Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
i 27
dv Fjölmiðlar
Tap og fjor
íþróttamaður ársins var valinn
í gær í beinni útsendingu Sjón-
varpsins. Útsendingin var næst-
um því spennandi enda tíu glæsi-
legir íþróttamenn í kjöri. Eins og
margir höföu búist viö var þaö
spjótkastarinn Sigurður Einars-
son sem hlaut sæmdarheitiö fyrir
finunta sætiö á ólympiuleikun-
Ágústa á Refsstaö hefur alltaf 1
viörað skoðanir sínar og ekki
dregið úr. Viötal Ævars Kjartans-
sonar við hana var Irísklegt og
skemmtílegt Ágústa gerir hálft í
hvoru grín að bændaforystunni
og mest fyrir það að þar ráði karl-
ar öliu en konur engu. En þrátt
fyrir alia erfiðleika til sveita er
Agústa bjartsýn og vill berjast
áfram af krafti.
Þaö var heldur ekki barlómur
í Landshomaflakkinu sem siðast
var á dagskrá. Karlarnir á nyrsta
byggða bóli á íslandi voru bara
ánægðir með sitt; rekann, silung-
inn, ýsuna og búskapinn. Það
skiptír öBu að vera ekki með öli
eggin í sömu körfunni því ef út
af bregður á einu sviöi er eitthvað
til bjargar á öðru. Einfalt mál.
Viö ísaijaröardjúp eru sjómenn
að prófa sig áfram með nýjar
veiðiaðferðir. Þetta gera þeir að
eigin frumkvæðí og smíða jafnvel
áhöidin sjálfir ef því er aö skipta.
Þegar þetta sjónvarpskvöld var
liðið var maður næstum því
bjartsýnn á land og þjóð. Það er
nefiúlega fólkið í landinu sem
berst áfram þrátt fyrir barlóm og
niðurskurð ráðamanna. Ef ég
mætti ráða væri að minnsta kostí
eitt svona viðtal á dagi iok frétta-
timans bara til þess að lyfta okk-
ur aðeins upp úr doðanum.
Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir
Andlát
Bergur Arnbjörnsson, fyrrvercmdi
bifreiðaeftirbtsmaður, andaðist að
morgni 5. janúar.
Guðrún Ólafsdóttir frá Stað í Ytri-
Njarðvik lést 4. janúar á Garðvangi
í Garði.
Marteinn Lúther Andersen, áður til
heimilis á Hverfisgötu 117, andaðist
þann 4. janúar í Landspítalanum.
Jaröarfarir
Útför Jóns Þórarins Björnssonar
bakarameistara, Kleppsvegi 40, fer
fram frá FossvogskapeUu 7. janúar
kl. 15.
Pétur Gíslason, sem andaöist 22. des-
ember, verður jarösettur frá Eyrar-
bakkakirkju fimmtudaginn 7. janúar
kl. 14.
Þorgeir Þorvarðsson frá Bakka,
Hagamel 23, verður jarösunginn frá
Neskirkju 7. janúar kl. 13.30.
Hinrik H. Hansen kjötiðnaðarmaður,
Glaðheimum 24, Reykjavík, sem lést
á Landspítalanum að morgni 31. des-
ember, verður jarðsunginn frá Víði-
staðakirkju í Hafnarfirði fóstudaginn
8. janúar kl. 13.30.
Laufey S. Ingimundardóttir, Hæðar-
gerði 39, Reyðarfiröi, verður jarð-
sungin frá Ákraneskirkju fimmtu-
daginn 7. janúar kl. 14.
Útfór Ólafs Árnasonar, Birkimel 6a,
verður gerð frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 7. janúar kl. 15.
Þórður S. Kristjánsson frá Álfsnesi,
Drápuhlíð 15, veröur jarðsunginn frá
LágafeBskirkju fóstudaginn 8. jan-
úar kl. 14.
Björgvin Eyjólfur Ágústsson vörubif-
reiðastjóri frá Sauðholti, til heimihs
að Skúlagötu 62, Reykjavík, sem lést
að kvöldi 31. desember, verður jarðs-
unginn frá Seljakirkju í Breiðholti
fóstudaginn 8. janúar kl. 10.30.
JúUana Jónsdóttir, Austurbrún 2,
Reykjavík, er látín. Jarðariórin fer
fram frá FossvogskapeRu fóstudag-
inn 8. janúar kl. 13.30.
Páll Jörundsson skósmíðameistari,
MöðrufeBi 11, Reykjavik, sem lést 23.
desember, verður jarðsunginn frá
FeBa- og Hólakirkju fimmtudaginn
7. janúar kl. 13.30.
) 1991 by King Feaiuies Syndicaie. Inc WoikJ nghts reserved.
725
Hvað meinarðu með því að segja að þú hafir kempt
það? Þú hefur gert það algjörlega villt.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
fsafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta 1. jan. til 7.
jan. 1993, að báðum dögum meðtöldum,
verður í Breiðholtsapóteki, Álfabakka
12, sími 73390. Auk þess verður varsla í
Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1,
sími 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl.
9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um
læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga ki. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefhar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reylgavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimUislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Simi
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírni
Landakotsspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 aUa
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vifilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 6. janúar
Rússar komnir 40 km fram hjá Tsy-
mylanskaya við Don.
Þá eru 160 km eftir til Rostov. Tók alls 20 bæi
og borgir síðasta sólarhring.
Spakmæli
Það er erfiðara að leyna vanþekkingu
sinni en að afla sér þekkingar.
Immanuel Kant
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er öpið
aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffí-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsahr í kjaUara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. M. 12-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjöröur, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími £3206.
Keflavik, sími 11552, efdr lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar aBa virka daga frá kl. 1-7
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sínii
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá______________________________
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 7. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú nýtur verka þinna fyrr á tímum. Þú færð ráðgjöf sem nýtist
þér vel. Happatölur eru 10, 20 og 34.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Heimili og fjölskylda taka meiri tíma en venjulega. Þú gleðst þó
yfir góðum árangri. Gættu þess hvemig þú fjáir þig, sérstaklega
í rituðu máli.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú færð ánægjulegar fféttir sem fá hjólin til þess að snúast á ný. '
Þú skipifleggur mál þín til langs tíma.
Nautiö (20. apríl-20. maí):
Ólíklegt er að þú náir öllu þínu ffam. Líklegt er að þú mætir
verulegri andstöðu. Vertu fastur fyrir og eyddu ekki meiru en
. þú hefur efiú á.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Líklegt er að þér takist að setja niður deilur sem lengi hafa staðið
í vegi fyrir framrþóun. Þú rifjar upp liðna tíð.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú gætir lent í einhverjum erfiðleikum með aðra, sérstaklega þar
sem aldursmunur er mikill. Þér gengur vel að leysa úr fiármálun-
um.
Ljóniö (23. júli-22. ágúst):
Mun bjartara er ffamundan en áður. Erfiði þitt fer að skila ár-
angri. Þú breytir um stíl og það skilar sér. Happatölur eru 1,18
og 32.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Lítið áhugavert gerist í dag. Þú verður að sætta þig við að sinna
hefðbundnum störfum. Reyndu að gera það besta úr hlutunum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hlutimir snúast þér í hag. Það sem áður gekk hægt fer nú aö
snúast hraöar. Þú fagnar í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú færð ráð sem veröa til þess að þú hinkrar við, hugsar málin
og breytir liklega tiL Það verður mikið að gera heima fyrir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Málin fara að snúast þér í ag. Þetta á sérstaklega við um fjármál-
in. Þú aðstoðar einhvem við að ná markmiðum sínum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú nýtir sambönd þín og þín bíöa ný tækifæri. Vertu viðbúinn
að breyta fyrri áætlunum. Þú færö hjálp annarra.