Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Side 14
14 MÁNUDAGUK 1. FEBRÚAR 1993 Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÖNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoöarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÚNSSON Fréttastjóri: JÖNAS HARALDSSON Auglýsingastjórar: PÁLL STEFÁNSSON og INGÖLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift, ÞVERHOLTI 11, 105 RVlK, SlMI (91)63 27 00 SlMBRÉF: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDGÖTU 25. SlMI: (96)25013. Blaðamaður: (96)26613. SlMBRÉF: (96)11605 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FRJÁLSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11 Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1200 kr. Verð í lausasölu virka daga 115 kr. - Helgarblað 150 kr. Alvarlegar ásakanir Tveir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa verið á fundaferðalagi í Norðurlandskjördæmi eystra að und- anfómu. Annar þeirra, Hafldór Blöndal samgönguráð- herra, hefur látið orð fafla um nýja og mikla vegagerð í kjördæminu en um leið hefur hann gagnrýnt harka- lega ákvarðanir fyrirrennara síns í samgönguráðuneyt- inu, Steingríms J. Sigfússonar. Halldór hefur fuflyrt að Steingrímur hafi eytt hundmðum mifljóna króna út í loftið og með ákvörðunum á síðustu dögum á ráðherra- stól hafi hann bundið hendur núverandi ráðherra, þann- ig að allt fé hafi í rauninni verið uppurið. Eða svo gott sem. Halldór segir að allur spamaðurinn við að leggja nið- ur Skipaútgerð ríkisins hafi ekki gert meira en að vinna upp í útgjöldin sem Steingrímur, forveri hans, hafi stofn- að til. Þar nefnir Halldór til sögunnar ýmsar vanhugsað- ar hafnaframkvæmdir, vegalagningu á vitlausum stöð- um og flugvallagerð sem að litlu sem engu gagni hafi komið. Kostnaður við feijur sé óheyrilega mikill en stafi af röngum ákvörðunum og óábyrgum. Allt hafi þetta reynst ríkissjóði dýrt og verður ekki annað skiflð en hann ásaki Steingrím um bmðl og óeðlilega hagsmuna- gæslu. Þess má þó geta í framhjáhlaupi að auk tenging- ar þjóðvegarins á milli Norðurlands og Austurlands hefur Halldór Blöndal í huga að leggja veg til Þórshafn- ar fyrir fimm hundruð milljónir. Spyija má hvort sú vegarlagning flokkist undir bmðl eða arðsemi. Nú er þess að geta að þeir Halldór Blöndal og Stein- grímur J. Sigfússon eru báðir þingmenn úr sama kjör- dæmi, Norðurlandskjördæmi eystra. Ummæli sín við- hefur ráðherrann á fundum í kjördæminu. Stundum er margt ofsagt eða vansagt í hita leiksins í kappræðum á heimavelli, sem ekki ber að taka of alvarlega. En báðum þessum þingmönnum hefur verið sýndur sá trúnaður að veljast til ráðherrastarfa og Halldór Blöndal hefur endurtekið fullyrðingar sínar í útvarpi og hér er ekki verið að karpa um lítilsigld mál í pólitík. Hér er verið að deila um stórar upphæðir og Halldór ýjar að misbeitingu á valdi þegar hann talar um flug- vallagerð og ákvarðanir forvera síns um milljónatugi, sem teknar eru þegar valdatíminn er nánast runninn út. Er þar verið að tala um flugvallarframkvæmdir á Þórshöfii og skuldbindingar vegna Vestmannaeyjafeij- unnar. Hér skal ekki lagður dómur á réttmæti þessara um- mæla. Steingrímur J. Sigfússon hefur sjálfsagt sínar skýringar. En þessi deila dregur athyglina að þeirri stað- reynd að ráðherrar eru sjaldnast gerðir ábyrgir fyrir vafasömum ákvörðunum í peningamálum. Þeir hafa auðvitað pólitískt vald til að taka vitlausar ákvarðanir og lög eru ekki brotin. En siðferðilegt og pófltískt mat skiptir líka máfl. Og hvenær þurfa ráðamenn að svara til saka í þeim efnum? í kosningum segja menn. En reynslan sýnir okkur að kosningar snúast oftast um stærri máfln, menn eru að kjósa flokka frekar en menn og í þessu tilviki voru athafnir samgönguráðherra síð- ustu stjómar aldrei í neinu sviðsljósi. Ásakanir Halldórs Blöndal eru þess eðfls að full ástæða er til að opinber úttekt verði gerð á hinu meinta bmðli forvera hans. Steingrímur J. Sigfússon á sjálfur að krefjast þess til að hreinsa pólitískt mannorð sitt. Kjósendur þurfa að vita hvort ávirðingar um bmðl upp á hundruð mifljóna króna eigi við rök að styðjast. Spamaður og skattheimta er til fltils ef peningunum er jafhóðum hent út um gluggann. Ellert B. Schram Gengið til þingsetningar. - Greinarhöfundur telur nauðsynlegt að skoða betur þá kenningu að föst og rik stjórnskipunarhefð sé fyrir því hér að forseti gangi ekki gegn meirihluta þingsins. Um stjómskipunarstöðu forseta íslands: Athugasemdir við skrif Morgunblaðsins Eftir staðfestingu laga um Evr- ópska efnahagssvæðið nr. 2/1993 hafa orðið nokkrar umræður um synjunarvald forseta íslands. Þar hafa faliið ýmis orð, einkum í Morgunblaðinu, sem óhjákvæmi- legt er að gera athugasemdir við. Lúta þau einkmn aö eftirtöldum atriðum. Einungis synjunarvald Réttilega hefiú- verið bent á, að forseti hafi ekki vald til að vísa laga- frumvörpum beint til þjóðarinnar, heldur verði hann að synja þeim staðfestingar og þá gangi þau til þjóðaratkvæðis. A þessu hafi þeir ekki áttað sig sem óskuðu fuUtingis forseta til þjóðaratkvæðis inn lögin. Forseti verði með öðrum orðum að hafna samþykkt Alþingis og þá sé risinn ágreiningur miili hans og þingsins með ófyrirsjáanlegum af- leiðingum. - Öll þarfhast þessi kenning nánari útlistunar og verð- ur um hana fjailað í næstu grein. Fordæmi frá 1946 fyrir yfir- iýsingu forseta Morgunblaðið hefur vakið at- hygh á fordæmi sem það telur vera fyrir yfirlýsingu þeirri sem forseti las 13. janúar sl. áður en hún stað- festi lögin um Evrópska efnahags- svæðið. Skírskotunin til fordæmis Sveins Bjömssonar er ekki sú sem ráða mætti af skrifum blaðsins, auk þess sem málið 1946 var allt annars eðhs; þá var milhríkja- samningur til staðfestingar, sbr. 21. gr. stjómarskrárinnar, en ekki lög eins og nú, sbr. 26. gr. Úthstun Morgunblaðsins á því máh er ónákvæm og mjög vihandi. Þetta verður tekið tíl nánari skoð- unar í þriðju grein. Glundroði og stríð Morgunblaðið hefur lagt á það mikla áherslu, og fleiri tekið undir, að því fylgdu ófyrirsjáanlegar af- leiðingar, átök, stríð og glundroði ef forseti ætlaði „að hindra Alþingi í löggjafarstarfi þess“ með því að syrvja staðfestingar. Hvetur blaðið þá til að íhuga þetta sem ætla að stofna til slíkrar sundrungar með því að hvetja til þjóðaratkvæðis. Þessi boðskapur verður hugleiddur í fimmtu grein- inni. Staða forseta og stjórnskip- un íslands Af skrifum Morgunblaðsins má ráða að nánast óskorað vald full- trúaþings í búningi þingræðis sé æskilegasta stjómskipanin. Þannig „Af skrifum Morgunblaðsins má ráða að nánast óskorað vald fulltrúaþings í búningi þingræðis sé æskilegasta stjórnskipanin. Þannig lítur stjórn- skipan íslands út eins og margir vilja túlka hana. Astæða er til að huga að því hvort þessi skilningur sé réttur.“ Kjallariim Sigurður Líndal prófessor Föst stjórnskipunarhefð Haft er eftir forsætisráðherra að mjög fost og rík stjómskipimarheíð sé fyrir því hér á landi að forseti íslands gangi ekki gegn meirihluta þingsins. Þessi kenning er ekki ný af nál- inni og óspart vitnað til henn- ar. Nauðsynlegt er að skoða hana betur og verður það gert í fjórðu grein. htur stjómskipan íslands út eins og margir vhja túlka hana. Ástæða er th að huga að því hvort þessi skilningur sé réttur. Ef svo er, hvort þar kunni að leynast grundvaharmeinsemd í stjómarháttum hér á landi og ef th vhl ein helsta rót þráláts efnahags- vanda. Að þessu verður hugað í sjöttu og síðustu grein. Sigurður Lindal Skoðaiúr annarra Beggja vegna borðsins „Forystumenn á vinnumarkaði og stjómmála- menn deila á banka og sparisjóði fyrir að hækka lánskostnað í atvinnurekstri og á heimhum að óþörfu... Daginn eftir koma fram á sjónarsviðið þeir sem gæta þurfa hagsmuna hinum megin borðs, t.d. fuhtrúarfiármála ríkisins og lífeyrissjóða. Stimd- um em þetta sömu mennimir og sáu hlutina frá aht öðm sjónarhomi daginn áður.“ Valiu- Valsson, formaður banka- og framkvæmda- stjórnar íslandsbanka, Mbl. 29. jan. Stríðsglæpir ffyrnast aldrei „Wiesenthalstofnunin nýtur virðingar og trausts um ahan heim. Ráðamenn - og ráöherrar - í fiöl- mörgum löndum telja ekki eftir sér að ræða við fihl- trúa stofnunarinnar þegar eftir því er leitað. Nauð- synlegt er að íslensk stjómvöld taki af skarið í þessu máh. Itarleg og hlutlaus rannsókn þarf að fara fram. Engu skiptir þótt langt sé um hðið. Stríðsglæpir fym- ast aldrei." Úr forystugrein Alþbl. 29. jan. Lántökur og greiðslubyrði „Við ramman reip er að draga í stjóm ríkisfjár- mála því hvers kyns hagsmunahópar mótmæla há- stöfum þegar reynt er aö ná fram spamaði og minnka umsvif ríkisbálmsins... Um þessar mimdir em uppi háværar kröfur um að mæta auknu atvinnuleysi og bæta kjör launþega með auknum lántökum erlend- is... Vandinn er ekki leystur með auknum lántök- um og meiri greiðslubyrði. Þetta ætti öhum að vera auðskihð, en þjóðfélagsumræðan snýst um þveröf- uga leið.“ Úr forystugrein Mbl. 29. jan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.