Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Blaðsíða 48
60
Oð
LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993.
^íwi f />•»*«(
Sunnudagur 31. janúar
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Mamma segir sögu. Hildur Hall-
dóra Karlsdóttir flytur brúðuleik
ásamt dætrum sínum. Frá 1986.
Heiöa (5:52). Þýskurteiknimynda-
flokkur eftir sögum Jóhönnu
Spyri. Þýöandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún
Edda Björnsdóttir. Vilhjálmur og
Karítas. Fimmti þáttur. Handrit.
Siguröur G. Valgeirsson og Svein-
björn I. Baldvinsson. Leikendur:
Eggert Þorleifsson og Sigrún Edda
Björnsdóttir. Frá 1986. Þúsund og
ein Ameríka (6:26). Spænskur
teiknimyndaflokkur sem fjallar um
Ameríku fyrir landnám hvítra
manna. Þýöandi: Örnólfur Árna-
son. Leikraddir: Aldís Baldvins-
dóttir og Halldór Björnsson. Móöi
og Matta. Þriöji þáttur. Saga og
teikningar eftir Aðalbjörgu Þórðar-
dóttur. Viðar Eggertsson les. Frá
1985. Felix köttur (3:26). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur um
gamalkunna hetju. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason. Leikraddir: Aðal-
steinn Bergdal. Ævintýri frá ýms-
um löndum: Sagan af Davy Crock-
ett. Bandarísk teiknimynd. Þýð-
andi Hallgrímur Helgason. Sögu-
maður: Eggert Kaaber. Lína lang-
sokkur. Börn teikna myndir af Línu
og sýnd eru atriði úr sýningu Þjóð-
leikhússins á hinu sívinsæla leikriti
eftir Astrid Lindgren. Frá 1983.
11.00 Hlé
14.00 Rokkhátíö í Dortmund. Seinni
hluti. (Peter's Pop Show). Þýskur
tónlistarþáttur þar sem fram koma
meðal annarra Gary Moore, Chris
de Burgh, Bon Jovi, INXS, Jethro
Tull, Vaya Con Dios, Billy Ray
Cyrus og Sisters of Mercy. Fyrri
hluti tónleikanna var á dagskrá
sunnudaginn 24. janúar.
16.00 í þoku Ijósri vindar vefa. Þáttur
um Hannes Sigfússon skáld.
Hannes er eitt af atómskáldunum
svokölluðu, sem komu fram á sjón-
arsviöið um miðja öldina og ollu
miklu fjaðrafoki og illdeilum í bók-
menntaheiminum. Fyrsta Ijóðabók
hans, Dymbilvaka, kom út árið
1949 en slðan hefur hann sent frá
sér 6 Ijóðabækur, eina skáldsögu,
æviminningar í tveimur bindum
auk fjölda þýðinga. I þættinum
greinir Hannes frá skáldferli sínum
og Björn Ingi Hilmarsson leikari
flytur Ijóö úr bókum hans.
16.50 Konur á valdastólum (3:3).
Lokaþáttur: Sporgöngukonur (La
montée des femmes au pouvoir).
Frönsk heimildamyndaröð. Meðal
annars er rætt við Vigdísi Finn-
bogadóttur, forseta íslands. Þýö-
andi: Ólöf Pétursdóttir. Þulur
Helga Jónsdóttir.
17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Val-
geir Ástráðsson flytur.
18.00 Stundin okkar. Herdís Egilsdóttir
kennari sýnir föndur, tölustafir
bregða á leik, sýnt verður atriði úr
söngleik sem börn í Fossvogsskóla
hafa samið og Trjábarður og Lilli
fara í spurningaleik með börnun-
um á Álftaborg. Umsjón: Helga
Steffensen. Upptökustjórn: Hildur
Snjólaug Bruun.
18.30 Börn í Nepal (3:3). Lokaþáttur
Dönsk þáttaröð um daglegt líf lít-
illa barna í Nepal. Þýðandi: Jó-
hanna Jóhannsdóttir. (Nordvisi-
on)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tióarandinn. Rokkþáttur í um-
sjón Skúla Helgasonar.
19.30 Fyrirmyndarfaöir (12:26) (The
Cosby Show).
20.00 Fréttlr og veóur.
20.35 Húsiö í Kristjánshöfn (5:24)
(Huset pá Christianshavn). Sjálf-
stæóar sögur um kynlega kvisti,
sem búa f gömlu húsi í Christians-
havn í Kaupmannahöfn og næsta
nágrenni þess. Aðalhlutverk: Ove
Sproge, Helle Virkner, Paul Reic-
hert, Finn Storgaard, Kirsten Hans-
en-Moller, Lis Lvert, Bodil Udsen
og fleiri. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt-
ir.
21.00 Fiskur Síöasta stuttmyndin af
þremur, sem gerðar voru síðastlið-
ið sumar, og fialla allar um fisk á
einhvern hátt. I þessari mynd segir
frá því er sjómennirnir á Vöku AK
202 veiöa þriggja metra langan
þorsk. Þeir hafa engan þorskkvóta
og því verður nokkur rekistefna um
það hvað eigi aö gera við fiskinn.
Höfundur og leikstjóri er Óskar
Jónasson og leikendur eru Pálmi
Gestsson, Helga Braga Jónsdóttir,
Hjalti Rögnvaldsson, Sigurjón
Kjartansson og Eggert Þorleifsson.
21.20 Sonur Salómons (Salomons
son). Dansktsjónvarpsleikrit byggt
á sönnum atburöum. í leikritinu
segir frá fráskildum föður, sem tek-
ur níu ára son sinn með sér til
Spánar í óþökk móður drengsins,
og atvikarás sem af því hlýst. Leik-
stjóri: Frode Pedersen. Þýðandi:
Jóhanna Þráinsdóttir.
22.20 Sögumenn (Many Voices, One
World). Þýðandi: Guörún Arnalds.
22.25 Svartur sjór af sild (1:3). Fyrsti
báttur af þremur um síldarævintýri
Islendinga fyrr á öldinni. Umsjón:
Birgir Sigurösson. Dagskrárgerð:
Saga film. Áöur á dagskrá 30. des-
pmfw 1 QQ1
23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 í bangsalandi II.
9.20 Stigvólaól kötturinn.
9.45 Umhverfis jörölna í 80 draumum
(Around the World in 80 Dreams).
10.10 Hról höttur (Young Robin Hood).
10.35 Ein af strákunum (Reporter
Blues). Myndaflokkur um unga
stúlku á framabraut.
11.00 Brakúla grelfi. Teiknimynda-
flokkur fyrir alla aldurshópa.
11.30 Fimm og furöudýriö (Five Chil-
dren and It). Framhaldsþáttur fyrir
börn og unglinga. (5:6).
12.00 Forboöió hjónaband (Marriage
of Inconvenience). Seinni Nuti
breskrar myndar um ástarsamband
sem fékk heimsbyggðina til þess
aö grípa andann á lofti árið 1947.
Aðalhlutverk: Ray Johnson og
Niamh Cusak. Leikstjóri: Michael
Dutfield.
13.00 NBA tilþrif (NBA Action) Ýmis
konar skemmtileg viðtöl og svip-1
myndir frá NBA deildinni. Chicago
Bulls og San Antonio Spur.
13.25 ítalski boltinn Bein útsending frá
leik Foggia og Milan í ítölsku fyrstu
deildinni í boði Vátryggingafélags;
íslands.
15.15 Stöóvar 2 deildin. iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist
með gangi mála.
15.45 NBA körfuboltinn. Hörkuspenn-
andi leikur í bandarísku úrvals-
deildinni í boði Myllunnar.
17.00 Listamannaskálinn - Noel Cow-
ard. í þessum sérstæða þætti verð-
ur þessa heimsþekkta listamanns
minnst.
18.00 60 mínútur.
18.50 Aðeins ein jörö.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek.
20.25 Heima er best.
21.15 Loforóiö (A Promise to Keep).
Átakanleg mynd um unga konu
sem berst við krabbamein og hefur
ekki haft kjark til að segja fjölskyld-
unni frá því. Þegar hún missir eig-
inmann sinn sviplega þarf hún að
horfast í augu við þá staðreynd að
börnin hennar fjögur verða mun-
aðarlaus þegar hún deyr. Aðalhlut-
verk: Dana Delany, William Russ,
Adam Arkin, Frances Fisher og
Mimi Kennedy. Leikstjóri: Rod
Holcomb. 1990.
23.00 Blúsaö á Púlsinum - Tommy
McCraken. Þessi bandaríski blús-
söngvari hélt tónleika á Púlsinum
ásamt Vinum Dóra á tveggja ára
afmælishátiö staðarins í október
sl. Dagskrárgerö var í höndum
kvikmyndagerðarmannsins Valdi-
mars Leifssonar.
23.35 Breti í Bandaríkjunum (Stars
and Bars). Létt gamanmynd um
ungan Breta sem er gersamlega
heillaður af Bandarlkjunum og
verður að vonum himinlifandi þeg-
ar hann þarf að fara þangað starfs
síns vegna. En Adam var ekki lengi
í Paradís... Aðalhlutverk: Daniel
Day Lewis, Harry Dean Stanton
og Martha Plimton. Leikstjóri: Pat
O'Connor. 1988. Lokasýning.
1.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
SÝN
17:00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. Sjö-
undi þáttur þessarar þáttaraðar þar
sem er litið á Hafnarfjarðarbæ og
líf fólksins sem býr þar, í fortíð,
nútíð og framtíö. Horft er til at-
vinnu- og æskumála, íþrótta- og
tómstundalíf er í sviðsljósinu,
helstu framkvæmdir eru skoðaðar
og sjónum er sérstaklega beint að
þeirri þróun menningarmála sem
hefur átt sér stað í Hafnarfirði síö-
ustu árin. Þættirnir eru unnir í sam-
vinnu útvarps Hafnarfjarðar og
Hafnarfjarðarbæjar.
17:30 Konur í íþróttum (Fair Play). I
dag verður haldið áfram að fylgjast
með konum í blaki auk þess sem
verður fjallað um íþróttasálarfræði
og hvernig okkar helstu íþrótta-
konur beina huganum að barátt-
unni á vellinum. Er velgengni öll (
huganum og ef svo er, á hverjum?
Þátturinn var áður á dagskrá í ág-
úst á síðasta ári. (5 + 6:13)
18:00 Náttúra Ástralíu (Nature of
Australia). Lokaþáttur þessa ein-
staka heimildarmyndaflokks um
Ástralíu og náttúru hennar þar sem
viö höfum fræðst um landslagið,
flóruna, dýrin og þau öfl sem
skópu þessa álfu og áhrif Evr-
ópskra innflytjenda fyrir um 200
árum. Var áöur á dagskrá í mars.
(6:6).
19:00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson, prófastur á
Breiöabólstað, flytur ritningarorð
og bæn.
8.15 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu. Syrpa
um upplýsinguna. Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason. (Einnig útvarp-
að þriðjudag kl. 22.35.)
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Messa í Hallgrímsklrkju. Prestur,
séra Ragnar Fjalar Lárusson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádeglsfróttlr.
12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 í sambandl viö Nýala. Fyrri þátt-
ur. Um heimspekirit og ritgerðir
Helga Pjeturs. Umsjón: Ólafur H.
Torfason.
15.00 Af listahátíö. Frá tónleikum Shu-
ras Cherkasskys í Háskólabíói 6.
júní 1992. Fyrri hluti. (Hljóöritun
Útvarpsins.)
16.00 Fréttir.
16.05 Fjallkonan og kóngurinn. Þættir
um samskipti íslendinga og út-
lendinga. Fyrsti þáttur af þremur.
Umsjón: Jón Ólafur isberg sagn-
fræðingur. (Einnig útvarpaö
þriðjudag kl. 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 í þá gömlu góöu. Lög eftir Sigfús
Einarsson. Hljóöritað í tilefni sex-
tugsafmælis hans.
30. janúar1937. Áttmenningarnir
syngja; Carl Billich raddsetti og
leikur með á píanó; Hallur Þorleifs-
son stjórnar.
17.00 Stoppmyndir; fyrir fáein þorp.
Flétta eftir: Þorstein J.
18.00 Úr tónlistarlífinu. Strengir og
slagharpa. Frá tónleikum í Seltjarn-
arneskirkju 2. september sl.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Veóurfregnir.
19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn frá laugardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
22.00 Fréttir.
22.07 Flautusónötur eftir Giuseppe
Sammartini og Benedetto Marc-
ello Michala Petri leikur á blokk-
flautu og George Malcolm á semb-
al.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Dúettar ffyrir kontratenóra eftir
Henry Purcell. James Bowman
og Michael Chance syngja viö
undirleik félaga í The King's Con-
sort; Robert King stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 2.04 aöfaranótt þriöju-
dags.) - Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Llsa
Pálsdóttir og Magnús R. Einars-
son. - Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram,
meóal annarsmeó Hringborðinu.
16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út-
varpað næsta laugardag kl. 8.05.)
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.
Úrvali útvarpað í næturútvarpi að-
faranótt fimmtudags kl. 2.04.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veóurspá kl.
22.30.
23 00 Á tónleikum meö Shakespeare-
systrum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veóurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar. - hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
7.00 Morguntónar.
9.00 Ófáfur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Fréttavikan meó Hallgrími
Thorsteins. Hallgrímur fær góða
gesti í hljóðstofu til að ræða at-
burði liöinnar viku. Fréttir kl. 13.00.
13.05 Pálmi Guömundsson. Þægilegur
sunnudagur með huggulegri tón-
list. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
15.00 íslenskl listinn. Endurflutt veröa
20 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er ( höndum
Ágústs Héðinssonar og framleiö-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Síödegisfróttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.10 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Notalegur þáttur á sunnudagseftirmiö-
degi.
19.00 Ingibjörg Gróta Gísladóttir brúar
bilið fram aö fréttum meö góðri
tónlist.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni.
Ingibjörg Gréta Gísladóttir hefur ofan af
fyrir hlustendum á sunnudags-
kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er
að hefja göngu sína.
22.00 Pétur Valgeirsson með blandaða
tónlist fyrir alla.
1.00 Næturvaktin.
09.00 Morgunútvarp Sigga Lund.
11.00 Samkoma - Vegurinn kristið
samfélag.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Kristinn Eysteinsson.
14.00 Samkoma - Orö lífsins kristilegt
starf.
15.00 Counrty Hne-Kántrý þáttur Les
Roberts.
17.00 Síödegisfréttir.
17.15 Samkoma - Krossinn.
18.00 Lofgjöröartónlist.
24.00 Dagskrárlok.
FmI909
AOALSTÖÐIN
10.00 Magnús Orri Schram leikur
þægilega tónlist.
13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð-
mundsson og Sigurður Sveinsson
eru á léttu nótunum og fylgjast
með íþróttaviðburðum helgarinn-
ar.
15.00 Sunnudagssiödegi.
18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
21.00 Sætt og sóöalegt.Umsjón Páll
Óskar Hjálmtýsson.
01.00 Volce of Amerika fram til morg-
uns.
FM#957
10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun-
tónlist, þáttur þar sem þú getur
hringt inn og fengið rólegu róman-
tísku lögin spiluð.
13.00 Helga Sigrún Haröardóttir fylg-
ist meó því sem er að gerast.
16.00 Vinsældallsti íslands. Endurtek-
inn listi frá föstudagskvöldinu.
19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á
kvöldvaktina.
21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
24.00 AT 49- American Top 40 endur-
fluttur þáttur.
4.00 Ókynnt morguntónlist.
SóCin
jm 100.6
10.00 Sérsinna.Agnar Jón.
13.00 Bjarni.
17.00 Hvíta tjaldlÖ.Umsjón Ómar Friö-
leifsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína
veit allt um tónlist.
22.00 Siguröur Sveinsson.
3.00 Næturtónlist.
10.00 Tónaflóö.Haraldur Árni Haralds-
son.
12.00 Sunnudagssveifla. Gestagángur
og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð-
mundssonar.
15.00 ÞórirTellóog vinsældapoppiö.
18.00 Daöi Magnússon.
20.00 Eövald Heimisson.
23.00 Ljúf tónlist.Böðvar Jónsson.
EUROSPORT
* .★
*★*
13.30 Athletics.
15.30 Cyclo Cross.
16.30 Motorcycling on lce.
17.00 Euroscore Magazin.
17.05 Skíöastökk.
19.00 Cyclo Cross.
20.00 Euroscores Magazine.
21.00 Hnefaleikar.
23.00 Euroscore Magazine.
24.00 Dagskrárlok.
13.00 Breski vinsældalistinn.
14.00 Trapper John.
15.00 Eight is Enough.
16.00 Robin of Sherwood.
17.00 Wrestling.
18.00 The Simpsons.
19.00 21 Jump Street.
20.00 Crltical List.
22.00 Entertainment Tonight.
23.00 Tíska.
SCREENSPORT
13.00 European Snooker League
1993.
15.00 Volvó Evróputúr.
18.00 Körfubolti bundeslígan.
20.00 Pro Kick.
21.00 Top Match Football.
23.00 Volvó Evróputúr.
24.00 Kvennakeila.
í tilefni af fæöine-
ardegi Sigíúsar Ein-
arssonar tónskálds,
cn hann fæddist hinn
30.janúar 1877, verö-
ur í þættinum í þá
gömlu góöu flutt
hljóðritun sem Ríkis-
útvarpiö Iétgeraítil-
efni sextugsafmælis
hans í janúar 1937.
Áttmenningarnir
syngja undir stjórn
Ilalls Þorleifssonar
syrpu af lögum eftir
hann sem Carl
Billieh raddsetti og
leikur hann jafn-
framt á píanó. Aö
sjálfsögðu ber hljóö-
ritunin merki þess
að vera 56 ára gömul þótt menn setji það síður en svo fyrir
sig í þætti sem þessum.
Sigtús Einarsson tónskáld fæddist
30. janúar árið 1877 en fæðingar-
dags hans er mínnst á rás 1.
Stöð 2 kl. 21.15:
Loforðið
Þessi hjartnæma og sann-
sögulega kvikmynd íjallar
um unga konu, Annie, sem
glímir viö banvænan sjúk-
dóm, og bróöur hennar,
Carl, sem lofar aö ala upp
börnin hennar fjögur.
Annie er að deyja úr
krabbameini en hún leynir
sjúkdómnum fyrir fjöl-
skyldu sinni. Þegar Carl
segir Annie aö maðurinn
hennar hafi látiö lífið í
hryllilegu jámbrautarslysi
þarf hún að horfast í augu
við að bömin hennar komi
til með að verða munaðar-
laus. Tveimur dögum
seinna fer hún sömu leið og
eiginmaður hennar og Carl
verður að standa við loforö
sitt. Carl og konan hans,
Jane, eiga þrjú böm fyrir
og þau óttast að það verði
þeim um megn að bæta fjór-
um við.
Er um mannrán að ræða þegar sonur fer með föður sínum
af fúsum og frjálsum vilja? Kerfið heldur aö svo sé.
Sjónvarpið kl. 21.20:
Sonur Salómons
Á hverju ári em mýmörg
dæmi þess í heiminum að
dómsvöld meini feðrum að
umgangast böm sín og geta
ástæðumar fyrir slíkum
úrskurði veriö af margvís-
legum toga. Slik vom ein-
mitt örlög Ole, aðalpersón-
unnar í myndinni Syni
Salómons, leikinni danskri
heimildarmynd sem Sjón-
varpið sýnir á sunnudags-
kvöld. Ole finnst hann rang-
indum beittur. Hann veit að
níu ára sonur hans vill hitta
hann áfram en konan hans
fyrrverandi og nýi maður-
inn hennar hringja á lög-
regluna í hvert skipti sem
hann reynir að nálgast
strákinn. Ole bregöur á það
ráð að hafa drenginn á brott
með sér og nýtur við þaö
hjálpar annarra feðra sem
skilja hvaö hann er í erfiðri
aðstöðu.
Það munar um að vera foreldri sjö fcarna.
I