Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 1. FEBRtJAR 1993. Mánudagur 1. febrúar ^ SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miöviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegö og ástríöur (76:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Hver á aö ráöa? (16:21) (Who's the Boss?) Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Skriödýrin (12:13) (Rugrats). Bandarískur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 íþróttahorniö. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr Evrópubolt- anum. Umsjón: Adolf Ingi Erlings- son. 21.25 Lltróf. i þættinum segja íslenskir arkitektar, nýútskrifaðir frá ýmsum löndum, kost og löst á íslenskri húsagerðarlist og viðra nýstárlegar hugmyndir. Fjallað verður um ís- lenska hárlistamenn og frama þeirra á erlendri grund. Brugðið verður Ijósi á ættfræðiáhuga ís- lendinga og í dagbókinni verður meðal annars sýnt brot úr leikritinu Húsverðinum eftir Harold Pinter sem Pé-leikhúsið sýnir um þessar mundir. Umsjónarmenn eru Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir en dagskrárgerð annast Björn Emilsson. 21.55 Don Quixote (5:5) Lokaþáttur. (El Quixote). Nýr, spænskur mynda- flokkur sem byggður er á hinu ^ mikia verki Miguels de Cervantes um Don Kíkóta. Leikstjóri: Manuel Guitierrez Aragon. Aðalhlutverk: Fernando Rey, Alfredo Landa, Francisco Merino, Manuel Alex- andre og Emma Penella. Þýðandi: Sonja Diego. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Furöuveröld. *~^7.45 Mímisbrunnur. 18.15 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur. Umsjón: Ei- ríkur Jónsson. Stöð 2 1993. 20.30 Matreiöslumeistarinn. i þættin- um í kvöld ætlar matreiðslumeist- arinn að útbúa matarmikla salat- rétti. Hráefnalista ér að finna á bls. 24 í sjónvarpsvísi. Umsjón: Sigurð- ur L Hall. Stjórn upptöku: Marla Maríusdóttir. Stöð 2 1993. 21.00 Áfertugsaldrl.Mannlegurbanda- rískur myndaflokkur sem fjallar um einlægan vinahóp. (7:23). 21.50 Lögreglustfórinn II (The Chief II). Lokaþáttur þessa breska myndaflokks um hinn áræóna lög- reglustjóra John Stafford. 22.45 Mörk vikunnar. Farið yfir stöðu mála í ítalska boltanum. Stöð 2 1993. 23.05 Smásögur Kurts Vonnegut (Vonnegut's Welcome to the ***’ Monkey House). Leikinn mynda- flokkur sem er byggður á smásög- um eftir Kurt Vonnegut. Þátturinn í kvöld er geróur eftir sögunni All the Kings Horses og segir frá manni sem verður að tefla hrika- lega skák þar sem hver maður á borðinnu er tákn fyrir einhvern ákveðinn vin hans og ef hann missir mann þá missir hann... (1:7). 23.35 Tveir í stuði (My Blue Heaven). Steve Martin leikur mafíósann Vinnie sem hefur afráðið að vitna fyrir rétti um fólskuverk sinna gömlu félaga. Honum til verndar er hann settur í umsjá alríkislög- regiumannsins Barneys Cooper- smith sem leikinn er af hinum smávaxna Rick Moranis. Þeir fé- lagarnir flytja í lítinn og friðsælan bæ þar sem Vinnie á að öðlast nýtt líf með nýju nafni og tilheyr- andi. 1.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- ' * skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhúss- ins, „A valdi óttans“ eftir Joseph Heyes. Fyrsti þáttur af tíu. Þýöing: Ólafur Skúlason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Ævar Kvar- an, Róbert Arnfinnsson, Birgir Brynjólfsson, Jón Aðils, Indriði Waage, Jónas Jónasson, Ásgeir Friðsteinsson, Herdís Þorvalds- f dóttir, Bryndís Pótursdóttir, Þor- steinn ö. Stephensen, Gísli Hall- dórsson, Baldvin Halldórsson og Rúrik Haraldsson. (Áður útvarpað 1960. Einnig útvarpaö að loknúm kvöldfróttum.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Anna frá Stóru- borg“ eftir Jón Trausta. Ragn- heiöur Steindórsdóttir les (2). 14.30 Skáldkonur á Vinstri bakkanum. Fyrsti þáttur af þremur um skáld- konur á Signubökkum, að þessu sinni Jean Rhys. Handrit: Guðrún Finnbogadóttir. Lesarar: Hanna María Karlsdóttir og Ragnheiður Elfa Arnardóttir. (Áður útvarpað 29. apríl 1991. Einnig útvarpað fimmtudag kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. þáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91-68 60 90. 18.40 Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Bylgjan kl. 16.05: ; Þessi þjóð er nýr frótta tengdur síðdegisþáttur sem tekur við af Reykjavík síð- degis á Bylgjunní. Umsjón- armenn þáttarins, Sigur- :; steinn Másson og Bjarni Dagur, ætla að innleiða margs konar : nýjungtir i ; þáttinn og nýta möguleika útvarpsins til fulls. Hraði, fjölbreytni og sjálfstæði yerða: einkenni Þessarar þjóðar og markmiðið er að hafá stutt og hnitmiðuð viötðl, flytja áhugaverðar fréttir um viðskiptaMð og önnur svið þjóðlifsins og fjalla á gagnrýninn hátt um það sem þjóðin er að gera. Á meðal fastra liða verða stuttir pistiar frá fólki um ailan heim og vikuleg skoð- anakönnun um eitthvert til- tekið málefni. 15.03 Tónbókmenntlr. Forkynning á tónlistarkvöldi Útvarpsins 1. aprll nk. Fyrri hluti Sálumessu eftir Gius- eppe Verdi. Anna Tomowa- Sintow sópran, Agnes Baltsa mezzó-sópran, José Carreras ten- ór, José van Dam barítón og Vín- aróperukórinn og kór Ríkisóper- unnar í Sófíu syngja með Fíl- harmóníusveit Vínarborgar; Her- bert von Karajan stjórnar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Úr fórum sagn- fræðinema: Þá fóru konur að ganga í löglega innfluttum nælon- sokkum. Um upphaf viöreisnar- stjórnarinnar. Úmsjón: Þröstur Sverrisson. Einnig gluggar Símon Jón Jóhannsson í Þjóðfræðina. 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Fréttlr. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 íslensku bókmenntaverðlaunin 1992. Forseti islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, afhendir verðlaun- in. Beint útvarp frá afhendingunni í Listasafni islands. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞjóðarÞel. Egils saga Skalla- grímssonar. Árni Björnsson les (21). Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Um daginn og veginn. Sr. Pétur Þórarinsson í Laufási talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 .Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Á valdl óttans“ eftir Joseph Heyes. Fyrsti þáttur af tíu. Endur- flutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Tónlist á 20. öld. Frá UNM-hátíð- inni ( Reykjavík í september sl. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að ( Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Samfólagiö I nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn I dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Hvltlr mófar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskró: Dægurmálaútvarp og fróttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttlr. - Dagskrá - Meinhornið: Óöurinn til gremjunnar. Síminn er 91 -68 60 90. - Hér og nú. Frótta- 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Siguröur Hlöð- versson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.00 íþróttafróttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héöinsson. Tónlistin ræð- ur ferðinni sem endranær en nú er það íslensk tónlist sem situr í fyrirrúmi. Spjallað verður við nýja og gamla tónlistarmenn og meðal efnis er þróun íslenskrar tónlistar. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 Þessi þjóö. Þetta er nýr, frétta- tengdur síðdegisÞáttur í umsjón þeirra Sigursteins Mássonar og Bjarna Dags Jónssonar. Þeir eru ferskir og stórhuga og hyggjast nýta sér möguleika útvarpsins til fulls. islenskir dagar hefja nú göngu sína og (tilefni þess verður lögð áhersla á íslenska iðnfram- leiðslu næstu tvær vikurnar. Fastir liðir „Glæpur dagsins" og „Heims- horn". Beinn sími I þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og mynd- ritanúmer 68 00 64. Harrý og Heimir endurfluttir milli kl. 16 og 17. 17.00 Siödegisfréttir fró fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.15 Atvinnumiölun Bylgjunnar. Vanti þig vinnu eða fólk I vinnu þá er síminn 67 11 11. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Orðaleikur- inn og Tíu klukkan tlu á sínum staö. 23.00 Kvöldsögur. 0.00 Næturvaktln. 12.00 Hódeglsfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 17.00 Síðdegisfróttlr. 17.15 Barnasagan. 17.30 Lífiö og tllveran.Umsjón Ragnar Schram. 19.00 Kvölddagskró í umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð I Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hlcks. 20.45 Pastor Richard Parinchlef pred- ikar „Storming the gates of hell" 22.00 Focus on the Family. Dr. James Dobson (fræðsluþáttur með dr. James Dobson). 22.45 Ólafur Haukur. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. Fluf^QO AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöövar- innar.Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. Þáttur fyrir ungt fólk. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15. FM#957 12.30 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05: Fæðingardagbókin. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni á mannlegu nótun- um. 17.00 Adidas íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18 00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafniö. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tónlistin. 21.00 Haraldur Gíslason.Endurtekinn þáttur. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir. Endurtek- inn þáttur. 03.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. SóCin fm 100.6 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daöl. 20.00 Slgurður Svelnsson. 22.00 Stefán SlgurAsson. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Rúnar og Grétar. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síödegi ó Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Þungarokk. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Fróttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.Pálmi Guðmundssonhress að vanda. EUROSPORT ★ .★ *★* 12.30 Eurofun. 13.00 Cyclo Cross. 14.00 Figure Skating. 16.00 Roads to Morioka. 18.00 Dart. 19.00 Biljard. 20.00 Eurofun Magazine. 20.30 Eurosport News. 21.00 Knattspyrna. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Eurosporl News. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Sanla Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Famlly Tles. 20.00 Parker Lewls Can't Lose. 20.30 Crltlcal Llst. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 13.30 Mlcke Thompson Ott Road Rac- ing. 14.00 Go. 16.00 Monster Trucks. 15.00 Mechelen Horse Show. 16.00 Monster Trucks. 16.30 Top Match Football. 18.30 NHL Ishokký. 20.30 Hnefaleikar. 21.30 Evrópuboltlnn. 22.30 Volvó Evróputur. 23.30 PBA Kellan. 00.30 Grundig Global Adventure Sport Islensku bókmennta- verðlaunin 1993 Íslensku bókmenntaverð- launin, sem forseti Islands afhendir, verða veitt í flórða sinn þann 1. febrúar næst- komandi viö hátíðlega at- höfn í Listasafni íslands. Veitt eru verðlaun í tveimur flokkum, annars vegar flokki fagurbókmennta og hins vegar í flokki fræðirita. Fimm bækur voru tilnefnd- ar í hvorum flokki í desemb- er síðastliðnum og í dag rajðst hver þeirra hreppir hnossið í ár. Rás 1 mun senda samkomuna út í heild í beinni útsendingu, en þar munu ávörp verða flutt og tögur tónlist eins og vera ber viö slík tækifæri. Loks- ins fæst svar við spurning- unni sem brennur á vörum Vigdís Finnbogadóttir af- hendir bókmenntaverð- launin 1993. bókmenntaunnenda; Hverj- ir hljóta verðlaunin i ár? Sjónvarpið kl. 21.25: litróf í þættinum verður meðal annars fjallað um bygging- arlist. íslenskir arkitektar, sem nýkomnir eru úr námi í hinum ýmsu löndum, segja álit sitt á íslenskri húsa- gerðarlist og viðra nýstár- legar hugmyndir. Sagt verð- ur frá íslenskum hárlista- mönnum og frama þeirra á erlendri grund. Þá verður íjallaö um ættfræðiáhuga íslendinga og í dagbókimú verður meðal annars sýnt brot úr leikritinu Húsverð- inum eftir Harold Pinter sem Pé-leikhópurinn sýnir í íslensku óperunni um þess- ar mundir. Umsjónarmenn þáttarins eru þau Arthúr Björgvin Bollason og Val- gerður Matthíasdóttir en dagskrárgerð annaðist Bjöm Emilsson. lenskum iðnaöi. Bylgjan og Stöð 2: íslensldr dagar alla vikuna Nýsköpun og efling ís- lensks iðnaðar og menning- ar verður megininntak dag- skrár Bylgjunnar á íslensk- um dögum, frá fyrsta til tólfta febrúar. AUa dagana mun Bylgjan, með dyggum stuðningi Stöðvar 2, ferðast vítt og breitt um íslenskt þjóðlíf - allt frá efnahagslífi og atvinnuhorfum til nýrra strauma í menningu og list- um. Dagskrárgerðarmenn- imir munu fialla um ís- lenskt framtak á jákvæöum nótum, spila íslenska tónlist í ríkari mæli en áður, taka viðtöl við þá sem standa í eldlínunni í íslensku at- vinnulífi og segja frá áhuga- verðum og forvitnilegum hlutum sem verið er að gera í íslenskum iðnfyrirtækjum og rannsóknarstofnunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.