Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 10
10 FIMMTUÐAGUR 25. MARS1993 Útiönd kúlumenáður Samtals féllu 4.173 unglingar fyrir byssukúlum i Bandaríkjun- um árið 1990 og hafa aldrei fleiri ungmenni á aldrinum 1514119 ára dáiö af: völdum skotvopna, að sögn bandarískra heilbrigöisyfir- valda. Fjöldi svartra karlmanna á unglingsaldri sem myrtir voru meö byssu þrefaldaðist á árunum 1985 til 1990 sem er síöasta árið sem tölur eru til yfir. Yfirvöld sögöu aö árið 1990 heföu 23,5 af hverjum eitt hundr- aö þúsund táningum verið skonv ir til bana, ýmist veriö myrtir, framið sjálfsmorö eða látist af voðaskotum. Hjá blökkumönnum voru 105,3 af hverjum eitt hundrað þúsund táningutn myrtir með byssu, eða ellefu sinnum fleiri en meðal hvítra unglinga. sýnabiómynd- inaACIockwork Jane Giles, fyrrum bíósijóri í London, hefur verið fundin sek um brot á höfundarréttarlögum fyrir aö sýna kvikmyndina A Clockwork Orange sem leíkstjór- inn, Stanley Kubrick, bannaöi aö sýna í Bretlandi fyrir tuttugu árum á þeim forsendum að hún hvetti til oíbeldis. Giles var dæmd til skilorðs- bundinnar refsingar en gert að greiða tæpar eitt hundrað þúsund krónur í málskostnað. Hún sagöi fyrir rétti að Mn heföi ekki vitað áð sýning myndarinnar bryti i bága við lög. Rithöfundurinn Anthony Burg- ess, sem skrifaði handrit mynd- arinnar, hvatti um síðustu helgi til að settar yröu hömlur á ofbeld- isverk í kvikmyndum. Hann væri þeirrar skoðunar nú aö hst gæti verið hættuleg. Eggjakastá mælumáskóla- niðurskurði Sjö unglingar voru handteknir í Málmey í Svíþjóö á þriðjudag þegar mótmæli vinstrisinna gegn niðurskurði á framlögum til skólamála snerust upp í rúðu- brot. Unglingamir gengu berserks- reglu og brutu rúöur í bönkum og verslunum. Skólayfirvöld höföu áður neitað að hitta 400 mótmælehdur þar sem þeir ættu að vera í skólanum. „Ríkisstjómin hefur lýst yfir stríöi. Við fómm nú með baráttu fiöldans út á götu,“ var haft eftir Eduardo Montero, forsprakka mótmælanna. ursænskahirti Hiröuieysi feröamanna, sem henda plastpokum frá sór úti í náttúrunni, hefur leitt til dauða fiöimargra vfiltra hjartardýra á eyjunni Hanö í Svíþjóð. Hjartar- dýrin þar ganga óheft um eyjuna ög gegpna þýðingarmiklu hlut- verki í aö halda rúnnum og smátijám í skefium. Viö krufningu á mörgum hjart- ardýrum, sem hafa drepist af óskýjanlegum orsökum, hefur fundist mikið magn plasts í maga þeirra. Plastið hindrar starfsemi þarma dýranna og því drepast ReuterogTT Ensk umhverfissamtök hafa í hótunum við Faereyinga vegna grindadráps: Fulltrúi Færeyinga var rekinn af f undi Kaite Sanderson hefúr unnið fyrir Færeyinga að kynningu á málstað þeirra lens Dalsgaard, DV, Færeyjuitu Hvalavinir í Lundúnum tóku þann kost að vísa Kaite Sanderson frá Nýja-Sjálandi af fundi í Lundúnum í gær þegar hún hugðist kynna mál- stað Færeyinga um leið og samtökin blésu til sóknar vegna grindadráps í eyjunum. Sanderson hefur undanfarið unnið fyrir landstjómina og ætlaði að sitja fundinn. Hvalavinirnir þekktu hana og var henni vísað á dyr. Sanderson hefur kynnt málstað Umhverfissinnar ætla að herða bar- áttuna gegn grindadrápi. Færeyinga og hefur skrifað ritgerð um hvalveiðar og grindadráp. Hún er líffræðingur en hefur einnig skrif- að um menningarlega hlið málsins. Hún fór ekki í nafni landstjómar- innar en hvalavinir vita um tengsl hennar við stjómina. Þeim líkar ekki það sem hún hefur fram að færa um grindadráp. Hún hefur gagnrýnt umhverfis- sinna harðlega fyrir að rangtúika upplýsingar og fara vísvitandi með lygar um málstað Færeyinga. Þetta hefur leitt til þess að þeir líta á hana sem hinn versta óvin. Hér í Færeyjum reikna menn ekki með miklum áhrifum af þessum að- gerðum. Grænfriðungar viija ekki lengur taka þátt í baráttunni gegn Færeyingum af sömu hörku og áður. Það era svokölluð EIA-samtökin - eða Rannsóknarstofnun umhverfis- mála öðm nafni - sem beijast harð- ast gegn grindadrápinu og einnig ný samtök sem era að koma fram á sjón- arsviðið fyrst nú. Paul Watson er einnig framarlega í flokki. Karl Bretaprins fer að sjúkrabeði fómarlamba tilræðisins í Warrington: Móðirin missti fót og allir slösuðust Karl Bretaprins kom i gær í sjúkrastofu Vickers-fjölskyldunnar á sjúkrahúsinu í Warrington. Þetta fólk varð miög illa uti i tilræði IRA í bænum um síðustu helgi. Móðirin, Bronwen, missti fót og faðirinn, Paul, slasaðist illa Þau voru með kornabarn I barnavangi rétt við sprengistaðinn og slapp það ómeitt. Simamynd Reuter „Ég vildi bara koma og sjá þau sem slösuðust og heyra hvernig þau heföu það,“ sagði Karl Bretaprins eftir að hafa farið á sjúkrahús í Warr- ington á Englandi þar sem' fórn- arlömb sprengjutilræðisins í bænum um síðustu helgi hggja. Karl kom á stofu þar sem heil fjöl- skylda er að ná sér eftir að hafa orð- ið illa úti í tilræðinu. Fólkið var þakklátt fyrir hluttekningu prinsins. Móðirin, Bronwen Vickers, missti fót og börn hennar slösuðust. Læknar segja að Tim Parry, 12 ára drengur sem slasaðist ilia í andliti í sprengingunni, eigi sér vart lífsvon pg geti enn ekki andað hjálparlaust. íslenskir sjónarvottar að slysinu sögðu í viðtali við DV að því væri líkast sem andhtið heföi horfið af drengnum. Tilræðið í Warrington hefur vakið- meiri óhug í Bretlandi en flest önnur tilræði írska lýðveldishersins. Sprengjuiuú var komið fyrir í msla- tunnu í göngugötu og hún látin springa á háannatíma. Allt heföi því miðast við að valda saklausu fólki sem mestum skaöa. Þriggja ára drengur lést samstund- is og nær tugur manna hlaut varan- leg örkuml. Villandi upplýsingar voru gefnar upp hvar sprengjan væri og því var ekki hægt að koma í veg fyrir manntjón. Suöur-Aíríka eyðilagði sex kjamasprengjur: Við leynum engu - segir F. W. de Klerk forseti Bandarísk stjómvöld fógnuðu í gær viðurkenningu stjórnar Suður- Afríku á að hún heföi látið smíða kjarnorkusprengjur og að F.W. de Klerk heföi fyrirskipað eyðileggingu þeirra. „Við fógnum yfirlýsingu de Klerks um að Suður-Afríka hafi eyðilagt öll kjamavopn sín og að landið fari eftir samningnum um takmörkun á út- breiðslu kjamavopna og muni gera það í framtíðinni,“ sagði George Step- hanopoulos, talsmaður Hvíta hússins. De Klerk forseti skýrði frá því á þingi Suður-Afríku í gær að Suður- Afríka heföi eyðilagt allar kjam- orkusprengjur sínar í samræmi við ákvörðun sem var tekin árið 1990. Sprengjumar vom sex að tölu De Klerk sagði á fundi með frétta- mönnum eftir þingfundinn að vopnin heföu verið framleidd undir beinni stjóm forvera síns, P.W. Botha, og hefði smíði þeirra kostað sem svarar F.W. de Klerk, forseti Suöur-Afriku. Simamynd Reuter rúmum 25 milljörðum íslenskra króna. „Hendur Suður-Afríku eru hrein- ar. Við leynum engu,“ sagði hann. Waldo Stumpf, forstöðumaður kjamorkustofnunar Suður-Afríku, sagði að fyrsta sprengjan heföi verið tflbúin seint á áttunda áratugnum og að lokið heföi verið við að eyði- leggja þæríjúlí 1991. Reuter „Aukið magn af frísku lofti virt- ist ekki hafa álirif á hvernig start's- fólkið uppliföi vinnuumhverfi sitt eða á fjölda einkenna sem talin eru dæmigerð fyrir húsasótt." Þetta segir í grein hóps vísinda- manna frá MeGiU liáskólanum í Montréal í Kanada í læknablaðinu New England Journal of Medicine sem keraur út í dag þar sem þeir skýra frá rannsóknum sínum á húsasótt Ekki er vitað um nehia ástæðu fyrir svokaUaðri húsasótt sem al- þjóða heilbrigðisstofnunin, WHO, hefur skilgreint sem of mikinn pirring í húð og shmhimnu, höfuð- verk, þreytu og erfiðleika við að einbeita sér í vinnunni. Talið er að húsasótt þjaki miUj ón- ir skrifstofufólks í Bandaríkjtmum einum. Hún dregur úr framleiðni starfsmanna og fjarvistir aukast Yfirleitt dregur úr einkennunum eöa þá þau hverfa með öllu þegar manneskjan yfirgefur bygginguna. I um fjórðungi tilvikanna var hægt aö greina uppsafnaöan út- blástur bifreiða, sýklamengun eöa annað sem sökudólginn. Yfirgnæf- andi meirihluta tilfellanna er þó enn ráðgáta. Til að rannsaka kenningu um að frískt loft væri allt sem þyrfti skoð- uðu dr. Riochard Menzies og félag- ar hans við McGUl fjórar dærai- gerðar skrifstofubyggingar í Norð- ur-Ameríku. í tilraununum var tvisvar sinn- um meira magni af frísku lofti en verýulega dælt inn i byggingarnar. Það bar þó engan árangur. Hvort sem útiloftið var 0,8 eða 1,8 rúm- metrar á mann á mínútu kvartaöi samt imi helmingur starfsmanna um eitt einkenni hið mínnsta, eða svipað því sem áður var. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.