Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993 3 Fréttir Fæðingarheimili Reykjavikur: Sænguriegu- deild opin fjóra mánuði í sumar Tíu rúma sængurlegudeild verður að öllum líkindum opnuð á Fæðing- arheimili Reykjavíkur í byrjun maí til að mæta þeim bráðavanda sem steðjar að fæðingardeild Landspítal- ans í inaí og júb en þá fjölgar fæðing- um um 30 prósent miðað við sama tíma í fyrra. Fæðingarheimibð verð- ur opið í um fjóra mánuði en ekki hefur verið tekin formleg ákvörðun um opnunartímann. Sighvatur segist taka 8-10 milljónir úr hagræðingar- sjóði í þetta mál. „Við höfum átt í viðræðum við forráðamenn Ríkisspítaianna og rætt um skammtíma- og langtímalausnir á húsnæðisvanda Kvennadeildar- innar. Tii stendur að opna Fæðingar- heimihð í sumar og einnig hefur ver- ið rætt um að opna Fæðingarheimihð til langframa sem 20 rúma sængur- legudeild. Ég leyfi aldrei sama rekst- ur og áður með tíu rúma dehd. Það var of óhentugt og kemur ekki th greina," segir Sighvatur Björgvins- son hehbrigðisráðherra. Stjómendur Ríkisspítalanna ganga fljófiega i það að finna starfsfólk á nýju sængurlegudehdina. Búist er við að hluti af gamla starfsfólki Fæð- ingarheimihsins sjái um starfsemina þar í sumar en það dreifðist á ýmsar deildir Landspítalans þegar Fæðing- arheimihnu var lokað í fyrra. -GHS Á þingi Landssambands lögreglumanna um helgina var ákveðið að standa fyrir ráðstefnu i maí um samræmt neyðamúmer. Þessa dagana er félagið að gefa út símalímmiða fyrir neyðarnúmer. Slökkviliðsmenn eru um 800 á landinu öllu, þar af 186 sem aðalstarf. DV-mynd Sveinn FERMINGARTILBOÐ * NS-X360 * 2x30 vatta RMS magnari (150W music) * Karaoke kerfi með radddeyfi * BBE hljómkerfi fyrir tæran hljóm * Sjálfvirk niðurröðun á spólur í uppt. * Tvöfalt segulband „Auto reverse“ * FM-MB-LB útvarp m/32 stöðva minni * Fullkomin fjarstýring f/allar aðgerðir FERMINGARTILBOÐ KR. * DSP Surround * Super T-bassi * 1 bit D/A geislaspilari * Tónjafnari m/forvali * Al leiðsögukerfi * Timer/klukka * Hljómmiklir hátalarar 59.900 STGR. Langbestu kaupin Allt tll hljómflutnings fyrir helmlllð - billnn ofl dlafcótoklð I Ný, breytt og betri vereiun Dlj ■Hswmiapg ARMÚLA 38 (SELMÚLAMEGIN), 105 REYKJAVlK SlMAR 31133, 813177 PÖSTHÖLf 8933 Vantar þig notaðan bíl á góðu verði? Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum BMW 318i 1991, ek. 15 þús., staðgreiðsluv. 1850.000. DAIHATSU CHARADE 1990, staðgreiðsluv. 690.000. VW Golf CL 1986, sjálfsk., ek. 85 þús., staðgreiðsluv. 450.000. VW Jetta 1987, ek. 98 þús., staðgreiðsluv. 500.000. BMW S20i 1989, ek. 40 þús. km, staðgreiðsluv. 1690.000. Renault Clio RT 1991, sjálfsk., ek. 49 þús., staðgreiðsluv. 750.000. BMW 316i 1989, ek. 64 þús., staðgreiðsluv. 990.000. BMW 520i 1989, sjálfsk., ek. 63 þús., staðgreiðsluv. 1.900.000. BMW 318i 1987, ek. 86 þús., staðgreiðsluv. 740.000. Bflaumboðið hf. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17 Fjöldi bíla á tilboðsverði! Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ BMW316 1987 650.000 590.000 RENAULT EXPRESS 1988 470.000 420.000 TOYOTA COROLLA 1987 420.000 370.000 VW GOLF SJÁLFS., 1987 600.000 530.000 VÖKVAS. MONZA 1987 410.000 350.000 SUZUKI FOX 1982 390.000 280.000 CITROÉN BX19GTI, 16 V. 1988 990.000 850.000 VWJETTA 1986 460.000 380.000 FORD ESCORTXR3Í 1984 410.000 300.000 DODGE ARIES ST. 1987 550.000 490.000 Skuldabréf til allt aö 36 mánaöa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.