Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringirin. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift * Dreifing; Sími 63 27 00 Frjalst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993. Þórsmörk: 15 jeppar í erfiðleikum Skandialsland: Sexsagtupp Búið er að segja upp sex af 22 starfs- mönnum Vátryggingafélagsins Skandia íslands. Þórður Þórðarson, framkvæmdastjóri vátrygginga- sviðs, segir uppsagnirnar lið í endur- skipulagningu. Þórður sagði að hægja ætti nokkuð á ferðinni þetta árið en hinir sænsku eigendur telja að of geyst hafi verið farið í upphafi og reyna á að halda utan um þann hóp sem þegar hefur náðst. Þórður Þórðarson sagði að stefnt •iseri að því að sameina rekstur Fjár- festingarfélagins Skandia og Vá- tryggingafélagsins alveg á næstunni og þá myndi stöðugildum fækka. -Ari Presturmilliskírna meðvarðskipi Varðskip Landhelgisgæslunnar flutti í gær séra Karl Matthíasson, prest á Tálknafirði, yfir til Patreks- fjarðar og aftur til baka. Skíra þurfti tvö böm á Patreksfirði en ófært er á milli bæjanna og prest- ur Patreksfirðinga veðurteppttu- í Reykjavik. Að skím lokinni flutti varðskipið prestinn aftur yfir til "Tálknafiarðar þar sem eitt bam til viðbótarbeiðskímar. -ból LOKI Væri ekki ráð fyrir klerk aðfá sérfaxtæki? Um 20 björgunarsveitamenn frá Hellu, Hvolsvelli, Vík og Selfossi fóru í gærdag og nótt á 5 trukkum inn í Þórsmörk til að aðstoða um 50 manns á 15 jeppum sem komust hvorki lönd né strönd fyrir krapa og ís. Fólkið var í alls þremur leiðöngrum og hafði gist bæði í Langadal og Básum. Flugbjörgunarsveitinni á Heliu barst hjálparbeiðni frá fólkinu rétt eftir hádegi í gær en þá hafði einn jeppi fallið niður um ís á Krossá. Engin slys urðu á fólki og þegar björgunarsveitamenn komu á stað- inn var búið að ná bílnum upp. Níu bílanna komu til byggöa um sexleytið í nótt og þegar DV fór í _prentun í morgun vom hjálpar- sveitatrukkamir staddir ásamt fiór- um síðustu jeppunum við Jökullónið og miðaði vel. Skilja þurfti tvo bíla eftir inni í Þórsmörk. Slæmt færi var á þessum slóðum, mikill krapi, ís og bleyta. Trukkar hjálparsveitanna lentu líka í vanda. „Jeppamir þama vom alhr mjög vel útbúnir en það dugar ekki til þegar færið er eins og núna. Spáin var búin að vera mjög slæm og það var bara jarðýtufæri inn eftir," sagði Óskar Jónsson, formaður Flugbjörg- ^SiarsveitarinnaráHellu. -ból Suðumes: Ægir Máx Kárascm, DV, Suduinesjian; „Það er ekki búið að kanna allar skemmdir ennþá en þetta er tjón upp á margar milljónir. Það fóm tveir 130 kw mælaspennar og ann- ar þeirra sprakk í loft upp og fór yfir á hinn. Það er alveg Ijóst að hér hefur verið eitthvert Ijóshaf og ijósboginn hefur valsað hér um allt,“ sagðí Albert AJbertsson, aö- stoðarforsfióri Hitaveitu Suður- nesja, i samtali við DV í nótt Mikið vatn flæddi inn á aðveitu- stöðina á Fifium í gær þegar krapa- stifla brast og flæddi að húsinu. Rafmagn fór af ðllum Suðurnesjum nema Grindavik um klukkan 10 í gærkvöldi en komst á að nýju um hálffiögurleytið í nótt. Stórvirkar vinnuvélar þurfti til að ýta krapastífiunni í burtu og allar tiltækar vatnsdælur á Suöur- nesjum.þará meðal frá slökkvilið- ; inu á Keílavíkurflugvelli, vora not- aðar til að dæla vatninu í burtu. Að sögn talsmanna Hitaveitunnar mun taka 2-3 vikur að laga skemmdimar sem urðu. „Það hafa veríð hátt í tvær millj- ónir lf tra af vatni sem flæddu héma inn. Þaö brast klakastífla uppi í heiðiniú og flæddi að húsinu. Kjall- arinn fylltist af vatni og raæla- spennamir, sem era á hæðinni fyr- ir ofán, töru á kaf, Spenmrinn, sem sprakk, gerði stór göt á vímet sem hér er. Það er ljóst að það hafa ver- iö nokkurra kílóa brot úr spennin- um á fleygiferð um allt hér,“ sagði Albert. Farþegarnir voru selfiuttir yf ir í aðra rútu. DV-mynd JAK Veöriöámorgun: Hvasst um vestanvert landið Hvöss suðvestan- og vestanátt með storméljum um vestanvert landið og á Norðausturlandi en hægari vindur og úrkomulaust á Suðaustur- og Austurlandi. Frost ð-5 stíg. Veðrið í dag er á bls. 44 Njarðvíkurhöfn: Hékk í land' festum bátsins Lögregla í Keflavík bjargaði manni sem féll milh skips og bryggju í Njarðvíkurhöfn aðfaranótt laugar- dags heilum á húfi. Rétt fyrir klukkan sex um nóttína var lögreglu tilkynnt um 19 ára sjó- mann af báti frá Vestmannaeyjum sem fallið hafði í höfnina. Kona sem ók manninum að skipshlið sá þegar hann féll og tílkynnti lögreglu sem fór strax á staðinn. Maöurinn hafði náð að grípa í land- festar skipsins og hékk hann rétt fyr- ir ofan sjávarborðið þannig að fætur hans námu við sjóinn þar til hjálp barst. Lögreglumennimir náðu að draga manninn upp á bryggjuna og varðhonumekkimeintaf. -ból Rúta með 55 manns: Fann hvernig hviðan lyfti undirbilinn „Ég var kominn niðiu- fyrir Litlu kaffistofuna þegar vindurinn reif af mér stýrið og ég fann hvemig hviðan lyftí undir bílinn. Það þýddi ekkert að fara út í kant því þá hefði bíllinn oltið þannig að ég fór bara út af veg- inum og út í sifióskafl. Maður tekur enga áhættu við svona aðstæður og þetta tók fljótt af. Ef ekki verða slys eða eignafión þá er allt í lagi,“ segir Halldór Benjamínsson, bílsfióri áætl- unarbifreiðar sem lenti utan vegar á leiðinni frá Selfossi til Reykjavíkur um kvöldmatarleytið í gær. Alls voru 55 manns innanborðs en engan sakaði. Farþegar rútunnar voru selfluttir yfir í aðra rútu sem sótti þá frá Reykjavík. „Það var talað um að strekkja reipi á milfi rútanna til að koma fólkinu á mifii en þegar til kom þurfti þess ekki. Hinn bíllinn skýldi okkur fyrir rokinu og við hjálpuðum farþegun- um svo á miUi. Rútan hallaðist það mikið að ég varð að moka frá dyrun- um til að komast út. Það vora nokkr- ir Utlir krakkar í rútunni sem urðu svolítið hræddir en annars voru allir rólegir og engum varð meint af.“ Mjög vont veður var á þessum slóð- um í gær og hafði lögreglan í Reykja- vík bfi við Rauðavatn sem stoppaði þá sem vora á leið austur og varaði fólk við hvassviðrinu. „Það var vitlaust veður héma á tímabUi, rok og rigning og svo hviður á milli sem rifu í. Svona stórar rútur eru nfiög stöðugar í roki og það þarf því mikið til að rífa í þær eins og gerðistþarna,“sagðiHaUdór. -ból NITCHI SKAFTTALÍUR Poilfbí»ll SuAuriandsbraut 10. S. 686499. s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.