Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993.
27
dv Fjölmiðlar
Veðrið er citt aðalumræðuefni
íslendinga og þegar veðurguðim-
ir láta illa er ekki skrýtið að allir
fréttatímar séu undirlagöir veð-
ur- og veðurtengdum fréttum.
Það var greinUegt á fréttatímum
stöðvanna í gærkvöldi að þær
ætluðu ekki að láta taka sig í
bólinu, voru mcð mann á staðn-
um þar sem eitthvað var að ger-
ast. Stöðvar tvö menn höfðu þó
vinninginn þegar upp var staðið,
virtust hafa verið i startholunum
frá því snemma um morguninn
og voru mættir á vettvang nánast
um leið.
Það er auðvitað gott að dreng-
irnir sem týndust við Bláfjöll
skuli liafa fundist, mUtil ósköp,
en það eru fleiri hliðar á því máh.
Þeir voru spurðir hvort þeir
hefðu ekki heyrt veðurspána um
grimmustu lægð Atlantshafsins
sem dunið liaföi yfir iandsmenn
hvað eftir annað. Jú, en þeir létu
vaða. Þegar menn nánast hunsa
veðurspár og láta vaða á þennan
hátt vaknar sú spurning óneitan-
iega hvort viðkomandi eigi ekki
að bera eitthvað af þeim firna-
kostnaði sem fyigir leitaraðgerð-
um eins og þeim sem voru í gangi
um helgina. Ég hef ekki afdrátt-
arlausa skoðun á þessu máli en
þvi má gjarnan velta upp, fá um
það umræður.
TeUcnimyndaílokkurinn um
skriðdýrin heillar mig ekki á
sama hátt og Simpsonfjölskyld-
an, svo er um fleiri. Eftir því sem
ég kemst næst er tii slatti af Simp-
son-þáttum sem ekki hafa verið
sýndir hér og því spuming eftir
hverju menn séu aö biða.
Haukur Lárus Hauksson
Andlát
lngimar Eydal, Byggðavegi 101B,
Akureyri, lést í Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri 10. janúar.
'Arnþór Jensen, fyrrv. pöntunarfé-
lagsstjóri á Eskifirði, síðast til heim-
ilis á Hrafnistu, Hafnarfirði, lést hinn
9. janúar sl.
Hjörtur Jónsson, fyrrv. umdæmis-
stjóri Pósts og síma, ísafirði, Dal-
braut 20, andaðist í Borgarspítalan-
um 10. janúar.
Árni Jón Pálmason sérkennari varð
bráðkvaddur sl. sunnudag.
Sigurður M. Jónsson, Einigrund 3,
Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness
9. janúar.
Jarðarfarir
Ari Björnsson, Selási 6, Egilsstöðum,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju fóstudaginn 15. janúar kl.
13.30.
Sybilla Malena Guðmundsson lést á
Sólvangi í Hafnarfirði 8. janúar sl.
Jarðarforin fer fram frá Fossvogs-
kapellu þann 19. janúar kl. 13.30.
Bergur A. Arnbjörnsson, fyrrverandi
bifreiðaeftíriitsmaður, er lést 5. jan-
úar, verður jarðsunginn miðviku-
daginn 13. janúar kl. 14 frá Akranes-
kirkju.
Magnea Jónsdóttir frá Sólbakka,
Vestmannaeyjum, síðast til heimilis
á Gunnarsbraut 26, Reykjavík, lést í
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja fimmtu-
daginn 31. desember sl. Jarðarforin
fór fram frá Landakirkju í Vest-
mannaeyjum laugardaginn 9. janúar
sl. í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Margrét Ólafsdóttir Hrafnistu, Hafn-
arfirði, áður til heimilis á Brunnstíg
2, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá
Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn
14. janúar kl. 13.30.
Þorvaldur Snorrason, Æsufelli 2,
veröur jarösunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 13. janúar kl.
13.30.
Ófeigur J. Ófeigsson læknir verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju miö-
vikudaginn 13. janúar kl. 15 frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík.
72?
Ég viidi láta þetta koma þér á óvart.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 8. jan. til 14. jan. 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími
74970. Auk þess verður varsla í Ing-
ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi
689970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
ki. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek .Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmáiafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga ki. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarijörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-10 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagurinn 12. janúar:
Um 16000 manns eru nú
í slysavarnarfélögum.
Félagið nær yfir allt land og stjórnar því landssam-
band slysavarnardeildanna.
Spakmæli
Að lifa lífinu er svo furðulegt
að lítill tími verður til neins annars.
Emily Dikcinson
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sáma tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir 1 kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. -laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Ketlavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, simi 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrmn
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er simi samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú vilt breyta ýmsu og það ætti ekki að vera erfitt fyrir þig að
koma ýmsum breytingum á og auka þannig ánægju í tilverunni.
Þú ert fullur af orku.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hugsanlega má vænta einhverra átaka í samskiptum milli manna.
Það er því betra að gæta að því sem sagt er. Á hinn bóginn ættu
hlutimir að ganga samkvæmt væntingum.
Hrúturinn (21. mars-19. aprii):
Þú byggir á raunsæi og tekur ákvarðanir þínar samkvæmt þvi.
Þurfir þú að eiga viðskipti við aðra er rétt að þau fari fram á
rólegan og yfirvegaðan hátt.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Vertu viðbúinn annatíma alveg fram í miðjan næsta mánuð. Taktu
þvi sem að höndum ber. Byrjaðu strax að hreinsa upp það sem
hefur tafist.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Eríitt getur reynst að ná sambandi við aðra og þeir vilja ekki
láta blanda sér í annarra vandamál. Þú nærð því bestum árangri
með því að sinna því sem snertir þig og þín mál sérstaklega.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Gerðu ráð fyrir einhveijum árekstrum milli manna. Vertu viðbú-
inn því þér er illa við að tapa. Reyndu þó að gefa eftir á ákveðn-
um sviðum til þess að auðvelda samkomulag.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Reyndu að gleðja aðra með því að leysa úr gömlum deilumálum.
Náist samkomulag í ró og næði auðveldar það að taka þær ákvarð-
anir sem taka þarf.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Nú er rétti tíminn til þess að styrkja sambönd við aðra og gera
tengslin varanleg. Hætt er við einhverjum átökum eða streitu
heima fyrir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
í vændum er áhugaverður en annasamur tími. Miklar kröfur
verða gerðar til þín en vinna þín skilar sér margfalt til baka.
Aðstæður eru þér hagstæðar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ef athugasemdir eða gagnrýni annarra er óréttlát skaltu ekki
láta það á þig fá en halda þínu striki. Taktu góðum ráðum vel
en mundu að þú kannt að hafa á réttu að standa.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hlutirnir ganga ekki eins hratt fyrir sig í dag og þú óskar. Þú
verður því að gæta þín að taka engar skyndiákvarðanir vegna
óþolinmæði. Það gagnar ekkert að skeyta skapi sínu á öðrum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn verður í rólegri kantinum en hentar vel til þess að sinna
málum heima fyrir. Gefðu þér góðan tíma til þess að undirbúa
ákvarðanir.