Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 6
1 6 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993. Viðskipti Algjört metverð fyrir ýsuna í Bretlandi - allt að 258 krónur fyrir kílóiö Hreint ótrúlega gott kílóverð fékkst fyrir ýsuna í Bretlandi í síðustu viku. Á mánudaginn fengust 175 krónur fyrir kílóið í gámasölu, 200 krónur á þriðjudag og loks 258 krónur á mið- vikudaginn. Þess ber að geta að seinni tvo dagana seldust aðeins 6 tonn og það skýrir þetta góða kíló- verð. Mjög lítiö framþoð er af ýsu um þessar mundir og því fæst gott verð fyrir það litla sem þýðst. Meðalverðið fyrir þorsk í Bretlandi í síðustu viku var rúm 151 króna. Það var aðeins 96 krónur fyrir hálfum mánuði. Þokkalegt verð fékkst fyrir karfann, eða 125 krónur, og ufsa- verðið var 80 krónur. Alls voru seld 330 tonn úr gámum í vikunni fyrir rúmar 44 milljónir. Meðalkílóverð í sölunni allri var 134 krónur. Skafti SK 3 seldi aila sinn í Hull þann sjötta, alls 132 tonn, fyrir rúmar 20 milljónir. Meðalkílóverð aflans var 155 krónur. Þijú skip seldu afla sinn í Bremer- haven í vikunni; Engey, Rán og Hólmanes. Alls seldu þau 406 tonn og söluverðmætið var rúmar 48 milljónir. Hólmanes fékk einna best meðalverð fyrir aflann, eða 142 krón- ur. Ef einstakar tegundir eru sund- urliðaöar fengust að jafnaði 129 krónur fyrir þorskinn, 210 krónur fyrir ýsuna, 118 fyrir karfann og 137 fyrir ufsa. -Ari Fiskmarkaðimir: Fjörkippur í síðustu viku - dagsala á Fiskmarkaði Suðumesja 175 tonn Viðskipti á fiskmörkuöum tóku heldur betur kipp í síðustu viku eftir margar magrar vikur. Heildarsalan nam um 1087 tonnum en í vikunni á undan seldust aðeins 80 tonn. Rekja má þessa aukningu til betra veðurs en langvarandi bræla hafði orðiö til þess að htiö veiddist í lok desember og fyrstu dagana í janúar. Ufsi og karfi sáust lítið á mörkuð- unum. Karfmn hækkaði um tæpar 20 krónur milli vikna og kílóið var að meöaltali á 55 krónur. Ufsinn hækkaði einnig, eða úr 30 krónum í rúmar 35 krónur kílóið. Það er hins vegar mjög lágt verð. Ysuverðið hefur verið gott nokkuð lengi og síðustu tvær vikunar hefur meðalkílóverðið verið 116 krónur en litið framboð hefur verið á ýsunni undanfarið. Þorskurinn hækkaði um 6 krónur kílóið milh vikna. Meðalkílóverðið var nú rúmlega 96 krónur. Ágæt sala var á Fiskmarkaði Suð- urnesja. Síðasthðinn fimmtudag seldust til dæmis 175 tonn og á þriðju- deginum seldust 103 tonn. -Ari Noregur: Metframleiðsla á eldislaxi Árið 1992 var flutt út meira af laxi frá Noregi en nokkru sinni áður og varð útflutningurinn 170.000 tonn, að verðmæti nálægt 6 milljarðar n.kr. Stærstu kaupendur eru Frakkar, Spánveijar og Þjóðveijar. í desember var flutt út meira af laxi en nokkru sinni eða ahs 12.500 tonn. Árið 1989 seldust í desember 11.400 tonn og árið 1990 á sama tíma 11.400 en 1991 11.700 tonn. Meðalverð var 36,23 n.kr. kílóið eða nálægt 336 kr. ísl. kg. í desember var hæsta verðið á laxi sem var 1-2 og 2-3 kg að þyngd og kom mönnum það mjög á óvart. Ekki er vitað hvaða meðalverð var á hon- um. Margir biðu með að gera innkaup Margir kaupmenn biðu með að gera jólainnkaupin í von um að verð- ið lækkaði enn meira en það hafði gert í haust. Sú von brást og fór verð- ið heldur hækkandi og urðu menn að kaupa á hærra verði en það hafði verið á haustmánuðum. Frakkland stærst í innkaupunum í lok nóvember var búið að flytja út 92.048 tonn af ferskum laxi að verðmæti 3,3 milljarðar norskra króna. Á sama tíma á síðasta ári var búið að flytja út 79.021 tonn að verð- mæti 2,7 milljarðar n.kr. Til Frakklands höfðu farið 25.123 tonn í lok nóvember og er það 5000 tonnum meira en á sama tíma árið á undan. Th Danmerkur fóru 15.723 Fiskmarkaður Ingólfur Stefánsson tonn af ferskum laxi. Th Þýskalands 9.985 tonn á móti 9.495 tonnum árið áður og th Spánar fóru 4.542 tonn, th Japans 4.540 tonn og th Svíþjóðar 4.710 tonn. Nokkur aukning varð á útflutníngi á unnum laxi Nokkur aukning varð á útflutningi á unnum laxi, þ.e. flökuðum, frosn- um og reyktum. í lok nóvember var útflutningur á unnum láxi 1.130 tonn á móti 223 tonnum árið 1991. Á sama tíma í fyrra var útflutningur á vörum aðeins 259 tonn í lok nóvember. í nóvember 1992 var búið að flytja út th Ameríku 259 tonn en á sama tíma árið áður var útflutningurinn 349 tonn. Útflutningur á frystum laxaflökum var 4.157 tonn og er það aukning um næstum 1000 tonn, en útflutningur- inn var á sama tíma í fyrra 3.162 tonn. Th Þýskalands voru seld alls 1.035 tonn af frystum flökum og th Frakk- lands 819 tonn í lok nóvember á síð- astliðnu ári. Noregur: Verðmæti upp úr sjó 6,5 milljarðar n.kr. Verðmæti norsks sjávarfangs upp úr sjó verður 6,5 mihjarðar n.kr. árið 1992 og er meira en björtustu vonir manna gerðu ráð fyrir. Verðaukning frá fyrra ári er 440 millj. n.kr. Norges Fiskislag er með helming verðmætis- ins og formaðurinn, Kjeh Hansen, segir að aukningin hafi orðið 3,3 mhljarðar árið 1992. Landanir er- lendra skipa gera aha aukninguna. Verðmæti hjá erlendum skipum jókst frá því að vera 350 mihj. í að vera 650 milljarðar n.kr. í ár hefur Norges Rofisklag byijað á því að mæla allan fisk með haus og hala. Mun löndun á bolfiski verða um 460.000 tonn. Ef áætlun Norsk sildesamlag geng- ur eftir verður aukning hjá því um 39 mhlj. n.kr. á árinu 1992. Viðskipta- forstjóri samlagsins, Erik Brink- man-Hansen, segir að umsetning árs- ins 1992 verði 1.623 mhljarðar n.kr., árið 1991 var umsetninginn 1.584 milljarðar n.kr. Ársframleiðslan er 19.452.000 hl eða 1,7 mihj. tonna. 75% fara í mjölframleiðslu og lýsi. Jakob Sætre, framkvæmdastjóri Sunnmöre og Romsdal Fiskisalgslag, segir að metumsetning hafi verið hjá þeim og verið 1,1 mhljarður á móti 1,05 mhlj- örðumi á síðasta ári, aukningin er öll á fiski frá eriendum skipum, eða Rússafiski, ahs landað 113 þús. tonn- um. Vest Norges Fiskerlag reiknar með 210 mhlj. verðmæti á afla upp úr sjó árið 1992 en var árið 1991 214 mihj. n.kr. Alls var landað hjá sam- laginu 27.573 tonnum af hausuðum og slægðum fiski. Jöm Lian, fram- kvæmdastjóri hjá Skagerakfisk, seg- ir að verðmæti upp úr sjó verði 165 mihj. n.kr. og sé það 10 mhlj. meira verðmæti en í fyrra. Ahs varö aflinn 13.000 tonn og er það 1000 tonnum meira en á síðastliðnu ári. 10% minni velta Eimskips: Tapvarð afrekstrin- umífynra Flutnmgar Eimskips drógust saman i fyrra frá árinu 1991. Áætlunarflutningar th og frá landinu minnkuðu um 7% og þar af minnkaði hnnflutningur um 14%. Hehdarflutningar Eimskips voru 913 þúsund tonn í saman- burði við 937 þúsund toim árið á undan. Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi fyrirtækisins. Ljósi punkturhm í starfsemi félagsins var liins vegar 28% aukning í flutningum mihi hafna eriendis eða úr 58 þúsund tonn- um i 74 þúsund. Velta félagsins mimikaði á iiðnu ári um 10% frá árinu á undan og Ijóst þykir að tap verður af rekstri félagsins á síðasta ári. -A ri Fiskmarkadiriúr Faxamarkaður 11 janúar seldust olls 115,113 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,020 37,00 37,00 37,00 Karfi 1,216 49,74 48,00 54,00 Keila 14,206 55,66 45,00 56,00 Langa 1,558 82,00 82,00 82,00 Lúða 0,212 314,29 250,00 460,00 Skarkoli 0,015 124,00 124,00 124,00 Steinbítur 0,581 87,00 87,00 87,00 Steinbítur, ósl. 0,014 89,00 89,00 89,00 Þorskur, sl. 65,046 104,49 94,00 116,00 Þorskur, ósl. 1,490 93,96 93,00 96,00 Ufsi 0,925 40,00 40,00 40,00 Undirmálsfiskur 1,793 76,32 71,00 77,00 Ýsa, sl. 25,155 134,39 120,00 148,00 Ýsuflök 0,148 170,00 170,00 170,00 Ýsa, ósl. 2,730 108,26 103,00 112,00 Fiskfliarkaður Hafnarfjarðar Þorskur, da. 1,299 60,00 60,00 60,00 Þorskur, stó. 0,920 75,00 75,00 75,00 Hrogn 0,018 70,00 70,00 70,00 Steinbítur 0,240 87,00 87,00 87,00 Keila 0,011 43,00 43,00 43,00 Hlýri 0,070 56,00 56,00 56,00 Lúða 0,040 405,00 405,00 405,00 Skarkoli 0,463 76,24 70,00 96,00 Þorsk, st. 2,649 115,61 80,00 121,00 Ýsa 10,793 126,20 123,00 136,00 Smáýsa 0,760 81,00 81,00 81,00 Smárþorskur 0,328 79,00 79,00 79,00 Ufsi 2,035 40,00 40,00 40,00 Þorskur 5,526 103,42 100,00 107,00 Steinb/h. 0,076 45,26 30,00 88,00 Langa 0,112 64,00 64,00 46,00 Keila, ósl. 0,868 43,00 43,00 43,00 Karfi 0,866 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður Akraness 11. janúar seldust aíls 7,281 tonn. Keila 0,098 45,00 45,00 45,00 Lúða 0,055 397,36 370,00 405,00 Þorskur,sl. 1,234 94,00 94,00 94,00 Þorskur, ósl. 3,716 88,23 73,00 107,00 Undirmálsf. 0,497 62,34 63,00 74,00 Ýsa, sl. 0,113 122,00 122,00 122,00 Ýsa, ósl. 1,568 112,00 112,00 112,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 11. janúw seldust alte 4428 tonn. Keila 0,425 50,00 50,00 50,00 Langa 0,365 82,00 82,00 82,00 Lúða 0,061 358,84 100,00 420,00 Lýsa 0,118 49,00 49,00 49,00 Steinbítur 0,123 87,86 80,00 101,00 Þorskur, sl. 1,005 103,87 84,00 108,00 Ufsi 0,046 25,11 15,00 30,00 Undirmálsf. 0,150 70,69 70,00 71,00 Ýsa, sl. 2,119 129,97 104,00 134,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 11. janúar seldust alls 9,669 tonn. Gellur 0,047 280,00 280,00 280,00 Karfi 0,061 31,00 31,00 31,00 Keila 0,346 42,00 42,00 42,00 Langa 0,010 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,022 373,64 290,00 425,00 Steinbítur 0,513 70,00 70,00 70,00 Undirmálsf. 3,841 76,07 73,00 76,00 Ýsa, sl. 4,829 113,84 113,00 114,00 Fiskmark 11. janúaf setdui aður f iiiStlÍ >4 tonn. Þorskur, sl. 13,826 107,72 100,00 113,00 Undirmálsþ. sl. 0,905 83,13 79,00 85,00 Ýsa, sl. 1,166 119,85 76,00 127,00 Ýsa, ósl. 0,192 106,00 106,00 106,00 Ufsi, sl. 0,959 42,00 42,00 42,00 Karfi, Ó8l. 0,061 36,00 36,00 36,00 Langa, sl. 0,051 66,00 66,00 66,00 Keila, ósl. 0,472 39,26 39,00 40,00 Steinbítur, sl. 0,039 48,00 48,00 48,00 Steinbítur, ósl. 0,261 35,00 35,00 35,00 Lúða, sl. 0,082 336,03 300,00 405,00 Koli.sl. 0,777 72,34 71,00 75,00 Hrogn 0,114 223,59 195,00 230,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 11. janúar seldujt 8lls 17,660 tonn. Þorskur, sl. 5,606 105,14 103,00 114,00 Ufsi, sl. 6,000 44,00 44,00 44,00 Langa.sl. 1,700 79,00 79,00 79,00 Blálanga, sl. 0,500 58,00 58,00 58,00 Keila, sl. 0.090 30,00 30,00 30,00 Keila, ósl. 0,030 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, sl. 0,200 70,00 70,00 70,00 Ýsa, sl. 3,227 118,98 95,00 130,00 Lúða, sl. 0,047 310,63 300,00 320,00 Hrogn 0,120 20,00 20,00 20.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.