Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 13
13 MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993. Fréttir Haukur Pálsson með útigangshrossunum sínum. DV-mynd Magnús Fjöldi hrossa á gjöf í Húnaþingi: Graðhestar, folöld og tamningatrippi á húsi Magnús Ólafssan, DV, Húnaþingi; „Ég gef útigönguhrossunum mikiö. Þeim veitir ekki af því, greyjunum, enda eru þau mörg,“ sagði Haukur Pálsson, bóndi á Röðli, þar sem hann var að gefa stórum hópi hrossa. „Ég hef tekið eftir því að hrossin éta hraðar nú eftir að þessi ríkis- stióm tók við. Ætli þau óttist ekki samdráttinn eða að lenda í yfirvinnu því hún er skattlögð svo rosalega," bætti Haukur við. „Ég má nú ekki láta hafa eftir mér hver fjöldinn er enda aldrei að vita nema þeir færu að endurskoða álögð fjallskil hjá mér. En ég get sagt aö ég á 40 hross á húsi. Það eru graö- hestar, hvítir og móvindóttir, folöld og tamningatrippi. Ég er alltaf að selja eitthvað," sagði Haukur. Fjöldi hrossa er nú á gjöf í Húna- þingi enda víða orðið jarðlítið eða jarðlaust. Flestir eiga nóg af heyjum því öðnnn bústofni hefur fækkað undanfarin ár og heyskapur verið mikill. Allt að 50% afsláttur á notuðum bílum! Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum NISSAN SUNNY 1991, staðgreiðsluv. 840.000, tilboðsv. 690.000 SUBARU ST 1987, staðgreiðsluv. 680.000, tilboðsv. 590.000 VW Golf GT 1988, staðgreiðsluv. 700.000, tilboðsv. 600.000 BMW 316 1988. Staðgreiðsluv. 850.000, tilboðsverð 720.000. PEUGEOT 309 1988, staðgreiðsluv. 540.000, tilboðsv. 460.000 Toyota Corolla GTI 1.6 1988. Staðgreiðsluverð 770.000, til- boðsverð 660.000. MAZDA 626 1986, staðgreiðsluv. 420.000, tilboðsv. 320.000 RANGE ROVER 1985, staðgreiðsluv. 980.000, tilboðsv. 850.000 FORD SIERRA ST 1985, staðgreiðsluv. 490.000, tilboðsv. 390.000 Bflaumboðið hf. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Fjöldi bíla á tilboðsverði! Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ BMW518Í 1986 550.000 470.000 FIAT127 1984 130.000 65.000 CITROÉN BX19GT 1988 790.000 690.000 BMW323Í 1985 790.000 690.000 FIATUN0 45 1987 220.000 110.000 SUZUKI FOX 1982 390.000 340.000 BMW316 1988 850.000 720.000 TOYOTA COROLLA GTI 1988 770.000 660.000 FORD ESCORTXR 3i 1984 410.000 350.000 BMW316 1987 650.000 590.000 Skuldabréf til allt að 36 mánaöa Beinn sími í söludeild notaðra bi'la er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.