Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993. 25 x>v ÞJOÐLEIKHUSE) Sími 11200 Stórasviðlðkl. 20.00. MYFAIRLADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw 6. sýn. i kvöld, uppselt, 7. sýn. á morg- un, örfá sæti laus, 8. sýn. fös. 8/1, upp- selt, flm. 14/1, örfá sæti laus, fös. 15/1, örlá sæti laus, lau. 16/1, uppselt, fös. 22/1, fös. 29/1, lau. 30/1, örf á sætl laus. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonar- son. Lau. 9/1, mlð. 13/1, lau. 23/1, fim. 28/1. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 9/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 10/1 kl. 14.00, örfá sætl laus, sun. 10/1 kl. 17.00, örfá sæti laus, sd. 17/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sd. 17/1 kl. 17.00, örfá sæti laus, lau. 23/1 kl. 14.00, sun. 24/1 kl. 14.00, sun. 24/1 kl. 17.00. Smíðaverkstæðió EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóð- leikhúsið. Sýningartíml kl. 20.30. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Frumsýning á morgun kl. 20.30, uppselt, 2. sýn. 8/1, uppselt, 3. sýn. 15/1,4. sýn. 16/1. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sýnlngartlml kl. 20.00. Lau. 9/1, sun. 10/1, mlð. 13/1, flm. 14/1. Ath. að sýnlngin er ekki vlð hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smiðaverkstæðlsins eftlr að sýnlngar hefjasL Litla svlðiðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Fös. 8/1, lau. 9/1, fim. 14/1, uppselt, lau. 16/1. Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn eftlr að sýnlng hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar greiðlst vlku fyrir sýnlngu ellaseldiröörum. Miðasala Þjóölelkhússins er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. ÞJóölelkhúslð - góða skemmtun. Safnaðarstarf Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12.10-12 ára starf í safnaöarheimilinu í dag kl. 17.00. Bústaðakirkja: Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarsttmd kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Ijéttur hádegisverður í safnaðarheimil- inu. Fundir Félag nýrra Islendinga heldur sinn mánaðarlega félagsfund í Gerðubergi fimmtudagskvöldið 7. janúar kl. 20. John Spencer frá Kanada heldur landkynningu um heimaland sitt. Fyrir- lesturinn verður fluttur á ensku. Einnig í grein á Neytendasíöu I gær, þar sem flallaö var um gáma- stöövar og Jólatré, var ranglega sagt frá gámastöö viö Sléttuveg. Hun var hins vegar lögö niöur í júní á síðasta ári og hefur ekki verið starfrækt síöan. Fólki er þvi aö þar er rúmbesta svæðið og góö aökoma. Leikhús LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR Stóra svlðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrld Llndgren Tónlist: Sebastlan. Sunnud. 10. jan. kl. 14.00, öriá sætl laus, sunnud. 10. jan. kl. 17.00, fáeln sætl laus, sunnud. 17. jan. kl. 14.00, fáeln sæti laus, sunnud. 17. jan. kl. 17.00, sunnud. 24. jan. kl. 14.00. Mióaverð kr. 1.100, sama verð fyrlr börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Sýningartimi kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftlr Wllly Russell. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. 2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kori gllda. 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda. Sýningartiml kl. 20.00. HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon. Laugard. 9. jan., tvær sýningar eftlr. Litla sviðlð Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Laugard. 9. jan. kl. 17.00, uppselt, laugard. 16. jan kl. 17.00, örfá sæti laus, laugard 23. jan. kl. 17.00, öriá sætl laus. Sýningum lýkur I janúar. VANJA FRÆNDI Laugard. 9. Jan., uppselt, laugard. 16. jan., uppselt, laugard. 23. jan. kl. 20.00, öriá sæti laus. Sýnlngum lýkur i janúar. Verð á báðar sýnlngarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum Inn i sallnn eftlr að sýnlng er hafln. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miöasalan er opln alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga f rá kl. 13-17. Mlóapantanir i sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavfkur - Borgarleikhús. verða sýnd myndbönd um Kanada. Fyrir- lesturinn er öllum opinn. Fyxirlestrar „ímyndaðir íslendingar" Fimmtudagskvöldið 7. janúar kl. 20 mun Katrín Anna Lund mannfræðingur halda fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um mannfræði. Yfirskrift fyrirlestrarins er „ímyndaðir íslendingar" og rætt verð- ur um söguhugtakið og goösögur í ís- lenskri orðræðu. Greint verður frá þvi hvemig söguhugtakið og goðsögur hafa verið skoöuð í mannfræði og þvi síðan beitt á nýársræður forseta íslands sl. 10 ár. Katrín stundaði doktorsnám í mann- fræði við Manchester University í Eng- landi og lauk á síöasta ári MA gráðu í mannfræði frá sama skóla. Fyririestur- inn verður haldinn í Háskóla íslands, Odda, stofu 101, og eru allir velkomnir. Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur ettir Larry Shue. Föstud. 8. jan. kl. 20.30. Laugard. 9. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga frá kl. 14 og fr am að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir állan sólarhringhm. Greiðslukortaþjónusta. Slmi í mlðasölu: (96)24073. Tnim ISLENSKA OPERAN __iiiii Stecca c/c S&vmmemnoov eftir Gaetano Donizetti Föstud. 8. Jan. kl. 20.00. Uppselt. Sunnud. 10. jan. kl. 20.00. Uppselt. Síðasta sýningarhelgl. Miðasalan er opln Irá kl. 15.00-19.00 daglega en tll kl. 20.00 sýnlngardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Tilkyimingar Jass á Kringlukránni Jass á Kringlukránni í kvöld kl. 22. Tríó Bjöms Thoroddsen leikur. Sérstakur gestur kvöldsins er Andrea Gylfadóttir. Stúkustarf í Hafnarfirði Það hafa staðið yfir miklar viðgerðir á hinu 106 ára gamla húsi, Góðtemplara- húsinu, við Suðurgötu 7 í Hafharfirði. Var allt innanhúss endumýjaö en látið halda sínu fyrra útliti. Vegna þessara viðgerða hefiir stúkustarf legið niðri en byijar aftur á fúllu í janúar. Þann 9. jan- úar kl. 15 mun bamastúkan Kærleiks- bandiö nr. 66 halda grímuball fyrir böm á aldrinum 8-12 ára. Veggurinn Göngu-Hrólfar Laugardaginn 9. janúar munu Göngu- Hrólfar, gönguklúbbur innan Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, taka á móti Hana nú hópnum úr Kópavogi. Hóp- amir munu hittast á Miklatúni upp úr kl. 10 f.h. og fara í leiki ef veður verður gott. Síðan verður gengið aö Félagsheim- ili Félags eldri borgara að Hverfisgötu 105. Verður þar sest að kaffiveitmgum og haldið áfram að gera sér ýmislegt til skemmtunar fram undir kl. 14. Taflfélag Reykjavíkur Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudag- inn 10. janúar kl. 14 og lýkur 3. febrúar. Umferðir verða að jafnaði þrisvar í viku, á sunnudögum, miðvikudögum og fóstu- dögum. Skráning fer fram alla virka daga kl. 9-12 f.h. og á kvöldin frá kl. 20-22. Öllum er heimil þátttaka í skákþinginu. Neskirkja Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hálldórsson. Afmæli Halldóra Halldórsdóttir Halldóra Halldórsdóttir húsmóö- ir, Reynihvammi 27, Kópavogi, er áttræðídag. Starfsferili Halldóra fæddist á Húsavík en ólst upp á Langanesi. Hún hlaut bama- skólamenntun við farskóla að Skál- umáLanganesi. Halldóra hefur sinnt húsmóður- störfum allt sitt líf, fyrst á Þórshöfn á Langanesi í 27 ár, svo í Mosfellsbæ í 19 ár, frá 1957-76, og loks í Kópa- voginum frá árinu 1976. Samhliða húsmóðurstörfunum hefur hún unnið ýmis störf við klæðaverksmiðju Aiafoss og að Reykjalundi. Fjölskylda Halldóra giftist 7.4.1932 Magnúsi Hhðdal Magnússyni, f. 11.7.1910, fyrrum vélsljóra. Hann er sonur Magnúsar Þórðarsonar og Margrét- ar Bjamadóttur frá Vestmannaeyj- um. Böm Halldóm og Magnúsar em níu talsins, þau era: Baldur, f. 3.2. 1932 d. 5.6.1967, var kvæntur Lára Haraldsdóttur og eignuöust þau fjögur böm; Stefanía, f. 8.10.1934, gift Einari Bachmann, búsett í Bandaríkjunum og á hún þijú böm; Sveinn, f. 17.4.1936, kvæntur Gunn- hildi Valtýsdóttur, búsett í Mos- fellsbæ og eiga þau tvær dætur; Anna Margrét, f 12.11.1939, í sam- búö með Trausta Péturssyni, búsett í Reykjavík og á hún íjóra syni; Hólmfríður, f. 18.8.1941, gift Júlíusi Sigmarssyni, búsett í Reykjavík og eiga þau tvær dætur; Þórarinn, f. 12.7.1943, kvæntur Júlíönu Gríms- dóttur, búsett í Mosfellsbæ og eiga flögur böm; Sigríður, f. 19.10.1945, gift Róbert Lauritsen, búsett í Njarð- víkum og eiga tvö böm; Súsanna, f. 25.1.1949, gift Sævari Guðmunds- syni, búsett í Reykjavík og á hún einn son; ogMagnús, f. 15.10.1950, kvæntur Ólöfu Oddgeirsdóttur, bú- Halldóra Halldórsdóttir. sett í Mosfellsbæ og eiga þau tvö böm. Fóstursonur Halldóru er Svanur Hbðdal, f. 25.8.1958, kvæntur Svein- björgu Davíðsdóttur, búsett í Mos- fellsbæ og eiga þau tvö böm. Hálfsystkini HaUdóra, sam- mæðra, em: Sigmar Sigtryggsson, f. 1903; Kristín Sigtryggsdóttir, f. 11.10.1904, gift Guðmundi Trjá- mannssyni, búsett á Akureyri og eiga þau fimm böm; Guörún Sig- tryggsdóttir, f. 18.12.1906, gift Sig- urði Hjálmarssyni, búsett á Akur- eyri og á hún þijá syni; og Jóhann Dalberg Sigurðsson, f. 3.11.1920, kvæntur Helgu Sigtryggsdóttur, búsett í Keflavík og eiga þau þijár dætur. Faðir Halldóra var Halldór Jó- hannesson og móðir hennar var Hólmfríður Sigurgeirsdóttir, f. 9.10. 1880. Fyrri maður Hólmfríöar var Sigtryggur Jósefsson sem lést 1908 og þriöji maður hennar var Sigurð- ur Jónsson, f. 5.1.1862, en þau hófu búskap aö Skálum á Langanesi. Halldóra tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur, Helgalandi 8, Mosfellsbæ, á milh kl. 14 og 19 laugardagbm 9. janúar. LOKAÐ Skrifstofur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verða lokaðar eftir hádegi í dag frá kl. 12.00 vegna jarðar- farar Helga E. Guðbrandssonar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.