Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 25. MÁRS 1993 41 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel í kvöld, örfá sæti laus, iau. 3/4, sun. 18/4. MYFAIRLADYsöngieikur eftir Lerner og Loeve. Á morgun, örfá sæti laus, lau. 27/3, örfá sæti laus, fim. 1 /4, nokkur sæti laus, fös. 2/4, örfá sæti laus, fös. 16/4, örfá sæti laus, lau. 17/4, uppselt, fim. 22/4, fös. 23/4. MENNIN G ARVERÐLAUN D V 1993 HAFIÐ effir Ólaf Hauk Simonarson. Sun. 28/3, nokkur sæti laus, sun. 4/4, fim. 15/4, sun. 25/4. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 28/3 kl. 14.00, uppselt, lau. 3/4 kl. 14.00, uppselt, sun. 4/4 kl. 14.00, uppselt, sun. 18/4 kl. 14.00, uppselt, flm. 22/4, örfá sæti laus, lau. 24/4, örfá sæti laus, sun. 25/4, örfá sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Á morgun, örfá sæti laus, lau. 27/3, örfá sæti laus, fös. 2/4, uppselt, sun. 4/4, upp- selLfim. 15/4, lau. 17/4. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00. STR/ETI eftir Jim Cartwright. í kvöld, uppselt, sun. 28/3,60. sýning, uppselt, fim. 1/4, upp- selt, lau. 3/4, uppselt, mið. 14/4, fös. 16/4, uppselt, sun. 18/4, mið. 21/4, fim. 22/4, fös.23/4. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii óardafsfurst/njan eftir Emmerich Kálmán. Föstudaginn 26. mars. örfá sæti laus. Laugardaglnn 27. mars. Örfá sæti laus. Föstudaginn 2. april. örfá sæti laus. Laugardaginn 3. apríl. örfá sætl laus. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. LEIKFÉLAG HVERAGERÐIS Síðustu sýningar á hinu vin- sæla barna- og fjölskylduleikriti Bróðir minn Ijónshjarta í Grunnskóla Hveragerðis. 15. sýn. i dag kl. 17.30, laus sæti. 16. sýn. lau. 27. mars kl. 14.00, laus sætl. 17. sýn. sun. 28/3 kl. 14.00, fá sæti laus. SÍÐASTA SÝNING. ATH. Þetta eru sfðustu sýnlngar á þessu vlnsæla lelkrlti. Það skal tekiö fram að ekki verða nelnar aukasýnlngar. Greiðslukortaþjónusta. Miðaverð kr. 800. Hópafslátturfyrir 15 manns eða fleiri 25%. Mlðapantanlr I sima 98-34729. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðlð: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Lau. 27/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau. 3/4, sun. 4/4, fáein sæti laus, lau. 17/4, sun. 18/4, lau. 24/4. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjaíir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasviðkl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. Lau. 27/3, fáein sæti laus, fös. 2/4, fáein sæti laus, lau. 3/4, fös. 16/4, mið. 21/4. TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliére. 6. sýn. fös. 26/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, ATH. 5. sýn. 31/3, gul kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 4/4, hvit kort gilda, 8. sýn. fim. 15/4, brún kort gilda. Coppelía. íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimov. Frumsýning mið. 7/4, hátiðarsýnlng fim. 8/4, 3. sýn. iau. 10/4,4. sýn. mán. 12/4,5. sýn. mið. 14/4. Miöasala hófst mánud. 22/3. Litlasviðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld, uppselt, lau. 27/3, uppselt, fös. 2/4, uppselt, lau. 3/4, fáein sæti laus, fim. 15/4, fös.16/4, lau.17/4. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin aila daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar ?a sÖurhíakatt Operetta eftir Johann Strauss Sýningar kl. 20.30: Fös. 26. mars, frumsýning, UPPSELT, lau. 27. mars, UPPSELT, fös. 2. apríl, lau. 3. apríl, mið. 7. apríl, fim. 8. apríl, lau. 10. apríl, fös. 16. apríl, lau. 17. apríl. Sýnlngar kl. 17.00: Mán. 12. apríl. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18. Sírn- svari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiöslukortaþjónusta. Simi i miöasölu: (96)24073. Opiðfrákl. 18 öllkvöld Síminn er 67 99 67 Laugavegi 178 - Reykjavík Tilkyimingar Félag eldri borgara Opið hús kl. 13-17 í Risinu. Bridgekeppni kl. 13. Margrét Thoroddsen er til viðtals í dag. Panta þarf tíma í síma 28812. Gjafakortfrá Módel 79 Ein af nýjungunum 1 fermingargjöfum í ár er gjafakort á módelnámskeið hjá Módel 79. Tekin verður fyrir ganga, sviösframkoma, hárgreiðsla, förðun og umhirða húðarinnar, leikræn tjáning og allt sem viðkemur sýningarstörfum. Bjarni Ara og Sverrir Stormsker á LA-Café í kvöld, fimmtudagskvöld, skemmta Bjami Ara og Sverrir Stormsker gestum á LA-Café. Áheyrnarprufur fyrir leikara Mánudaginn 29. mars stendur Félag ís- lenskra leikara, í samvinnu viö atvinnu- leikhúsin, fyrir opinni áheymarprufu. Þátttaka er heimil öllum félögum í FÍL, sem og þeim er útskrifast hafa úr viður- kenndum leikiistarskólum. Samskonar prufa var haldin í fyrsta skipti á síðasta ári og mæltist vel fyrir. Opið hús hjá Forn- bílaklúbbi Islands í kvöld, fimmtudagskvöld, veröur opið hús í Sóknarsainum, Skipholti 50a. Dag- skrá: Öm Sigurðsson segir ft-á og sýnir myndir úr för sinni til Bæjaralands og Noregs slðla sumars 1992. Kaffiveitingar. Fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Músiktilraunir Tónabæjar Annað Músiktilraunakvöldið veröur í kvöld, 25. mars, í Tónabæ og byijar kl. 20. Hljómsveitimar sem leika em Steypa frá Sandgerði, Nefbrot frá Mosfellsbæ, Zorglúbb frá Rvík, Yukatan frá Rvík, Múspell frá Selfossi, Pegasus frá Akra- nesi, Auschwitz frá Hafnarfirði, Gröftur frá Húsavik og Bölmóöur frá Keflavik. Gestahljómsveit kvöldsins verður Orgill. Eyfirðingafélagið er með félagsvist á Hallveigarstöðum í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Öllum opiö. Afmæli Smurstöðvarinnar að Stórahjalla í tilefni 15 ára afmælis Smurstöövarinn- ar, Stórahjalia 2, þann 1. apríl nk., hefur verið ákveðiö að veita 15% afslátt af allri smurþjónustu vikuna 29. mars til 2. apríl. Boðið er upp á allar Essó-olíur, bón og efhavörur. Einnig bætiefhi og viður- kenndar oliu- og loftsíur. 15. hver við- skiptavinur þessa viku fær eitthvað óvænt að gjöf. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur skemmtikvöld meö félagsvist og dansi kl. 21 á föstudagskvöld í félags- heimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, Reykjavik. Tónleikar Jazztónleikar í Inghóli, Selfossi Jazzkvartett Vesturbæjar heldur tón- leika í kvöld, fimmtudagskvöld, í Inghóli, Selfossi. Fjöíbreytt dagskrá. Kvartettinn skipa Ómar Einarsson, gítar, Gunnar Rafnsson, bassi, Stefán Stefánsson, saxa- fónn og Álfreö Alfreðsson, trommur. Richard Scobie á Barrokk í kvöld, fimmtudagskvöld, mun stór- söngvarinn Richard Scobie ásamt píanó- leikaranum Birgi Tryggvasyni halda tón- leika á Barrokk, Laugavegi 73. Tónleik- amir hefjast kl. 22 og er engin aðgangs- eyrir. Framvegis mun verða lifandi tónl- ist flest öll kvöld vikunnar. Richard mim einnig syngja föstudags- og laugardags- kvöld. A sunnudagskvöld verður klass- ískt kvöld fyrir tónlistanmnendur og þá mun sópransöngkonan Ingibjörg Guð- jónsdóttir syngja við undirleik. Fimdir Íslenska-indóneskíska félagið mun halda aðalfund sinn 27. mars kl. 17 í gistiheimilinu Baldursbrá, Laufásvegi 41. Fimdurinn er opinn öUum félags- mönnum og öðrum sem áhuga hafa á málefnum Indónesíu. Á fundinn kemur sendiherra Indónesíu, frú Catherine A. Latupapua, en hún hefur aðsetur í Osló. Frekari upplýsingar um íslenska-indó- nesíska félagið er hægt að fá í síma 26646. Konur í Kópavogi Orlofsnefnd húmæðra í Kópavogi verður með kynningarfund um væntanlegar or- lofsferðir í sumar, að Digranesvegi 12, í kvöld kl. 20.30. Nefhdarkonur munu fús- lega veita allar upplýsingar. Kaffisala. Digranesprestakall Kirkjufélagsfundur verður í safnaðar- heimiiinu Bjamhólastig 26, í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins veröur sr. Ólöf Ólafsdóttir presttir á hjúkrunarheimil- inu Skjóli. Kaffiveitingar og að lokum helgistund. OA-samtökin Eigir þú við offituvanda að stríða, þá eru upplýsingar um fundi OA-samtakanna í sima 91-25533. Tapad fundið Læða tapaðist Hvít og svört læða, þó meira hvít, tapað- * ist frá Hverfisgötu 15. mars sl. Ef einhver hefur séö hana eöa veit hvar hún er nið- urkomin, þá vinsamlega hringiö i síma 624789 eða 623727. Fyrirlestrar Endurhæfing á hestbaki í kvöld verður haldinn fyrirlestur í Há skóla íslands, fyrirlestrasal nr. 201 í Odda. Fyrirlesarar eru Solveig Ingo sjúkraþjálfari og Susanne Ingman-Fri- berg ljósmóðir. Þær hafa starfað við reið- þjálfun og hestamennsku fatlaðra í Finn- landi og sérhæft sig á þessu sviði. Undir- búningur er hafinn að slikri þjónustu hérlendis og eru allir sem áhuga hafa á að kynna sér þetta meðferðarform hvatt- ir tÚ aö mæta. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og hefst kl. 20. Geðveiki og mannleg ábyrgð Dr. Eric Matthews heldur fyrirlestur á vegum Siöfræðistofnunar Háskóla ís- lands, í kvöld kl. 20 í stofu 101, Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Mental Illness Responsibility for Actions". í fyrirlestr- inum mun Eric Matthews fjalla um sið- fræilega og lagalega ábyrgð og hvers vegna geðveiki afsakar glæpsamlega hegðun. Ókeypis fjdrmálandmskeiö fyrir unglinga ■ Hvaö eru raunvextir? ■ Hvaö eru veröbréf? Sil Hvernig á aöfylla út víxil? ■ Hvernig get ég látiö peningana endast betur? Þessum spurningum og mörgum fleiri er svarað á fjármála- námskeiði Búnaðarbankans sem einkum er ætlað ungu fólki. Næsta námskeið er haldið 30. mars klukkan 15:30 í Búnaðarbankanum Austurstræti 5, (aðalbanka), 3. hæð. Innritun og nánari upplýsingar eru í síma 603203 (markaðsdeild). Takmarkaður fjöldi er á námskeiðið. Hægt er að panta tíma fyrir nemendahópa. Upplýsingar um námskeið fyrir unglinga utan Reykjavíkur veita útibú Búnaðarbankans á viðkomandi stöðum. Þátttakendur fá fjármálahandbók og viðurkenningarskjal. Boðið er upp á veitingar og bankinn skoðaður. Námskeiðin eru ókeypis og opin öllum unglingum. BUNAÐARBANKINN - -Traustur banki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.