Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Side 12
12 Spumingin MÁNUDAGUR 1, FEBRÚAR 1993 Lesendur__________________ Skylduaðild að félög- um stenst ekki SÍF þekkti sinn vitjunartíma. - Hvað með launþegafélögin og lífeyrissjóð- ina? - Innskráning á SÍF-fund. Hvaða skoðun hefur þú á barnsráninu? Sigursteinn Baldursson, atvinnu- laus: Þetta ætti að kenna íslenskum konum að halda sig við íslenska framleiðslu. Rúnar Vilhjálmsson verkamaður: Það er svívirðilegt og mjög ábyrgðar- laust af mönnunum að ræna bömun- um. Sonja Hermannsdóttir ræstitæknir: Mér finnst alveg fjarstæðukennt að þetta skuli koma fyrir héma. Halldór Kári Ævarsson sölumaður: Ég hef enga skoðun á málinu. örn Hafsteinsson tónlistarmaður: Þetta er nyög margþætt mál og erfitt að mynda sér skoðun á því nema hafa skoðað báðar hhðar þess. Sunna Ólafsdóttir: Þetta er alveg hræðilegt mál og vissulega gerðu bæði feður og móðir rangt. Hafa ber í huga að bömin tapa alitaf í svona málum. Jón Stefánsson skrifar: Óánægjuskriða, sem ekki sér fyrir endann á, er nú farin af stað varð- andi skylduaðild einstaklinga að fé- lögum og hvers konar samtökum. Þessi skylduaðild stenst nefnilega ekki lög þegar til kastanna kemur. Dæmi um þetta hafa verið í umræð- unni að undanfomu og hefur hvert um sig valdið óróa innan viðkomandi meintra hagsmunasamtaka. Fyrst er til að taka þá breytingu sem orðin er að veruleika hjá Sölu- samtökum íslenskra fiskframleið- enda, SÍF, þar sem nú hefur verið gerð breyting á samtökunum og stofnað almenningshlutafélag. Þrýst- ingur einstaklinga innan og utan SÍF réð mestu um þessi umskipti. Annað dæmið er um óánægju með- al forsvarsmanna í sjávarútvegi með að þurfa að greiða félagsgjöld til Landssambands íslenskra útvegs- manna, LÍÚ. Forsvarsmenn ein- stakra fyrirtækja hafa staðið í bréfa- skriftum til að freista þess að taka á sjálfvirkni í töku félagsgjalda, sem auk þess voru talin allt of há. Ekki kæmi mér á óvart þótt aðild að slík- um samtökum yrði einfaldlega gefin fijáls. Sjóðasöfnun þessara samtaka, sem byggð er á framlagi einstakra fyrirtækja og einstaklinga, á ekki lengur við. Og best væri að „hver fengi sitt“ eins og þar stendur. Þá má minnast á Stúdendaráð Há- skóla íslands. Þar hefur lengi tíðkast skylduaðild nemenda sem er augfjóst brot á mannréttindum þeirra. Með skylduaðild er augljóslega ekki gætt hagsmuna heildarinnar, heldur ein- Jóhanna Harðardóttir, Jónína Hjart- ardóttir, Elsa Björk Pétursdóttir, Sigurður H. Sigurðarson og Guðný Drífa Kristinsdóttir skrifa: Innan Hundaræktarfélags íslands hefur um nokkurt skeið starfað ali- stór hópur fólks sem m.a. hefur unn- ið að lagabreytingum fyrir næsta aðalfund. Hópurinn hefur lagt á sig talsverða vinnu, enda hafa breyting- ar á næsta aðalfundi úrslitavald um það hvort fjöldi félaga verður áfram í HRFÍ eða ekki. Hópurinn hefur því fullan hug á að kynna félagsmönnum lagabreytingamar persónulega, þar sem stjóm HRFÍ hefur brotið öll lög Ámi Guðmundsson skrifar: Miklar breytingar em framundan í skólakerfi okkar, ef tillögur þar um verða að veruleika. Ein stærsta breytingin, sem hér um ræðir, er eflaust sú aö færa rekstur grunnskól- anna að fullu til sveitarfélaganna. Þar verði starfandi skólanefnd sem sé sveitarstjóm til ráðgjafar um mál- efni skólanna. Sérskólar eða deildir verði svo á ábyrgð sveitarfélaganna. Þetta er byrjun á farsælu skóla- starfi hérlendis að mínu mati. Og þar sem kostnaður ríkisins af starfi grunnskólanna er orðinn um 5 millj- arðar króna verður að kanna hvem- ig staðið verður að fjárhagslegri hhð tiifærslunnar. Spamaður og hag- kvæmni hlýtur að verða stór þáttur hér eftir sem hingað til. Ég er þess fullviss að nú er komið tækifæri til að einkavæða skóla í ríkari mæh en áður hefur þekkst hér á landi. Er t.d. ftarstæða að sveitarfélögin kanni hvort og hvemig hægt sé að bjóða út rekstur grunnskóla? Skóla- hús em yfirleitt fyrir hendi í dag og víða vel búin nauðsynlegustu tækj- um og áhöldum, a.m.k. hvað varðar bóknámið sjáht. í minni sveitarfélög- ungis þeirra sem vilja láta skyldu- greiðslu félagsgjalda yfir sig ganga án tillits til þess hvort hagsmunir séu umtalsverðir fyrir vikið. Alvarlegasta dæmið er skylduaðild að launþegafélögunum, félagsgjöld- um th þeirra og lífeyrissjóðanna sem krafa er nú uppi um að losna undan. Lítið hefur borið á andsvömm for- svarsmanna þessara félaga og heldur htið heyrst í ráðamönnum, hvað þá löggjafanum, sem ætti að bregðast við kröfu fólks um að losna undan þeirri ahsendis ósanngjömu kvöð að gerast félagsmenn gegn vilja sínum. Þegar nú hggur næsta ljóst fyrir um almenna félagsfundi og fundi fuhtrúaráðs á síðasthðnum árum. Forystumaður hópsins, Jóhaima Harðardóttir, fór því þess á leit að hún fengi félagatal HRFÍ afhent en var sypjað. Félagatal HRFÍ er í tölvu- tæku formi og er nokkuð ljóst að formaður félagsins og sjáifsagt fleiri geta gengið í það að vhd. Félagatahð hefur einnig verið afhent hehdsölum. - En svo kemur það skrýtna: löglegir félagar fá ekki félagatahð í hendur og hvers vegna er það? Að okkur læðast ýmsar áieitnar spurningar. Svo sem: Er félagtal HRFÍ leyndarmál og þá hvers vegna? unum era kennarar fáir og því er ekki fjarri lagi að ætla að einhverjir þeirra vhdu gerast verktakar rétt eins og á hveiju öðm sviði fram- kvæmda. Hafa ekki hjúkrunarfræð- ingar boðist th að gerast verktakar við aö annast sjúkhnga á stærsta rík- isspítalanum? Einkaskólar em oftar en ekki tald- að það er mannréttindabrot að skylda fólk th félagaþátttöku, hvað þá að skikka það th að greiða í lífeyr- issjóði, sem greiða svo htið sem ekk- ert th baka að loknum starfsdegi, hlýtur krafan um að losna undan hvom tveggja að verða tekin alvar- lega. Þegar stór og voldug hagsmuna- samtök á borð við SÍF bregðast jafn skjótt við þrýstingi aðhdarmanna og raun ber vitni ættu launþegafélögin og lífeyrissjóðimir að þekkja sinn viijunartíma í þessum efnum. Taka upp frjálsa aðhd og bjóöa lífeyris- greiðendum að greiða þeim út inn- eign sína að undangengnu uppgjöri. - Hvers vegna fær Oddur Rúnar Hjartarson hjá hehbrigðiseftirhti Reykjavíkur ekki félagatahð afhent, hefur Hundaræktarfélagið eitthvað að fela gagnvart yfirvöldum? - Hefur stjóm félagsins eitthvað að fela gagn- vart félögum sínum eða er það aðeins að vinna gegn framtaki þeirra af óvhd og th að gæta sinna eigin hags- muna? - Eða skammast stjóm Hundaræktarfélagsins sín fyrir fé- lagaflöldann? Hvernig má það vera í lýðræðis- þjóðfélagi að stjóm opins félagsskap- ar fer með félagatal sem leyniskjal er aðeins „sumir“ fá í hendur? ir veita mun betri uppfræðslu en rík- isskólar eða opinberir skólar. Ég tel þessa thfærslu skólastarfsins th sveitarfélaganna í raun vera spor í átt th einkavæðingar. Þess vegna mætti því fara að huga að útboði í kennslu í einhveijum sveitarfélag- anna th reynslu. Hvað er Hundaræktarf élagið að fela? Grunnskólar til sveitarfélaganna: Spor í átt til einkavæðingar Mætti rétt eins fara að huga að útboði i kennslu. :ga iu ieið mm istormai*kað vamarfiðsmanna á Keílavíkur- flugvehi. Ég varð undrandí hinu lága verði sem þar er boðið á nauðsynjavömm, þ.á m. mat- vöru. Meira undrandi var ég að sjá ógrynni af vatni innfluttu frá Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Hvaö er það sem ræður shkrí ákvarðanatöku hjá vamarliðinu? Er umhverfi Noröur-Atlantshafs- ins oröíð geislavirkni eða verk- smiðjuúrgangiað bráð? - Eða vita þeir þama á Vehinum eitthvað sem viö íslendingar vitum ekki? Guðjón hringdi: Ætla íslenskir ráðherrar að gera þjóðinni þá skömm th að hunsa fulltrúa Wicsenthal-stofn- unarinnr meö þvi að neita honum um viðtal? Það væri okkur ekki th framdráttar að neita að viður- kenna striðsglæpi og setti Mik- son-máhð í algjöran hnút. Burtmeð Ennþá erum viö IsJendingar að burðast með afbakaðar dönsku- slettur í málinu og leggja jafnvel áherslu á að skrifa þær upp á ís- lensku. Hlálegast er að þetta skuli emmitt koma frá hópi manna sem umfram aöra ættu með menntun sinniaðsýna goti fordæmi. Talað er um t.d. að biskup „vísiteri“ prestaköh landsins. Þvi má bisk- up ekki einfaldlega heimsækja eða fara í eftirlitsferð? Ég skora á yfirmenn kirkjunnar að ýta þessari „vísiteringu" burt úi* mál- inu. Pjálfunísam- Hjördís Jensdóttir skrifar: Erlifeftirfertugt? Já, hvort það. er, margir telja að þaö byrji ein- mitt þá. Fólk er þá oft búið aö koma sér fyrir, börnin stálpuð og meiri tími th tómstunda. En hvað er til ráða fyrir þá sem áhuga hafa; á félagsmálum? Það er td. hægt að starfa í ýmsum félögum, góðgerarfélögum, verkalýösfé- lögum og stjómmálafélögum. En þau bjóða ekki llka upp á þá þjálfun, sem „Þjálfun í sam- skiptum" (ITC) býður upp á. Þar fær maður þjálfun í mannlegum samskiptum, fundarsköpum, fundarstjórn, skýrslugerð, ræðu- mennsku o.fl. - Að vera félagi í ITC er fjárfesting þar sem tími, peningar og vinna skha miklum arði í persónuleika. Lilja hringdi: Fimmtudaginn í næsthðinni \dku var ég á leið niður Klappar- stígað Hverfisgötutil aö takaleið 17 inn á Rauöarárstíg um Hlemm. Er ég var komin niður á götuna viö skýhð veifaði ég til vagnstjór- ans en hann á brott. Ég vhdi ekki berja á hurðina því ég var viss um að vagninn myndi stoppa. Ég tók því næsta vagn, leið 4. Ungur maður, er þarna beiö, lét þess getið að hér heföi mátt sýna rneiri hðlegheit. Ég tók svo nr. 17 frá Hlemtni að Rauðarárstíg - sama vagn og ekið hafði fram hjá mér á Hveríis- götunni. Ég leit á ökumanninn og ekki hým auga. Er ég stóð svo upp á móts við Hótel Lind til að hringja : bjöllunni' kahaði öku- maðurinn 1 mig og segir: Það er bannaö aö standa upp í strætó. - Svona ókurteisir menn eiga ekki að starfa við almenningsakstur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.