Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1993, Page 5
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1993 5 Fréttir Meöan Tryggingastofnun deilir við stoðtækjasmiði um verð á stoðtækjum bíða fjölmargir eftir því að fá þessi nauðsynlegu tól. DV-mynd Þök I R «»- ;í Tryggingastofnun: Beiðnir um stoð- tæki óaf greiddar frá áramótum - samningaviðræöur miUi Tryggingastofiiunar og stoðtækjafræðinga stirðar „Þetta kemur harkalega niður á fótluðum, gömlu fólki og bömum. Tryggingastofnun ríkisins hefur frá áramótum ekki greitt fyrir nein hjálpartæki til þeirra sem era á ýms- um heilbrigðisstofnunum, til dæmis elhheimilum og endurhæfingar- deildum. Tryggingastofhun sam- þykkir ekki beiðnir um stoðtæki fyrr en eftir svo og svo langan tima og við fáum ekki greitt fyrir okkar vinnu fyrr en beiðnin hefur verið samþykkt. Við verðum hins vegar að smiða stoðtækin strax því að fatl- aðir geta ekki beðið,“ segir Atli Smári Ingvarsson stoðtækjafræðingur. „Heilbrigðisstofnanir um aUt land halda nú að sér höndum eftir að nýj- ar reglur um að stofnanimar sjálfar greiði stoðtæki fyrir heimilismenn sína tóku gUdi um áramót. Á tímum spamaöar og aðhalds í heUbrigð- iskerfinu verða stofnanimar að gæta þess að klára ekki fjármagnið á fyrstu mánuðum ársins," segir AtU Smári. „Tryggingastofnun krafðist þess að við lækkuðum útselda tímavinnu og það gerðum við til að skapa rekstrar- grundvöU fyrir fyrirtæki okkar. Þeg- ar Tryggingastofnun reyndi svo að fá okkur tíl að gefa heUdarafslátt af þeim tækjum sem við smíðum neit- uöum við. Þar stendur hnífurinn í kúnni. MáUð er nú í biðstöðu og erf- itt að segja hvenær það skýrist," seg- ir AtU Smári. -GHS Formaður tryggingaráðs: Stoðtæki of dýr og viðræður því í hnút „Viðræður við stoðtækjaframleiö- endur ganga brösuglega. Okkur finnst það verð sem þeir setja upp aUtof hátt og því höfum við viljað fá þá tíl að lækka sig. Tryggingastofnun hefur ekki afgreitt neinar verkbeiðn- ir frá áramótum. Við höfum beðið stoðtækjaframleiðendur að gera til- boð í þann pakka sem liggur fyrir hjá stofiiuninni áður en málin verða rædd frekar," segir Jón Sæmundur Sigurjónsson, formaður trygginga- ráðs. „Stoðtækjaframleiöendur selja mikið af sinni framleiðslu til ná- grannalanda okkar þar sem verðið er þrefalt lægra en hér á landi. Okk- ur finnst þessi mismunur of mikiU og getiun ekki sætt okkur við hann. Víð teljum ásættaniegt að verð hér sé helmingi hærra en erlendis en ekki þrefalt hærra. Það væri þó skref í rétta átt. GísU Ferdinandsson skósmiður hefur boöið 20 prósentum lægra verð en verið hefur í þann pakka sem Ugg- ur þjá Tryggingastofhun og við sömdum við hann. Stofnunin er að afgreiða pantanir frá honum. Um leið og búið er að semja við aðra stoð- tækjaframleiðendur fer Trygginga- stofnun að afgreiða þeirra beiðnir. Annaö mál er að sjúkrastofnanir eiga að sjá sjúkUngum sínum fyrir hjálpartækjum, hvort heldur er lyft- um, stólum eða öðm því sem stofn- animar eiga að hafa. Þær vUja gjam- an sleppa við að sjá fólki fyrir þessum hlutum og vilja því koma kostnaðin- um yfir á Tryggingastofnun eða fá tækin sér að kostnaðarlausu frá hjálpartækjamiðstöðinni. Stofnan- imar verða að vera útbúnar ákveðn- um tækjum og þær verða að sjá um þaö sjálfar. TU þess fá þær fjárveit- ingar frá ríkisvaldinu,“ segir Jón Sæmundur. -GHS Vantar þig notaðan bíl á góðu verði? Allir bílar afgreiddir með útvarpi og á snjódekkjum Mercedes Benz 190 1988, staðgreiðsluv. 1.290.000. Daihatsu Charade 1990, staðgreiðsluv. 690.000. MMC Galant 1987, staðgreiðsluv. 500.000. Q Fjöldi bfla á tilboðsverði! Volvo 240 DL 1987, sjálfsk., ek. 76 þús., staðgreiðsluv. 790.000. Lancia Y-10 1988, staðgreiðsluv. 270.000, tilboðsv. 240.000. BMW 520i 1989, ek. 40 þús. km, staðgreiðsluverð 1.690.000. Renault Clio RT 1991, sjálfsk., ek. 49 þús., staðgreiðsluv. 750.000. BMW 323i, blæjubíll, 1984, staðgreiðsluv. 890.000. Saab 900i 1987, staðgreiðsluv. 790.000. Bflaumboðið hf. KRÓKHÁLS11 - REYKJAVÍK - SÍMI 686633 Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur TILBOÐSLISTi ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ BMW316 1987 650.000 590.000 RENAULT EXPRESS 1988 470.000 420.000 TOYOTA COROLLA 1987 420.000 370.000 VWGOLF, SJÁLFSK., VÖKVAST. 1987 600.000 530.000 CHEVROLET MONZA 1987 410.000 350.000 SUZUKI FOX 1982 390.000 280.000 OPEL KADETT 1985 280.000 240.000 VWJETTA 1986 460.000 380.000 FORD ESCORTXR3Í 1984 410.000 270.000 PEUGEOT 205 1988 é 370.000 300.000 Skuldabréf til allt að 36 mánaða Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833 Opið: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 13-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.