Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR í. FEBRÚAR 1993.
41
Leikhús
ÞJOÐLEIKHUSÐ
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
MY FAIR LADY
Söngleikur byggður á leikritinu
Pygmalion
eftir George Bernard Shaw
Fös. 5/2, uppseit, lau. 6/2, uppselt, fim.
11/2, örfá sæti laus, fös. 12/2, uppselt,
fös. 19/2, uppselt, lau. 20/2, uppselt, fös.
26/2, örfá sæti laus, lau. 27/2, uppselt.
HAFIÐ eftirólaf Hauk
Símonarson.
Fim. 4/2, lau. 13/2, fim. 18/2, sun. 21/2.
Sýningum fer fækkandi.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Mlð. 3/2 kl. 17.00, sun. 7/2 kl. 14.00, örfá
sæti laus, sun. 7/2 kl. 17.00, lau. 13/2 kl.
14.00, örfá sætl laus, sun. 14/2 kl. 14.00,
örfá sæti laus, sun. 14/2 kl. 17.00, örfá
sæti laus, sun. 21/2 kl. 14.00, sun. 28/2
kl. 14.00.
Smíðaverkstæðið
EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóð-
leikhúsið.
DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir
Raymond Cousse.
Mið. 3/2, uppselt, fim. 4/2, örfá sæti laus,
mið.10/2.
Siðustu sýningar.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Fös. 5/2, uppselt, lau. 6/2, uppselt, sun.
7/2, örfá sæti laus, fim. 11/2, uppselt, fös.
12/2, uppselt, lau 13/2, uppselt, sun. 14/2,
mið. 17/2, fim. 18/2, fös. 19/2. lau. 20/2.
Siðustu sýningar.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í sal
Smiöaverkstæðlslns eftir að sýningar
hefjast.
Litla sviðið:
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Sýningartími kl. 20.30.
Fös. 5/2, uppselt, lau. 6/2, uppselt, sun.
7/2, örfá sæti laus, fös. 12/2, lau. 13/2,
sun. 14/2, fim. 18/2, fös. 19/2, lau. 20/2.
Síðustu sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu
ellaseldiröðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opln alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma
11200.
Greiðslukortaþj. -Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góöa skemmtun.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Miðvikud. 3. febr. kl. 17.00, örf á sæti laus,
laugard. 6. febr., uppseit, sunnud. 7. febr.,
uppselt, 11. febr. kl. 17.00, fáein sæti laus,
lau. 13. febr.,fáefn sæti laus, sun. 14.
febr., uppselt, lau. 20. febr., fáein sæti laus,
sun.21.febr.
Miðaverð kr. 1.100, sama verðfyrir börn
og fullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stórasvið kl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
6. sýn. fim. 4. febr. Græn kort gilda.
7. sýn. fös. 5. febr. Hvít kortgilda, fáein
sæti laus.
8. sýn. lau. 6. febr. Brún kort gilda,
fáein sæti laus.
Fös. 12. febr., fáein sæti laus.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í sima 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslínan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__imi
öardasfurstynjan
FRUMSÝNING: Föstudaginn
19. febrúar kl. 20.00.
HÁTÍÐARSÝNING: Laugardaginn
20. febrúar kl. 20.00.
3. SÝNING: Föstudaginn
26. febrúar kl. 20.00.
MIÐASALA OPNUÐ
MÁNUDAGINN1. FEBRÚAR.
Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt aö
miðum dagana 1.-4. febrúar.
ALMENN SALA MIÐA HEFST
5. FEBRÚAR.
Miðasalan er opin frá og með
1. febrúar frá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00
sýningardaga. SÍMI11475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
Fös. 5. febr. kl. 20.30.
Lau. 6. febr. kl. 20.30.
Sun. 7 febr. kl. 17.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar-
daga fram að sýningu. Símsvari fyrir
miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi i miðasölu:
(96)24073.
ALÞYÐULÉIKHUSIÐ
HAFNARHÚSI
Tryggvagötu 17,
2. hæð
inngangur úr porti.
Simi627280
„HRÆÐILEG
HAMINGJA"
eftir Lars Norén
Fimmtud. 4. febr. kl. 20.30.
„Hamagangurí
hjónaherberginu".
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ath. Ekki er hægt að hleypa
gestum í salinn eftir að sýningin
hefst.
Miðasala daglega (nema
mánudaga) frá kl. 17-19 i
Hafnarhúsinu, sími 627280.
Miðapantanir allan sólarhring-
Inn (símsvari).
Greiðslukortaþjónusta.
NEMENDALEKHÚSIÐ
LINDARBÆ
BENSÍNSTÖÐIN
Föstudag 5/2 kl. 20.00.
Laugardag 6/2 kl. 20.00.
Sunnudag 7/2 kl. 20.00.
Mlðapantanir i síma 21971.
Tilkyimingar
Stoð hf. 10 ára
Stoð hf., stoðtækjasmíði í Hafnarfirði, er
10 ára í dag, 1. febrúar. Stoð er stærsta
fyrirtaekið á sínu sviði á íslandi og hefur
starfsemin aukist jafnt og þétt á undan-
fómum árum. Alls starfa nú 18 manns
hjá fyrirtækinu og þar á meðal 5 stoö-
tækjafræðingar, 4 stoðtækjasmiöir og 3
skósmiðir. Verkefni fyrirtækisins er
einkum smíði einstakra stoðtækja eftir
þörtúm hvers einstaklings í samráði við
lækna og sjúkra- og iðjuþjálfa. Nefna má
spelkur, gervUimi, sjúkraskó og innlegg.
Eigendur Stoðar hf. eru tjórir. Þeir
Sveinn Finnbogason og Öm Ólafsson,
sem stofiiuðu fyrirtækiö, og Atli S. Ingv-
arsson og Guðmundur R. Magnússon
sem gengu til liös við Stoð árið 1991.
Kynningar á
kripalujóga
Tvær kynningar em fyrirhugaðar á
Kripalujóga í febrúar. Þær em öllum
opnar og aðgangseyrir er enginn. Kynnt-
ar verða jógastöður, öndunartækni og
slökun. Kripalujóga hentar öllum sem
vilja losa sig við spennu og fmna kyrrð
innra með sér. Æskilegt er að fólk mæti
í þægilegum fótum. Te og kaffi er á könn-
unni. Kynningamar era í Jógastöðinni
Heimsljósi, Skeifúnni 19,2. hæö. Sú fyrri
er þriðjudagskvöldið 2. febrúar kl. 20.30
og sú seinni laugardaginn 6. febrúar kl.
14.
Árshátíð Bolvíkinga
Bolvikingafélagið ætlar að halda árlega
skemmtun sina laugardaginn 6. febrúar.
Hófið verður í félagsheimilinu á Seltjam-
amesi og hefst borðhald kl. 19.30 en hús-
ið verður opnað kl. 19. Til skemmtunar
verður ávarp, danssýning, hljóðfæraleik-
ur og söngur. Efdr borðhald leikur
hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar fyrir
dansi. Skemmtunin er hið ákjósanlegasta
tækifæri fyrir Bolvíkinga, imga sem
aldna, til að hressa upp á gömul og ný
kynni. Miðasala fer fram í félagsheimil-
inu á Seltjamamesi fimmtudaginn 4. fe-
brúar kl. 16-19 og verða borð tekin frá á
sama tíma. Upplýsingar veita Jón Ólafur,
s. 52343, Helga, s. 21389, og Guömundur
Baldur, s. 611963.
íslandsmót í aerobic
verður haldið 4. mars á Hótel íslandi. Er
þetta í annað sinn sem mótið er haldiö.
Glæsileg verðlaun em í boði og munu
sigurvegarar fara til Tokyo og keppa á
Suzuki heimsbikarmótinu í aerobic í
apríl. Joshua Askew frá USA er staddur
hér á landi og mun hann halda fyrirlest-
ur fyrir keppendur í dag, laugardag, í lík-
amsræktarstöðinni World Class. Hann
er vel þekktur aerobickennari og hefur
verið dómari í fjölmörgum aerobickeppn-
um og mun fara í reglumar meö kepp-
endunum. Nánari upplýsingar og skrán-
ing hiá Suzuki, s. 685100, Stúdíói Jónínu
og Ágústu, s. 689842, World Class, s. 30000
og 35000. Reglumar liggja frammi hjá
öllum þessum aðilum.
Fjölskyldukvöld í
Hólmaseli
í vetur hefur félagsmiðstöðin í Hólmaseli
i Seljahverfi staðið fyrir svokölluðum
fjölskyldukvöldum á fimmtudagskvöld-
um þar sem foreldrar hafa komið með
bömum sínum og spilað billjarð eða
borðtennis. Ennfremur hefur verið boðið
upp á stutt tómstundanámskeið fyrir for-
elífra og böm þefrra, m.a. keramiknám-
skeið, bridgenámskeið og námskeiö í
mótun tröllaleirs. Vegna forfalla em
nokkur laus pláss á flórða og síðasta
námskeiðið í mótun tröúadeigs en innrit-
un stendur jafnframt yfir á næsta nám-
skeið sem verður námskeið í leikbrúðu-
og leikfangagerð. Um er að ræða Qögur
fmuntudagskvöld og hefst námskeiö 11.
febrúar. Þátttakendur greiða einungis
fyrir efnisgjald en nánari upplýsingar
em veittar í félagsmiðstöðinni í símum
677730 eða 677732.
Nemendamót Versló
Þann 4. febrúar munu nemendur Versló
halda nemendamót hátíðlegt í 61. skipti.
í tilefni af þvl hafa nemendur unnið að
uppsetningu Rokkóperunnar Tommy eft-
ir hljómsveitina The Who. Nemendumir
hafa fengið sér til aðstoðar reynda at-
vinnumenn til að sjá um tónlist, dans og
útlit sýningarinnar, þau Þorvald B. Þor-
valdsson og Ástrós Gunnarsdóttur.
Frumsýning verður 4. febrúar og er nú
þegar uppselt á hana. Önnur sýning verð-
ur 8. febrúar kl. 20 á Hótel íslandi.
Vegguriim
a
FvFLD'lRFÍKA öTi
Höfundur: Ó.P.
Ljóðaleikhúsið
Fjórða Ijóðakvöld Ljóðaleikhússins á
þessum vetri verður haldið í Þjóðleikhús-
kjallaranum í kvöld, 1. febrúar, kl. 20.30.
Rétt er að benda gestum á að koma tíman-
lega til þess að unnt verði að koma öllum
í sæti en síðast var fullt hús. Heiðursgest-
ur að þessu sinni verður Jón úr Vör.
Leikaramir Baldvin Halldórsson og Ólaf-
ía Hrönn Jónsdóttir lesa úr bókum
skáldsins og Jón frá Pálmholti mun fjalla
mn skáldskap þess. Síðast en ekki síst
mun Jón úr Vör lesa upp. Einnig koma
fram og lesa úr verkum sínum þau Unn-
ur S. Bragadóttir, Óskar Ami Óskarsson,
Bragi Ólafsson, Birgir Svan Símonarson
og Böðvar Guðmundsson. Ljóðabóka-
markaður verður á staðnum sem fyrr.
Aðgangseyrir er kr. 250.
Silfurlínan
sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara alla virka daga kl.
16-18.
Félag eldri borgara
Opið hús kl. 13-17 í Risinu. Lögfræðingur
félagsins er tíl viðtals á þriðjudögum.
Panta þarf tíma. Félagsmenn geta fengið
aðstoð við skattskýrslugerö. Upplýsingar
á skrifstofu félagsins í síma 28812.
Fimdír
Fundur um atvinnu-
mál á Selfossi
Alþýðusamband Suðurlands og Atorka,
félag atvinnurekenda á Suðm-landi,
halda almennan fúnd um atvinnumál á
Hótel Selfossi þriðjudaginn 2. febrúar kl.
20.30. Þingmenn kjördæmisins, svo og
sveitarstjómarmenn á Suðurlandi, em
sérstaklega boðaðir til fundarins, enda
atvinnumálin sameiginlegt hagsmuna-
mál allra. Framsögumenn verða Hansína
Á. Stefánsdóttir, fonn. ASS, Pétur Reim-
arsson, framkvst. Ámess hf., Þórður Ól-
afsson, form. verkalýðsfél. Boðans, og
Þorsteinn S. Ásmundsson, form. Atorku. -
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 2. fe-
brúar kl. 20.30 á kirkjuloftinu. Að loknum
aðalfundarstörfum verða kynntar um-
hverfisvænar hreinlætis- og snyrtivörur.
Kaffiveitingar.
Kvenfélag Fríkirkjunnar
í Reykjavík
Aðalfundur félagsins verður fimmtudag-
inn 4. febrúar kl. 20.30 í safnaðarheimil-
inu. Kórsöngur og kafiiveitingar.
Aglow, kristileg v
samtök kvenna
Fundur verður í safnaðarheimili Ás-
kirkju 1. febrúar og hefst hann kl. 20 með
kafliveitingum. Þetta verður vitnisburð-
arfundur þar sem þijár ungar Aglow-
konur ætla að segja frá því sem Drottinn
hefúr gert fyrir þær. Bóka- og gjafavöru-
sala eftir fund. Kaffiveitingar kosta 300
krónur. Allar konur em hjartanlega vel-
komnar.
Kvenfélagið Fjallkonurnar
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 2.
febrúar kl. 20.30 í safnaðarheimili FeUa-
og Hólakirkju. Gestur fundarins er Ámi
Jón Geirsson giktarlæknir. Veitingar.
Allar konur velkomnar.
Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætlisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir:
HjaOavegur 50, hluti, þingl. eig. Óskar Omar Ström, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki h£, 5. febrúar 1993 kl. 15.30. Norðurás 4, 2. hæð, þingl. eig. Þór Rúnar Baker, gerðarbeiðandi Verð- bréfamarkaður Fjárfestingarfél., 5. fe- brúar 1993 kl. 15.00.
Austurberg 28, 01-04, þingl. eig. Re- bekka Bergsveinsdóttir og Ólafía Sæ- unn Hafliðadóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan_ í Reykjavflc, Veðdeild Landsbanka íslands og Islandsbanki hf., 5. febrúar 1993 kl. 10.00.
Krummahólar 8, 5. hæð 1, þingl. eig. Sigrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldlieimtan í Reykjavík og Verðlsj. c/o Halld., Elíass., 5. febrúar 1993 kl. 10.00. SYSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
HUSVÖRÐURINN
eftir Harold Pinter i íslensku Ójjerunni.
Þýðing: Elísabet Snorradóttir.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
2. sýning: Mánud. 1. feb. kl. 20:30
3. sýning: Fimmtud. 4. feb. kl. 20:30
4. sýning: Þriðjud. 9. feb. kl. 20:30
5. sýning: Miðv.d. 10. feb. kl. 20:30
Miðasalan er opin frá kl. 17 -19 alla daga.
Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190.
Eftir 10. feb. verður gert hlé á sýningum um óákv. tíma,
v/frumsýn. ísl. Óperunnar 19. feb. nk.
Ath. sýningafjöldi á Húsverðinum verður takmarkaður.
Leikcndur: Róbert Arnfinnsson, Ej -
Amar Jónsson og Hjalti Rögnvaldsson. ■ ® LE1KHOPURINN-