Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993 45 Húsvörð- urinn í gær var leikritið Húsvörður- inn eftir Harold Pinter frumsýnt af Pé-leikhópnum. Húsvörðurinn eftir Harold Pinter er áleitið verk, í senn meinfyndið, grimmt og napurt. Það fjallar um tvo bræður og Leikhús flæking sem kemur inn í líf þeirra. Sú gestakoma hefur ýmis- legt óvænt í for með sér og vekur upp ýmsar spumingar sem gerast æ áleitnari er á verkið líður. Þess- um spumingum verður ef til vill aldrei fuUsvarað og þar hefur áhorfandinn síðasta orðið. í leikritinu koma fram stórleik- aramir Róbert Amfinnsson, Amar Jónsson og Hjalti Rögn- valdsson. Harold Pinter er meðal þekktustu nútímaleikritahöf- unda og er Húsvörðurinn eitt þekktasta verk hans. Pé-leikhóp- urinn sýndi annað verk efdr hann, Heimkomuna, árið 1988 og þá hlaut Róbert Arnfmnsson Menningarverðlaim DV. Stórleikarinn Clark Gable. Hetjan Clark Gable Kvikmyndastjaman Clark Gable faeddist á þessum degi árið 1901. Hann hlaut orður fyrir hug- Blessuð veröldin rekki í hetjulegum sprengiferð- um í síðari heimsstyijöldinni og náði að veröa major. Fullar ráðstafanir í breska þinginu em vikulega drukknir tvö þúsund hálfs htra skammtar af bjór. örlitla þögn í mörgum glymskröttum (juke- boxes) er hægt að panta sér upp- töku af þögn. Höfrungar Höfrungar sofa með annað aug- að opið. Færð á vegum Víða á landinu er mikil hálka. Fært er í nágrenni Reykjavíkur og á Suðumesjum og einnig austur um Hellisheiði og Þrengsh en Mosfells- Umferðin heiði er ófær. Vegir á Suðurlandi em færir og sama er að segja um Aust- firði. Þá er fært um Borgarfjörð og Snæfehsnes og verið að moka Kerl- ingarskarð. Fært er í Dali um Heydal en Brattabrekka er ófær og verið að moka Gilsfjörð. Verið er að moka Kleifaheiði og Hálfdán. Á norðan- verðum Vestfiörðum em allar heiðar ófærar. Fært er um Holtavörðuheiöi og um Norðurland til Siglufiarðar og Húsavíkin- og áfram með ströndinni til Vopnafiarðar. Isafjörður Stykkishóh Borgarnes Reykjavík Hálka og snjór\~j~[ Þungfært án fyrirstööu [X] Hálka og [/] Ófært skafrenningur Hófn Ofært Gautason sem fer fyrir þessum fyrir löngu skapað sér sess sem ein reyndasta og aö margra ; matí skemmtílegasta hljómsveit bæjar- PUtanúr hafa nú ákveðið að bjóða febrúar velkominn á þessum fyrsta degi mánaðarins og ætla reyndar að gera gott betur þvi þeir ætla einnig að mæta annað kvöld á Gaukinn. Bekkurinn er að jafiiaði þétt set- Björgvin Ploder I Sniglabandinu. inn á Gauknum og því vissm-a að húsi því þíi er liita sig ekki of lengi upp i heima- horfimi. Sniglabandið sem ætlar að skemmta gestum á Gauki á Stöng í kvöld. Það er leikarinn Skúh Farþegi 57. Farþegi 57 Sambíóin sýna nú kvikmynd- . ina Farþegi 57 í leikstjóm Kevin Hooks en aöalhlutverk leika Wes- ley Snipes og Bruce Payne. Aðalpersónumar em ólíkar en Bíóíkvöld báöir eru þeir miklir harðjaxlar. Hryðjuverkamaðurinn Charles Rane er tahnn ábyrgur fyrir fiór- um flugvélasprengjum og er nú á leiö með flugvél, í handjámum þar sem rétta á yfir honum í Los Angeles. Hinn harðjaxlinn er John Cutter en hann er helsti sérfræðingur heims í að koma upp um hryðjuverk. Fyrir tilvfij- un er hann staddur í flugvélinni, er að sækja um vinnu hjá flugfé- laginu. Hryðjuverkamaöurinn losnar úr prísundinni og drepur þann sem á að gæta hans. Hann neyðir flugáhöfnina til að breyta um stefnu. John Cutter er hins vegar um borð og hann einn getur stöðvað Charles Rane. Nýjar myndir Háskólabíó: Raddir í myrkri Laugarásbíó: Rauði þráðurinn Stjömubíó: Heiðursmenn Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Háskaleg kynni Bíóhöllin: Svikarefir Saga-bíó: Farþegi 57 Vetrarbrautin Kortið sýnir sfiömusafn Vetrar- brautarinnar að ofan, bæði armana, sem kenndir em við ákveðin sfiömu- merki, og efhismikinn miðhlutann. Sóhn okkar er í Óríonsarminum. Sljömiimar Tahð er að vetrarbrautin rúmi um 100 þúsund milljónir sólsfiama! Armamir em þvi safn ótefiandi sfiama en sumir líkja vetrarbraut- inni við ljóssterka hringiðu. Sólimar fylgja örmunum í hringi um massa- miðjuna Okkar sólkerfi er um 220 milljónir ára að ljúka einni hringferð á um 1000 kílómetra hraða á sek- úndu! Vetrarbrautin er disklaga, séð frá hhð, með þykka bungu við miðjuna og utan um hana er mikill vetnis- hjúpur. Sólarlag í Reykjavík: 17.15. DV Sólarupprás á morgun: 10.10. Árdegisflóð á morgun: 1.50. Síðdegisflóð í Reykjavik: 12.55. Lágfiara er 6-6 'h stundu eftir háflóð. Viktor Jónsson heitir þessi myndarlegi drengur sem var skírö- ar hans era þau Thelma Sigurðar- ur síðasthðhm fimmtudag. Hann dóttir og Jón Otti Jónsson. Þetta . er fyrsta bam þeirra. Við fæðingu var Viktor 4580 gi’ömm og 53 sentí- metrar. Bam dagsins Gengið Gengisskráning nr. 20.-1. feb . 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,510 64,650 62,940 Pund 93,959 94,163 95,842 Kan.dollar 50,777 50,887 49,655 Dönsk kr. 10,2600 10,2823 10,3286 Norsk kr. 9,3041 9,3243 9,4032 Sænsk kr. 8,6483 8,6670 8,84*1 Fi. mark 11,2485 11,2729 11,6312 Fra. franki 11,6951 11,7205 11,8064 Belg.franki 1,9271 1,9313 1,9423 Sviss. franki 43,0929 43,1864 43,4458 Holl.gyllini 35,2812 35,3578 35,5483 Þ. mark 39,6899 39,7760 40,0127 It. líra 0,04247 0,04256 0,04261 Aust. sch. 5,6427 5,6549 5,6818 Port. escudo 0,4372 0,4382 0,4407 Spá. peseti 0,5564 0,5576 0,5616 Jap. yen 0,51627 0,51739 0,50787 irskt pund 96,507 96,716 104,990 SDR 88,2819 88,4735 87,5055 ECU 77,1185 77,2858 77,9575 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan z 3 n 4“ u 'f- e 1 r 10 1 Tz~ 13 ** )*/• 1 w, /9 j W~ Lárétt: 1 gangeyrir, 5 vesöl, 8 þjálfa, 9 gauö, 10 gengur, 11 þröng, 12 þegar, 13 munnbiti, 14 æðir, 16 hamingja, 18 reifar, 19 stimda, 20 starf. Lóðrétt: 1 merk, 2 forraeði, 3 hráolía, 4 trúa, 5 þegn, 6 máhnur, 7 æða, 11 espa,. 12 styrki, 15 ónn, 17 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 Solveig, 8 efi, 9 ætla, 10 mang, 11 bil, 12 andrá, 13 nn, 15 lái, 17 akka, 19 snúnar, 21 sina, 22 alt. Lóðrétt: 1 sem, 2 ofan, 3 lindinn, 4 vægra, 5 et, 6 ilin, 7 gal, 11 bákn, 12 alls, 14 nart, 16 Asi, 18 kal, 20 úa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.