Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Síða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - ViSIR 84. TBL, - 83. og 19. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 15. APRlL 1993. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Tveggja ára fangeisi fyrir stórfelldan fjárdrátt -sjábls.3 Einn hótel- við Flugleiða- hóteiunum -sjábls.7 Beinar útsendingar: uni íslands- meistaratitil -sjábls.5 Tryggingastofnun: Beiðnirum stoðtæki óafgreiddar frá áramótum -sjábls.5 Mikill verð- munur milli stórmarkaða -sjábls.8 Tungnafellsjökull: Hjóljeppans ásprungu- brúnunum -sjábls.4 Björn Halldórsson, yfirmaður fikniefnadeildar lögreglunnar, með vopnin sem fundust en eins og DV greindi frá í gær fann fikniefnalögreglan heilt vopnabúr falið í bílskúr i Hafnarfirði þegar verið var að rannsaka nýlegt fíkniefna- mál. Meðal þeirra vopna sem fundust voru afsöguð tvíhleypa, loftbyssa og startbyssa auk svokallaðrar penna- byssu sem er heimatilbúin en óvirk byssa sem tekur 22 cal. skot. Þá fundust hátt I 400 riffilskot og tæplega 300 haglaskot, þar af 7 svokölluð slöggskot sem eru stórhættuleg stór skot og telur lögreglan að nokkur þeirra séu heimatilbúin. Auk þessa fundust hnífar og ýmis fylgibúnaður fyrir skotvopn svo sem hreinsiefni og skotbelti. Fer- tugur maður hefur játað að eiga vopnin. DV-mynd GVA ídagsinsönn: Rosaleg tHfinning -sjábls.4445 Tálbeitan fékksjö mánuði -sjábls.3 íbúarLos Angeles skjálfandi vegna máls Rodneys King - sjábls.9 Skitur á priki selsteins ogheitar lummur - sjábls.9 Ósonlagið þynnraen taliðvar - sjábls. 11 Jesús Kristur í Texas: Boðinfrá guði komin ogbíða afgreiðslu - sjábls.9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.