Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993. 17 Wikinga, lék vel í gær og skoraði 20 stig. DV-mynd GS ;örfuknattleik: eltan inum? iðu fyrir Njarðvik, 93-74 varhreint ótrúlegur í sókn sem vöm. Teit- ur Örlygsson og Jóhannes Kristbjömsson áttu einnig mjög góðan leik. Nýi kaninn hjá Stólunum lék vel Reymond Foster lék sinn fyrsta leik fyrir Tindastól í gærkvöldi og stóð sig vel í sókninni en má taka sig á í vamarleikn- um. Hann skoraði fyrstu 14 stigin fyrir Stólana og voru liðnar 9 mínútur af leikn- um áður en aðrir komust á blað sem sýn- ir að þeir hafi ekki verið í takt við leikinn og þá sérstaklega lykilmenn. Liðið er lík- lega úr leik í úrslitakeppninni en æth það sér að ná í bikafinn þegar það mætir Snæ- felli í undanúrshtum um næstu helgi verða leikmenn hðsins að taka sig vem- lega á. „Viö vorum ekki með hugann við leikinn í fyrri hálíleik og æth við höfum ekki ver- ið eithvað ringlaöir eftir veltuna. Reym- ond spilaði vel en bihð milli hans og okk- ar hinna var of mikið,“ sagði Valur Ingi- mundarson, þjálfari og leikmaður Tinda- stóls, og var hann mjög óhress með tapið gegn sínum gömlu félögum. Iþróttir ■maA Ví|íil|||0 HwCrV VII%III1IQ Logi Ólafsson, þjálfari Víkings í knatfspyrnu. hefur hætt störfum hjá félaginu en frá j>essu var geng- ið í gær. Logi Ólafsson hafði þjálfað Vikingshðið undanfadn þijú ár pg undir hans stjóm vann liðið ís- landsmeistaratitilinn 1991. DV náði tah af Jóhannesi Sæv- arssyni, formanni knattspyrau- deildar félagsins, og hafði hann eft- irfarandi um málið að segja: „Samkomulag, sem gert.var í tíð fyrri stjóraai', var aldrei borið und- ir stjórnina til samþykktar. Sam- komuiag þetta var borið undir nýja sfjóm til samþykktar. Ný stjóm gat Mns vegar ekki feht sig við efhi samkomulagins eins og það lá fyr- ir. Þar af leiðandi bauð ný stjóm Loga Ólafssyni samning sem hann gat ekki sætt sig við. í kjölfarið hætti Logi störfum hjá félaginu,“ sagði Jóhannes Sævarsson, for- maður knattsppnudeildar Vik- ings, í samtali við DV í gær Jóhannes sagði að knattspymu- deildin hefði strax í gær hafið ráö- stafanir til aö finna þjálfara í stað Loga. „Við höfum rætt við nokkra menn og það raun koma f ljós eftir innanhússmótið um næstu helgi hver veröur næsti þjálfari félags- ins. Við höfum í þessu sambandi eingöngu verið í viðræðum við ís- lenska þjálfara. Auðvitað hefur þetta mál visst rask í fór með sér en ég er viss ura að þegar upp verð- ur staðið muni menn þjappa sér saman ura nýjan þjálfara," sagði Jóhannes Sævarsson. Víkingar hafa leitað fyrir sér i Júgóslavíu Samkværat heimiidum DV hafa Vikingar leitað fyrir sér í Júgóslav- íu mn eftimiann Loga. Þeir sem til greina hafa komið eru Jovan Ac- imovic, Vojislav Mehc og Zarko Nedelkovic. Acimovic er aðstoðar- þjálfari Rauðu stjömunnar í Belgrad, hann er 41 árs og lék 55 landsleiki fyrir höhd Júgóslavíu á áranum 1968-1976. Melic cr yfir- þjálfari knattspymuskóla Rauðu stjömunnar og lék 27 landsleiki á árunum 1962-1967. Nedelkovic er þjálfari 1. deildar hðsins Rad Belgrad en hann var aðstoðarþjálf- ari júgóslavneska landshðsins til skararas tíma, á meðan Ivica Osim var þar við völd. Logi óhress Ekki náðist í Loga Ólafsson í gær en í samtali við Ríkissjónvarpið í gærkvöldi sagðist Logi vera mjög ósáttur við framgöngu hinnar nýju sfjómar og hann vildi meina aö hann haföi verið rekmn frá störf- um. Logi sagði ennfremur að hami myndi leita réttar síns og jafhvel sækja mál gegn knattspymudeild Víkings sem hefðu brotið aha sammnga gegn sér. JKS/VS Þorbergur búinn aö velja landsliöiö í handbolta fyrir Lotto-Cup: Nær óbreyttur hópur - frá leiknum gegn Frökkum - SiguröurBjarnasonkominníhópinn Þorbergur Aðalsteinsson, lands- hðsþjálfari í handknattieik, hefur valið 16 leikmenn fyrir Lotto-Cup í Noregi en þetta sex landa mót hefst 23. janúar og stendur til 27. janúar. Auk íslendinga og Norðmanna taka Rússar, Rúmenar, ítalir og Hohend- ingar þátt í mótinu. Islenska landshðið er skipað eftir- töldum leikmönnum: Markmenn: Bergsveinn Bergsveinsson......FH Guðmundur Hrafnkelsson........Val Sigmar Þröstur Óskarsson.....ÍBV Aðrir leikmenn: Konráð Olavsson.........Dortmund GunnarBeinteinsson............FH Geir Sveinsson................Val Gústaf Bjamason..........Selfoss Valdimar Grímsson.............Val Héðinn Ghsson..........Dusseldorf Júlíus Jónasson..........Paris SG Einar Gunnar Sigurðsson...Selfoss Sigurður Bjarnason ....Grosswaldstadt Patrekur Jóhannesson.....Stjaman Gunnar Gunnarsson.........Víkingi Njarövík (55) 93 TindastóU (31) 74 4-0,10-4,10-8,19-8, 25-17, 34-17, 40-22, 50-22, 54-24. (55 31), 59 39, 65-48, 83-59, 83-71, 88-72, 93-74. Stig UMFN: Rondey Robinson 23, Teítur Örlygsson 20, Jóhannes Kristbjömsson 16, Gunnar Örlygs- son 11, Rúnar Árnason 8, Ástþór Ingason 4, Atii Ámason 3, ísak Tómasson 3, Jón Júlíusson 3, Brynjar Sigurðsson 2, : ; Stig Tindastóls: Reynond Foster 35, Vaiur Ingimundarson 14, Pétur Sigurðsson 9, Karl Jónsson 8, Páll Kolbeinsson 4, Ingvar Ormarsson 4. 3ja stiga körfur: Njarövík 6, TlndastóU 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur Sigfinnur Garðarsson sem dæmdu mjög vel. Áhorfendur: um 400. Maður ietksins: Rondey Robin- son, Njarðvík. Sigurður Sveinsson..........Selfoss Magnús Sigurðsson...........Selfoss Fyrsti leikurinn er gegn Norðmönnum Fyrsti leikur íslands verður gegn Norðmönnum í Drammen 23. janúar, annar leikurinn verður gegn Hol- lendingum í Kolbotn, síðan gegn Rússum í Nannestad, gegn Rúmen- um í Bærum og síðasti leikurinn verður gegn ítölum í Ósló 27. janúar. Á uppstihingu leikja á mótinu má sjá að Norðmenn reikna með að leik- ur þeirra gegn Rússum verði úrshta- leikur en hann er lokaleikur mótsins. -JKS farafráAjax Dennis Bergkamp, hollenski landsliðsmaðurinn sem leikur með Ajax í Hoilandi, vhl fara frá félaginu eftir tímabihð og hefur í hyggju að komast til Spánar eða Ítalíu. Bergkamp, sem er marka- hæstur í hollensku 1. deildinra, cr 23 ára gamall og mörg félög hafa borið víurnar i þennan snjalla framherja og iiafa nöfn eins og Barcelona á SpáM og Ju- ventus á ítaliu verið nefnd í því sambandi. -GH CIÁMOÍMIM kiÁ btorsigur qa PS Germain Paris St. Germain, sem Júlíus Jónasson leikur meö í franska handboltanum, vann stórsigur á Creteil, 25-17, í síðustu utnferö. Júlíus var sem fyrr tekinn úr umferð en náöi engu að síöur að skora tvo mörk með langskotum. Aðeins verða leiknar þrjár um ferðir fyrir heimsmeistarakeppn- ina í Svíþjóð svo franska lands- liðið geti undirbúið sig sem best fyrir þau átök. : -JKS JohnTaftí fyrstasinn á heimavelli John Taft, bandaríski leikmað- urinn hjá Val, leikur í fyrsta skipti með félögum sínum á heimavehi i kvöld í Japisdeild- inni. Grindvíkingar korna þá á Hlíðarenda og hefst leikurinn klukkan 20. Grmdvíkingar hafa einmg fengiö til sín nýjan leik- mann, Jonathan Roberts, en hann lék sinn fyrsta leik rneð Grindvíkingum gegn KR á sunnudagskvöldið. •JKS Meiðsli Robins ekkialvarleg Mark Robins framherjinn snjalli Má Norwich er ekki eins mikiö meiddur og haldið var í fyrstu. Robins snéri sig ih á ökMa í leik gegn Sheffield Wednesday og var jafhvel haldið að hann væri brotinn. Eftir lækniskoðun í gær kom Mns vegar í fjós að tognað hafði á Uðböndum og sagði framkvæmdastjóri Norwdch aö Robins yrði konúnn á fuha ferð eftir fáernar vikur. -GH EHonJohnhæltur hjá Watford Elton Jolm Mnn heimsfrægi tónhstarmaður hefur ákveðið að hætta í stiórn enska knattspym- uliðsins Watford eftir 17 ára setu. Elton John var í æðstu síjórn fé- lagsins og réð málum þegar Wat- ford komst á fáeinum árum úr Qórðu deild í þá fyrstu. Ástæða þess að Elton John segir skihð við Watford nú er erillinn í tón- lisúirbntnsanuro en þar hefur kappmnn meira en nóg að gera. -GH GOLF - GOLF-GOLF Ein vika á Madeira á hót- eli við sjóinn. 350 ensk pund fyrir tvo. Hafið samband við Hörpu Hauksdóttur, sími 91-24595 eða bréfasími 17175. Sigurður Bjarnason, leikmaður með Grosswallstadt i Þýskalandi, er á ný kominn í landsliðshópinn. Hér er Sigurður í leik gegn Ungverjum. LiðValsogFH urðu veðurteppt Lið Vals og FH í handknattleik, sem léku gegn þýskum félagsliöum í EvrópukeppninM um helgma, komust ekki til íslands í gær eins og fyrir- hugað var vegna óveðursms hér á landi. Fyrir vikið urðu hðsmenn hð- anna aö gista í Lúxemborg í nótt en gert er ráð fyrir að þau komist til landsins sídegis í dag. Vegna þessa er aht útht fyrir að leikjum þessara hða, sem vera áttu á íslandsmótinu annað kvöld, verði frestað. Mótanefnd HSÍ á eftir að taka endaMega ákvörðum í málinu en Mðurstaða hennar hggur væntanlega fyrir í dag. Samkvæmt mótaskrá eiga Valsmenn að leika gegn HK og FH-ingar gegn StjömunM. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.