Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Page 2
2 MÁNUDAGUR1. FEBRÚAR1993 Fréttir Lögreglumaður í Vestmannaeyj um bjargaði manni frá drukknun: „Erfiðast að halda okkur frá bryggjukantinum“ - segir lögreglumaðurinn - jeppa þurfti til að ná mönnunum upp Ómar Garöaisson, DV, Vestmaimaeyjnm; „Ég brá mér í Björgvinsbeltið og þeir létu mig síga niður. Ég fann manninn strax og brá beltinu einn- ig utan um hann. Það tók nokkra stimd að koma okkur upp og var erfiðast að reyna að halda okkur frá bryggjukantinum á leiðinni upp,“ sagði Halldór Sveinsson, lög- reglumaður í Vestmannaeyjum, sem bjargaöi manni um sextugt sem féll á milli skipa í Vestmanna- eyjahöfn um klukkan hálfþijú 1 fyirinótt. Aðstæður voru mjög erfiðar, slæmt veður, bryggjur flughálar og lágsjávaö þannig að erfitt var að greina manninn í sjónum. Halldór fór í Björgvinsbeltið, sem lögreglan hefur til taks í bíl sínum, og fann manninn, sem þá var orðinn með- vitundarlaus, á grúfu í sjónum. Tíu menn reyndu að hífa þá upp en það dugði ekki til og þurfti jeppa til aö draga þá upp. Halldór hóf strax lífgunartilraun- ir meðan þeir voru í sjónum og var maðurinn síðan fluttur á sjúkrahús Halldór Sveinsson lögreglumaóur á Friðarhafnarbryggju f gær. Þarna milli bátanna var maðurinn sem Hall- dóri tókst að bjarga.. DV-mynd Ómar Garðarsson. þar sem lífgunartilraunum var haldið áfram. Að sögn lögreglunn- ar í Vestmannaeyjum síðdegis í gær var maðurinn ekki enn kom- inn til meðvitundar. Var þó álitið að hann væri ekki í bráðri lífs- hættu en var enn í gjörgæslu. Aðdragandi slyssins var sá að maðurinn, sem er skipverji á Guð- rúnu VE, ætlaði um borð en til þess þurfti hann að fara yfir Gandí VE sem lá næst bryggju. Féll hann á milii bátanna en tókst að synda að bryggjunni. Þar var leigubíl- stjóri sem kastaði til hans belg og kallaði eftir aðstoð lögreglu. Leigu- bílstjórinn talaði við manninn þangað til lögreglan kom á vett- vang en þá virtist hann vera orðinn meðvitundarlaus. Það er greinilegt að ekki mátti miklu muna því líkamshiti manns- ins var kominn niður í 32 gráður þegar komið var með hann á sjúkrahús. Sjálfum varð Halldóri ekki meint af volkinu og stóð hann sína vakt til klukkan 7 um morgun- inn. Sammngar tókust á Landspítalanum 1 gærdag: EfraimZuroff: „Við höfðum sameig- inleg markmið" - segir Davíð Á. Gunnarsson, forstjóri Ríkisspítalanna „Við erum sammála um að koma á laggimar fagnefnd til þess aö gera samanburð á launum hjúkrunar- fræðinga á sjúkrahúsunum í Reykja- vík og reyna að gera leiðréttingar á launum okkar hjúkrunarfræðinga til samræmis við þær breytingar sem hafa orðiö á Borgarspítalanum," sagöi Davíð Á. Gunnarsson, forstjóri Ríkisspítalanna í samtah við . DV stuttu eftir að samningar náöust við bjúkrunarffæðinga í gærdag. Nefndin, sem sett verður á laggim- ar, mun skila áliti sínu svo fljótt sem auðið er, þótt engar dagsetningar hafi verið settar. Deila hjúkrunarfræðinga og ljós- mæðra Landspítalans hefur snúist um kjarabætur til samræmingar milli sjúkrahúsanna innan ramma núverandi kjarasamninga. „Gert er ráð fyrir að starfsfólkið muni draga uppsagnir sínar til baka á næstunni og starfsemi sjúkrahúss- ins verði eðlileg á nýjan leik. Gerðar höfðu verið neyðarráðstafanir ef ekki semdist í gær. Meðal annars átti að útskrifa sjúklinga og hafði sérstök nefnd verið sett á laggimar til að samhæfa rekstur á heilbrigðis- þjónustunni á höfuðborgarsvæö- inu.“ - Hvað gerði útslagið með að samn- ingar tókust? „Það er eins og alltaf þegar fólk fer að ræða saman að báðir aðilar höfðu áhuga á því sama. Við viljum auðvit- að greiða okkar hjúkrunarfræðing- um sambærileg laun við þaö sem aörir hafa. Það er þó ekki alltaf ein- falt að leysa slík mál en þegar menn settust niöur og fóm að ræða málin þá varð niðurstaðan sú að við hefð- um sameiginlegt markmið í huga og það varð ofan á.“ - Af hveiju var ekki hæfet aö ræða þessi mál fyrr? „Við vomm þeirrar skoðunar þeg- ar þessar umræður komu upp að það væri eðlilegt að viðræðumar fæm fram við samninganefnd ríkisins. Það tók langan tíma að fá niðurstöðu um aö þetta væri samningamál sem við ættum að leysa. Kannski er mein- ingin aö breyta eigi fyrirkomulagi Kjarasamninga opinberra stofnana og flyfja yfir í vinnustaðasamninga. Þetta er í fyrsta skipti sem Ríkisspít- alamir taka beinan þátt í viðræðum sem þessum. En niðurstaðan er kom- in og sem betur fer er hún farsæl. Spítalinn mun halda áfram á þeirri braut sem hann hefur veriö á, að hagræða og spara og halda sig innan fjárlagaramma þráft fyrir þessa samninga." -ELA Miðstöð opnuð fyrir fólk í atvinnuleit Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit verður opnuð í dag í safnaöarheimili Dómkirkjunnar sem er til húsa í gamla Iðnskólanum við Lækjargötu. Þjóðkirkjan, aðilar vinnumarkaöar- ins, opinberir aðilar, flöldi félaga og hagsmunasamtaka standa að starf- seminni. Framkvæmdastjóri mið- stöðvarinnar verður Halldór Kr. Júl- íusson sálfræðingur. „Viö munum miða starfsemina við þau viöbrögö sem viö fáum frá fólki. Við göngum út frá því að atvinnu- leysi sé persónulegur vandi fólks hér eins og annars staöar. Það er vel- þekkt að atvinnuleysi leiðir til þung- lyndis og deyfðar og fólk á erfitt með að rífa sig upp aftur. Vandinn er þó misjafh eftir einstaklingum og aö- stæðum. Þess vegna erum viö að koma upp margþættri þjónustu. Við leggjum svo áhersluna á þann þátt þar sem þörfin er,“ segir HaUdór. Til að byrja meö verður boöið upp á félagslega aðstöðu þar sem fólk getur komiö saman og þegið veiting- ar, miðlun upplýsinga er varða stöðu og réttindi fólks í atvinnuleit, ráðgjöf og persónuleg viðtöl auk fræðslu. Miðstöðin verður opin aUa virka daga frá klukkan 14 til 17. ÖU þjón- usta verður endurgjaldslaus. -IBS - Mttir íslenska embættismenn í dag Ægir Már Káraam, DV, Keflavöc „íslenska rikisstjómin neitaöi að skoða glæpi Eðvalds Hinrikssonar, öðm nafni Edvald Mikson, í Eist- landi í seinni heimsstyijöldinni nema sönnunargögn fyndust sem bendluðu hann við morð. Nú höf- um við fundið gögn sem sanna að Mikson myrti fólk og ég er kominn til að láta islensku ríkisstjóminni þessi nýju sönnunargögn í té,“ sagði Efraim Zuroff, forstööumaö- ur Simon Wiesenthal-stofhunar- innar við komuna tílíslands i gær. Zuroff mun hitta embættísmenn nokkurra ráöuneyta hér á Iandi og flytja auk þess fyrirlestur í Háskóla íslands um þær tilraunir sem nú standa yfir tíl aö sækja stríðs- glæpamenn nasista til saka. völdum. DV-mynd Ægir Mór „Eg átti nýlega fhndi með forsæt- isráðherra, innanríkisráðherra og ur farið á stúfana. dómsmálaráðherra Eistlands og „Afgreiösla ríkissijómarinnar fékkaðgangaðþessumskjölumum var ekki réttlát. Hún skipaði nefnd glæpi Miksons sem ég mun nú láta tíl að skoða þetta mál og nefndin íslensku ríkisstjómina fa. RQds- sagði að engin rannsókn eða mál- stjórnin þarf að íhuga efhi þessara sókn færi fram án þess að sönnun- skjala vandlega og ég mun fylgjast argögn, sem bendla Mikson viö vel með öl að komast að því hvaö morð, fyndust. Það var ekki talið sfjórnvöld ætla að gora í framhaldi mikilvægt að Mikson nauðgaði af þvi,“ segir Zuroff. fólki, rændi það og barði. Núna telj- Hann segist hafa verið bæði um við aö við séum meö gögn til undrandi og vonsvikln yfir af- aö fá þá til að breyta ákvöröun greiðslu ríkisstjómarinnar á máli sinni svo aö eitthvaö veröi gert. Miksons á síðasta ári. Stjómvöld- Þetta eru ipjög alvarlegar ásakanlr um hér á landi bæri skylda tíl að $em íslenska ríkisstjórnin getur rannsaka svona mál en þar sem ekki iitið ffarn hjá,“ segir Zuroff. ekkert var aðhafst heföi hann sjálf- .^j Short mætir Kasparov Nigel Short gerði jafntefli við Jan fékk 12 millj. króna fyrir sigurinn og Timman í 13. einvígisskák þeirra á mætir heimsmeistaranum Kasparov laugardag og sigraði því í einvíginu, í einvígi um heimsmeistaratitilinn í hlaut IVi v. en Timman 5'A. Short sumar. -h.sím

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.