grennir. Einnig minnum við á hina frábæru Body culture leikfimi- bekki, t.d. hafa einstakl. misst 35-47 cm á 10 tímum. Ódýrir tímar. Heilsu- sport, Furugrund 3, s. 46055. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, sími 681349, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, Corolla 1600 GLi LB ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 795C3 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóíi og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan daginn á Mazda 323f GLXi '92, ökuskóli, öll kennslugögn. Visa/Euro. Sími 985-34606 og 91-31710. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garðyrkja Gangstéttarhellur. Til sölu ca 40 ferm. af notuðum sex-strendum gangstéttarhellum (32x32). Uppl. e.kl. 18 í síma 9141197. ■ Til bygginga Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám eftir máli, galvaniserað, hvitt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 9145544. Óskum eftir notuðu mótatimbri sem fyrst, 1x6". Upplýsingar í síma 91- 620783, Sigurður. ■ Vélar - verkfæri Loftpressa. Óska eftir notaðri loftpressu, ca 1000 lítra. V.Æ.S. hf., sími 91-674767. ■ Nudd í byrjun ársins '93 byrja námskeið í svæðanuddi, baknuddi og andlits- nuddi. Einnig einkatímar í nuddi hjá Þórgunnu, Heiðrúnu og Ólöfu. Heilusnuddstofa Þórgunnu, Skúla- götu 26, sími 21850 og 624745. Þarft þú að grenna þig og styrkja? Eru axlimar stífar? Við björgum því. Frír kynningartími. Trimformst. GYM 80, Suðurlandsbraut 6, sími 678835. ■ Hár og snyrting Salon a Paris hárgreiðslustofa. Er tekin til starfa aftur. 10% stgrafsl. af perma- enti og litunum næstu daga. Verið velkomin. Sveinbjörg Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari, s. 617840. ■ Verslun Dráttarbeisli - Kerrur Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga- reynsla. Allir hlutir í kermr og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakermr og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökiun titrurum, settum, kremum, olíum o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Gmndarstíg 2, s. 14448. Opið 14-22 virka daga, laugard. 10-14. STÖÐVUM BÍLINN eff viA þurffum aA tala í ffarsfmann! ^ yU^FEROAR Afmæli Vilhjálmnr Þór Vilhjálmsson Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson hár- skerameistari, Kársnesbraut 51, Kópavogi, er fertugur í dag. Starfsferill Vilhjálmur, sem margir kannast við undir nafninu Vilh Þór, fæddist í Reykjavík og ólst upp í Kópavogin- um. Hann lauk hárskeraprófi frá Iðn- skólanum í Reykjavík 1972 og hefur í dag meistararéttindi á því sviði. Ári síðar opnaði Vilhjálmur Hár- snyrtingu Villa Þórs í Síðumúla 8 og á því 20 ára rekstrarafmæli í nóvember á þessu ári. Árið 1976 flutti Vilhjálmur rekst- urinn í Ármúla 26 þar sem hann starfar enn þann dag í dag. Vilhjálmur hefur tekið virkan þátt í félagsmálum um ævina. Hann hef- ur verið sljómarmaður í Heila- vemd, félagi sem beitir sér í þágu fólks með ættgenga heilablæðingu, frá stofnun þess, verið knattspymu- dómari frá sextán ára aldri og tíl dagsins í dag og hefur verið meðlim- ur í JC frá árinu 1974. Vilhjálmur var stofnfélagi JC Borgar 1974, stofnaði JC Bros 1987 og var forseti JC Mosfellssveitar frá 1981-82. Einnig hefur Vilhjálmur starfað viö söfnun á vegum JC á Bylgjunni til styrktar Heilavemd. Fjölskylda Vilhjálmur kvæntíst 1972 Ástu Lovísu Leifsdóttur, f. 15.5.1951, hús- móður sem nú er látin. Hún var dóttir Leifs Steinarsonar og Jónínu Steingrímsdóttur. Núverandi sambýhskona Vh- hjálms er Ásta S. Stefánsdóttir, f. 4.10.1961, aðstoðarstúlkaþroska- þjálfa. Hún er dóttir Sigurðar Fr. Haraldssonar og Estiierar Ásgeirs- dóttur. Fósturfaðir Ástu er Stefán Sigursælson. Kjördóttir Vhhjálms, dóttir Ástu Lovísu, er Jónina Björk Vilhjálms- dóttir, f. 14.8.1970, í sambúð með Þórsteini Pálssyni, leigubhstjóra í Reykjavík. Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson. Böm Vilhjálms og Ástu Lovísu eru: Daði Þór, f. 29.9.1973, nemi í MR; og Ásta Lovísa, f. 9.8.1976, nemi í FB. Þau búa í heimahúsum. Dóttir Vilhjálms og Guðríðar Ól- afsdóttur, f. 26.12.1954, frá Blöndu- ósi er Hödd, f. 21.12.1981, grunn- skólanemi. Vilhjálmur á tvær systur, þær em: Inga Indíana Svala, f. 25.4.1943, hús- móðir og starfsmaður Borgarljóss, maki Páh Trausti Jörundsson húsa- smíöameistari. Þau búa í Reykjavík og eiga Valgerði, Maríu, Vilhjálm og Brynju; og Kára Hrönn, f. 20.6. 1947, húsmóðir og rekur Smárabak- arí ásamt eiginmanni sínum, Sig- mundi Smára Stefánssyni bakara- meistara. Þau búa í Reykjavík og eiga Guðlaugu, Guðnýju Hrönn og StyrmiMá. Foreldrar Vhhjálms eru Vhhjálm- ur Pálsson, f. 28.7.1922, vörður í Austurbæjarútibúi Landsbanka ís- lands og Valgerður Oddný Ágústs- dóttir, f. 22.4.1924, starfsmaður í mötuneyti Múlaútibús sama banka. ÞaubúaíGarðabæ. Vilhjálmur tekur á móti gestum í Múrarasalnum, Síðumúla 25, Reykjavík, kl. 20 á afmælisdaginn. ■ Bílar til sölu Benz 190E, árg. 1992, til sölu, keyrður 22 þús. km, sjálfskiptur, topplúga, ABS, loftpúði o.fl. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, símar 91-681510 og 91-681502. MMC Pajero ’90-’93 óskast eða sam- bærilegur jeppi í skiptum fyrir mjög góðan M. Benz 230E ’88, verð kr. 2,2 millj., milligjöf staðgreidd. Uppl. í heimasíma 680159, vinnusíma 685459. ■ Jeppar Toyota Hilux ’89, V6, flækjur, ca 180 hö, loftlæsingar, 35" BF Goodrich, 10" álfelgur og fleira. Á sama stað Honda Accord EX ’87, grár, ekinn 74 þús. km, með öllu. Fallegir bílar. Upplýsingar í síma 91-16497. Nissan disil turbo ’86, dísilmælir, klukkustýrð miðstöð til upphitunar, upphækkaður á 35" dekkjum, góður og vel með farinn bíll. Upplýsingar í símum 91-72000, Páh, 91-45925, Páll eftir kl. 19. og 91-670572, Ólafur. ■ Vörubílar íslansdbflar hf. auglýsir: innflutta bíla frá Svíþjóð. •Scania T142 H i.c. ’88, búkkabíll m/Blidsberg grjótpalli, ekinn 122 þ. km, 10 ný dekk, v. 3,7 m + vsk. •Volvo FL 10 i.c. ’89, búkkabíll á grind með sanddreifara (hálkubana), ekinn 580 þ. km, 10 ný dekk, v. 3,4 m + vsk. Glæsilegir og góðir bílar, skil- að skráðum og skoðuðum. Einnig fleiri bílar. Islandsbflar hf., Eldshöfða 21, Rvk., s. 91-682190, á kvöldin 679350.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.