Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Líkamsrækt Trim form. Viltu grennast? Losna við cellulite, varanlegur árangur, mælum alla hátt og lágt, meðalárangur ca 10 cm minna í mitti eftir 10 tíma. 10 tíma kr. 5.900. Sími 676247. Berglind. ■ Ökukennsla •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Ökukennsla/bifhjólakennsla. Ný Primera/Ný bifhjól. Engin bið, kenni allan daginn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Símar 870102 og 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, léna náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Gylfi K. Sigurösson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Hörður Þ. Hafsteinsson, nýr Hyundai Elantra. Kenni alla daga. Ökuskóli og prófgögn. Engin bið. Símar 91-676129 og 985-39200._______ Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Til bygginga Steypuúttekt. Til sölu steypuúttekt hjá steypustöð. Talsvert magn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9159. Ál-útihurðir, reyklitaðar, í karmi, með öllu, stærð á karmi 108x213, 3 stk. Gott verð. Gluggar m/opnanlegum fogum. Uppl. í síma 71704 e.kl. 19. Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám eftir máli, galvaniserað, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. ■ Lnnrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýmfrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. Rammar, innrömmun, Vesturgötu 12. Tek í innrömmun allar gerðir mynda og málverka, rammalistar í miklu úr- vali, speglar eftir máli. Sími 91-10340. ■ Ferðaþjónusta Skóla- og starfsmannafélög. Skíðaæv- intýri á Siglufirði, afkastamiklar lyft- ur, hagstætt verð á gistingu, afslfar- gjöld m/íslandsflugi og Norðurleið. Pantanir og nánari uppl. í s. 96-71960. Skíðafélag Siglufjarðar, Skíðaborg. ■ Nudd Býð upp á slökunarnudd, svæðanudd, punktanudd og liðamótanudd. Nota ekta ilmolíur. Uppl. hjá Guðrúnu Þum nuddara í síma 612026. Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. Opið 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða- nudd, acutepunktaþrnudd, balancer- ing. Valgerður Stefánsd. nuddfr. Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Veisluþjónusta Fermingarveislur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna timanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúklinga, graflax, rækjur, ijómalagaðan lambapottrétt, krydd- hrísgrjón, kokkteilsósu, remúlaði, sinnepssósu, chantillysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 frá kl. 8-16 alla daga. Afbragðsveislur við öll tækifæri. Þorramatur, árshátíðir, fermingar o.þ.h. Útv. sal og borðbúnað. Afbragð, veisluþjónusta, s. 672911 og 672922. Þorramatur. Óskum eftir tilboði í þorramat fyrir 15-20 manns. Sími 91-21875. ■ TQsölu Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir aí kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Dugguvogi 23, sími 91-681037. Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar, einnig mikið af aukahlutum. Allt efni til módelsmíða. Sendum í póstkröfu. Opið 13-18, v. daga, 10-14 laugard. Til leigu Til leigu verkstæðishúsnæði í Skeifunni. Leigist helst undir réttingarverkstæði. Tilboð sendist DV fyrir 10. febrúar, merkt „Réttingarverkstæði 9095". I Aukablað BÍLAR1993 Miðvikudaginn 17. febrúar mun auka- blað um bíla fylgja DV í þessu aukablaði verður Qallað um nýja bíia af árgerð 1993 sem bílaumboðin koma til með að bjóða upp á. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsinqadeild DV, hið lyrsta í síma 63 27 22. Vinsamlegast athugið að siðasti skila- dagur auglýsinga er fimmtudagurinn 11. febrúar. Ath.l Bréfasími okkar er 63 27 27. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURim VIÐTALSTÍMAR ALÞINGISMANNA Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verða með viðtalstíma á næstu dögum í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Mánudaglnn 1. febrúar kl. 17.00-19.00 Sólveig Pétursdóttir alþingismaður og Ingi Björn Albertsson alþingis- maður. Reykvíkingar eru hvattir til að notfæra sér þessa viðtalstfma og koma á framfæri viðhorf- um sínum og ábendingum við alþingismenn Sjálfstæðisflokksins. Eldhúsháfar úr ryöfriu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. Nú er tími fyrir heitan drykk. Fountain- vélarnar bjóða upp á heita drykki all- an sólarhringinn. Úrval af kaffi, kakói, súpum, tei o.fl. Hráefnið aðeins það besta. Við höfum einnig allt sem tilheyrir, t.d. einnota bolla, frauð- plastglös, hræripinna. Veitingavörur, Dverghömrum 6, s. 683580, fax, 676514. Bleiulosari. Nauðsynlegur stampur sem innsiglar og geymir um 3 daga bleiuskammt. Hentugur, notast oft á dag. Engin vond lykt eða sýklar. Fæst í betri stórmörkuðum og apótekum. B. Magnússon, sími 91-52866. Kays sumarlistinn kominn. síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld, íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl. Verð kr. 400 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. ■ Verslun Utsala á Dusar stklefum meö stbotni, bltækjum og sturtustöng. Verð frá kr. 29.759, úr öryggisgl. kr. 49.496. Stakir stklefar frá kr. 13.900. Raðgr. upp í 18 mán. A & B, Skeifunni 11B, s. 681570. Ódýrar eldhúsinnréttingar, bað- og fataskápar. Höfum opnað sýningarsal að Suðurlandsbraut 22 (vestan megin). Innréttingar og skápar; hvít- lútaður askur, hvítt með beykikönt- um, grátt með askköntum, sprautu- lakkað í öllum litum, plastlagt í hvítu og beyki. Einnig innréttingar fyrir verslanir: afgreiðsluborð, statíf, hill- ur, panill (MDF-plötur) með raufum fyrir hillur, fatahengi, króka o.fl., útstillinga-saumagínur. Valform hf., Suðurlandsbraut 22, sími 688288. Alexandra vinnu- og kokkafatnaöur, sem áður var seldur hjá Burstafelli, er nú seldur hjá Tanna hf., Borgartúni 29, 105 Rvk, s. 91-628490, og Rekstrarvörum, Réttarhálsi 2, 110 Rvk, s. 91-685554. Hagstætt verð. Dúndrandi útsala. 50% afsláttur á öll- um undirfatnaði og kjólum. Rómeó og Júlía, Grundarstíg 2, sími 91-14448. Opið 14-22 virka daga, laugard. 10-14. Garnhúsið auglýsir: Rýmum til fyrir vorlitunum, góður afsláttur af ullar- gami, mohair o.fl. Nýjar uppskriftir. Erum í Faxafeni 5, sími 91-688235. Gjöfln sem kemur þægitega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrurum, settum, kremum, olíum o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Opið 14-22 virka daga, laugard. 10-14. Patons brúöu- og föndurblööin komin. Pantanir óskast sóttar. Uppskriftir og bómullargam í vorlitum. Gam á til- boðsv. Garnhúsið, Faxaf. 5, s. 688235. ■ Hestamennska Söölasmíðaverkstæöi, Stangarhyl 6, sími 684655. Nýsmíði - viðgerðir - verslun. Pétur Þórarinsson söðlasmiður. ■ Sumarbústaðir Nú er rétti tíminn til að huga að sumarhúsi. Bjóðum upp á margar gerðir af heilsárshúsum á ýmsum byggingarstigum, allt eftir þinni ósk. Vönduð hús á hagst. verði, góð grkjör. Stuðlar hf., Grænumýri 5, Mosfbæ. S. 985-39899, 624220/674018 e.kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.