Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993 7 Fiskmarkaðimir dv Fréttir raxamarkaður 24 msis snlduil alls 25.194 lonn Magn í Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hnísa 0,172 10,00 10,00 10,00 Þorskhrogn 0,088 100,41 100,00 101,00 Karfi 3,638 51,00 51,00 51,00 Lúða 0,091 373,35 350,00 475,00 Rauðmagi 0,149 52,68 29,00 81,00 Steinbítur 0,102 44,00 44,00 44,00 Steinbítur, ósl. 0,061 55,59 46,00 85,00 Tindabikkja 0,021 .5,00 5,00 5,00 Þorskflök 0,142 150.00 150,00 150,00 Þorskur, ósl. 2,181 57,42 42,00 61,00 Ufsi 10,775 32,06 32,00 33,00 Ýsa.sl. 7,756 119,34 115,00 127,00 fiskmarkaður Þorlákshafnar 24 tnars íj-klust öUs 111.176 tonn Hnísa 0,163 10,00 10,00 10,00 Hrogn 0,068 160,00 160,00 160,00 Karfi 1,926 50,00 50,00 50,00 Keila 1,553 38,00 38,00 39,00 Langa 3,132 61,59 59,00 63,00 Lúða 0,051 490,29 345,00 595,00 Lýsa 0,025 21,00 21,00 21,00 Rauðmagi 0,572 43,39 30,00 50,00 Skata 0,135 90,00 90,00 90,00 Skarkoli 0,349 50,14 48,00 51,00 Skötuselur 0,103 160,00 160,00 160,00 Steinbítur 0,946 42,16 41,00 44,00 Þorskur, sl. 4,199 74,81 71,00 106,00 Þórskur, ósl. 81,748 70,09 56,00 79,00 Þorskur, und. 0,038 52,00 62,00 52,00 ósl. Þorskur, ósl. dbl. 1,290 46,00 46,00 46,00 Ufsi 0,154 34,00 i 34,00 34,00 Ufsi, ósl. 10,229 23,00/ 2300 23,00 Ýsa, sl. 2,348 122,33 119,00 130,00 Ýsa, ósl. 2,147 104,51 88,00 134,00 Fiskmarkaður Akraness Gellur 0,033 240,00 240,00 240,00 Hnísa 0,462 10,00 10,00 10,00 Þorskhrogn 0,129 148,00 148,00 148,00 Rauðmagi 0,020 62,00 62,00 62,00 Steinbítur 0,075 49,00 49,00 49,00 Steinbítur, ósl. 0,046 41,00 41,00 41,00 Þorskur, sl. 2,530 68,54 50,00 123,00 Þorskur, smár 2,043 61,23 61,00 62,00 Þorskur, ósl. 5,596 58,00 58,00 58,00 Ýsa, sl. 0,266 107,00 107,00 107,00 Ýsa, und., ósl. 0,028 23,00 23,00 23,00 Ýsa, ósl. 0,245 92,50 90,00 94,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 24 ntats selduu glte 1.571 lonn Geliur 0,028 160,00 160,00 160,00 Þorskhrogn 0,408 149,00 149,00 149,00 Kinnar 0,048 70,00 70,00 70,00 Ufsi 0,882 15,00 15,00 15,00 Ýsa, sl. 0,205 99,00 99,00 99,00 Fiskmarkaður t ifiarðar 24. mars seídust alís 80,532 lonn. Þorskur, sl. 45,054 75,07 73,00 82,00 Þorskur, ósl. 0,910 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 2,371 56,00 56,00 56,00 Undirmálsþ.sl. 0,487 60,00 60,00 60,00 Ýsa, sl. 5,176 123,90 20,00 125,00 Ufsi.sl. 2,843 28,00 28,00 28,00 Karfi, ósl. 0,394 35,00 35,00 35,00 Langa.sl. 0,272 60,00 60,00 60,00 Steinbítur, sl. 0,320 41,00 41,00 41,00 Steinbítur, ósl. 0,030 41,00 41,00 41,00 Koli, sl. 0,223 50,00 50,00 50,00 Rauðm./grásl. 0,030 36,00 36,00 36,00 ósl. Hrogn 2,304 170,21 170,00 175,00 Gellur 0,110 190,00 190,00 190,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 24. mars seldust alls 20.608 tonn Þorskur, sl. 19,017 76,53 71,00 81,00 Ýsa, sl. 0,492 127,00 127,00 127,00 Steinbítur, sl. 0,107 33,00 33,00 33,00 Hrogn, sl. 0,752 160,00 160,00 160,00 Keila, ósl. 0,166 20,00 20,00 20,00 Rauðmagi, ósl. 0,074 38,00 38,00 38,00 Fiskmarkaður Suður 24. mars seldust ails 202,942 tonn. uesja Þorskur, sl. 10,715 78,91 70,00 84,00 Ýsa, sl. 23,500 109,34 99,00 130,00 Ufsi, sl. 39,051 28,99 25,00 34,00 Þorskur, ósl. 88,031 63,19 48,00 70,00 Ýsa, ósl. 5,144 110,18 100,00 113,00 Ufsi, ósl. 7,226 23,73 23,00 24,00 Lýsa 0,015 15,00 15,00 15,00 Karfi 18,227 47,83 47,00 54,00 Langa 2,629 49,05 34,00 57,00 Keila 4,041 38,52 20,00 40,00 Steinbítur 0,136 43,00 43,00 43,00 Lúða 0,020 335,00 335,00 335,00 Skarkoli 0,201 94,93 80,00 100,00 Rauðmagi 0,035 35,00 35,00 35,00 Hrogn 0,972 163,17 160,00 1 65,00 Gellur 0,019 200,00 200,00 200,00 Undurmálsþ. 0,332 50,00 50,00 50,00 Undirmálsýsa 2,577 48,14 47,00 56,00 Steinb./hlýri 0,071 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður V 24. mars seldust alls 61.12 tonn. anrtftfivta Þorskur, sl. 38,076 80,95 65,00 87,00 Ufsi, sl. 12,417 24,00 24,00 24,00 Langa.sl. 3,250 60,00 60,00 60,00 Keila.sl. 0,044 16,00 16,00 16,00 Karfi, ósl. 0,956 43,00 43,00 43,00 Steinbítur, sl. 0,024 20,00 20.00 20,00 Ýsa, sl. 3,220 108,99 106,00 110,00 Þorskhrogn 3,140 154,26 150,00 160,00 HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. DRÖGUM ÚR HRAÐA! tfX" /IFEROAR Fjórir kjötþjófar handteknir meö 11 kjötskrokka: Frystur skrokkur fannst í hjónarúminu Lögreglan í Reykjavík handtók í gærmorgun þijá karlmenn og eina konu sem grunuö eru um að hafa stohð nokkru magni af kjöti í fyrri- nótt úr frystigeymslum í Langeyri við Heijólfsgötu í Hafnarfirði. Fólkið var handtekið þar sem það var að bera kjötskrokka úr Lödu- jeppa inn í íbúð í fjölbýlishúsi í aust- urborginni. Vegfarandi hafði gert lögreglunni viðvart um að eitthvað gruggugt væri á seyði. í bílnum og úti á svölum íbúðarinn- ar fundust 11 kjötskrokkar, 5 lamba- skrokkar og 6 partar af nauti. Skrokkarnir voru flestir komnir út á svalir þar sem átti að geyma þá í kuldanum en búið var að koma ein- um lambaskrokknum fyrir uppi í hjónarúminu og breiða yfir hann sæng. Þegar fólkið var handtekið var það töluvert ölvað og ekki reyndist unnt að yfirheyra það fyrst í stað sökum ölvímu. Fólkið er á aldrinum 40 til 60 ára. Lögregla lagði hald á kjötið sem hafði verið geymt í frystigeymslunni í Hafnarfirði fyrir fyrirtæki á Sel- fossi. Málið er til rannsóknar hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. -ból afsláttur af öllum vörum verslunarinnar 24-27. mars fnolíiing tcppi porket gólfflísor hreinlætisvörur viðorvörn dúkor mólningorvörur listmólorovörur blöndunortæki mólning penslor flísor teppi boðmottur dúkor sturtuklefor ofl. ofl. ofl 000 í tilefni af Því að Málarinn opnar nú nýja glæsilega verslun að Skeifunni 8 bjóðum við upp 25% opnunartilboð af öllum vörum verslunarinnar. Líttu við í bjarta og rúmgóða verslun okkar og gerðu góð kaup! -Opið til kl. 16 á laugardag- Skeifunni 8 Reykjavík Sími 813500

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.