Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993. 29 Steinunn Ólfna Þorsteinsdóttir og Jóhann Siguröarson. MyFairLady Söngleikurinn My Fair Lady er byggöur á leikritinu Pygmalion eftir Bemard Shaw og er einn vinsælasti og virtasti söngleikur allra tíma. My Fair Lady fjallar um óhefl- aða og Ula talandi alþýöustúlku, Elísu Doolitle, sem málvísinda- Sýningar prófessorinn Henry Higgins hirð- ir upp af götunni. Hann veðjar viö kunningja sinn að hann geti gert úr henni hefðarkonu á ör- skömmum tíma. Að sjálfsögðu trúir Higgins því að hann geti kennt Elísu heldri manna siði en Elísa er ekki öll þar sem hún er séð og von bráðar hefur hún rót- að heldur betur upp í tilveru og tilfmningalífi þessa forherta pip- arsveins. Með helstu hlutverk fara Stein- unn Ólína Þorsteinsdóttir, Jó- hann Sigurðarson, Pálmi Gests- son, Bergþór Pálsson, Helga Bachmann, Sigurður Sigurjóns- son, Þóra Friðriksdóttir, Öm Ámason, Sigríður Þorvaldsdótt- ir, Gísli Rúnar Jónsson og fjöldi annarra leikara, söngvara og dansara. Söngleikurinn var áður sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir þremur áratugum við fádæma vinsældir og einnig á Akureyri á síðasta áratug. Sýningar í kvöld: My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. m Hálka og sn/ór[Tj Þungfært án fyrírslöðu [XI Hálka og [/j Ófært skafrenningur Kevin Costner og Whitney Hous-^ ; ton. Lífvörð- urinn Sambíóin sýna nú myndina Líf- vörðinn eða The Bodyguard með Kevin Costner og Whitney Hous- ton í aðalhlutverkum. Leikstjóri Bíóíkvöld er Mick Jackson en framleiðend- ur Lawrence Kasdan, Jim Wilson og Kevin Costnér. Costner leikur lífvörð, þann besta í faginu. Hann hefur vemd- að tvo forseta og fjölda áhrifa- manna. Whitney Houston leikur hins vegar skæmstu poppstjömu samtímans og frægðinni fylgir aðsókn aödáenda sem sumir era æði hættulegir. Costner er ráöinn lífvörður og hann umbreytir umhverfi poppstjömunnar til að tryggja hámarksöryggi. Eitt kiikkar þó - þau verða ástfangin. Nýjar myndir •* • Sljömubíó: Meðleigjandi óskast Háskólabíó: Karlakórinn Hekla Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Lífvörðurinn Bíóhöllin: Eilífðardrykkurinn Saga-bíó: Aleinn heima 2 Laugarásbíó: Eilífðardrykkurinn Umferðin Ofært Færðá vegum Á landinu er víða mikil hálka. Fært er um nágrenni Reykjavíkur, um Suðumes og austur um Hellis- heiði og Þrengsli og með suður- ströndinni til Austfjarða og þar era flestir vegir færir. Brattabrekka er orðin fær. Fært er um Holtavörðu- heiði og til Hólmavíkur og áfram þaðan til ísafjarðar og Bolungarvík- ur. Breiðadals- og Botnsheiði era færar. Fært er um Norðurland til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Akur- eyrar. Frá Akureyri er fært um Þing- eyjarsýslu í Mývatnssveit og með ströndinni til Vopnafjarðar. Höfn í dager þrettándinn, miðvikudag- urinn sjötti janúar, og þvi gangast ásatrúarmenn fyrir jólagleði á veit- ingahúsinu Berlín í Austurstræti. Þar er ætlunin að reyna að end- Skemmtanalífið urvekja stemmningu jólagleðanna sem haldnar voru á miööldum með dansi og blautiegum söngvum. Kirkjunnar menn földu þær leifar heíðinna helgisiða sera leiddi tii of miltils frelsis i ástarmálum. Þær voru því bannaöar með axmarri skemmtan á 18. öld. Hilmarsson, Sveinbjöm Beinteins- ÞeirSemskemmtaerufélagarúr son og starfsmenn Listiniðlunar þjóðdansafélaginu, Hilmar Örn Infemo 5 sem flytja munu nýheið- ■ inn vikivaka 21. aldar og Qeira. Skemmtunin hefst klukkan 22.00 og era alMr velkomnir. Engin er rós án þyma. Þýðingarvilla í upprunalegu útgáfunni af sög- unni af Þymirós vora skómir hennar úr skinni. Hugmyndin um aö þeir hafi verið úr gleri varð til vegna mistaka í þýðingu. Blessuð veröldin Heimsmetabók Guinness Heimsmetabók Guinness er komiö í Heimsmetabók Guinness. Ástæðan er sú að engri bók er jafn oft stolið á Breska bókasafn- inu og Heimsmetabók Guinness. Úr böndum og beinum Richard n fæddist á þessum degi árið 1367. Þegar hann dó árið 1400 var op skilið eftir í grafreit hans svo fólk gæti komið við hið konunglega höfuð. Árið 1776 fór málið úr böndunum því þá var kjálka hans stolið! Aðaltöffarinn í bænum Kóreudrengurinn Kim gat talað fjögur tungumál og leyst ótrúleg- ar stærðfræðiþrautin þegar hann var fimm ára. Hreyfingar stjama Stjömur sýnast fara í hringi á him- inhvolfinu, koma upp í austri og sefj- ast þegar birtir í vestri. Ástæða þess- ara hreyfinga era hreyfingar jarðar- innar. Einnig færast stjömumar lít- Stjömumar illega þar sem jörðin snýst einn hring umhverfis sólu á ári. Auk þessa hreyfast stjömumar sjálfar. Það gerist í raun hratt en sést ekki nema á óralöngum tíma þar sem fjarlægðimar era svo gríðarleg- ar. Kortið hér til hhðar sýnir til dæmis hvemig stjömumerkið Karls- vagninn breytist í útiiti á 200 þúsund áram. Hafa ber í huga að þótt mann- fólkið hafi flokkaö sólir saman í stjömumerki eiga stjömumar yfir- leitt ekkert sameiginlegt og fjarlægð milh tveggja stjama í stjömumerki getur verið gríðarlegur. Sólarlag í Reykjavík: 15.55. Sólarupprás á morgim: 11.10. fyrir 100. Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.00. Lágfjara er 6-6 Vi stundu eftir háflóð. Árdegisflóð á morgun: 5.25. arum Karlsvagnmn eins og hann er nú rlsvagninn ir 100.000 PinrrS^ hínn fsF .jk jrjvJPX %J€L UClX XX HP f, •. “* ■ MíirOTPtAT AOT ÍTlöpl IVluXUJy XXX^^Cl i f' •■ Margrét Jóna Jónsdóttir og Ingi fiórða bam þann 27. desember síö- . v 'SR Þór Þorgrimsson eignuðust sitt asthöinn. Stúlkan var við fæðingu 3974 grömm og 53 sentímetrar. Fyr- oarn rUrremc ú" eiga þau strákana Heiga, Guö- Ðcu.J.1 toay ollu> laug og Jóhann Sf„ JfíJsi Gengið Gengisskráning nr. 2. - 6. jan. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,110 64,270 63,590 Pund 99.928 100,178 96,622 Kan. dollar 50,225 50,351 50,378 Dönsk kr. 10,1932 10,2186 10,2930 Norsk kr. 9,2511 9,2742 9,3309 Sænsk kr. 8,8796 8,9018 8,9649 Fi. mark 11,9720 12,0019 12,0442 Fra. franki 11,5743 11,6032 11,6369 Belg. franki 1,9177 1,9225 1,9308 Sviss.franki 43,4703 43,5788 43,8945 Holl. gyllini 35,1259 35,2135 35,2690 Vþ. mark 39,4438 39,5423 39,6817 lt. Ilra 0,04226 0,04237 0,04439 Aust. sch. 5,6008 5,6148 5,6412 Port. escudo 0,4378 0,4389 0,4402 Spá. peseti 0,5547 0,5560 0,5593 Jap. yen 0,51327 0,51455 0,51303 Irskt pund 103,801 104,060 104,742 SDR 88.2346 88,4548 87,8191 ECU 77,2942 77,4871 77,6243 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~ r~ w~ r 7 8 \ 10 11 rr /T1 It /s i r i£ J ", 21 J Lárétt: 1 hestur, 7 íþróttafélag, 8 vinna, 9 knæpa, 10 jámbrautarvagn, 11 strengj- ast, 14 eyöa, 16 stafur, 18 stiki, 19 beiðni, 21 sáði, 22 forfeður. «- Lóðrétt: 1 blása, 2 blett, 3 maðk, 4 af- skræmi, 5 hristi, 6 skot, 7 ábending, 12 blautt, 13 hrúga, 15 hugarburð, 17 sefi, 20 leit. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kreða, 5 ká, 7 viðjur, 9 ösla, 10 kul, 11 tifaöi, 13 náö, 15 nauð, 17 ilmar, 19 ók, 20 na, 21 ánana. Lóðrétt: 1 kvömin, 2 rist, 3 eðlið, 4 auka, 5 kruöu, 6 áll, 8 jafiian, 12 iðka, 14 ála, 16 ara, 18 má, 19 ón. '•

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.