Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Síða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1993.
Miðvikudagur 6. janúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Atvinnuleit (Trying Times: Get a
Job). Bandarísk stuttmynd. Þýö-
andi: Sverrir Konráðsson.
19.30 Staupasteinn (Cheers). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson í aöal-
hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
20.00 Fréttlr og veöur.
20.35 Opiö hús á þrettándanum. Við
slaghörpuna. Jónas Ingimundar-
son tekur á móti gestum í Hafnar-
borg í Hafnarfirði. Meðal gesta
hans eru Auður Haraldsdóttir og
—Bergþór Pálsson auk ungra lista-
manna sem eru að hefja feril sinn.
Jónas spjallar við gesti sína um
tónlistina, sem flutt verður
21.15 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson
segir frá nýjum kvikmyndum og
og leyfir áhorfendum að spreyta
sig á verðlaunagetraun út kvik-
myndaheiminum.
21.30 Sykurmolarnir í Namríku. Þáttur
um ferð Sykurmolanna til Banda-
ríkjanna þar sem þeir komu fram á
fjölda tónleika ásamt írsku hljóm-
sveitinni U2.
22.00 Leikreglur (La regle du jeu).
Frönsk bíómynd frá 1939. Greifa-
hjón bjóða til glæsilegrar veislu í
höll sinni og fyrr en varir fer að
bera á kynferöislegri spennu og
ástarllfsflækjum meðal gesta þeirra
og þjónustufólks. Leikstjóri: Jean
Renoir. Aðalhlutverk: Marcel
Dalio, Nora Gregor og Jean Reno-
ir. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
23.45 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Tao Tao.
17.50 Óskadýr barnanna.
18.00 Halli Palli.
18.30 Falin myndavél.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Melrose Place. Heitur mynda-
flokkur um hressa krakka sem gera
það gott. (4:22)
°£t!20 Spender II. Breskur spennu-
myndaflokkur um rannsóknalög-
reglumanninn Spender. (3:6)
22.10 Tíska.
22.35 í Ijósaskiptunum (Twilight
Zone). Ótrúlegur myndaflokkur
þar sem allt getur gerst. (16:20)
23.00 Heimilishald (Housekeeping).
Systurnar Lucille og Ruth eru ekki
háar í loftinu þegar mamma þeirra
skilur þær eftir hjá ömmu þeirra.
Við tökum upp þráðinn tíu árum
síöar þegar stúlkurnar eru komnar
á unglingsár og amma þeirra fallin
frá. Þegar móðursystir þeirra, sem
er kynlegur kvistur, birtist skyndi-
lega tekur líf systranna stakkaskipt-
um. Aðalhlutverk: Christine Lahti,
Sara Walker og Andrea Burchill.
Leikstjóri: Bill Forsyth. 1987.
00.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins. „Einu sinni á nýársnótt" eftir
Emil Braginski og Eldar Rjazanov.
Þriöji þáttur af tíu.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Hershöfölngl
dauöa hersins“ eftir Ismaíl Kad-
are. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar
Jónsson les (3).
14.30 Einn maður & mörg, mörg tungl,
eftir Þorstein J. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 22.36.)
15.00 Fréttir.
15.03 ísmús. Að vera eóa vera ekki
sekkjapípa, þriöji þáttur skoska
tónvísindamannsins Johns Purs-
ers frá Tónmenntadögum Ríkisút-
• varpsins sl. vetur. Kynnir: Una
Margrét Jónsdóttir. (Áður útvarp-
að sl. laugardag.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræóiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Asgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
Meðal efnis í dag: Jóhanna K.
Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skapta-
dóttír litast um af sjónarhóli mann-
fræóinnar og fulltrúar ýmissa
deilda Háskólans kynna skólann.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fróttastofu barn-
anna.
* 16.50 „Heyrðu snöggvast...
17.00 Fréttlr.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpaó í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síödegi.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla-
grímssonar. Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir rýnir í textann og veltir
fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón:
. Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Einu sinni á nýársnótt" eftir
Emil Braginski og Eldar Rjazanov.
Þriðji þáttur af tíu. Endurflutt há-
degisleikrit.
19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.30 Veðurfregnír. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Noröurland.
Sjónyarpið kl. 22.00:
Bíómyndln Leik-
reglur er eitt af
meistaraverkum
franska leikstjórans
Jeans Renoir. Mjmd-
in var gerð árið 1939
og þar segir frá
greifahjónunum La
Chesnaye sem bjóða
til glæsilegrar veislu
i höll sirmi uti í sveit.
og gætir þar tals-
verðrar kynferðis-
legrar spennu milli
gestgjafanna, gesta Árið 1956 var myndinni Leikregiur
þeirra og þjónustu- dreift aftur i upprunalegri lengd
fólks. og var þó talin eittaf meistaraverk-
Myndin er talin ein um kvikmyndasögunnar.
sú besta sem Renoir
gerði og í henni fjailar hann um hvernig honum fannst
franskt þjóðfélag vera aö sundrast innan frá. Myndin var
stytt þegar hún var frumsýnd en þótti mannskemmandi og
var bönnuö.
sonar, endurflutt úr Morgunþætti
á mánudag.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Af sjónarhóli mannfræöinnar.
Umsjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir
og Unnur Dís Skaptadóttir. (Áður
útvarpað I flölfræðiþættinum
Skímu sl. miðvikudag.)
21.00 Tónllst.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornlð. (Einnig útvarp-
aö í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldslns.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Baöstofuhjal og söngur. Nafn-
lausi leikhópurinn sem saman-
stendur af leikfélagi eldri borgara
í Kópavogi býður hlustendum til
baðstofu í anda gamla tlmans.
(Áður útvarpað á gamlárskvöld.)
23.25 Jólin dönsuð út. Umsjón: Ragn-
heiður Ásta Pétursdóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Jólln dönsuð út heldur áfram.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirllt og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur heldur áfram. Gestur Ein-
ar Jónasson til klukkan 14.00 og
Snorri Sturluson til 16.00.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Útvarpi Man-
hattan frá París. - Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín.
-22.10 Allt I góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttlr.
2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið ún/al frá kvöldinu áö-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 islands eina von. Erla Friðgeirs-
dóttir og Sigurður Hlöðversson.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Ágúst Héöinsson. Þægileg, góð
tónlist við vinnuna í eftirmiðdag-
inn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavik síðdegls.
17.00 Siödegísfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síödegis. Þá mætir
Hallgrímur aftur og kafar enn dýpra
en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja. Ef svo er,
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Tónlist við
allra hæfi og Tíu klukkan tíu á sín-
um stað.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson,
þessi tannhvassi og fráneygi frétta-
haukur hefur ekki sagt skilið við
útvarp því hann ætlar að ræða við
hlustendur á persónulegu nótun-
um í kvöldsögum. Síminn er 67
11 11.
00.00 Pétur Valgeirsson Ljúfir tónar
fyrir þá sem vaka.
3.00 Næturvaktin
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Jóhannes Ágúst.
17.00 Síödeglsfréttlr.
17.15 Barnasagan.
17.30 Lífiö og tilveran.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Kvöldrabb umsjón Guðmundur
Jónsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
AÐALSTÖÐIN
13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson
á fleygiferð.
14.35 Hjólin snúast á enn melrl hraða.
M.a. viðtöl við fólk i fréttum.
16.00 Slgmar Guðmundsson
18.30 Tónllstardeild Aðalstöðvarlnn-
ar.
20.00 Magnús Orrl og samlokurnar.
22.00 Útvarp Irð Radíó Luxemburg.
FM#957
14.00 FM- fréttir.
14.05 ívar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.00 FM- fréttlr.
16.05 í takt viö tímannArni Magnússon
ástamt Steinari Viktorssyni.var
Guðmundsson.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annaö viötal dagsins.
17.00 Adidas íþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp í samvinnu viö
Umferöarráð og lögreglu.
17.15 ívar Guðmundsson tekur viö
afmæliskveðjum.
17.25 Málefní dagsins tekiö fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.05 Gullsafnið.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns.
22.00 Haraldur Gíslason.
24.00 Valdís Gunnarsdóttlr.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árnl Magnússon.Endurtekinn
þáttur.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Rúnar Róbertsson.
16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son skoða málefni líðandi stundar
og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir
frá fréttastofu kl. 16.30.
18.00 Lára Yngvadóttir.
19.00 Ágúst Magnússon.
22.00 Plötusafnið. Á miðvikudögum er
það Jenny Johanssen sem stingur
sér til sunds í plötusafnið.
SóCin
fri 100.6
13.00 Ólafur Blrglsson.
16.00 Blrglr Örn Tryggvason.
19.00 Vignir.
20.00 Slitlög og Jazz og Blús. Umsjón
Guöni Már og Hlynur.
23.00 Sfefán Arngrímsson.
Bylgjan
- Isagörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.30 Gunnar Atli Jónsson.
18.00 Kristján Geir Þorláksson.
19.30 Fréttlr.
20.00 Gunnar Þór Helgason.
21.30 Auöunn Sigurðsson.
23.00 Kvöldsögur - Eiríkur Jónsson.
00.00 Björgvin Arnar Björgvinsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Fréttir frá B^lgjunni kl. 17 og
18.Pálmi Guðmundsson.
* ★ ★
EUROSPORT
*★*
11.00 Knattspyrna.
11.55 Llve Ski Jumping.
14.15 Tennls.
18.00 Ski Jumping.
19.00 Amerlcan College Basketball.
20.30 Eurosport News.
21.00 Tennis.
23.30 Eurosport News.
(yr^
12.00 Falcon Crest.
13.00 E Streot.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 Thc New Leave II fo Beaver.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl.
17.00 StarTrek:TheNextGenerat!on.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alf.
19.30 Family Ties.
20.00 SIBS.
20.30 Helghts.
21.30 Hill Street Blues.
22.30 Sfuds.
23.00 StarTrek:TheNextGeneration.
24.00 Dagskrárlok
SCREENSPOfíT
13.00 Snóker.
15.30 Paris Dakar rallý.
16.00.ASP Surfing.
16.30 Men's Pro Beach Volleyball.
17.30 Internatlonal Sports Magazine.
18.00 Körfuboltl Bundesliga.
20.00 IHRA Drag Racing.
20.30 Paris Dakar rallý.
21.00 Top Football.
22.00 World Rally Champlonship
1992.
23.00 Paris Dakar Rallý.
23.30 Sunair Basketball.
24.30 Omega Grand Prix Sailing.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Jónas Ingimundar-
son pianóleikari tek
ur á móti gestum við
hinn hijómfagra
Hindsbergsflygil í
Hafnarborg í Hafn-
aríirði á þrettándan-
um.
Gestir Jónasar eru
þau Auður Haf-
steinsdóttir flölu-
leikari og Bergþór
Pálsson söngvari en
auki þeirra koma
fram sex ára fiðlu-
leikari og ijöldi Hafnfirðínga sem naut þess að hiýða á þessa
góðu tónlistarmenn.
Jónas spjallar meðal annars við gesti sína um tóniistina
sem flutt verður i þættinum en hann hefur farið víða um
land og kynnt tónlist frá ýmsum löndum. Upptöku stjórn-
aði Tage Ammendrup,
Jónas Ingimundarson píanóleikari
tekur á móti gestum i Hafnarborg.
Unga fólkið í Melrose Place þarf að leggja hart að sér tii
að komast áfram í lífinu.
Stöð 2 kl. 20.30:
Ast og pen-
ingar í
Melrose Place
Ást er ekki allt, stendur
skrifað í banka í New York
og unga fólkið í Melrose
Place þarf að leggja hart að
sér til þess að eiga fyrir leig-
unni. Jake er búinn að vera
atvinnulaus í nokkum tíma
þegar hann fær vinnu við
að afgreiöa á kaffihúsi sem
er mikið sótt af uppum. Jake
er e.t.v. ekki rétti maðurinn
í starfið. Honum fellur ekki
vel við viðskiptavinina og
labbar út með óbugað stolt
og tóma vasa. Þegar mán-
aðamótin nálgast verður
hann hins vegar svo ör-
væntingarfullur að hann
hugsar um að selja það sem
allir töffarar elska mest,
mótorhjóhö sitt. Allison
leggur hart að sér til að
komast áfram í auglýsinga-
heiminum og þarf að sýna
af sér hörku og ósvífni til
að komast hærra í metorða-
stiganum.
Rás 1 kl. 22.35:
Á gamlárskvöld
varádagskráþáttur-
inn Baðstofuhjal og
söngur sem nú verð-
ur endurtekínn fyrir
þá sem misstu af. Þar
er boðið upp á bað-
stofuskemmtun í
anda gamla tímans.
Það er NafnJausi
leikílokkurinn í
Kópavogi sem býður
tíl skemmtunarinn-
ar. Sagðar verða sög-
ur, sungnir áramóta-
og álfasöngvar og
íluttur kafli úr Nýár-
snótt Indriða Einars-
sonar.
Na&lausi leik-
flokkurinn er skip-
aður félögum úr Fé-
lagi eldri borgara í
Kópavogi.
Fluttur veröur kafli úr Nýársnótt
eftir Indriða Eínarsson.