Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1993, Side 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Preifing: MIÐVIKUDAGUR 6. JANUAR 1993. EES-máliö: 300 nöf n til forseta Vigdísi Finnbogadóttur, forseta ís- lands, verða sendar undirskriftir 300 íslendinga þar sem þeir skora á for- seta að staðfesta ekki lögin um evr- ópskt efnahagssvæði án undangeng- innar þjóðaratkvæðagreiðslu. Itrek- að er við forseta hver réttur hennar er í málum sem þessu. Áður hefur komið fram að forseta hafa borist margar áskoranir og beiðnir um að staðfesta ekki lögin án þjóðarat- kvæðagreiðslu. Meðal þeirra sem munu vera búnir að skrifa undir eru forystumenn ein- hverra laUnþegasamtaka, listamenn og fleiri. ~ 1 Ef ekkert breytist mun Alþingi samþykkja samninginn um Evr- ópska efnahagssvæðið annað kvöld, í beinni sjónvarpsútsendingu. Eftir því sem næst verður komist er söfnunin einkaframtak nokkurra manna. Alþingi: EES-málið á lokasnúningi - afgreittáfimmtudag Alþingi afgreiðir samninginn um Evrópskt efnahagssvæði annað kvöld. Um þetta hefur tekist sam- komulag milli stjómar og stjómar- andstööu. Annarri umræðu lýkur í dag en þegar fundur hófst í Alþingi í morgun voru tveir þingmenn á mælendaskrá, Kristín Einarsdóttir, Kvennalista og formaöur Samstöðu, og HjörleifUr Guttormsson Alþýðu- bandalagi. Eftir að annarri umræðu um EES lýkur verða umræður um sjávarút- vegssamninginn, það er síðari um- ræða. Ekki er búist við að henni ljúki —íyrr enn eftir næstu helgi. -sme Selfoss: Rúður skulf u í sigurvímunni LOKI Slöngumaðurinn erdýróður! Grófa nauðgunarmálið á Akureyri: Sólbaðsstofu ræninginn talinn vera sá seki Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Talið er að sólbaösstofuræning- inn svokallaði sé hinn seki í óupp- lýsta nauðgunarmálinu á Akureyri frá því I júlí á síðasta ári. Sam- kvæmt heimildum DV reyndist niðurstaða úr DNA-greiningu á viðkomandi rnanni, sem fram fór í London, vera jákvæð og mun vera unniö að lokafrágangi málsins þessa dagana. Nauðgarinn á Akureyri braust aö næturlagi inn i íbúð konu við Rauðumýri, grímuklæddur og vopnaður hnífi, og hótaði konunni, sem var í-íbúðlnni ásamt börnum sínum, að vinna börnunum mein léti hún ekki að vilja hans. Kom hann síðan fram viJja sínum við konuna. Skömmu eftír atburöinn var Ak- ureyringur handtekinn vegna málsins og sýni úr honum sent í DNA-greiningu erlendis en niður- staða þeirrar greiningar sannaði sakleysi þess manns í málinu. Rannsóknarlögreglan á Akureyri vann áfram að lausn málsins og í október var tekið sýni úr öðrum manni og þaö sent utan um mán- aðamótin október/nóvember. Sá maður, sem er Reykvíkingur, hafði verið á ferð á Akureyri er nauðgunin átti sér stað og hafði viö rannsókn málsins failiö á hann grunur um verknaðinn. Þessi mað- ur var síðan handtekinn í Reykja- vík í nóvember á Hótel íslandi eftir að hann haföi framið rán á sólbaös- stofu við Laugaveg í Reykjavík og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Hann er 26 ára gamafl. Samkvæmt heimildum DV fékkst jákvæð niðurstaða við rannsókn bióðs og sæðis úr manninum við DNA-greÍJÚngu í London og er unn- ið að lokafrágangi málsins þessa dagana. Rannsóknarlögreglan á Akureyri vildi hins vegar ekkert tjá sig um þetta mál við DV er rætt var við hana í gær. Mikill fögnuður braust út á götum Selfossbæjar í nótt þegar stuðmngs- fólk Selfossliðsins í handboltanum kom heim eftir sigur Selfoss á KA á Akureyri í gær. Upp úr klukkan eitt í nótt var haf- ist handa við að skjóta upp flugeldum af miklum móð og það gert svo hressilega að rúður í nærliggjandi __Jhúsum skulfu. Þá gerði lögregla at- hugasemd við eigendur veitingahúss en salir þess voru opnaðir fyrir sig- urvegurunum í nótt. -ból Veöriðámorgun: Snjókoma eðaslyddaá Yr Austurlandi Vestanlands verður suiman og suðvestan stinningsgola með élj- mn en allhvöss austanátt með snjókomu eða slyddu um austan- vert landið. Veðrið í dag er á bls. 28 Nágranni Jóhanns Axelssonar á Framnesveginum hefur kvartað til lögreglu vegna sérkennilegra gælu- dýra Jóhanns. Á heimili Jóhanns er kyrkislangan Houdini sem er 1 'A metra löng, loðin kónguló af tegund- inni tarantúla, sem er 13-15 cm í þvermál, auk þess tvær iguanaeðlur og þrjár minni eðlur. Jóhann segist munu berjast til þrautar fyrir dýrun- um sínum. Áhyggjur nágrannans séu óþarfar því dýrin séu með öllu hættulaus. DV-mynd ÞÖK Fulltrúi Kvenna- p listans studdi ^ vaxtahækkunina Fulltrúi Kvennalistans í bankaráði Landsbankans, Kristín Sigurðardótt- ir, studdi tillögu um hækkun vaxta í bankaráðinu en afstaða hennar réð því að meirihluti var fyrir vaxta- hækkuninni. Fulltrúar Framsóknar- flokks og Alþýðubandalags voru hins vegar á móti hækkuninm. í bankaráðinu á sæti einn fulltrúi frá hveijum þeirra fimm stjóriunála- flokka sem nú eiga þingmenn kjörna á Alþingi. Stjómarflokkarnir eru því í minnihluta í ráðinu. Anna Ólafsdóttir Björnsson, þing- kona Kvennalistans, sagði í morgun að þingflokkurinn hygðist ræða við Kristínu um ástæður þessarar vaxta- hækkunar. Það hafl þær afltaf gert þegar vextir hafi verið hækkaðir. Hún sagði að ekkert hefði verið rætt umvantraustáKristínu. -Ari Hluthafafundar óskaðíÁrnesi Breyttir afgreiðslutímar gámastöðva Sorpu, sem nú verða opnaðar klukkan 13 og hafa lokað einn dag í viku, hafa vakið mismikla hrifningu þeirra sem henda þurfa rusli. Við gámastöðina úti á Granda hafði töluvert af rusli þannig verið losað framan við hliðið í gær. Skipti engu þótt Aibert Ágústsson, starfsmaður stöðvarinnar, væri á verði við hliðið, fólk grýtti þar rusli í reiði sinni. Að sögn stöðvarstjóra Sorpu var afgreiðslutímunum breytt i sparn- aðarskyni og í Ijósi þess að flestir einkaaðilar nota stöðvarnar eftir hádegi. ' DV-mynd GVA Stjóm Byggðastofnunar tók í gær uncflr bókun frá Ragnari Amalds um að óskað verði eftir hluthafafundi í útgerðarfélaginu Árnesi. Ástæðan er að stjórn félagsins hefur í hagræð- ingarskyni ákveðið að leggja mður bolfiskvinnslu á Stokkseyri og flytja hana til Þorlákshafnar. Þetta telja Stokkseyringar vera brot á hluthafa- samþykkt, en þeir em í minnihluta. Byggðastofnun á tæplega þriðjung í Árnesi og studdi fulltrúi hennar flutningvinnslunnar. -kaa ÖRVGGI - FAGMÉNNSKA LANDSSAMBAND ÍSL. RAFVERKTAKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.