Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993 Lesendur Kostnaðarþátttaka á Keflavíkurflugvelli: Borgaralegt f lug íslendinga í hættu mm Vilja Islendingar ekkert af Keflavikurflugvelli vita, nema nýta hann ókeypis? Spumingin Hvenær fórstu síðast í leikhús? Njáll Andersen: í fyrra. Ég hef tvisv- ar farið í leikhús um ævina. Jóhannes Baldvin: í janúar sl. aö sjá Hafið. Það var ágætt. Haukur Snorrason: 28. mars 1984 en það er í eina skiptið sem ég hef farið í leikhús. Jóhanna Heiðdal Harðardóttir: Ég er nýbúin að sjá Blóðbræður en ég fer frekar oft í leikhús. Anna Karin: Fyrir þremur vikum. Ég sá Dansað á haustvöku og fannst það ágætt. Elín Brimdís: Ég sá Hafið á laugar- daginn var og þótti það skemmtilegt. Einar Guðmundsson skrifar: í nýútkominni skýrslu um öryggis- og vamarmál íslands kemur fram að ráðamenn í Bandaríkjunum telja að nú sé tími til kominn að íslending- ar taki á sig sanngjama og réttláta skiptingu vegna reksturs Keflavík- urflugvallar. Og aðeins vegna svo- kallaðs borgaralegs flugs frá þessum eina millilandaflugvelli í landinu. Bandaríkjamenn byggðu þennan flugvöll og var hann og er raunar enn þymir í augum sumra íslendinga fyrir þær sakir einar. En hvernig hefðum við átt að byggja flugvöll sjálfir og útbúa hann með þeim tækj- um og öryggisbúnaði sem krafist er? Svarið er einfalt; við hefðum aldrei haft til þess fjárhagslegt bolmagn. Og við það situr. Við höfum enn ekkert bolmagn til þess að byggja slíkan flugvöll og við höfum heldur ekkert bolmagn til þess að reka hann þótt hann væri lagður upp í hendum- ar á okkur með öllum hans núver- andi gögnum og gæðum. Það stóð hins vegar ekki á því að heimta nýja flugstöð. Með henni átti allt borgara- legt flug að vera aöskilið frá vamar- liösstarfseminni. En hemað eða vamir megum við íslendingar ekki heyra á minnst, nema til að blóð- mjólka bandaríska skattgreiðendur. Að sjálfsögðu hefðum við rétt eins vel getað verið áfram í húsakynnum vamarliðsins með starfsemi sem tek- ur u.þ.b. 3 klst. á dag við að afgreiða þetta margumrædda borgaralega flug okkar. Menn gleymdu því bara Regína Thorarensen skrifar: Styrktarfélagi aldraðra á Selfossi er og hefur alltaf verið vel stjórnað. 230 voru í félaginu um sl. áramót en 15 manns hafa bæst í það síöan. Einar Sigmjónsson hefur verið formaður síðan félagið var stofnað, viö vaxandi áhuga og ánægju félagsmanna. Hann er 76 ára. Ferðast er bæði til útlanda á hveiju sumri og mikið innanlands, frá viku og upp í 10-12 daga ferðir pg hafa eldri borgarar hér ekki séð ísland fyrr en á efri ámm. Áður fyrr þekktust heldur ekki sumarleyfi né vom efhi til staðar. Samt álykta ég að lífsgleðin hafi verið meiri þá en nú er hjá unga fólkinu. Mér finnst vanta lífsgleði í unga fólkið. Margt Krístján Guðmundsson skrifar: Ég held að mörgum finnist dómur- inn í hinu svonefnda Grayson-máli, )ar sem erlendur faðir með forræði yfir bami sínu í heimalandi sínu er dæmdur til fangelsisvistar hér á landi, sé harður dómur og óréttlátur. Þetta kemur heim og saman við það að sumir dómarar Hæstaréttar em ósammála dóminum og töldu Gray- son hafa málsbætur og refsinguna )ví eiga aö vera mildari eöa 3 mán- aða skilorðsbundiö varöhald. Mér finnst hins vegar að réttur Graysons sé alfarið hans megin í )essu máli. Rétt eins og við íslend- ingar teljum Sophíu Hansen hafa réttinn sín megin, þótt auðvitaö eigi. Hringið í síma milli kl. 14 og 16-eða skrifið Nafn ogsimanr. verður .10 fylgja brífum að.þaö er ekki nóg að koma flugstöð út fyrir einhveija girðingu. Starf- semi flugvallarins er í raun öll þar fyrir innan. Þaö þarf að halda úti slökkviliði og það þarf að hreinsa flugbrautir og halda við ljósabúnaði til lendingar og fjölmörgu öðm sem kostar milljónir króna dag hvem. Þessum kostnaði em Bandaríkja- menn nú að biðja íslendinga um að taka þátt í. í ofangreindri skýrslu segir að gera veröi greinarmun á spamaði (cost saving) og kostnaöarþátttöku (cost sharing). - íslendingar séu reiðubún- ir til samvinnu um hið fyrmefnda, en ekki um hið síðara. Er okkur ís- af því er leitt á jarðnesku lífi og vill helst ekki vinna óþrifalega vinnu. Það vill helst alltaf vera spariklætt, með snjóhvítar hendur, þykjast vera í skóla og heimta námslán. Helga Þórðardóttir og Sigrún Stein- unn vom kosnar varamenn í styrkt- arfélagiö. Lilja Guðnadóttir og Hjör- dis Guðmundsdóttir gengu úr stjórn- inni og er þeirra mikið saknað. Þær vom miklir skemmtikraftar og mik- ilhæfar í störfum. í núverandi stjóm er Einar Siguijónsson formaður, Halldóra Ármannsdóttir varafor- maöur, Vilborg Magnúsdótir ritari og Guðmundur Geir Ólafsson gjald- keri og hefur hann verið gjaldkeri frá upphafi. Félagið er vel stætt fjár- faðirinn aö dætrum hennar sinn rétt einnig, þá hlýtur faðirinn í Grayson- málinu að hafa sterkan rétt sem for- ræðismaöur dóttur sinnar. Bams- móður Graysons hefur ekki verið dæmdur forræðisréttur svo fram hafi komið í fréttum. Mörgum finnst Grayson þessi og kona hans koma vel fyrir og varla lendingum ekki vel lýst í þessari af- stöðu? Hvað ætlum við svo að gera þegar Bandaríkjamenn hætta ein- faldlega aö þjónusta aðra en sjálfa sig á þessum eina millilandaflug- velli? Væri nú ekki nær að ræða þennan þátt á opinberam vettvangi, fremur en tönnlast sífellt á því aö ísland leggi svo mikið af mörkum með landi undir flugvöllinn? Staö- reyndin er sú, að verði ekki orðið við eölilegum óskum Bandaríkjamanna um þátttöku í kostnaöi við rekstur Keflavíkurflugvallar er borgaralegt flug okkar íslendinga í bráðri hættu, og það fyrr en síðar. hagslega. Væri Guðmundur fjár- málaráðherra þá væri ekki jafnmikið um gjaldþrot og raun ber vitni. Mikil kennsla fer fram hjá eldri borgurum á Selfossi. Bókband kenn- ir Laufey Valdimarsdóttir, Hvera- gerði, tréskurð kennir Blaka Þuríöur Gísladóttir. Einnig kenna Vilborg Bjarnadóttir og Halldóra Ármanns- dóttir fjölþætta handavinnu. Margir koma í tréskurðinn til að læra. Dans kennir Hafsteinn einu sinni til tvi- svar í viku. Inga Bjamadóttir er for- stöðukona í Tryggvaskála á spila- og kaffikvöldum. Hún les vísur og kvæði af sinni alkunnu snilld þrátt fyrir það að hún sé mjög heilsutæp. geta verið það misindisfólk að dóttir hans væri ekki betur komin í umsjá föður síns en hjá móðurinni sem hefur orðið uppvís að misnotkun lyfja eða annarra vímuefna og auk þess farið ólöglega úr forræðislandi dætra hennar. - Þetta mál á að mínu mati eftir að verða íslensku dóms- kerfi dýrara en margir halda nú. mannréttindabrot Sirrý skrifar: Þegar lögin um íslensk manna- nöfn voru sett létu margir í ljós ugg um framkvæmdina. Sá ótti var áreiðanlega ekki ástæðulaus því lögin háfa sannarlega verið túlkuð af lúnni mestu þröngsýni éins og hinar furðulegu fréttir um afskiptasemi mannanafnanefhd- ar grema. Er ekki einfaldlega nóg að hafa þá meginreglu að leiðarljósi að barn skuli skírt því íslenska nafni sem fehur að beygingarkerfi eig- innafna og prestar fylgist með því að nafnskrípi verði ekki notuð. Dæmi um nafnið Dýrley, sem er alíslenskt orð en er talið ólöglegt samkvæmt mannanafnalögum, sýnir að þröngsýnin er víðsýn- inni yfirsterkari. Framsóknar Pétur skrifar: Nú, þegar Framsóknarflokkur- inn kemur skyndilega fram með tillögur í atvínnu- og efnaliags- málum, rekur marga i rogastans að heyra formanninn tala um að vetjandi sé að taka erlend lán til aö brúa bilið eins og þaö er orð- að. Formaður framsóknarmanna átelur núverandi ríkisstjórn ryrir að hafa haldiö áfram að taka er- lend lán og reka ríkissjóð með halla en býður landsmönnum í sömu andrá upp á þann kost að taka meiri erlend lán! - Mér finnst tillögur Framsóknar vera í meira lagi tvíræðar, og vildi ekki eiga bata efnahagslífsins hér undirþeím. Helgi Sigurðsson hríngdi: Ég var að lesa frétt í DV um setu framkvæmdastjóra VSÍ í svonefndu samkeppnisráði. Ekki vissi ég einu sinni um tilvist þessa samkeppnisráðs og svo er áreiðanlega um fleiri. Eitt sinn voru þaö lög um samkeppni og ólögmæta viðskiptahætti. Aldrei hafa viöskipti hér á landi verið ólöglegri en eftir að þau lög voru sett. Og svo er það svokölluð „áfrýjunarnefnd“ sem er tilnefnd af Hæstarétti. Er ekki bara verið að gera grín að okkur lands- mönnum með öllum þessum nefhdum, ráðum og lagabókstöf- um sem ekkert gagn gera? Lrfeyrirúrtómum sjóðum? A.Þ. hringdi: Hvemig í ósköpunum má það vera að lífeyrissjóðir þingmanna og ráðherra geti greitt á annað hundrað milljónir króna þegar eignir sjóðanna eru engar? Er þaö einiiver skylda að tryggja ráða- mönnum þjóðarinnar gnægð fjár á eliiárum svo nemur margfóld- um lamtum almennra launþega? Dæmin um eftirlaun bankastjór- anna er hróplegt ranglæti gagn- vart þjóöarheildinni. HækkumsjáSfræð- Isaldursmörk K.S, skrifar: í umræðunni um afbrotaungl- inga hefur verið rætt um hækkun sjálfræðisaldursmarka, sem er 16 ár, en myndi verða 18 ár. Það stangast á í íslenskum lögum að unglingur hér verður sjálffáöa áður en hann verður fjárráða. Það ósamræmi er óþekkt hjá öðr- um þjóðum. Best væri aö lögráða- aldui- og forræði fjármála færi saman. Eg sé ekki betur en hækk- un á sjálfræðisaidri sé sjálfsögð eins og málin standa í dag. Von- andi verður það niðurstaða þeirra sem nú endurskoöa lög- ræðislögin. Grayson-hjónin ásamt lögmanni og verjanda Brian Grayson. Aldraðir og ungir á Selfossi Óréttlátur dómur í Grayson-máli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.