Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993. Nuddskóli Rafhs Qeirdals NUDDNÁM Hópur 2, kvöld- og helgarskóli, hefst 1. febrúar 1993 Upplýsingar og skráning i síma 676612/686612. Smiðshöfða 10, 112 Reykjavík Hveragerðis- hreppur Frá Grunnskóla Hveragerðis Vegna forfalla vantar dönskukennara til vors. Upplýs- ingar gefa Guðjón Sigurðsson skólastjóri í símum 98-34195 og 98-34950 eða Pálína Sigurðardóttir yfirkennari í símum 98-34195 og 98-34436. FYRIRTÆKJASALA HÚSAFELLS S. 681066 Til sölu: Söluturn í Laugardal Sjávarréttafyrirtæki ásamt ýmsum öðrum fyrirtækjum Vantar fyrirtæki á söluskrá Höfum á skrá kaupendur að ýmsum fyrirtækjum S. 681066 Styrkur til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslenskum stúdent eða kandídat til háskólanáms í Noregi náms- árið 1993-94. Styrktímabilið er níu mánuðir frá haustmisseri 1993. Til greina kemur að skipta styrkn- um ef henta þykir. Styrkurinn nemur um 5.500 n.kr. á mánuði. Umsækjendur skulu vera yngri en 35 ára og hafa stundað háskólanám í a.m.k. 2 ár. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Umsóknum, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skal skilað í ráðuneytið fyrir 26. fe- brúar nk. Menntamálaráðuneytið, 28. janúar 1993. Þrif skólahúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd menntamálaráðuneytisins ósk- ar hér með eftir tilboðum I þrif (ræstingu og hreingerningu) skóla- húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu. Alls er um að ræða 23 skóla og er ræst rými þeirra 84.158 m2. Útboðið er I þremur hlutum og eru kennitölur eftirfarandi: Hluti 1 Fjöldl skóla 17 Ræstrými 61.380 m2 Hluti 2 Fjöldi skóla 5 Ræst rými 10.782 m2 Hluti 3 Fjöldiskóla 1 Ræstrými 11.996 m2 Útboðsgögn verða seld hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavlk, frá og með þriðjudeginum 2. febrúar og kosta gögnin kr. 10.000. Tilboð skulu hafa borist Innkaupastofnun ríkisins eigi síðar en þriðjudaginn 9. mars 1993 kl. 11.00 og verða þau þá opnuð I viðurvist þeirra bjóðenda sem viðstaddir kunna að verða. IIMIMKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARIIJNI /’ 105 Rf. YK.JAVIK Páll Stefánsson, auglýsinga- og útbreiðslustjóri DV, afhendir Hugrúnu Ólafsdóttur 1. vinninginn í jólamynda- gátu DV, Tensai ferðatæki með sjónvarpi frá Sjónvarpsmíðstöðinni. Með á myndinni er Hjálmar Óli Helgason, 6 ára. Aðrir vinningar í jólagetraunum DV hafa þegar verið sendir til vinningshafa. Lausnir á jólagátum Fjölmargir hafa haft samband við blaðið og beðið tim að úrlausnir í jólakrossgátu og jólamyndgátu verði birtar. Er hér með orðið við þeim óskum. Lausn á jólamyndgátu er eftirfar- andi: „Niðurskurður stjórnvalda á flestum sviðum bitnar á íslending- um til sjávar og sveita jólin níutíu og tvö.“ Lausn á jólakrossgátu var vísa sem er svona: Hvar sem Utið kærleikskorn kann að festa rætur, þar fer enginn út í horn einmana og grætur. Bridge Hörð keppni á svæðismóti Norður- landsvestra öm Þóraiinssan, DV, Fljótum Svæðismót í bridge fyrir Norðurland vestra fór fram á Siglufirði fyrir skömmu. Tuttugu og fimm pör tóku þátt í mótinu og var keppnin mjög jöfn og spennandi allt mótið til enda. Úrsbtin réðust í síðustu umferð eftir að þrjú efstu pörin höfðu skipst á um forystu 1 lokaumferðunum. Spilaður var barómeter, þrjú spil mifli para og mótstjóri var Björk Jónsdóttir. Lokastað- an varð þessi: 1. Ásgrímur Sigurbjömsson - Jón Sigurbjömsson 157 2. Sigfús Steingrímsson-Valtýr Jónasson 156 3. Kristján Blöndal - Sigurður Sverrisson 147 4. Páll A. Jónsson - Sigurður Gunnarsson 111 5. Heiðar Albertsson - Jóhann Stefánsson 99 6. Anton Sigurbjörnsson - Bogi Sigurbjömsson 90 Þrjú efstu pörin við verðlaunaafhendinguna: Ásgrfmur, Jón, Sigfús, Kristján og Siguróur. Valtýr var farinn þegar verðlaunin voru afhent. DV-mynd örn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.