Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Blaðsíða 30
42
LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993.
Skák
Áskorendaeinvígið á Spáni:
Tímahrakið varð
Timman að falli
- Guðmundur Gíslason með fullt hús á Skákþingi Reykjavíkur
Nigel Short: Nægir eitt jafntefli til þess að verða tyrstur Englendinga til að skora á heimsmeistarann í skák.
Símamynd Reuter
Nigel Short nægir eitt jafntefli í
tveimur skákum til að bera sigur-
orð af Jan Timman í áskorendaein-
vígi þeirra í San Lorenzo de el Esc-
orial á Spáni. Tólftu skákina, sem
tefld var á fimmtudag, vann Short
eftir gífurlegar sviptingar og jók
þar með forskot sitt í einvíginu á
nýjan leik. Hann hefur hlotið sjö
vinninga gegn fimm vinningum
Timmans.
í DV í vikunni birtust brot úr 9.
og 10. skákunum, sem Short vann
báðar - þá fyrri í 19. aidar stíl þar
sem gekk á ýmsu en þá seinni af
miklu öryggi eftir fremur ráðleys-
islega taflmennsku Hollendingsins.
En Timman var ekki búinn að
gefa upp vonina. Elleftu skákina
vann hann í 85 leikjum og náði að
saxa á forskot Shorts. Skákin ein-
kenndist af hægfara tilfæringum á
báða bóga, þar til Short brast þohn-
mæðin og fómaði peði. Gagnfæri
hans í endataflinu reyndust ekki
nægileg og er skákin fór í bið var
staða Timmans vænleg. Enn voru
ekki öh sund Shorts lokuð en hann
tefldi ekki sem nákvæmast og gerði
Timman auðvelt fyrir með að inn-
byrða vinninginn.
Eftir tólftu skákina mætti ætla
að möguleikar Timmans væru því
sem næst úr sögunni. En Timman
hefur margsýnt að hann gefst ekki
upp baráttulaust. Short þarf áreið-
anlega að vanda sig ef hann ætlar
að hljóta heiðurinn af því að verða
fyrstur Englendinga til þess aö
skora á heimsmeistarann í skák.
Tímahrakiö varð Timman að falh
í tólftu skákinni sem var afar
spennandi - raunar hefði sigurinn
allt eins getað orðið hans. Short
náði að snúa atburðarásinni sér í
vil með snjallri skiptamunsfóm og
vandamál Timmans vom slík að
hann var næstum fallinn á tíma.
Hann varð að leika það sem hendi
var næst en gerði afdrifarík mistök.
Er tímamörkunum var náð, var
staða hans töpuð.
Tólfta einvígisskákin:
Hvítt: Nigel Short
Svart: Jan Timman
Spænskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8.
dxe5 Be6 9. c3 Bc5 10. Rbd2 0-0 11.
Bc2f5
Þetta er „gamh“ leikmátinn en
11. - Bf5 hefur átt meiri vinsældum
að fagna, einkum eftir rimmu
Karpovs og Kortsnojs hér um árið.
12. Rb3 Bb6 13. Rfd4 Rxd4 14. Rxd4
Bxd4 15. Dxd4 c5 16. Ddl h6i?
Athyghsvert er að Timman velti
vöngum í 40 mínútur í þessari vel
þekktu stöðu. Margar skákir hafa
teflst með 16. - f4 17. f3 Rg5, sú
fyrsta milli Averbakhs og Szabo á
áskorendamótinu í Zúrich 1953.
Leikur Timmans virðist frambæri-
legur. Short tekst a.m.k. ekki að
sýna fram á yfirburði hvíts en
hugsanlega teflir hann of hægfara -
í næstu leikjum.
17. f3 Rg5 18. Be3 Hc8 19. Dd2 a5 20.
Hadl De7 21. Bbl Kh8 22. Hfel Hc7
23. Bf2 b4 24. h4 Rh7 25. Dd3 g5 26.
Da6 Hfc8 27. He2
Tilfinningin segir Short að nú,
eða í næsta leik, sé óhoht að þiggja
peðið á a5. Drottningin verður
tímabundið úr leik og svartur gæti
fáert sér það í nyt með 27. - gxh4
og síðan - Hg8 með þrýstingi eftir
g-línunni.
27. - Hc6 28. Dd3 gxh4!?
Staðan í einvíginu krefst þess að
Timman taki af skarið. Nú færist
fjör í leikinn!
29. f4 Hg8 30. Df3 bxc3?!
Þessi og næsti leikur bæta ein-
ungis aðstöðu hvíts en eftir 30. -
Hg4 verður svartur að reikna með
31. c4! TU greina kom 30. - H6c8 og
undirbúa tvöfoldun á g-hnunni.
31. bxc3 Hb6 32. Bc2 Hg4 33. Kh2 Hb8
8 I
7 w m
6 A A
5 Éi A A , A
4 AIi
3 ÍL WWSi
2 A k 2 jSL A <&
1 s
A B C D E F G H
34. Hxd5!
Þessi fóm hefúr vofað yfir ffá 30.
leik og í tímahraki Timmans hlýtur
hún að lofa góðu.
34. - Bxd5 35. Dxd5 Hxf4 36. Bxc5
Dg7 37. Bd4 He8 38. Dd6!? Dg3+ 39.
Kgl h3 40. Hf2! h2+??
Síðasti leikurinn fyrir tímamörk-
in reynist fingurbrjótur. Auðvitað
gekk ekki 40. - Hxf2?? vegna 41. e6+
og vinnur drottninguna en 40. -
Hxd4! 41. Dxd4 (ekki 41. cxd4??
h2 + ) Dxe5 hefði gefiö Timman
góða jafntefhsmöguleika.
41. Khl! Hxd4 42. Dxd4 Rf6
Eftir millileikinn í 40. leik gengur
ekki lengur 42. - Dxe5? vegna 43.
He2! Dxd4 44. Hxe8+ Kg7 45. cxd4
og hvitur hefur unnið hrók. Staða
Timmans er nú töpuð.
43. He2 Rh5 44. e6+ Dg7 45. Kxh2
f4 46. Bg6
Og Timman lagði niður vopn.
Guðmundur að
stinga af
ísfirðingurinn Guðmimdur St.
Gíslason var með fuht hús vinn-
inga að loknum átta umferðum á
Umsjón
Jón L. Árnason
Skákþingi Reykjavíkur sem fram
fer í Faxafeni. í áttundu úmferð
vann hann Braga Þorfinnsson, sem
vakiö hefur mikla athygh á mótinu
fyrir frammistöðu sína, en hann er
aðeins ehefu ára gamall.
í 2. sæti er Dan Hansson með 6,5
v. en 3. sætí deha Snorri Karlsson,
Ólafur B. Þórsson, Þröstur Þór-
hahsson og Áskeh Öm Kárason
með 6 v. Síðan koma Bragi Þorf-
innsson, Kristján Eðvarðsson,
Þröstur Ámason og Jóhann Helgi
Sigurðsson með 5,5 v. Sævar
Bjamason, Páll Agnar Þórarins-
son, Vigfús Ó. Vigfússon, Friðrik
Egilsson, Hhðar Þór Hreinsson,
Friögeir Hólm, Benedikt Baldurs-
son, Stefán Briem, Hrannar Bald-
ursson, Amar E. Gunnarsson og
Haukur Angantýsson hafa 5 v.
Níunda umferð var tefld í gær-
kvöldi og þá áttí Guðmundur í
höggi við Snorra, Áskell við Dan
og Þröstur við Ólaf B. Þótt Guð-
mundur sé að hlaupast á brott meö
sigurlaunin er ekki síður hart bar-
ist um næstu sæti því að Guömund-
ur, sem á lögheimili á ísafirði, getur
af þeim sökum ekki orðið skák-
meistari Reykjavíkur.
Tímamörk á Skákþingi Reykja-
víkin1 hafa breyst frá því sem áður
var í því skyni að útrýma biðskák-
um. Umhugsunartími á keppanda
er nú 90 mínútur á fyrstu 30 leikina
og síðan 45 mínútur til að ljúka
skákinni. Enn er hins vegar teflt
eftir „gamla" Monrad-kerfinu þótt
nokkur umræða hafi farið fram um
ágaha þess - einkum hættuna á því
að litaskipting verði óvenjuleg. Al-
þjóðameistarinn Sævar Bjarnason
hefur gengið fram fyrir skjöldu í
gagnrýni á kerfið og nú situr hann
í súpunni. Sævar hafði svart í
fyrstu umferð, síðan fékk hann
þrjá hvíta í röð en þá fjórum sinn-
um svart. Örlögin höguðu því
þannið að í níundu umferð, sem
tefla átti í gærkvöldi, átti Sævar að
mæta Páh Agnari Þórarinssyni en
þeir Sævar höfðu jafnoft þurft að
stýra svörtu mönnunum. Sævar
mátti því gera sér að góöu í gær
að hafa svart í fimmta sinn í röð!
Sævar var sérstaklega óánægður
með að lenda með svart gegn Þresti
Þórhahssyni í 8. umferð. Þröstur
virðist hafa gott lag á Sævari - tekst
að flækja tafhð með vafasömum (?)
uppátækjum og rugla Sævar í rím-
inu. Lesendur DV hafa séð þessa
dæmi áður og á miðvikudag fór
aht á sömu leið:
Hvítt: Þröstur Þórhallsson
Svart: Sævar Bjarnason
Frönsk vörn.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. Bd2
dxe4 5. Dg4 Dxd4
Þetta er viðurkenndur leikmáti
og einnig 5. - RfB 6. Dxg7 Hg8 7.
Dh6 Dxd4 o.s.frv. En Þröstur hefur
unnið nokkra góða sigra með þessu
afbrigði - virðist luma á ýmsu sem
ekki finnst í bókunum.
6. Rf3 h5
Aðrir kostir eru 6. - f5 og 6. - Rh6.
7. Dh4!? Dd8 8. Dxe4 De7 9.0-0-0 Rf6
Hvitur hefur nokkrar bætur fyrir
peðið, þar sem hann hefur komið
mönnum sínum fyrr á framfæri og
svartur hefur veikt stöðu sína með
framrás h-peðsins. Hvort færi hvíts
vegi nægilega þungt eftir t.d. 9. -
Bd6, skal ósagt látið en þessi og
næsti leikur svarts eru hins vegar
misráðnir.
10. Df4 Bxc3 11. Bxc3 Rd5?
12. Hxd5! exd5 13. Bb5+ c6
Ef 13. - Kf8 er 14. Rg5! óþægilegt
svar. T.d. 14. - Be6 15. Bb4 c5 16.
Bxc5 Dxc5 17. Rxe6+ o.s.frv.
14. Bb4! Df6
Svartur á ekki margra kosta völ.
Eftir 14. - Dd8 er 15. De5+ eða aft-
ur 15. Rg5 erfitt viðureignar. í
seinna tilvikinu gæti teflst áfram
15. - Be6 16. Rxf7! Bxf7 17. Hel +
Kd7 18. Dxf7+ Kc8 19. Bd3 og ekki
er að sjá að svartur sleppi lifandi.
15. Dc7! Be6 16. Hel!
Sterkara en 16. Dxb7 cxb5 17.
Dxa8 Df4+ 18. Bd2 Dc7. Hvítur
hótar nú 17. Dc8+ Dd8 18. Hxe6+
fxe6 19. Dxe6+ De7 20. Dxe7 mát.
16. - Rd717. Dxb7 Df4+ 18. Bd2 Db8
19. Dxc6 0-0 20. Hxe6! Rb6
Eða 20. - fxe6 21. Dxe6+ Hf7 22.
Bxd7 með vinningssstöðu.
21. Hel
Og Sævar gafst upp - staðan er
töpuð. Býsna hpur sóknarskák.
-JLÁ